FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 14:00

Get gert fullt af hlutum miklu betur

SPORT

Skemmdarvargar skvettu málningu á hús Friđriks Sophussonar

 
Innlent
16:33 31. JÚLÍ 2009
Mynd af skemmdarverkunum sjást greinilega á mynd sem fylgdi fréttatilkynningu hópsins.
Mynd af skemmdarverkunum sjást greinilega á mynd sem fylgdi fréttatilkynningu hópsins.

Skemmdarvargar skvettu málningu á hús Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar, aðfararnótt þriðjudagsins síðasta.

Í yfirlýsingu sem skemmdarvargarnir sendu frá sér undir yfirskriftinni „Við viljum líf okkar til baka. Frelsi okkar. byggðirnar okkar," segir að í nafni peninga og valds hafi Landsvirkjun markvisst eyðilagt íslenskar byggðir.

„Forstjóri fyrirtækis breytir ekki um persónuleika milli þess sem hann er í vinnu og heima. Hann er sá sami," segir meðal annars í tilkynningunni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Skemmdarvargar skvettu málningu á hús Friđriks Sophussonar
Fara efst