Sjáđu sparkiđ hjá Walsh: Ţetta er búiđ!

 
Sport
13:00 11. JANÚAR 2016

Sparkarinn Blair Walsh er orðinn einn þekktasti maðurinn í bandarískum íþróttum eftir helgina.

Walsh klúðraði vallarmarki af stuttu færi þegar innan við hálf mínúta var eftir af leik Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar um helgina.

Sjá einnig: Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð

Seattle vann því leikinn, 10-9, og eiga því enn möguleika á að fara í úrslitaleikinn, Super Bowl, þriðja árið í röð.

Henry Birgir Gunnarsson lýsti leiknum á Stöð 2 Sport og má sjá sparkið í lýsingu hans í spilaranum ér fyrir ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Sjáđu sparkiđ hjá Walsh: Ţetta er búiđ!
Fara efst