Shaq fćr styttu fyrir utan Staples Center

 
Körfubolti
22:30 28. JANÚAR 2016
Shaq fćr styttu á nćsta ári og Kobe ćtti ađ fá sína styttu skömmu síđar.
Shaq fćr styttu á nćsta ári og Kobe ćtti ađ fá sína styttu skömmu síđar. VÍSIR/GETTY

Shaquille O'Neal fékk óvænt gleðitíðindi er hann mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í gær.

Þá var tilkynnt að hann myndi fá styttu af sér fyrir utan Staples Center, heimavöll LA Lakers. Stytta Shaq verður þar í góðum félagsskap Magic Johnson, Kareem Abdul-Jabbar og fleiri.

Styttan verður afhjúpuð einhvern tímann á næsta tímabili.

Shaq spilaði í ein átta ár með LA Lakers og vann þrjá titla með félaginu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Shaq fćr styttu fyrir utan Staples Center
Fara efst