ŢRIĐJUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 22:45

Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis

SPORT

Sif Atla: Er ţađ ekki bara svolítiđ íslenskt ađ fara alltaf erfiđu leiđina ađ öllu

Fótbolti
kl 20:43, 19. september 2012
Sif Atla: Er ţađ ekki bara svolítiđ íslenskt ađ fara alltaf erfiđu leiđina ađ öllu
Óskar Ófeigur Jónsson í Osló skrifar:

„Þetta var ömurlegt," var það fyrsta sem kom upp úr Sif Atladóttur eftir 1-2 tap á móti Norðmönnum á Ullevaal leikvanginum í kvöld. Íslenska liðið var miklu meira með boltann og átti jafnteflið skilið sem hefði komið liðinu beint inn á Evrópumótið næsta sumar.

„Þetta var voða skrýtið. Þær sköpuðu ekki neitt og svo kemur mark upp úr engu. Þetta var svona dæmigert einbeitingaleysi," sagði Sif um þrjár skelfilegar mínútur í lok fyrri hálfleiks þegar norska liðið skoraði bæði mörkin sín.

„Þetta var of mikið stress hjá okkur í fyrri hálfleik og við vorum að reyna of mikið af löngum boltum sem er eitthvað sem við ætluðum ekki að gera. Þær vildu hafa þannig en þegar við fórum að spila stuttum sendingum í seinni hálfleiknum þá áttu þær ekki möguleika. Þær voru orðnar stressaðar og maður heyrði bara stanslaust, útaf með boltann, útaf með boltann. Þær lágu líka í grasinu eins mikið og þær gátu en því miður féll þetta þeirra megin í dag," sagði Sif.

„Við vorum aðeins of mikið að flýta okkur á síðasta þriðjungnum og í staðinn fyrir að finna auðveldu sendinguna þá tókum við skot af löngu færi eða eitthvað svoleiðis. Við þurfum bara að vinna í þessu því við erum betri en þetta og eigum að gera betur," sagði Sif en hún hrósaði mikið marki Margrétar Láru Viðarsdóttur.

„Við skoruðum æðislegt mark eftir þvíklíkt uppspil og það væri gaman að sjá það aftur á myndbandi. Við hefðum viljað fá annað svona," sagði Sif í léttum tón. Framundan eru leikir í umspilinu.

„Þetta dettur einhvern veginn alltaf þannig fyrir okkur að við þurfum að fara erfiðu leiðina að öllu. Er að ekki svolítið íslenskt bara. Við förum í gegnum þetta og þurfum bara að peppa okkur upp. Við verðum fúlar í kvöld en á morgun tekur bara nýtt verkefni við," sagði Sif.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 28. júl. 2014 22:00

Bađ stuđningsmenn Dortmund afsökunar

Bastian Schweinsteiger, leikmađur Bayern Munchen, bađ ađdáendur Borussia Dortmund afsökunar á dögunum eftir ađ myndband af honum syngjandi níđsöngva um Dortmund birtist á netinu. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 11:30

Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar

AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 09:23

Alfređ og félagar ađ missa Griezmann til meistaranna

Atlético Madrid búiđ ađ ná samkomulagi um kaup á franska vćngmanninum. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 06:00

Falcao ađ ná sér af meiđslunum

Falcao er í óđa önn ađ verđa klár og reiknar ţjálfari Monaco međ honum á Emirates Cup um nćstu helgi. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 23:00

Rummenigge: Bayern mun aldrei reka Guardiola

Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformađur Bayern Munchen, segir ađ ţýska liđinu muni aldrei detta ţađ í hug ađ reka ţjálfara liđsins, Pep Guardiola. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 20:49

Ögmundur enn á bekknum | Randers á toppnum

Ögmundur Kristinsson sat á bekknum er Randers vann Hobro í Danmörku. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 20:42

Björn Daníel tryggđi sigurinn | Fimmtán íslensk mörk hjá Viking

Björn Daníel Sverrisson skorađi međ ţrumufleyg af 30 metra fćri. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 19:00

Guđmundur skorađi sigurmark í sjö marka leik

Tryggđi Sarpsborg 4-3 sigur á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 16:45

Sjáđu ţrumufleyg Bale

Gareth Bale var í stuđi gegn Inter í gćr og skorađi frábćrt mark. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 16:45

Sjáđu glćsimark Pjanic

Miralem Pjanić skorađi stórglćsilegt mark gegn Manchester United í ćfingarleik í gćrkvöldi. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 06:00

Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni

Real Madrid og Inter Milan gerđu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riđilsins á In­ternati­onal Champ­i­ons Cup og ţurfti ţví ađ grípa til vítaspyrnukeppni ţar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik van... Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 19:45

Allegri: Óttast ekki ađ missa Vidal

Framkvćmdarstjóri og ţjálfari Juventus eru ekki hrćddir um ađ missa miđjumanninn öfluga, Arturo Vidal, frá félaginu. Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 19:30

Ólafur Kristjánsson og lćrisveinar töpuđu gegn FCK

Ólafur Kristjánsson og lćrisveinar hans í Nordsjćlland töpuđu fyrir FCK í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1. Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 18:45

Hannes varđi víti í enn einu tapi Sandnes

Hannes Ţór Halldórsson markvörđur Sandnes gerđi sér lítiđ fyrir og varđi víti í 3-1 tapi Sandnes gegn Strřmsgodset. Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 18:00

Skúli Jón skorađi í Íslendingaslag

Halmstad vann Gefle í Íslendingaslag í sćnsku úrvalsdeildinni í dag, en leiknum lauk međ 3-2 sigri Halmstad. Skúli Jón Friđgeirsson skorađi annađ mark Gefle. Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 17:00

Pálmi Rafn tryggđi Lilleström jafntefli

Pálmi Rafn Pálmason tryggđi Lilleström eitt stig gegn Álasundi í dag, en Pálmi Rafn jafnađi metin í uppbótartíma. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 18:30

Tel ađ Elfsborg henti FH ágćtlega

Skúli Jón Friđgeirsson telur ađ FH eigi ágćta möguleika gegn Elfsborg í undankeppni Evrópudeildarinnar. Fyrri leikur liđanna fer fram í Svíţjóđ á fimmtudaginn. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 15:49

Sjáđu sigurmark Atla | Myndband

Atli Jóhannsson var hetja gćrdagsins ţegar hann skorađi sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar og markiđ var af dýrari gerđinni. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 14:30

Ranieri tekur viđ Grikklandi

Claudio Ranieri verđur nćsti landsliđsţjálfari gríska landsliđsins. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 13:14

Haraldur í sćnsku B-deildina

Laus frá Sarpsborg í Noregi og semur viđ Östersund í Svíţjóđ. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 11:30

Evrópućvintýri Víkings heldur áfram

Víkingur frá Götu heldur áfram ađ koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 10:45

Von er á einni bestu stuđningsmannsveit Evrópu

Međ sigri gegn Motherwell í gćr komst Stjarnan í 3. umferđ undankeppni Evrópudeildarinnar en nćsti mótherji er Lech Poznan. Stuđningsmenn liđsins eru gríđarlega ástríđufullir og verđur gaman ađ sjá hv... Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 10:03

Stjarnan byrjar á heimavelli

Stjarnan og FH komust bćđi áfram í ţriđju umferđ forkeppni Evrópudeildar UEFA. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 07:21

Ţjálfari spútniksliđsins hćttur

Kosta Ríka ţarf ađ leita sér ađ nýjum ţjálfara. Meira
Fótbolti 24. júl. 2014 15:30

Rúrik međ brotiđ bein í baki

Rúrik Gíslason, leikmađur FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliđsins í knattspyrnu, er međ brotiđ bein í bakinu og verđur frá keppni af ţeim sökum nćstu vikur eđa mánuđi. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Sif Atla: Er ţađ ekki bara svolítiđ íslenskt ađ fara alltaf erfiđu leiđina ađ öllu
Fara efst