Viđskipti erlent 11:03 22. febrúar 2017

Fćreyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu

Fćreyski veitingastađurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu.
  Viđskipti erlent 22:00 21. febrúar 2017

Uber fćr fyrrverandi dómsmálaráđherra til ađ rannsaka kynferđislega áreitni innan fyrirtćkisins

Leigubílafyrirtćkiđ Uber hefur fengiđ Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráđherra Bandaríkjanna, til ţess ađ rannsaka kynferđislegri áreitni innan fyrirtćkisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Ub...
  Viđskipti erlent 10:32 21. febrúar 2017

Segir ESB grćđa á einangrunarstefnu Trump

Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöđu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum.
  Viđskipti erlent 07:00 21. febrúar 2017

Snap hefur sölu á Spectacles

Spectacles eru gleraugu sem tengjast snjallsíma međ Bluetooth og taka myndbönd sem síđan er hlađiđ upp á Snapchat-ađgang notandans.
  Viđskipti erlent 23:30 20. febrúar 2017

Vara viđ alţjóđlegum „ţorskastríđum“ vegna loftslagsbreytinga og ţjóđernisstefnu

Loftslagsbreytingar og auknar vinsćldir ţjóđernisstefnu víđa um heim gćti orđiđ til ţess ađ átök um yfirráđ yfir fiskistofnum, líkt og ţorskastríđin milli Íslands og Bretlands á síđustu öld, brjótist ...
  Viđskipti erlent 14:36 20. febrúar 2017

Yfirvöld í Gíbraltar taka rússneska risasnekkju í vörslu sína

Ţýskur framleiđandi snekkjunnar segir eiganda hennar enn skulda 15,3 milljónir evra.
  Viđskipti erlent 12:41 20. febrúar 2017

Uber rannsakar kynferđislega áreitni innan fyrirtćkisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns

Travis Kalanick, framkvćmdastjóri leigubílaţjónustunnar Uber, hefur fyrirskipađ rannsókn á kynferđislegri áreitni innan fyrirtćkisins.
  Viđskipti erlent 12:15 20. febrúar 2017

Ekkert verđur af samruna Kraft og Unilever

Stjórnendur matvćlarisans Kraft Heinz Co. hafa ákveđiđ ađ draga til baka yfirtökutilbođ sitt í samkeppnisađila sinn Unilever.
  Viđskipti erlent 18:06 19. febrúar 2017

Spacex skaut upp eldflaug vandkvćđalaust

SpaceX geimkönnunarfyrirtćki Elon Musk, tókst ađ skjóta upp eldflaug međ birgđum til alţjóđageimstöđvarinnar.
  Viđskipti erlent 07:00 17. febrúar 2017

Twitter ţaggar niđur í ţeim sem áreita

Samskiptamiđillinn Twitter kemur nú í veg fyrir ađ tíst ţeirra notenda sem Twitter telur áreita ađra notendur komist á flug. Er ţađ gert međ ţví ađ koma í veg fyrir ađ notendur sem ekki fylgja umrćddu...
  Viđskipti erlent 22:16 16. febrúar 2017

Zuckerberg birtir 6000 orđa stefnuyfirlýsingu um framtíđ Facebook

Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiđilsins Facebook, birti í dag 6000 orđa stefnuyfirlýsinu um framtíđ fyrirtćkisins og markmiđ ţess á komandi árum
  Viđskipti erlent 14:45 16. febrúar 2017

Norđ­menn lćkk­a leyf­i­legt há­marks­út­tekt­ar­hlut­fall úr ol­í­u­sjóđn­um

Erna Solberg segir ástćđur ákvörđunarinnar vera ţróun alţjóđlegra fjármálamarkađa og lćkkandi arđsemi af fjárfestingum erlendis.
  Viđskipti erlent 15:37 14. febrúar 2017

Nokia 3310 aftur í sölu

Einhver vinsćlasti farsími fyrr og síđar, Nokia 3310, er aftur á leiđ í framleiđslu og til sölu í verslunum.
  Viđskipti erlent 11:12 14. febrúar 2017

Stjórnarformađur Toshiba segir af sér vegna milljarđa taps fyrirtćkisins

Lćkka ţurfti bókfćrt virđi eigna fyrirtćkisins í kjarnorkustarfsemi ţess í Bandaríkjunum um 6,3 billjónir dala en á níu mánađa tímabili í fyrra, frá apríl til desember, tapađi Toshiba 4,4 billjónum da...
  Viđskipti erlent 10:45 14. febrúar 2017

Helmingur heldur framhjá á Netflix

Horfir ţú á ţćtti međ makanum? Ţá máttu gera ráđ fyrir ţví ađ hann sé búinn ađ horfa lengra en ţú.
  Viđskipti erlent 10:40 14. febrúar 2017

Elon Musk um framtíđ bílsins: „Ađ ferđast í bíl verđur eins og ađ fara í lyftu“

Elon Musk, frumkvöđull og eigandi bílaframleiđandans Teslu, hefur háleitar hugmyndir um framtíđ bílsins.
  Viđskipti erlent 15:15 09. febrúar 2017

Pizza Hut dró bandaríska móđurfélagiđ niđur

Velta bandaríska skyndibitarisans Yum Brands, eiganda KFC, Taco Bell og Pizza Hut, var undir vćntingum á fjórđa ársfjórđungi 2016 vegna ţess ađ fćrri borđuđu ţá á Pizza Hut en spár gerđu ráđ fyrir.
  Viđskipti erlent 14:30 09. febrúar 2017

Twitter í vandrćđum: Tekjuvöxtur hefur aldrei veriđ minni

Samfélagsmiđillinn hefur átt í vandrćđum međ ađ lađa ađ auglýsendur.
  Viđskipti erlent 10:16 09. febrúar 2017

iPhone 8: Apple sagt ćtla ađ fjarlćgja alla takka

Á ţessu ári eru tíu ár frá ţví ađ fyrsti iPhone-síminn kom á markađ og ef marka má fregnir erlendra fjölmiđla hyggst Apple fagna ţví međ sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8.
  Viđskipti erlent 19:30 08. febrúar 2017

Eldsvođi hjá fyrirtćkinu sem framleiddi rafhlöđur Samsung Galaxy Note 7

Fyrirtćkiđ framleiddi međal annars rafhlöđur fyrir Samung Galaxy Note 7 símana alrćmdu sem teknir voru af markađi vegna eldhćttu.
  Viđskipti erlent 16:00 06. febrúar 2017

Super Bowl: Minnst fjögur ár af hrćđilegu hári í Bandaríkjunum

Mr. Clean sýnir áđur óţekkta takta.
  Viđskipti erlent 15:45 06. febrúar 2017

Super Bowl: Ţegar Statham og Gadot eru alltaf ađ eyđileggja veitingareksturinn ţinn

Tćkniauglýsingar Super Bowl hafa vakiđ mikila lukku.
  Viđskipti erlent 15:30 06. febrúar 2017

Super Bowl: Senda Trump tóninn

Fyrirtćkin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakiđ sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virđast hafa veriđ beinlínis framleiddar međ meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga.
  Viđskipti erlent 14:45 06. febrúar 2017

Super Bowl: Gráir skuggar eru einungis 49

Eins og svo oft áđur eru Super Bowl auglýsingarnar tilfinningaţrungnar og/eđa fyndar, enda hvílir mikiđ á ţví ađ ţćr skili ţví sem ţeim er ćtlađ.
  Viđskipti erlent 12:04 06. febrúar 2017

Super Bowl: Bílarnir fyrirferđarmiklir

Kaggarnir sýndir í einum stćrsta sjónvarpsviđburđi ársins.
  Viđskipti erlent 21:00 05. febrúar 2017

Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber

Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eđa Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en ađ ţessu sinni eru ţćr sérlega glćsilegar.
  Viđskipti erlent 10:36 03. febrúar 2017

Setja trefjaríkt Coke á markađ í Japan

Ţeir sem búa ekki í Japan geta enn, líkt og áđur, fengiđ trefjar úr fćđu.
  Viđskipti erlent 07:00 02. febrúar 2017

Rukka ekki fyrir gagnareiki innan ESB

Farsímanotendur munu ekki ţurfa ađ greiđa aukalega fyrir gagnareiki innan Evrópusambandsins. Breytingin tekur gildi í júní. Munu ţegnar ESB ţví geta notađ farsímann líkt og ţeir vćru í heimalandinu. G...
  Viđskipti erlent 07:00 02. febrúar 2017

Google sigrar japönsk fyrirtćki fyrir rétti

Japans felldi í gćr niđur fjögur mál gegn tćknirisanum Google. Í öllum fjórum málunum var ţess krafist ađ Google fjarlćgđi ummćli í kortaţjónustunni Google Maps sem ţóknuđust málshöfđendum ekki og ţót...
  Viđskipti erlent 12:33 01. febrúar 2017

Apple aldrei selt fleiri iPhone-síma

Bandaríski tćknirisinn Apple seldi 78,3 milljón iPhone-síma á síđasta ársfjórđungi.
  Viđskipti erlent 07:00 01. febrúar 2017

Gervigreind vinnur ţá bestu í póker

Gervigreindin Libratus vann sigur á fjórum atvinnumönnum í Texas Hold'em póker á móti í Pitts­burgh sem lauk í vikunni. Samtals nemur upphćđin sem Libratus vann sér inn rúmlega tvö hundruđ milljónum k...
  Viđskipti erlent 07:00 31. janúar 2017

Novo hrćđist ekki Brexit

Danski lyfjarisinn Novo Nordisk ćtlar ađ fjárfesta í nýrri rannsóknarstöđ viđ Oxford háskóla í Bretlandi fyrir 115 milljónir punda eđa 16 milljarđa króna
  Viđskipti erlent 12:38 30. janúar 2017

Google stofnar sjóđ fyrir baráttuna gegn tilskipun Trump

Bandaríski tćknirisinn Google hefur stofnađ sjóđ sem samtök sem berjast gegn umdeildri tilskipun Donald Trump
  Viđskipti erlent 11:30 30. janúar 2017

Starbucks svarar Trump og ćtlar ađ ráđa ţúsundir flóttamanna

Starbucks segist ćtla ađ leggja sig fram um ađ "bjóđa velkomna og veita ţeim sem flýja stríđ, ofbeldi og ofsóknir tćkifćri."
  Viđskipti erlent 22:04 27. janúar 2017

Apple gengur til liđs viđ samtök sem eiga ađ tryggja ađ gervigreind snúist ekki gegn mannkyninu

Samtökin voru stofnuđ á síđasta ári af Microsoft, Google, Facebook og IBM.
  Viđskipti erlent 19:40 26. janúar 2017

Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu

Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerđi viđ bandarísk yfirvöld.
  Viđskipti erlent 14:47 25. janúar 2017

Von Tetzchner Sendir Microsoft tóninn

"Ţađ er kominn tími til ađ gera hiđ rétta. Hćttiđ ađ stela ađal vafranum, sćttiđ ykkur viđ val notenda og keppiđ á eigin verđleikum."
  Viđskipti erlent 15:54 24. janúar 2017

Galaxy S8 símarnir verđa lítiđ annađ en skjáirnir

Samkvćmt heimildum Guardian verđa nýjustu símar Samsung kynntir í mars.

Myntbreyta

Mynt Kaup Sala Upphćđ
ISK 1 1
USD 110,1 110,62
GBP 137,51 138,17
CAD 82,32 82,8
DKK 15,99 16,084
NOK 12,971 13,047
SEK 12,481 12,555
CHF 111,05 111,67
JPY 0,991 0,9968
EUR 118,94 119,6
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst