FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 09:55

CCEP lýkur yfirtöku á Vífilfellli

VIĐSKIPTI

Sjáđu glćsimark Ingvars og öll hin mörkin

 
Íslenski boltinn
21:54 08. FEBRÚAR 2016

1. deildarlið Leiknis var í banastuði í kvöld er það pakkaði Pepsi-deildarliði Vals saman í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins.

Valsmenn komust yfir í leiknum á 15. mínútu en sáu síðan ekki til sólar.

Breiðhyltingar tóku leikinn yfir, skoruðu fjögur mörk og fögnuðu öruggum 4-1 sigri.

Öll mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Sjáđu glćsimark Ingvars og öll hin mörkin
Fara efst