FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 09:09

Skýrsla Kidda Gun: Hlynur sagđi nei!

SPORT

FASTUR PENNI

Óttar Guđmundsson

18. mars 2017 – ummćli

Ć, ţessir gömlu

Í ćskudýrkun samtímans er ellin hinn skilgreindi óvinur. Samkvćmt opinberum tölum verđa íslenskar konur allra kvenna elstar og íslenskir karlmenn standa ţeim ekki langt ađ baki. Ţessi fjölgun kostar samfélagiđ gífurlegar fjárhćđir.
11. mars 2017 – ummćli

Ţórbergur

Ţórbergur Ţórđarson rithöfundur var á liđinni öld ţekktur fyrir skringilegheit og fyndinn texta. Á menntaskólaárum mínum var Ţórbergur átrúnađargođ ungra vinstri manna sem tignuđu skrif hans og pólitíska trúfesti gagnvart kommúnismanum og Jósef Stalín.
04. mars 2017 – ummćli

Hjarđhegđun

Uppljóstranir um međferđ sakborninga í svokölluđu Guđmundar- og Geirfinnsmáli sýna verulegar brotalamir í réttarkerfi landsins
11. febrúar 2017 – ummćli

Móđgunargjarna ţjóđin

Íslendingar hafa ávallt veriđ hörundssár ţjóđ. Í gömlum lögbókum eru óteljandi ákvćđi um mögulegar móđganir og refsingar viđ ţeim.
04. febrúar 2017 – ummćli

"Ég nć ekki til ţín“

Frćg er sagan í Íslenskri fyndni af bónda nokkrum sem stóđ í brakandi ţerri í heyflekknum. Skyndilega tók ađ hellirigna. Hann reiddist ógurlega, skók hrífuna til himins og öskrađi: "Ţú nýtur ţess Guđ, ađ ég nć ekki til ţín."
28. janúar 2017 – ummćli

Aumingja íslenskan

Málvísindamenn eru almennt sammála um ađ íslenskan sé deyjandi tungumál og muni týnast endanlega á nćstu 50-100 árum. Tungutak ţjóđarinnar verđur ć enskuskotnara og gćti smám saman ţróast í ensk-íslenska málblöndu.
21. janúar 2017 – ummćli

Um knarrarbringur

Ţegar Menelás kóngur fékk Helenu fögru aftur ađ loknu Trójustríđinu vildi hann refsa henni á viđhlítandi hátt. Hann dró fram sverđiđ og hótađi henni lífláti. Helena kastađi ţá af sér skikkjunni og berađi brjóstin.
14. janúar 2017 – ummćli

Offita fyrr og nú

Í Egilssögu er sagt frá landnámsmanni sem Ketill hét, blundur. Sonur hans, Geir hinn auđgi, kvćntist Ţórunni, systur Egils Skallagrímssonar. Ţau eignuđust synina Blund-Ketil, Ţorgeir blund og Ţórodd hrísablund. Ég hélt alltaf ađ ţessi fjölskylda hefđi ţjáđst af svefnsýki en
07. janúar 2017 – ummćli

Laxness í nútímaútgáfu

Halldór Laxness var alla tíđ vandvirkur málvöndunarmađur sem hafđi íslenskuna í hávegum.
31. desember 2016 – ummćli

Viđ áramót

Hvađ situr eftir frá ţví herrans ári 2016? Minnisstćđasti atburđur ársins var sjónvarpsviđtaliđ viđ Sigmund Davíđ ţar sem formađurinn framdi harakiri í beinni. Ţátturinn sjálfur var frábćrlega unninn af Jóhannesi Kristjánssyni og sýndi okkur ofan í peningakistur huldufólks sem lýtur öđrum lögum en viđ hin.
17. desember 2016 – ummćli

Blessuđ sauđkindin

Sauđkindin er hluti af íslenskri menningu og ţjóđarsál. Íslendingar hafa lengi reynt ađ fá útlendinga til ađ skynja mikilfengleika skepnunnar.
10. desember 2016 – ummćli

Hatursummćli

Íslendingar hafa frá landnámi veriđ móđgunargjörn ţjóđ. Gamlar lögbćkur geyma alls kyns ákvćđi um móđgandi ummćli og viđurlög viđ ţeim. Hjalti Skeggjason var dćmdur fyrir níđ um gömlu gođin í umróti kristnitökunnar.
03. desember 2016 – ummćli

Um barnauppeldi

Í Egilssögu er sagt frá ţví ţegar Egill, barnungur, drap vin sinn Grím Heggsson. Ţegar ţeim félögum varđ sundurorđa, náđi Egill í litla exi og keyrđi í höfuđ drengsins. Skallagrímur fađir hans reiddist ţessu uppátćki en móđir hans, Bera, fagnađi Agli og sagđi hann mikiđ víkingsefni.
26. nóvember 2016 – ummćli

Kolbrúnarskáldiđ á face-book?

Eftir orrustuna viđ Stiklastađi reikađi Ţormóđur Kolbrúnarskáld, illa sár, inn í hlöđu ţar sem sćrđir menn lágu. Hrokafullur bóndi hćddist ađ konungsmönnum og sagđi ţá kvartsára.
12. nóvember 2016 – ummćli

Uppruni ADHD

Landlćknisembćttiđ birti á dögunum nýjustu tölur um óeđlilega mikla notkun Ritalins (Methylphenidat) á Íslandi. Viđurkenndir álitsgjafar veltu upp fjölmörgum spurningum í fréttaskýringaţáttum. Eru Íslendingar ađ ofgreina ofvirkni/athyglisbrest hjá fullorđnum eđa eru ađrar ţjóđir ađ vangreina ţetta ástand?
05. nóvember 2016 – ummćli

Salka Valka

Breskur prófessor í geđlćkningum, David Sinclair, hélt fyrirlestur í Hannesarholti í vikunni. Hann fjallađi um athuganir sínar á skáldsögum Halldórs Laxness frá sjónarhóli geđlćkninga. Sinclair rćddi um alla ţrjóskupúkana, Bjart í Sumarhúsum, Jón Hreggviđsson og Steinar undir Steinahlíđum o.fl. og velti fyrir sér undarlegu úthaldi og ţoli ţessara manna.
29. október 2016 – ummćli

Dag skal ađ kveldi lofa

Fyrir mörgum árum réđ ég mér einkaţjálfara á Gym 80 til ađ komast í form, megrast og yngjast. Jón "bóndi" Gunnarsson varđ fyrir valinu, margfaldur meistari í kraftlyftingum. Bóndi var ekki mikiđ fyrir ađ spjalla um hlutina heldur trúđi á kraft og athafnir.
22. október 2016 – ummćli

Dylan og Megas

Aldamótaáriđ fékk Megas verđlaun Jónasar Hallgrímssonar fyrir framúrskarandi beitingu íslenskrar tungu. Margir urđu til ađ hneykslast yfir ţessari verđlaunaveitingu og rifjuđu upp gamlar ávirđingar skáldsins.
15. október 2016 – ummćli

Gutti, Gutti

Frćgasta barnakvćđi liđinnar aldar voru Guttavísur eftir Stefán Jónsson. Ţćr fjölluđu um hrakfallabálkinn Gutta sem aldrei hlýddi foreldrum sínum, reif nýja jakkann sinn og datt beint á nefiđ.
08. október 2016 – ummćli

Hinir fyrirsjáanlegu

Frćgasti spámađur á Íslandi á sautjándu öld var Jón Krukkur. Margt af ţví sem hann sagđi fyrir í Krukksspá sinni er enn ađ koma fram. Ţrátt fyrir framfarir og tćkniţróun síđustu alda er alltaf eftirspurn eftir mönnum eins og Jóni Krukki, sem vissi lengra en nef hans náđi.
01. október 2016 – ummćli

Saga lćknisfrćđinnar

Fyrsti landlćknir Íslands, Bjarni Pálsson, hóf störf úti á Seltjarnarnesi áriđ 1760. Hann var um nokkurt skeiđ eini lćknir landsins, enda ţurfti hann ađ ferđast mikiđ. Í ćvisögu hans stendur: "ađ trautt héldu honum veđur, sjór eđa úrtölur, er hans var vitjađ til verka".
24. september 2016 – ummćli

Hallgrímur Pétursson snýr aftur

Margir hafa haft áhyggjur af Framsóknarflokknum á síđustu misserum. Formađurinn liggur undir stöđugu ámćli og fjöldi misviturra manna glefsar í hann og ađra flokksmenn.
17. september 2016 – ummćli

Í draumaheimi

Í febrúarmánuđi áriđ 1930 heimsótti Helgi Tómasson, yfirlćknir á Kleppi, Jónas Jónsson frá Hriflu, dómsmálaráđherra, ţar sem hann lá veikur í flensu. Erindi lćknisins var ađ skýra sjúklingnum frá ţeim grun sínum ađ hann vćri haldinn alvarlegum geđsjúkdómi.
10. september 2016 – ummćli

Lćkningaminjasafniđ úti á Nesi

Jón heitinn Steffensen, prófessor viđ lćknadeild HÍ, var ástríđufullur safnari. Lungann úr ćvi sinni hélt hann til haga og bjargađi frá glötun bókum og munum sem tengdust sögu lćkninga á Íslandi. Hann átti sér ţann draum ađ koma upp veglegu Lćkningaminjasafni
03. september 2016 – ummćli

Mamma skilur allt

Samskipti ungra karlmanna vid módur sína hafa löngum verid vidfangsefni skálda og sálkönnuda. Sigmund Freud hélt tví fram ad margir karlmenn vcru ástfangnir af módur sinni og vildu födur sinn feigan. Í Íslendingasögum er fjallad um flókid samband Grettis Ásmundssonar vid módur sína, Ásdísi á Bjargi. Grettir var ofstopamadur sem allir hrcddust en sjálfur óttadist hann engan nema módur sína. Sama má segja um sidblindingjann Skarphédin Njálsson. Gagnvart Bergtóru módur sinni var hann eins og smástr...
Forsíđa / Skođanir / Bakţankar / Óttar Guđmundsson
Fara efst