Enski boltinn

Sjö í beinni á sama tíma í dag | Þessir leikir verða sýndir um helgina

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Alfreð Finnbogson mætir Malaga á heimavelli í kvöld.
Alfreð Finnbogson mætir Malaga á heimavelli í kvöld. Vísir/Getty
Það verður nóg um að vera á sportstöðvunum um helgina enda níu leikir í beinni í ensku úrvalsdeildinni og þrír í beinni í spænsku úrvalsdeildinni.

Þá er Formúla 1 í beinni frá Bandaríkjunum og golfmótin CIMB Classic og BMW Masters verða sýnd á Golfstöðinni.

Mest verður um að vera klukkan þrjú í dag en þá verða sjö fótboltaleikir í beinni á sama tíma en leikir verða ekki bara á hinum hefðbundnu sportstöðvum heldur einnig á Stöð 3 og Gullstöðinni.

Fjörið hefst með hádegisleik Newcastle og Liverpool og á morgun verður stórleikur helgarinnar þegar Manchester-liðin, City og United mætast klukkan 13.30.



Dagskrá helgarinnar

Laugardagur 1. nóvember

12.45 Newcastle - Liverpool Sport 2

15.00 Granada - Real Madrid Sport

15.00 Arsenal - Burnley  Sport 2

15.00 Chelsea - QPR  Sport 4

15.00 Everton - Swansea  Sport 5

15.00 Stoke - West Ham    Sport 6

15.00 Hull - Southampton Stöð 3

15.00 Leicester - WBA    Gullstöðin

15.00 F1 Tímataka í Bandaríkjunum Sport 3

18:50 CIMB Classic Golfstöðin

19.00 Barcelona - Celta Sport

21.00 Real Sociedad - Malaga Sport

03:30 BMW Masters Golfstöðin

Sunnudagur 2. nóvember

13.30 Manchester City - Manchester United Sport 2

16.00 Aston Villa - Tottenham  Sport 2

19:10 CIMB Classic Golfstöðin

19.30 F1 Bandaríski kappaksturinn Sport

03:30 BMW Masters Golfstöðin




Fleiri fréttir

Sjá meira


×