Sjáđu blađamannafund KSÍ

 
Fótbolti
14:30 17. MARS 2017

Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag.

Marga sterka leikmenn vantar í íslenska liðið, þ.á.m. Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson, Kolbein Sigþórsson og Birki Bjarnason.

Fundurinn var sendur út í beinni útsendingu á Vísi. Hann má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Á fundinum var m.a. rætt um Viðar Örn Kjartansson sem mætti ölvaður til móts við íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Króatíu síðasta haust.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Sjáđu blađamannafund KSÍ
Fara efst