MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER NÝJAST 07:17

Mikill gufustrókur frá Holuhrauni

FRÉTTIR

Sif Atla: Er ţađ ekki bara svolítiđ íslenskt ađ fara alltaf erfiđu leiđina ađ öllu

Fótbolti
kl 20:43, 19. september 2012
Sif Atla: Er ţađ ekki bara svolítiđ íslenskt ađ fara alltaf erfiđu leiđina ađ öllu
Óskar Ófeigur Jónsson í Osló skrifar:

„Þetta var ömurlegt," var það fyrsta sem kom upp úr Sif Atladóttur eftir 1-2 tap á móti Norðmönnum á Ullevaal leikvanginum í kvöld. Íslenska liðið var miklu meira með boltann og átti jafnteflið skilið sem hefði komið liðinu beint inn á Evrópumótið næsta sumar.

„Þetta var voða skrýtið. Þær sköpuðu ekki neitt og svo kemur mark upp úr engu. Þetta var svona dæmigert einbeitingaleysi," sagði Sif um þrjár skelfilegar mínútur í lok fyrri hálfleiks þegar norska liðið skoraði bæði mörkin sín.

„Þetta var of mikið stress hjá okkur í fyrri hálfleik og við vorum að reyna of mikið af löngum boltum sem er eitthvað sem við ætluðum ekki að gera. Þær vildu hafa þannig en þegar við fórum að spila stuttum sendingum í seinni hálfleiknum þá áttu þær ekki möguleika. Þær voru orðnar stressaðar og maður heyrði bara stanslaust, útaf með boltann, útaf með boltann. Þær lágu líka í grasinu eins mikið og þær gátu en því miður féll þetta þeirra megin í dag," sagði Sif.

„Við vorum aðeins of mikið að flýta okkur á síðasta þriðjungnum og í staðinn fyrir að finna auðveldu sendinguna þá tókum við skot af löngu færi eða eitthvað svoleiðis. Við þurfum bara að vinna í þessu því við erum betri en þetta og eigum að gera betur," sagði Sif en hún hrósaði mikið marki Margrétar Láru Viðarsdóttur.

„Við skoruðum æðislegt mark eftir þvíklíkt uppspil og það væri gaman að sjá það aftur á myndbandi. Við hefðum viljað fá annað svona," sagði Sif í léttum tón. Framundan eru leikir í umspilinu.

„Þetta dettur einhvern veginn alltaf þannig fyrir okkur að við þurfum að fara erfiðu leiðina að öllu. Er að ekki svolítið íslenskt bara. Við förum í gegnum þetta og þurfum bara að peppa okkur upp. Við verðum fúlar í kvöld en á morgun tekur bara nýtt verkefni við," sagði Sif.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 31. ágú. 2014 00:01

Real Sociedad vann óvćntan sigur á Real Madrid

Real Sociedad bćtti heldur betur upp fyrir óvćnt 0-1 tap gegn nágrönnunum í Eiber međ 4-2 sigri á stórliđi Real Madrid. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 16:30

Sandro bjargađi Barcelona fyrir horn

Sandro Ramírez tryggđi Barcelona stigin ţrjú í naumum sigri á Villareal í spćnsku úrvalsdeildinni í kvöld. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 15:30

Guđný Björk hetja Kristianstad

Guđný Björk Óđinsdóttir skorađi sigurmark Kristianstad gegn AIK í sćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 14:35

Kolbeinn spilađi allan leikinn í tapi

Kolbeinn Sigţórsson spilađi allan leikinn fyrir Ajax í óvćntu 2-0 tapi gegn Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 13:30

Kagawa á leiđ til Dortmund

Shinji Kagawa er á leiđ til Borussia Dortmund á ný frá Manchester United, en ţetta segir Kicker á vef sínum. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 11:53

Demirel ekki í tyrkneska hópnum eftir ummćlin um Melo

Fatih Terim, ţjálfari tyrkneska landsliđsins í knattspyrnu, hefur opinberađ 24 manna hóp sinn fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni EM. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 06:00

Ólafur Páll tjáir sig um ummćli Ólafs Ţórđarssonar

Hlađvarpsţátturinn Eusebio er á tveggja vikna fresti á netinu. Sjötti ţátturinn var nokkuđ athyglisverđur ţar sem Ólafur Páll Snorrason tjáđi sig međal annars um ummćli Ólafs Ţórđarssonar. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 23:00

Meistararnir byrja á sigri

Tveir leikir fóru fram í Seríu A á Ítalíu í kvöld, en toppliđin frá síđasta tímabili; Juventus og Roma unnu bćđi mótherja sína. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 00:01

Meistararnir međ sinn fyrsta sigur

Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliđana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafđi gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en ţeir mörđu nýliđana í kvöld. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 21:11

Birkir spilađi í markalausu jafntefli

Birkir Bjarnason og félagar í Pescara gerđu markalaust jafntefli viđ Trapani í ítölsku B-deildinni. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 18:25

Jafnt hjá Schalke og Bayern | Öll úrslit dagsins

Schalke og Bayern Munchen skildu jöfn í stórleik dagsins í ţýsku úrvalsdeildinni. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 15:22

Guđmundur og félagar gerđu jafntefli

Sarpsborg 08 gerđi jafntefli viđ odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í dag ţar sem Guđmundur Ţórarinsson var í eldlínunni. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 12:30

Eiđur á leiđ í Ofurdeildina?

Eiđur Smári Guđjohnsen gćti veriđ á leiđ til Indlands í ofurdeildina ţar í landi, en Eiđur Smári er án félags eftir ađ samningur hans viđ Club Brugge rann út í sumar. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 08:00

Gaman ađ sjá leikmenn sem hafa hćfileika til ađ verđa betri

Lars og Heimir völdu 24 leikmenn í hópinn fyrir leikinn gegn Tyrklandi. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 21:15

Platini vill sjá fleiri Evrópuţjóđir fá sćti á HM

Michel Platini, forseti UEFA, telur ađ Evrópa eigi skiliđ ađ fá fleiri sćti á nćstu úrslitakeppnum HM en álfan fékk á HM í sumar. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 20:32

Dortmund slapp međ skrekkinn og slapp úr botnsćtinu

Borussia Dortmund fagnađi sínum fyrsta sigri í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld ţegar liđiđ vann 3-2 útisigur á Augsburg. Dortmund komst í 3-0 í leiknum en var síđan nćstum ţví búiđ ađ henda f... Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 19:05

Kristinn međ mark og Guđjón stođsendingu í útisigri Halmstad

Kristinn Steindórsson skorađi eitt marka Halmstad í 4-1 stórsigri á Helsingborgs IF í Íslendingaslag í sćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 18:50

Emil spilar međ súperstjörnum í Friđarleik Páfans á mánudagskvöldiđ

Íslenska landsliđsmanninum Emil Hallfređssyni hefur veriđ bođiđ ađ taka ţátt í Friđarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldiđ. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 17:15

Fríar sćtaferđir frá Suđurlandi – verđur Silfurskeiđin undir í baráttunni um stúkuna?

Laugardagurinn 30. Ágúst 2014 er sögulegur dagur fyrir Selfyssingar ţví spilar kvennaliđ Selfoss sinn fyrsta bikarúrslitaleik ţegar liđiđ mćtir Íslandsmeisturum Stjörnunnar á Laugardalsvellinum. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 16:10

Von á markaleik í Dalnum á morgun? - átta mörk í fyrri leiknum

Stjarnan og Selfoss spila til úrslita í Borgunarbikar kvenna í fótbolta á morgun en Stjörnukonur hafa veriđ ađ gera sig líklegar til ađ vinna tvöfalt í kvennafótboltanum í sumar. Ţćr mćt nú ungu liđi ... Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 15:59

Enn gengur ekkert hjá Sölva og félögum í Rússlandi

Ural, liđ íslenska landsliđsmannsins Sölva Geirs Ottesen, tapađi í dag 0-1 á heimavelli fyrir Terek Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 14:04

Ingvar: Ágćtis sárabót eftir gćrdaginn

Ingvar Jónsson var gríđarlega sáttur ađ fá landsliđssćti ađ nýju en hann hefur fariđ á kostum í marki Stjörnunnar í sumar. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 12:30

Stjórnarformađur Blackpool hafnađi ţví ađ fá Benatia áriđ 2009

Blackpool bauđst ađ kaupa Mehdi Benatia fyrir 100.000 pund áriđ 2009 en stjórnarformađur liđsins neitađi ađ greiđa upphćđina. Hann gekk til liđs viđ Bayern Munchen fyrir 21 milljón punda á dögunum. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 11:40

Ragnar og félagar mćta Everton | Riđlarnir í Evrópudeildinni

Ragnar Sigurđsson og félagar í FK Krasnodar lentu í dauđariđlinum í Evrópudeildinni en međ ţeim í riđli eru Everton, Wolfsburg og Lille. Meira
Fótbolti 29. ágú. 2014 10:45

Brřndby spyrst fyrir um Hólmbert

Danski klúbburinn Brřndby hefur sent inn fyrirspurn til Celtic um ađ fá Hólmbert Aron Friđjónsson á láni til eins árs. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Sif Atla: Er ţađ ekki bara svolítiđ íslenskt ađ fara alltaf erfiđu leiđina ađ öllu
Fara efst