Skeiđa- og Gnúpverjahreppur mun ekki fá nýtt nafn

 
Innlent
21:24 09. JANÚAR 2016
Ţađ verđur engin ţörf á ţví ađ skipta um skilti.
Ţađ verđur engin ţörf á ţví ađ skipta um skilti. VÍSIR/MAGNÚS HLYNUR

Kjörfundi sem fór fram í dag um kosningu um nafn á sveitarfélagið sem borið hefur heitið Skeiða- og Gnúpverjahreppur er lokið og liggja úrslit fyrir. Á kjörskrá voru 397. Atkvæði greiddu 209 eða 52,6 prósent af þeim sem voru á kjörskrá.

Atkvæði féllu á þann vega að 111 kusu nafnið Skeiða- og Gnúpverjahreppur það eru 53,11 prósent greiddra atkvæða. 45 kusu Þjórsárhrepp, 40 kusu Þjórsársveit og átta kusu Þjórsárbyggð. Eystribyggð fékk 2 atkvæði. Þjórsárbakkar og Eystri hreppur fengu sitt atkvæðið hvort. Einn seðill var ógildur.

Það er því ljóst að sveitarfélagið Skeiða- og Gnúpverjahreppur mun ekki skipta um nafn að svo stöddu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Skeiđa- og Gnúpverjahreppur mun ekki fá nýtt nafn
Fara efst