Sindri samdi viđ Valsmenn

 
Íslenski boltinn
14:32 01. MARS 2017
Sindri Scheving.
Sindri Scheving. MYND/VALUR.IS

Hinn tvítugi Sindri Scheving er kominn aftur til Íslands frá Englandi og samdi við uppeldisfélag sitt, Val.

Sindri hefur undanfarin þrjú ár spilað með enska liðinu Reading en er nú kominn aftur heim.

Þetta er afar efnilegur leikmaður sem hefur spilað 35 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

„Ég er mjög ánægður með að skrifa undir hjá Val enda er félagið sem mitt annað heimili, ég ólst upp hérna. Ég hef þegar farið á nokkrar æfingar og það er mjög jákvæður og góður andi í leikmannahópnum og öll umgjörð mjög flott. Ég held að við getum gert spennandi hluti í sumar,“ sagði Sindri við Valur.is.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Sindri samdi viđ Valsmenn
Fara efst