Innlent

Segja stjórnkerfi borgararinnar vera að blása út

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Halldór Auðar Svansson er formaður stjórnkerfis- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar..
Halldór Auðar Svansson er formaður stjórnkerfis- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar..
„Mikilvægt er að stjórnkerfi borgarinnar sé ekki blásið út í þeim tilgangi að skapa stöður fyrir stjórnmálamenn,“ segir í bókun borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokks sem gagnrýna stofnun stjórnkerfis- og lýðræðisráðs.

Borgarfulltrúi Pírata er formaður ráðsins sem sjálfstæðismenn segja hafa óljós verkefni. Þeir óska eftir upplýsingum um kostnað við stofnun ráðsins og rekstrarkostnað þess.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×