Erlent

Sekt vegna of mikils álags

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Með eyrnasuð og gnístu tönnum.
Með eyrnasuð og gnístu tönnum. vísir/getty
Sveitarfélagið í Karlstad á að greiða jafnvirði 3,8 milljóna íslenskra króna í sekt vegna of mikils vinnuálags í þremur framhaldsskólum.

Fulltrúi kennarasambandsins segir kennarana í skólunum hafa verið með suð fyrir eyrum og verki auk þess sem þeir gnísti tönnum.

Frá þessu er greint í riti sænska kennarasambandsins. 

Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×