MIĐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR NÝJAST 23:37

Hótel Laxá ber af sér sakir í kjölfar umfjöllunar Kastljóss

FRÉTTIR

Skjóđan

Skjóđan skrifar í Markađinn í Fréttablađinu. Hún er frekju- og leiđindaskjóđa, sem lćtur ekkert mannlegt sér óviđkomandi.

  Viđskipti innlent 10:00 31. ágúst 2016

Og ţar fór ţađ?…

Vaxtaákvarđanir seđlabanka eiga ađ vera fyrirsjáanlegar. Seđlabankar eru í eđli sínu íhaldssamar stofnanir, sem hreyfa sig hćgt og lítiđ í einu, nema ţegar skyndilegar og ófyrirsjáanlegar krísur kalla...
  Viđskipti innlent 11:00 24. ágúst 2016

Af hverju brjóta menn fjárfestingarreglu númer eitt?

Forsvarsmenn lífeyrissjóđanna hafa ekki nýtt auknar heimildir sem ţeir hafa fengiđ ađ undanförnu til fjárfestinga erlendis. Ţegar á ţá er gengiđ um ástćđur ţessa er viđkvćđiđ ađ menn fjárfesti nú ekki...
  Viđskipti innlent 10:00 17. ágúst 2016

Hausnum enn bariđ viđ steininn

Nú nálgast kosningar og enn mćta forsćtis- og fjármálaráđherra í Hörpu ađ kynna byltingu í skulda- og lánamálum.
  Viđskipti innlent 10:00 10. ágúst 2016

Uppbođ á kvóta – spennandi tćkifćri

Tilraun Fćreyinga međ uppbođ á fiskveiđikvóta virđist lofa mjög góđu.
  Viđskipti innlent 10:00 20. júlí 2016

Algerlega hafiđ yfir vafa?

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur spurt íslenska ríkiđ áleitinna spurninga vegna kćru ţeirra, sem voru dćmdir til fangelsisvistar í Al Thani-málinu.
  Viđskipti innlent 11:00 13. júlí 2016

Tćkifćri til ađ bćta hag neytenda og bćnda

Ţetta samkeppnisbrotamál MS er mikill áfellisdómur yfir fyrirtćkinu sjálfu en ekki síđur yfir íslenskum stjórnvöldum og ţeim stjórnmálamönnum sem komiđ hafa íslenskum mjólkuriđnađi í ţađ horf sem nú e...
  Viđskipti innlent 09:00 06. júlí 2016

Ćvintýri enn gerast og geta gerst víđar

Íslenska karlalandsliđiđ í knattspyrnu hefur sigrađ heiminn. Íslensku áhorfendurnir hafa líka veriđ óborganlegir og til fullkomins sóma.
  Viđskipti innlent 16:00 29. júní 2016

BREXIT eđa hvađ?

Bretar ákváđu í síđustu viku međ naumum meirihluta ađ ganga úr ESB. Ţegar úrslitin lágu fyrir varđ mörgum ekki um sel.
  Viđskipti innlent 08:51 22. júní 2016

Allt fyrir bankana – alltaf!

Kortavelta útlendinga hér á landi nam tćpum tuttugu milljörđum í maí og er ţetta meira en 50 prósenta aukning frá ţví frá ţví í maí í fyrra.
  Viđskipti innlent 10:00 15. júní 2016

Smjörklípa aldarinnar

Panama-skjölin komu fram í sviđsljósiđ međ miklum hvelli. Forsćtisráđherra neyddist til ađ segja af sér embćtti.
  Viđskipti innlent 10:00 01. júní 2016

Lífeyrissjóđir kjósi međ fótunum

Stjórnendur lífeyrissjóđa og fulltrúarnir sem ţeir velja til stjórnarstarfa í skráđum félögum hafa ţađ vandasama hlutverk ađ gćta og ávaxta fjármuni sjóđsfélaga, sem hér á landi hafa nćr engin áhrif á...
  Viđskipti innlent 14:00 25. maí 2016

Er velkomiđ ađ reyna

Nú hefur Alţingi samţykkt svokallađ haftafrumvarp fjármálaráđherra. Ţetta greiđir götu fyrir gjaldeyrisútbođ Seđlabanka Íslands til ađ hleypa aflandskrónueigendum úr landi á verulegum afslćtti frá gil...
  Viđskipti innlent 10:10 18. maí 2016

Einskiptisliđirnir hverfa og ósiđirnir haldast

Hagnađur stóru bankanna ţriggja á fyrsta ársfjórđungi ţessa árs er rétt ríflega ţriđjungur ţess sem var á síđasta ári.
  Viđskipti innlent 11:30 11. maí 2016

Seint lćrir Seđlabankinn

Undanfarin misseri hafa hrein gjaldeyriskaup Seđlabankans á markađi stigmagnast.
  Viđskipti innlent 11:02 04. maí 2016

Offrambođ eigna og minni eftirspurn er ávísun á verđlćkkun

Bćđi föstudag og mánudag hrikti í íslensku Kauphöllinn
  Viđskipti innlent 09:00 13. apríl 2016

Betra ađ telja upp ađ tíu

Mönnum hćttir til ađ gera mistök í hita leiksins. Stundum er gott ađ telja upp ađ tíu áđur en rokiđ er áfram. Íslenska ţjóđin er núna í hita leiksins og ćtti kannski ađ telja upp ađ tíu.
  Viđskipti innlent 11:00 06. apríl 2016

Höfum viđ efni á Sigmundi Davíđ?

Ef sjálfur forsćtisráđherrann treystir sér ekki til ađ geyma peninga sína í heimalandinu og í gjaldmiđli eigin ţjóđar hví skyldu erlendir fjárfestar treysta ţessu landi?
  Viđskipti innlent 10:00 30. mars 2016

Gamla Ísland er nýja Ísland

Gríđarlegur uppgangur ríkti hér á landi á árunum fyrir hrun. Gamlir, stađnađir ríkisbankar í úreltu fjármagnskerfi voru seldir lykilfjárfestum.
  Viđskipti innlent 10:00 23. mars 2016

Ríkiđ rćđst til atlögu viđ einkarekstur og neytendur

Í síđustu viku samţykkti Alţingi lög sem heimila fjármálaráđherra ađ setja á fót eignarhaldsfélag til ađ fara međ ţćr framsalseignir, sem ríkiđ tekur viđ frá slitabúum gömlu bankanna.
  Viđskipti innlent 15:00 16. mars 2016

Fullkomlega gagnslaust Fjármálaeftirlit

Stundum getur skjóđan ekki varist ţeirri tilhugsun ađ íslenska Fjármálaeftirlitiđ sé í raun fátt annađ en sóun á fjármunum.
  Viđskipti innlent 09:00 09. mars 2016

Fákeppni, arđgreiđslur og ónýt mynt

Einu ađilarnir, sem fást til ađ fjárfesta hér á landi í krónuhagkerfinu, eru spákaupmenn sem stunda vaxtamunarviđskipti vegna ofurvaxta Seđlabankans og ţau viđskipti ógna stöđugleika. Ţađ höfum viđ áđ...
  Viđskipti innlent 15:45 02. mars 2016

Er einhver munur á gömlu bönkunum og ţeim nýju?

Stóru bankarnir ţrír hafa nú skilađ uppgjörum fyrir 2015. Ekki geta ţeir kvartađ ţví hagnađur ársins er um 107 milljarđar. Hagnađurinn frá hruni er 480 milljarđar, sem verđur ađ teljast talsvert í hag...
  Viđskipti innlent 09:00 24. febrúar 2016

Gćluverkefni fortíđar kostar 3-4 Landspítala

Landbúnađarráđherra og fulltrúi bćnda eru búnir ađ skrifa undir búvörusamning til tíu ára. Ţađ er ţví ekki fyrr en á fjórđa kjörtímabili héđan í frá sem hann fellur úr gildi.

Myntbreyta

Mynt Kaup Sala Upphćđ
ISK 1 1
USD 110,5 111,02
GBP 137,3 137,96
CAD 83,94 84,44
DKK 15,654 15,746
NOK 13,175 13,253
SEK 12,288 12,36
CHF 109,37 109,99
JPY 0,9716 0,9772
EUR 116,37 117,03
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst