FASTUR PENNI

Erla Björg Gunnarsdóttir

13. desember 2016 – ummćli

Jólaprófatöfrar

Nú á ég menntaskólastúlku sem les fyrir próf og dćsir. Vafrar um, opnar og lokar eldhússkápum og dćsir hćrra. Horfir á okkur hin jólastússast brostnum augum og fer aftur inn í herbergi ađ lćra.
29. nóvember 2016 – ummćli

IKEA-ást

Síđustu misseri hefur IKEA lćkkađ vöruverđ til neytenda um leiđ og krónan stígur hálft skref upp á viđ. Fariđ í heilbrigđa samkeppni viđ ađrar verslanir og nánast gefiđ lýđnum okkar ástkćru MALM-kommóđur.
15. nóvember 2016 – ummćli

Helvítisgjáin

Trump verđur forseti eftir ađ helmingur Bandaríkjamanna viđurkennir ađ hafa aldrei fundiđ sína rödd í kór réttlćtisins og hafnar elítustjórnmálum. Hinn helmingurinn fyllist skelfingu yfir hávađanum í ţögninni.
18. október 2016 – ummćli

Faliđ fatlađ fólk

Fyrst eftir ađ ég flutti til Danmerkur á sínum tíma tók ég eftir öllu ţví sem ég var ekki vön frá Íslandi. Konunum í búrkunum, hlýju golunni, hjólreiđamönnum í umferđinni. Og fatlađa fólkinu! Sem mćtti mér á gangstéttinni, sat viđ hliđ mér í strćtó og afgreiddi mig í búđinni.
20. september 2016 – ummćli

Til ţeirra sem hugsa um börnin mín

Leikskólabarn er í um 2.700 vökustundir heima á ári en foreldrar sem hafa börnin sín ađra hverja viku fá 1.350 vöku­stundir á ári. Leikskólastarfsmenn eru 1.800 vökustundir á ári međ leikskólabörnum í átta tíma vistun.
06. september 2016 – ummćli

Mennskan

Hörđur Jóhannesson ađstođarlögreglustjóri lýsir starfi sínu međ vandrćđaunglingum í helgarblađi Fréttablađsins. "Viđ vorum ekkert vondir viđ ţá, heldur heiđarlegir. Viđ vorum oft eina fullorđna fólkiđ sem talađi viđ ţá eins og men
12. júlí 2016 – ummćli

Nautnastunur

Ţađ eru allir ađ njóta. Sumarsalat. Mmmm, ég ćtla ađ njóta. Skrilljón kílómetrar ađ baki. Ţrútin af áreynslu međ ískaldan drykk í hendi. Nú verđur sko notiđ. Í sumarbústađ og mynd af börnum í heitum potti á samfélagsmiđlunum, í bakgrunni malar grilliđ.
28. júní 2016 – ummćli

Cool runnings II

Ţau eru blá á vörunum, börnin sem hlaupa á eftir slitinni tuđru á malarvelli. Ţađ er norđanátt međ ískaldri rigningu sem rennur niđur bakiđ.
31. maí 2016 – ummćli

Pabbastund

Ég á ekki margar minningar um pabba minn sem lést langt fyrir aldur fram. Ţví dýrmćtari eru augnablikin sem lifa í hugskotinu. Lykt, hlátur, háhestur. Ég breytist í stelpuskott.
03. maí 2016 – ummćli

Íslendingur götunnar

Ţar sem ég fór í (mjög saklausa og alveg mjög líklega löglega!) spyrnu á Sćbrautinni um daginn uppgötvađi ég ađ ég er illa ţjáđ af landlćgum smákóngakomplex. Ţrútin af mikilmennskubrjálćđi.
19. apríl 2016 – ummćli

Kvalarsćla

Einhvern tímann vorum viđ afi ađ rćđa hvađ ţađ vćri móđins ađ fara út ađ hlaupa. Ţá sagđi afi mér ađ ef einhver hefđi hlaupiđ úti á götu fyrir fimmtíu árum síđan án ţess ađ vera ađ fara neitt sérstakt, hefđi hann veriđ lokađur inni á Kleppi.
22. mars 2016 – ummćli

Sjálfráđa međ sextíu ţúsund kall

Ţađ styttist óđfluga í sextán ára afmćli frumburđarins. Ţegar ég varđ sextán ára ţá snerust tímamótin um sjálfrćđisaldur. Nú snýst sextán ára afmćliđ um ćfingar­akstur. (Guđ hjálpi mér!)
08. mars 2016 – ummćli

Kennarakarakter

Ţegar ég var fjórtán ára var mér bókstaflega hent út úr tíma fyrir ađ rífa kjaft. Kennarinn náđi taki á jakkakraganum og buxnastrengnum. Svo lyfti hann 150 sentimetrunum á loft, opnađi dyrnar međ öđrum fćtinum og henti mér fram á
23. febrúar 2016 – ummćli

Sameinuđ gegn skítnum

Ég hef löngum veriđ kölluđ kćrulaus ţegar kemur ađ ţví ađ treysta öđru fólki. Ég hef lifađ eftir lífspekinni ađ betra sé ađ treysta og verđa fyrir vonbrigđum í stađ ţess ađ eyđa lífinu á varđbergi. Ţannig ađ ég lćsi ekki
09. febrúar 2016 – ummćli

Stöđumćlir lífsins

Ţađ eru undarlegustu atvik sem valda kaflaskilum í lífi manns. Hversdagslegir atburđir sem trođa lúkunni inn í sálina og fletta yfir margar blađsíđur. Mađur rankar viđ sér ţrćlfullorđinn.
26. janúar 2016 – ummćli

Júró-uppeldi

Ég horfđi á upprifjun á ţátttöku Íslands í júróvisjón árin 2006-2009 um helgina. Ţetta er ekki í fjarlćgđri fortíđ en mér fannst ţađ samt. Undrađist tísku og strauma. Fannst allt svo framandi og oft kjánalegt.
13. janúar 2016 – ummćli

Bjarnargreiđi viđ búđarkassann

Ţegar ég drep á bílnum á bílastćđinu fyrir framan Bónus ţyrmir yfir mig. Ţetta er litrík kvíđablanda. Hvađ á ég ađ hafa í matinn? Nenni ekki ađ bera sex poka upp á fjórđu hćđ. Tóm og innkaupafirrt andlit fjöldans. Börnin mín kvíđa aftur á móti eingöngu einu. Ţađ er hvort ég verđi ţeim til skammar á kassanum enn eina ferđina.
30. desember 2015 – ummćli

Samvisku skotiđ upp

Ég var búin ađ gíra mig upp í reiđilestur yfir réttlćtiskórnum sem gubbar einradda vandlćtingu međ reglulegu millibili. Ţessa dagana snýst ţađ um flugeldasölu. Mađur er nefnilega bćđi hjartalaus og gráđugur ef mađur kaupir ekki flugelda af björgunarsveitinni.
15. desember 2015 – ummćli

Bensín á ađventunni

Bíllinn minn fćr litla ást. Eđa hann fćr mikiđ af fallegum hugsunum og ţakklćti í hjarta en ţađ er eitthvađ minna um ađ ástin sé sýnd í verki. Sem ku ekki vera farsćl formúla í nánum samböndum. Ađ ţrífa bíl. Óhćf. Ađ fara međ hann á réttum
01. desember 2015 – ummćli

Ađ ala upp klámkynslóđ

Eftir umrćđuna síđustu vikur um mikilvćgi ţess ađ fá já í kynlífi hef ég hugsađ mikiđ til unglinganna okkar og klámvćđingarinnar sem tröllríđur hinum sítengdu snjallsímum
17. nóvember 2015 – ummćli

Litlar sálir

Ţađ er nefnilega tćkifćri faliđ í ađ vera nýja stelpan. Allar stelpurnar vilja vera memm. Strákarnir henda óvenju mörgum snjóboltum í mann. Fáránlega skemmtilegt! En ţađ var eyđilagt fyrir mér.
03. nóvember 2015 – ummćli

#skammakrókur

Mér fannst síđasta viku óvenju ţrungin stressi og áhyggjum. En ţetta var bara venjuleg vika. Ţiđ vitiđ. Langir vinnudagar, heimanám međ börnunum, matarinnkaup og klósettţrif. Ţađ var starađ á netbankann, bölvađ iđnađarmannaskorti í fjölskyldunni
20. október 2015 – ummćli

Manneskjur sem viđ áttum aldrei ađ kynnast

Viđ erum ađ berjast fyrir nágranna, skólasystur og félaga. Ţetta eru ekki lengur tölur, heldur manneskjur. Ţetta er ekki tilfinningaklám, heldur raunveruleiki.
06. október 2015 – ummćli

Frćndsemi á Tinder

Ég ákvađ ađ sýna gífurlegt hugrekki og ţroskađa stefnumótaviđleitni međ ţví ađ prófa ­Tinder. Hélt ég vćri ađ demba mér út í djúpa laug rómantíkur og spennandi skilabođa.
22. september 2015 – ummćli

Mamma manneskjumenni

Í fjörutíu ár hefur mamma mín fariđ í vinnuna á kvöldin og á nóttinni. Um helgar og á páskunum. Á afmćlinu mínu og ţegar ţađ er opiđ hús í skólanum.
Forsíđa / Skođanir / Bakţankar / Erla Björg Gunnarsdóttir
Fara efst