MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 11:33

iPhone sala dregst saman aftur

VIĐSKIPTI

Sindri Sindrason fer í Heimsókn

 
Stöđ 2
08:18 26. SEPTEMBER 2012
Sindri Sindrason međ ţáttinn sinn Heimsókn, en hann er sýndur í opinni dagskrá öll laugardagskvöld, klukkan 18:55.
Sindri Sindrason međ ţáttinn sinn Heimsókn, en hann er sýndur í opinni dagskrá öll laugardagskvöld, klukkan 18:55.

Í Heimsókn bankar Sindri Sindrason upp á hjá fagurkerum sem hafa mikinn áhuga á heimilum sínum, gefa áhorfendum góð ráð og segja frá hefðu og venjum fjölskyldunnar. Heimsókn er sýndur í opinni dagskrá öll laugardagskvöld, klukkan 18:55, strax að loknum fréttum Stöðvar 2.

Hjördís Gissurardóttir, gullsmiður og fyrrverandi kaupmaður býr í einu óvenjulegasta en jafnframt glæsilegasta húsi landsins á Kjalarnesi. Í næsta þætti af Heimsókn bankar Sindri Sindrason upp á hjá Hjördísi sem sýnir okkur allt húsið en nýlega byggði hún við það séríbúð sem við fáum að sjá.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Miđlar / Stöđ 2 / Sindri Sindrason fer í Heimsókn
Fara efst