Lífið

Síðasti piparsveinninn í landsliðinu genginn út: Ástin blómstrar hjá Arnóri og Andreu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Arnór Ingvi sló í gegn á EM í Frakklandi síðasta sumar.
Arnór Ingvi sló í gegn á EM í Frakklandi síðasta sumar.
Arnór Ingvi Traustason og Andrea Röfn Jónasdóttir eru nýjasta stjörnuparið hér á landi.

Andrea Röfn er verslunarstjóri í kvenfataverslun Húrra Reykjavík og tískubloggari á Trendnet.is og Arnór Ingvi er landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Rapid Wien.

Á síðasta ári birtist frétt á Vísi um að Arnór Ingvi væri eini piparsveinninn í íslenska landsliðinu í knattspyrnu.

Sjá einnig: Piparsveinninn í landsliðinu: „Ingvar er orðinn pirrandi“

Nú er íslenska liðið gengið út eins og það leggur sig. Andrea starfar einnig sem fyrirsæta og er því um að ræða eitt allra heitasta parið á landinu í dag.

Hér að neðan má sjá myndir sem þau hafa bæði birt á Instagram en Andrea átti afmæli á dögunum.

A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on

Innilega til hamingju með daginn þinn Andrea mín

A post shared by Arnór Ingvi Traustason (@arnoringvi) on






Fleiri fréttir

Sjá meira


×