FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Stórir, ţungir og líklegir til afreka í Danmörku

SPORT

Sjáđu glćsimark Almars og mörkin ţrjú úr Fífunni í gćr

 
Íslenski boltinn
23:00 09. JANÚAR 2016
Almarr reyndist hetjan í gćr.
Almarr reyndist hetjan í gćr. VÍSIR/ANTON
Anton Ingi Leifsson skrifar

Almarr Ormarsson tryggði KR sigur á FH á dramatískan hátt í Fótbolta.net mótinu í gær, en lokatölur urðu 2-1 sigur Vesturbæjarliðsins.

Steven Lennon kom FH yfir í síðari hálfleik, en annar Englendingur, Gary Martin, jafnaði metin fyrir KR úr aukaspyrnu sem FH-ingar voru ekki sáttir við.

Almarr skoraði svo sigurmarkið með fallegu skoti, en einn KR-ingur lá inn í vítateig FH og vildu FH-ingar að dómarinn myndi stöðva leikinn. Allt kom fyrir ekki og glæsilegt skot Almars endaði í netinu.

Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan, en leikurinn var í beinni útsendingu á SportTV í gær. Tómas Meyer og markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson lýstu leiknum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Sjáđu glćsimark Almars og mörkin ţrjú úr Fífunni í gćr
Fara efst