MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ NÝJAST 07:14

Eldur logađi í lager á Vopnafirđi

FRÉTTIR

Sif Atla: Er ţađ ekki bara svolítiđ íslenskt ađ fara alltaf erfiđu leiđina ađ öllu

Fótbolti
kl 20:43, 19. september 2012
Sif Atla: Er ţađ ekki bara svolítiđ íslenskt ađ fara alltaf erfiđu leiđina ađ öllu
Óskar Ófeigur Jónsson í Osló skrifar:

„Þetta var ömurlegt," var það fyrsta sem kom upp úr Sif Atladóttur eftir 1-2 tap á móti Norðmönnum á Ullevaal leikvanginum í kvöld. Íslenska liðið var miklu meira með boltann og átti jafnteflið skilið sem hefði komið liðinu beint inn á Evrópumótið næsta sumar.

„Þetta var voða skrýtið. Þær sköpuðu ekki neitt og svo kemur mark upp úr engu. Þetta var svona dæmigert einbeitingaleysi," sagði Sif um þrjár skelfilegar mínútur í lok fyrri hálfleiks þegar norska liðið skoraði bæði mörkin sín.

„Þetta var of mikið stress hjá okkur í fyrri hálfleik og við vorum að reyna of mikið af löngum boltum sem er eitthvað sem við ætluðum ekki að gera. Þær vildu hafa þannig en þegar við fórum að spila stuttum sendingum í seinni hálfleiknum þá áttu þær ekki möguleika. Þær voru orðnar stressaðar og maður heyrði bara stanslaust, útaf með boltann, útaf með boltann. Þær lágu líka í grasinu eins mikið og þær gátu en því miður féll þetta þeirra megin í dag," sagði Sif.

„Við vorum aðeins of mikið að flýta okkur á síðasta þriðjungnum og í staðinn fyrir að finna auðveldu sendinguna þá tókum við skot af löngu færi eða eitthvað svoleiðis. Við þurfum bara að vinna í þessu því við erum betri en þetta og eigum að gera betur," sagði Sif en hún hrósaði mikið marki Margrétar Láru Viðarsdóttur.

„Við skoruðum æðislegt mark eftir þvíklíkt uppspil og það væri gaman að sjá það aftur á myndbandi. Við hefðum viljað fá annað svona," sagði Sif í léttum tón. Framundan eru leikir í umspilinu.

„Þetta dettur einhvern veginn alltaf þannig fyrir okkur að við þurfum að fara erfiðu leiðina að öllu. Er að ekki svolítið íslenskt bara. Við förum í gegnum þetta og þurfum bara að peppa okkur upp. Við verðum fúlar í kvöld en á morgun tekur bara nýtt verkefni við," sagði Sif.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 13. júl. 2014 23:21

Sabella: Spiluđum frábćrlega á HM

"Ţetta eru svo jafnir leikir og ef ţú gerir mistök, ţá veistu ađ ţađ er erfitt ađ leiđrétta ţau," sagđi Alejandro Sabella, ţjálfari Argentínu, eftir tapiđ gegn Ţýskalandi í úrslitaleik HM í kvöld. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 23:08

Lahm: Verđur ađ vera međ besta liđiđ

Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir ađ hafa lyft heimsmeistarastyttunni góđu eftir sigur Ţjóđverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 22:55

Pogba besti ungi leikmađurinn

Franski miđjumađurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmađurinn á HM. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 22:42

Tölfrćđi úr leik Ţýskalands og Argentínu

Ţýskaland varđ heimsmeistari í fjórđa sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 22:28

Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM

Magnađar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 22:23

Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna

Ţýskaland fagnađi í kvöld sínum fjórđa heimsmeistaratitli, en Ţjóđverjar hafa nú unniđ bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 22:11

Messi valinn besti leikmađurinn á HM

Lionel Messi fékk Gullboltann fyrir ađ vera besti leikmađur HM í Brasilíu. Ţetta var tilkynnt eftir úrslitaleik Ţýskalands og Argentínu. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 00:01

Ţýskaland heimsmeistari í fjórđa sinn

Mario Götze tryggđi sigurinn međ marki í framlengingu. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 20:30

Fred hćttur međ landsliđinu

Lék alls 33 landsleiki fyrir Brasilíu og skorađi í ţeim 15 mörk. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 16:15

Úrvalsliđ Ţýskalands á HM

Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Ţýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalsliđ beggja ţjóđa á HM í gegnum tíđina. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 14:45

Úrvalsliđ Argentínu á HM

Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Ţýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalsliđ beggja ţjóđa á HM í gegnum tíđina. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 14:15

Pistill: Hver er ţessi Alejandro Sabella?

Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síđasta sinn í kvöld. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 13:30

Varamarkvörđur Monaco hefur ekki brugđist Argentínu

Sergio Romero fékk traustiđ ţrátt fyrir ađ spila ekkert međ félagsliđi sínu og hefur stađiđ sig vel. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 12:30

Messi: Mikilvćgasti leikur lífs okkar

Argentína mćtir Ţýskalandi í úrslitum HM 2014 í knattspyrnu í kvöld. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 11:22

Schweinsteiger: Fullir tilhlökkunar

Bastian Schweinsteiger, miđjumađur Bayern München og ţýska landsliđsins, er bjartsýnn fyrir úrslitaleikinn gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fer fram í kvöld á Maracana vellinum í Ri... Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 10:00

Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona

Luis Suárez, nýjasti liđsmađur Barcelona, er fimmti nú- eđa fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahćsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liđs viđ katalónska stórveldiđ. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 10:00

Argentína hefur beđiđ í 24 löng ár eftir hefndinni

Sömu liđ og mćttust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sćtta sig viđ annađ tap gegn ţýskum. Meira
Fótbolti 13. júl. 2014 06:00

Tekst Messi loks ađ stíga út úr skugga Maradona?

Ţađ er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. Meira
Fótbolti 12. júl. 2014 22:43

Tölfrćđi úr bronsleiknum

Holland varđ fyrsta liđiđ í sögu HM til ađ nota alla 23 leikmennina í leikmannahópnum. Metiđ féll ţegar markvörđurinn Michel Vorm kom inná sem varamađurinn fyrir Jasper Cillesen í uppbótartíma í leikn... Meira
Fótbolti 12. júl. 2014 00:01

Öruggur sigur Hollands í leiknum um bronsiđ | Myndir

Holland tryggđi sér bronsverđlaun á HM í fótbolta međ 3-0 sigri á Brasilíu í leiknum um ţriđja sćtiđ í Brasilíuborg í kvöld. Meira
Fótbolti 12. júl. 2014 18:09

Matthías skorađi tvisvar framhjá Hannesi

Matthías Vilhjálmsson var hetja Start í dag, en hann skorađi bćđi mörk liđsins í sigri á Sandnes Ulf á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira
Fótbolti 12. júl. 2014 15:33

Fimm Íslendingar í byrjunarliđi

Sogndal og Viking gerđu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Meira
Fótbolti 12. júl. 2014 13:09

Scolari hefur skilađ góđu starfi

Ţrátt fyrir afhrođiđ sem brasilíska landsliđiđ beiđ gegn ţví ţýska í undanúrslitum HM í knattspyrnu á ţriđjudaginn hefur verđandi forseti brasilíska knattspyrnusambandsins lýst yfir stuđningi viđ Luiz... Meira
Fótbolti 12. júl. 2014 11:52

Van Gaal: Viljum snúa taplausir heim

Holland og Brasilía mćtast í kvöld í leiknum um bronsiđ á HM í fótbolta. Brasilíumenn brolentu eins og frćgt er orđiđ gegn Ţjóđverjum, en Hollendingar féllu úr leik gegn Argentínumönnum eftir framleng... Meira
Fótbolti 12. júl. 2014 11:21

Rodriguez: Draumur ađ spila fyrir Real Madrid

Kólumbíski knattspyrnumađurinn James Rodriguez, leikmađur franska liđsins Monaco, sagđi í samtali viđ spćnska dagblađiđ Marca ađ draumur hans vćri ađ leika međ Evrópumeisturum Real Madrid. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Sif Atla: Er ţađ ekki bara svolítiđ íslenskt ađ fara alltaf erfiđu leiđina ađ öllu
Fara efst