Erlent

Sigur á Boko Haram

Forsetinn og mótherjinn Goodluck Jonathan og Muhammadu Buhari.Fréttablaðið/EPA
Forsetinn og mótherjinn Goodluck Jonathan og Muhammadu Buhari.Fréttablaðið/EPA
NígeríaStjórnvöld í Nígeríu stæra sig af því að hafa unnið stórsigur á Boko Haram, daginn áður en forsetakosningar verða í landinu. Goodluck Jonathan forseti hafði ætlað sér að flýta kosningunum, en ákvað að halda sig við þessa dagsetningu vegna voðaverka Boko Haram í landinu. Á fimmtudaginn kynntu Jonathan og helsti mótherji hans, Muhammadu Buhari, friðarsamkomulag sem felur í sér að báðir lofa að virða niðurstöður kosninganna.- gb


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×