FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 15:36

Fćr ekki tvo milljarđa frá Seđlabanka Íslands

VIĐSKIPTI

Skaut nágranna sinn til bana sem var ađ leita ađ hundi

 
Erlent
14:36 11. JANÚAR 2017
Lögreglan í Manatee sýslu í Flórída segir Matthews hafa veriđ ákćrđan fyrir morđ af annarri gráđu..
Lögreglan í Manatee sýslu í Flórída segir Matthews hafa veriđ ákćrđan fyrir morđ af annarri gráđu..

Kona var skotin til bana af nágranna sínum í gær, þar sem hún var að leita að týnum hundi. Rebecca Rawson var að keyra um hverfið í Flórída þar sem hún býr ásamt dóttur sinni og tengdasyni. Tengdasonurinn fór og bankaði á hurðina hjá Eugene Matthews til að spyrja hann hvort hann hefði séð hund Rawson.

Matthews hóf hins vegar skothríð um leið og hann opnaði hurðina. Hann er sagður hafa skotið tveimur skotum út í loftið, en eitt skot lenti í Rawson þar sem hún sat í bílnum. Hún var svo flutt á sjúkrahús þar sem hún lést.

Eugene Matthews hefur verið handtekinn og ákærður fyrir morð af annarri gráðu, samkvæmt WTSP.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Skaut nágranna sinn til bana sem var ađ leita ađ hundi
Fara efst