FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST NÝJAST 11:00

Zaha snýr aftur á Selhurst Park

SPORT

Sif Atla: Er ţađ ekki bara svolítiđ íslenskt ađ fara alltaf erfiđu leiđina ađ öllu

Fótbolti
kl 20:43, 19. september 2012
Sif Atla: Er ţađ ekki bara svolítiđ íslenskt ađ fara alltaf erfiđu leiđina ađ öllu
Óskar Ófeigur Jónsson í Osló skrifar:

„Þetta var ömurlegt," var það fyrsta sem kom upp úr Sif Atladóttur eftir 1-2 tap á móti Norðmönnum á Ullevaal leikvanginum í kvöld. Íslenska liðið var miklu meira með boltann og átti jafnteflið skilið sem hefði komið liðinu beint inn á Evrópumótið næsta sumar.

„Þetta var voða skrýtið. Þær sköpuðu ekki neitt og svo kemur mark upp úr engu. Þetta var svona dæmigert einbeitingaleysi," sagði Sif um þrjár skelfilegar mínútur í lok fyrri hálfleiks þegar norska liðið skoraði bæði mörkin sín.

„Þetta var of mikið stress hjá okkur í fyrri hálfleik og við vorum að reyna of mikið af löngum boltum sem er eitthvað sem við ætluðum ekki að gera. Þær vildu hafa þannig en þegar við fórum að spila stuttum sendingum í seinni hálfleiknum þá áttu þær ekki möguleika. Þær voru orðnar stressaðar og maður heyrði bara stanslaust, útaf með boltann, útaf með boltann. Þær lágu líka í grasinu eins mikið og þær gátu en því miður féll þetta þeirra megin í dag," sagði Sif.

„Við vorum aðeins of mikið að flýta okkur á síðasta þriðjungnum og í staðinn fyrir að finna auðveldu sendinguna þá tókum við skot af löngu færi eða eitthvað svoleiðis. Við þurfum bara að vinna í þessu því við erum betri en þetta og eigum að gera betur," sagði Sif en hún hrósaði mikið marki Margrétar Láru Viðarsdóttur.

„Við skoruðum æðislegt mark eftir þvíklíkt uppspil og það væri gaman að sjá það aftur á myndbandi. Við hefðum viljað fá annað svona," sagði Sif í léttum tón. Framundan eru leikir í umspilinu.

„Þetta dettur einhvern veginn alltaf þannig fyrir okkur að við þurfum að fara erfiðu leiðina að öllu. Er að ekki svolítið íslenskt bara. Við förum í gegnum þetta og þurfum bara að peppa okkur upp. Við verðum fúlar í kvöld en á morgun tekur bara nýtt verkefni við," sagði Sif.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 28. ágú. 2014 10:30

Bale: Ţćgilegra ađ sitja heima og fylgjast međ félagaskiptunum

Velski vćngmađurinn fagnar ţví ađ hafa gengiđ í rađir Real Madrid fyrir metfé á síđasta ári. Meira
Fótbolti 28. ágú. 2014 09:30

Arnar Már: Geđveikt ađ fá ađ spila á San Siro

Stjarnan mćtir Inter í seinni leik liđanna í umspili um sćti í riđlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Meira
Fótbolti 28. ágú. 2014 08:52

Xabi Alonso á leiđ til Bayern München

Spćnski miđjumađurinn gengst undir lćknisskođun hjá Ţýskalandsmeisturnum í dag. Meira
Fótbolti 28. ágú. 2014 07:22

Arnar: Ekki ţađ starf sem ég kom til ađ vinna

Landsliđsmađurinn fyrrverandi hćttir sem yfirmađur knattspyrnumála hjá Club Brugge um mánađarmótin. Meira
Fótbolti 27. ágú. 2014 22:54

Varnarmađurinn fór í markiđ og varđi tvö í vító - Arnar fór á kostum í lýsingunni

Cosmin Moti, varnarmađur og jú líka markvörđur búlgarska liđsins Ludogorets, var hetjan í kvöld ţegar félagiđ tryggđi sér sćti í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins. Meira
Fótbolti 27. ágú. 2014 17:30

Alexis skaut Arsenal í riđlakeppnina

Alexis Sanchez skaut Arsenal í riđlakeppni Meistaradeildarinnar međ sínu fyrsta marki fyrir félagiđ í kvöld í 1-0 sigri á Besiktas. Meira
Fótbolti 27. ágú. 2014 19:30

Xabi Alonso hćttur međ landsliđinu

Xabi Alonso hefur sagt skiliđ viđ spćnska landsliđiđ eftir 11 ára samfylgd. Meira
Fótbolti 27. ágú. 2014 16:28

Grand Bodö tapar ekki međ Gunnhildi innanborđs - frábćr sigur í dag

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og félagar í Grand Bodö unnu gríđarlega mikilvćgan og jafnframt óvćntan sigur á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira
Fótbolti 27. ágú. 2014 13:30

Roma búiđ ađ finna eftirmann Benatia

Roma, sem lenti í öđru sćti ítölsku deildarinnar á síđustu leiktíđ, hefur fest kaup á gríska miđverđinum Kostas Manolas, frá Olympiakos. Meira
Fótbolti 27. ágú. 2014 10:30

Ţjálfari Halldórs Orra hafnađi Celtic

Ronny Deila er valtur í sessi eftir klúđriđ í Meistaradeildinni í gćrkvöldi. Meira
Fótbolti 27. ágú. 2014 08:30

Dani Alves fćr samkeppni frá samlanda sínum

Nýr brasilískur hćgri bakvörđur semur viđ Barcelona í vikunni. Meira
Fótbolti 26. ágú. 2014 21:14

Celtic aftur slegiđ út úr Meistaradeildinni

Celtic var eitt af fimm liđum sem féllu út úr Meistaradeildinni í kvöld en liđiđ tapađi ţá 0-1 á heimavelli á móti Maribor frá Slóveníu. Meira
Fótbolti 26. ágú. 2014 18:59

Lykilsigur hjá Söru Björk og félögum

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í FC Rosengĺrd stigu skref í átt ađ sćnska meistaratitlinum í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Örebro í uppgjöri tveggja efstu liđa deildarinnar. Meira
Fótbolti 26. ágú. 2014 18:30

Miđstöđ Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stađ

Fjórir leikir fara fram í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og hćgt ađ fylgjast međ ţeim öllum á sama tíma á Vísi. Meira
Fótbolti 26. ágú. 2014 16:00

Benatia genginn til liđs viđ Bayern Munchen

Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ćtlađ ađ fylla skarđ Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. Meira
Fótbolti 26. ágú. 2014 15:15

Lampard hćttur međ landsliđinu

Frank Lampard ákvađ í dag ađ leggja landsliđsskónna á hilluna eftir ađ hafa leikiđ 106 leiki fyrir ţjóđ sína. Meira
Fótbolti 26. ágú. 2014 06:00

Lítiđ mál ađ lćra sćnskuna og dönskuna og nú er ţađ rússneskan

Ragnar Sigurđsson gekk til liđs viđ Krasnodar í Rússlandi í janúar og hefur byrjađ alla leiki liđsins á tímabilinu en liđiđ hefur ađeins fengiđ á sig eitt mark. Ragnar er byrjađur ađ lćra rússnesku se... Meira
Fótbolti 25. ágú. 2014 17:30

Benzema og Ronaldo skoruđu í sigri Real

Karim Benzema og Cristiano Ronaldo skoruđu mörk Real Madrid sem vann 2-0 heimasigur á nýliđum Cordoba í 1. umferđ spćnsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Meira
Fótbolti 25. ágú. 2014 18:56

Sundsvall- strákarnir í toppsćtiđ

Rúnar Már Sigurjónsson, Jón Guđni Fjóluson og félagar í Sundsvall eru komnir í toppsćtiđ í sćnsku b-deildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í Ängelholm í kvöld. Meira
Fótbolti 25. ágú. 2014 15:35

Simeone dćmdur í átta leikja bann

Diego Simeone, ţjálfari Atletico Madrid, var í dag dćmdur í átta leikja bann fyrir brottvísunina í leiknum gegn Real Madrid í Ofurbikarnum um helgina. Meira
Fótbolti 24. ágú. 2014 22:45

Líbía hćttir viđ ađ halda Afríkukeppnina

Afríkukeppnin landsliđa í fótbolta 2017 verđur ekki haldin í Líbíu eins og til stóđ. Ţetta er í annađ sinn á ţremur árum sem Líbía hćttir viđ ađ halda keppnina vegna ástandsins í landinu. Meira
Fótbolti 24. ágú. 2014 22:00

Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira

Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spćnska stórliđsins Real Madrid stađfesti viđ fjölmiđla ađ Angel di Maria sé á leiđ frá félaginu en hann sagđi jafnframt ađ Ţjóđverjinn Sami Khedira fari hvergi. Meira
Fótbolti 24. ágú. 2014 00:01

Barcelona fer vel af stađ | Messi og Munir međ mörkin

Barcelona vann fyrsta deildarleik sinn undir stjórn Luis Enrique sem tók viđ liđinu af Gerardo Martino fyrr í sumar. Meira
Fótbolti 24. ágú. 2014 20:00

Eibar hafđi betur í Baskaslag | Alfređ ekki međ

Real Sociedad beiđ óvćntan ósigur gegn nýliđum Eibar í fyrstu umferđ spćnsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Meira
Fótbolti 24. ágú. 2014 19:43

Guđmundur og félagar máttu ţola stórtap | Hólmar lék sinn fyrsta leik

Fimm leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Sif Atla: Er ţađ ekki bara svolítiđ íslenskt ađ fara alltaf erfiđu leiđina ađ öllu
Fara efst