MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 15:22

Kjóstu merkustu augnablikin í sögu Ólympíuleikana

SPORT

Sigmundur Davíđ um skipulagsmálin í Reykjavík

 
Innlent
19:15 25. FEBRÚAR 2016

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir margt mætti betur fara í þeirri miklu uppbyggingu sem nú á sér stað í miðborg Reykjavíkur.

Gömul hús sé rifin af óþörfu og einsleitni einkenni margar þeirra bygginga sem í staðinn koma. Sigmundur er mikill áhugamaður um skipulagsmál og ræddi þau af mikilli ástríðu í Ísland í dag í kvöld en innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Sigmundur Davíđ um skipulagsmálin í Reykjavík
Fara efst