Viđskipti erlent 14:17 24. mars 2017

Ódýrasta borg heims í Kasakstan

Ódýrustu borgir heims eru flestar í Afríku og á Indlandi.
  Viđskipti erlent 12:15 24. mars 2017

Ćtla ađ endurnýta fyrstu eldflaugina

SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur veriđ notuđ áđur.
  Viđskipti erlent 07:00 24. mars 2017

Fjarskiptarisar hafna YouTube

Bandarísku fjarskiptafyrirtćkin AT&T og Verizon eru á međal fyrirtćkja sem ćtla ađ hćtta ađ auglýsa á YouTube, myndbandaveitu Google.
  Viđskipti erlent 07:45 22. mars 2017

Banki sem lánađi Trump 300 milljónir dollara í lykil­hlut­verki í peninga­ţvćtti rúss­neskra glćpa­manna

Ţýski bankinn Deutsche Bank sem lánađi Donald Trump 300 milljónir dollara lék lykilhlutverk í umfangsmiklu peningaţvćtti sem tengist glćpastarfsemi í Rússlandi og rekja má allt til rússneskra valdhafa...
  Viđskipti erlent 15:00 21. mars 2017

Hefja sölu rauđra iPhone 7

Símarnir verđa seldir til styrktar forvarna og rannsókna varđandi alnćmi.
  Viđskipti erlent 09:00 21. mars 2017

Danir lausir viđ erlend lán í fyrsta sinn í 183 ár

Síđasta greiđslan var í gćr.
  Viđskipti erlent 07:07 21. mars 2017

Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi

Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferđina í efsta sćti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarđar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum.
  Viđskipti erlent 18:53 20. mars 2017

Google biđst afsökunar á óheppilegum stađsetningum auglýsinga

Forsvarsmađur bandaríska tćknirisans Google í Evrópu hefur beđiđst afsökunar fyrir hönd fyrirtćkisins eftir ađ auglýsingar frá ţekktum stórfyrirtćkjum og stofnunum birtust viđ hliđ efnis frá öfgasamtö...
  Viđskipti erlent 10:56 20. mars 2017

Forstjóri Uber stígur til hliđar

Jones lćtur af störfum eftir einungis sex mánuđi hjá fyrirtćkinu.
  Viđskipti erlent 12:44 17. mars 2017

Fyrrverandi fjármálaráđherra Bretlands gerist ritstjóri

George Osborne tekur viđ stöđu ritstjóra London Evening Standard af Sarah Sands.
  Viđskipti erlent 14:29 16. mars 2017

ESB samţykkti samruna AT&T og Time Warner

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) samţykkti í gćr 85 milljarđa dala samruna fjarskiptarisans AT&T Inc. og fjölmiđlafyrirtćkisins Time Warner. Fyrirfram var taliđ ađ samruninn myndi fljúga í geg...
  Viđskipti erlent 07:00 16. mars 2017

Klóna Snapchat í fjórđa skipti

Facebook hefur hermt eftir My Story-fídus Snapchat í fjórđa skipti.
  Viđskipti erlent 14:41 14. mars 2017

Óttast slćm áhrif Trump á straum ferđamanna til Bandaríkjanna

Ferđaţjónustufyrirtćki óttast ađ orđrćđa og stefna Donald Trump Bandaríkjaforseta verđi til ţess ađ ferđamenn veigri sér viđ ađ ferđast til Bandaríkjanna.
  Viđskipti erlent 17:44 11. mars 2017

Segir hvíta karlmenn „í útrýmingarhćttu“ í stjórnum breskra fyrirtćkja

John Allan, stjórnarformanns bresku verslunarkeđjunnar Tesco, segir ađ hvítir karlmenn séu í "útrýmingarhćttu" í yfirmannsstöđum og stjórnum fyrirtćkja og hafi ţurft ađ víkja fyrir konum og fólki af ö...
  Viđskipti erlent 07:00 11. mars 2017

Mikill uppgangur hjá Airbnb undanfariđ

Leiguţjónustan Airbnb kom vel út úr nýafstađinni fjáröflunarlotu. Fyrirtćkiđ er nú metiđ á 31 milljarđ dala, andvirđi um 3.300 milljarđa íslenskra króna. Fyrirtćkiđ hyggst ekki skrá sig á markađ á nćs...
  Viđskipti erlent 07:00 11. mars 2017

Framleiđslugalli í Pixel veldur hljóđnemabilun

Google Pixel, nýr snjallsími tćknirisans Google, ţjáist af framleiđslugalla sem getur valdiđ bilunum í hljóđnemum hans.
  Viđskipti erlent 07:00 10. mars 2017

Facebook hermir eftir Snapchat á ný

Facebook opnađi í gćr fyrir nýja viđbót viđ Messenger-skilabođaforrit sitt. Viđbótin nefnist Messenger Day og svipar mjög til My Story-fídussins á Snapchat.
  Viđskipti erlent 07:00 09. mars 2017

Pinterest kaupir leitarvélina Jelly

Samfélagsmiđillinn Pinterest hefur fest kaup á sprotafyrirtćkinu Jelly. Frá ţessu greindi Techcrunch í gćr.
  Viđskipti erlent 08:51 08. mars 2017

Lítil óhrćdd stúlka til höfuđs nauti Wall Street

State Street Global Advisors, ţriđja stćrsta eignastýringafyrirtćki heims, hefur nú látiđ reisa styttu af ungri stúlku á móti hinu frćga nauti Wall Street í New York.
  Viđskipti erlent 14:45 06. mars 2017

Google sakađ um dreifingu falskra frétta

Margir hafa orđiđ varir viđ röng svör viđ einföldum spurningum sem byggja á umdeildum heimildum.
  Viđskipti erlent 11:30 04. mars 2017

Uber notar leyniforrit til ađ komast undan stjórnvöldum

Bandaríska leigubílaţjónustan Uber hefur nýtt sér leynilegt forrit til ţess ađ komast undan stjórnvöldum sem vilja koma böndum á starfsemi fyrirtćkisins.
  Viđskipti erlent 13:26 03. mars 2017

Bitcoin orđin dýrari en gull

Viđ lokun markađa í gćr kostađi Bitcoin 1.268 dali, um 136 ţúsund krónur, og únsa af gulli kostađi 1.233 dali.
  Viđskipti erlent 07:00 03. mars 2017

Google Assistant í fleiri síma

Google Assistant, raddstýrđur ađstođarmađur úr smiđju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingađ til hafđi forritiđ eingöngu veriđ fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá ţessu greindi Googl...
  Viđskipti erlent 23:34 01. mars 2017

Mun fćrri fylgdust međ rćđu Trump í gćr en rćđu Obama 2009

Um 43 milljónir manna fylgdust međ rćđu Donald Trump Bandaríkjaforseta í gćr.
  Viđskipti erlent 07:00 01. mars 2017

Milljarđur tíma á YouTube

Mannkyn horfir nú á myndbönd á myndbandaveitunni YouTube í samtals einn milljarđ klukkustunda dag hvern.
  Viđskipti erlent 10:15 28. febrúar 2017

Kynntu einstaklega hreyfanlegt vélmenni

Fyrirtćkiđ Boston Dynamics hefur vakiđ athygli á undanförnum árum fyrir vinnu sína varđandi vélmenni.
  Viđskipti erlent 07:00 27. febrúar 2017

Metsala áfengis í netverslun

Pantanirnar í fyrra voru 140 ţúsund og er ţađ 190 prósenta aukning frá 2010.
  Viđskipti erlent 17:08 26. febrúar 2017

Svona lítur hinn nýi Nokia 3310 út

Hulunni var í dag svipt af útlit hins glćnýja Nokia 3310.
  Viđskipti erlent 22:56 24. febrúar 2017

Nokia 3310 verđur međ litaskjá

Nýja útgáfan muni ađ mestu leyti vera eins og sú fyrri nema örlítiđ ţynnri og nútímalegri.
  Viđskipti erlent 22:38 24. febrúar 2017

Apple rannsakar eintak af iPhone 7 sem sprakk

Myndband af símanum gengur nú eins og eldur um sinu um netheima

Myntbreyta

Mynt Kaup Sala Upphćđ
ISK 1 1
USD 110,1 110,62
GBP 137,51 138,17
CAD 82,32 82,8
DKK 15,99 16,084
NOK 12,971 13,047
SEK 12,481 12,555
CHF 111,05 111,67
JPY 0,991 0,9968
EUR 118,94 119,6
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst