SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR NÝJAST 13:57

Snorri og Saga trúlofuđ

LÍFIĐ

Sigmundur Davíđ um skipulagsmálin í Reykjavík

 
Innlent
19:15 25. FEBRÚAR 2016

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir margt mætti betur fara í þeirri miklu uppbyggingu sem nú á sér stað í miðborg Reykjavíkur.

Gömul hús sé rifin af óþörfu og einsleitni einkenni margar þeirra bygginga sem í staðinn koma. Sigmundur er mikill áhugamaður um skipulagsmál og ræddi þau af mikilli ástríðu í Ísland í dag í kvöld en innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Sigmundur Davíđ um skipulagsmálin í Reykjavík
Fara efst