Skagamenn unnu ÍR-inga eftir ađ hafa lent undir

 
Íslenski boltinn
13:02 11. MARS 2017
Garđar Gunnlaugsson komst á blađ í dag.
Garđar Gunnlaugsson komst á blađ í dag. VÍSIR/ANTON

ÍA vann góðan sigur á ÍR, 2-1, í Lengubikarnum. Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson skoruðu fyrir Skagamenn í leiknum en það var Jón Gísli Ström sem kom ÍR-ingum 1-0 yfir eftir fimmtán mínútna leik.

Skagamenn eru í efsta sæti riðilsins með níu stig, Valur er með sex stig og Víkingur Ó. með 3 stig. ÍR-ingar eru án stiga.

Upplýsingar um markaskorara er fengnar frá vefsíðunni Úrslit.net.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Skagamenn unnu ÍR-inga eftir ađ hafa lent undir
Fara efst