FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER NÝJAST 09:45

Markasúpur í riđlakeppni Meistaradeildarinnar

SPORT

Sjö slösuđust um áramótin: Neytendastofa leitar upplýsinga um gölluđ handblys

 
Innlent
11:15 04. JANÚAR 2016
Stofnunin leitar upplýsinga um hvers kyns blys er um ađ rćđa og hvar ţau voru seld.
Stofnunin leitar upplýsinga um hvers kyns blys er um ađ rćđa og hvar ţau voru seld. VÍSIR/ANTON

Neytendastofa óskar eftir upplýsingum og aðstoð vegna slysa sem urðu um áramótin vegna handblysa. Í fréttum Stöðvar tvö var greint frá því að sjö slösuðust vegna handblysa, þar af eitt barn, og samkvæmt fréttatilkynningu frá Neytendastofu er grunur um að þau hafi verið gölluð.

Stofnunin lýsir í tilkynningunni eftir nánari upplýsingum um hvaða tegund handblysa er að ræða, hvar þau voru seld og annað sem getur komið að gagni. Símanúmer Neytendastofu er 510-1100 og einnig er unnt að senda upplýsingar á netfangið postur@neytendastofa.is.

Skotelda má selja fram til 6. janúar, miðvikudags, og því segir Neytendastofa sérstaklega mikilvægt að upplýsingar um blysin berist sem fyrst.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Sjö slösuđust um áramótin: Neytendastofa leitar upplýsinga um gölluđ handblys
Fara efst