MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 21:45

Ellenberg best í seinni hlutanum

SPORT

Sjáđu rothöggiđ hjá Conor | Myndband

 
Sport
13:15 13. NÓVEMBER 2016
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Conor McGregor braut blað í sögu UFC í nótt þegar hann varð meistari í léttvigt eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 í Madison Square Garden í New York.

Conor er þar með bæði meistari í léttvigt og fjaðurvigt en þetta er í fyrsta sinn sem einn maður er meistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma.

Sjá einnig: Conor: Hvar í fjandanum er hitt beltið mitt?

Conor var alltaf með yfirhöndina í bardaganum í nótt og Alvarez átti erfitt uppdráttar gegn Íranum kjaftfora.

Conor kýldi Alvarez tvisvar niður í 1. lotu og svo aftur í 2. lotu. Hann kláraði svo Alvarez með höggum í gólfinu.

Rothögg Conors má sjá í spilaranum hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Sjáđu rothöggiđ hjá Conor | Myndband
Fara efst