LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR NÝJAST 07:00

Kom ríkissaksóknara ekki á óvart

FRÉTTIR

Sjáđu glćsimark Ingvars og öll hin mörkin

 
Íslenski boltinn
21:54 08. FEBRÚAR 2016

1. deildarlið Leiknis var í banastuði í kvöld er það pakkaði Pepsi-deildarliði Vals saman í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins.

Valsmenn komust yfir í leiknum á 15. mínútu en sáu síðan ekki til sólar.

Breiðhyltingar tóku leikinn yfir, skoruðu fjögur mörk og fögnuðu öruggum 4-1 sigri.

Öll mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Sjáđu glćsimark Ingvars og öll hin mörkin
Fara efst