FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 10:30

Ţórey Rósa búin ađ semja vđ Fram

SPORT

FASTUR PENNI

Snćrós Sindradóttir

19. nóvember 2016 – ummćli

Hvíldarinnlögnin

Ţađ er svo mikilvćgt ađ leggja sig.
26. júlí 2016 – ummćli

Jafn réttur til óţćginda

Fólkiđ fyrir aftan háhestinn lćtur hátt í sér heyra ţví ţađ sér heldur ekki neitt.
22. júní 2016 – ummćli

Ţrćtuepli međ glassúr

Heima hjá mér er ekki rifist mikid. Ég bar gcfu til ad velja mér kcrasta sem er sammála mér í öllum megin­atridum. Tad á vid um mig eins og alla adra, ad tví fleiri sem eru sammála mér tví oftar finnst mér ég hafa rétt fyrir mér.Tegar sá fátídi atburdur verdur ad vid hjónaleysin rífumst er kveikjan yfirleitt smávcgileg en úr verdur harmtrungid rifrildi um adferdafrcdi hins í rifrildinu....
15. apríl 2016 – ummćli

Trúin flytur fjöll

Sem blađamađur detta mér stundum í hug viđtalsspurningar til ađ spyrja sjálfa mig. Ţađ hljómar kannski rosalega sjálfhverft en mér hefur reynst ţađ góđ ćfing í ađ ţekkja sjálfa mig
18. mars 2016 – ummćli

Úti er ćvintýri - eđa hvađ?

Í gćrkvöldi lauk ég viđ ađ lesa sjöundu og síđustu Harry Potter bókina fyrir stjúpdóttur mína. Ţar međ lukum viđ ţriggja ára sameiginlegu verkefni sem hefur krafist fullrar athygli og einbeitingar af hennar hálfu.
12. febrúar 2016 – ummćli

Fokk ofbeldi

Mitt daglega líf snýst um jafnvćgi. Ég reyni ađ öskra ekki á ţá sem svína fyrir mig í umferđinni og ég tuđa ekki í fólkinu sem kann ekki ađ fara greiđlega í gegnum matvöruverslun á háannatíma. Ég axla ekki foreldra barna sem hafa unniđ KR í körfubolta og ég beiti ekki hamrinum á höfuđ nágrannans ţegar hann heldur áfram viđ ađ smíđa örkina sína á neđri hćđinni. Ţetta er mér tiltölulega auđvelt verkefni af ţví ađ í grunninn hef ég engan áhuga á ađ vera vond viđ annađ fólk.
15. janúar 2016 – ummćli

Heilaţvegin börn gengu of langt 

Hópur barna, vopnuđ geislasverđum, réđust ađ heimili Bjarna Benediktssonar fjármálaráđherra í Garđabćnum um helgina og reyndu ađ brjóta sér leiđ inn í húsiđ. Lögreglu barst nafnlaus ábending um umsátriđ, handtók börnin
04. ágúst 2015 – ummćli

Notađa druslan mín

Ég lćrđi ađ keyra á ţessum bíl. Ég skrapađi hliđina á honum á fyrstu viku eftir bílpróf í jólaörtröđ í Kringlunni, keyrđi í burtu og brýndi fyrir litla bróđur mínum ađ segja engum frá.
08. júlí 2015 – ummćli

Stjörnur á hátindi ferilsins

Ég mun seint gleyma tónleikasumrinu mikla 2004. Ţá var ég tólf ađ verđa ţrettán ára gömul og gerđist svo frćg ađ sjá Kraftwerk og Pixies í Kaplakrika og Lou Reed, Sugababes, Pink og emórokksveitina Placebo í Laugardalshöll. Allt á einu sumri.
Forsíđa / Skođanir / Bakţankar / Snćrós Sindradóttir
Fara efst