ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 23:30

„Messi er Barca og Barca er Messi“

SPORT

Sjaldséđur sigur hjá Lakers

 
Körfubolti
07:19 23. MARS 2016
Kobe fagnar í nótt.
Kobe fagnar í nótt. VÍSIR/GETTY

Eftir að hafa tapað fjórum leikjum í röð náði LA Lakers að vinna leik í nótt.

Sigurinn þess utan óvæntur gegn Memphis. Kobe Bryant skoraði 20 stig í leiknum en sat á bekknum lokamínúturnar því Byron Scott, þjálfari Lakers, vildi sjá hvernig ákveðnir leikmenn stæðu sig undir pressu. Þeir stóðust prófið að þessu sinni.

Jordan Clarkson skoraði 22 stig fyrir Lakers og Brandon Bass skoraði 18.

Lakers er nú búið að vinna 15 leiki í vetur en tapa 55. Það er næstlélegasti árangur deildarinnar en Philadelphia hefur aðeins unnið níu leiki.

Úrslit:

Brooklyn-Charlotte  100-105
New Orleans-Miami  99-113
Oklahoma-Houston  111-107
LA Lakers-Memphis  107-100

Staðan í deildinni.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Sjaldséđur sigur hjá Lakers
Fara efst