Lífið

Sjáðu þegar Ari Eldjárn gerði grín að Íslendingum og Bretum með aðstoð Sinfó

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ari gerði þetta mjög vel.
Ari gerði þetta mjög vel.
Grínstinn Ari Eldjárn og Sinfóníuhljómsveit Íslands stóðu fyrir tónleikum í Hörpu á dögunum en um var að ræða uppistand og tónlist frá einni bestu hljómsveit landsins.

Um átta þúsund manns sóttu sýningarnar í Eldborgarsal Hörpunnar og slógu þær rækilega í gegn.

Sinfó hefur nú birt stutt brot úr uppistandi Ara og tónlist flutta af hljómsveitinni fyrir þá sem ekki komust á þessa frábæru sinfóníutónleika.

Ari segir hér frá muninum á Íslendingum og Bretum á sinn skemmtilega hátt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×