Lífið

Sígildir tónar

Bergrún Íris
Bergrún Íris
Bergrún Íris Sævarsdóttir er rithöfundur sem segist elska klassíska tónlist, sérstaklega á meðan hún myndskreytir barnabækur og semur sínar eigin sögur, ljóð og söngtexta. Hún á tvo drengi sem veita henni innblástur og kunna þeir vel við tónlistarsmekk móðurinnar. Þessir tónar ættu að hvetja til dáða, hvort sem það er í ræktinni eða við teikniblokkina.

Allar Noktúrnur Chopins

While the World Burns - Svavar Knútur

Martha - Tom Waits

Bláa haf - Ragga Gröndal

Eftir eitt lag - Samsam

My favorite part - Samsam

Autumn leavesvEva Cassidy

Breathing - Lára Rúnars






Fleiri fréttir

Sjá meira


×