FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 08:00

LeBron: Ekki dirfast ađ tala um börnin mín

SPORT

Skallađi dyravörđ á árshátíđ

 
Innlent
09:17 14. FEBRÚAR 2016
Alls voru ţrír ökumenn stöđvađir í gćrkvöldi vegna gruns um akstur undir áhrifa vímuefna.
Alls voru ţrír ökumenn stöđvađir í gćrkvöldi vegna gruns um akstur undir áhrifa vímuefna. VÍSIR/STEFÁN

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. Á öðrum tímanum í nótt var óskað eftir aðstoð lögreglu að hóteli í austurborginni þar sem árshátíð fór fram. Hafði ölvaður maður skallað dyravörð í andlitið. Var maðurinn handtekinn og vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn máls. 

Um sama leyti var tilkynnt um umferðaróhapp á Fífuhvammsvegi í Kópavogi. Þar hafði bifreið verið ekið á ungan mann sem var þar á göngu ásamt fleirum. Ungi maðurinn fann fyrir eymslum en vildi ekki fara með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að ungi maðurinn ætli að fara þangað síðar. 

Klukkan ellefu í gærkvöldi hafði lögreglan afskipti af ungu fólki við kirkjugarða Hafnarfjarðar vegna neyslu fíkniefna. Var einn kærður fyrir vörslu fíkniefna.

Alls voru þrír ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi vegna gruns um akstur undir áhrifa vímuefna.  


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Skallađi dyravörđ á árshátíđ
Fara efst