FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 15:35

Stríđsástand viđ Jökulsárlón

FRÉTTIR

FASTUR PENNI

Sif Sigmarsdóttir

11. mars 2017 – ummćli

Epalhomminn, fitubollan og okkar innra tröll

Viđ erum öll tröll. Ađ minnsta kosti ef marka má nýjustu rannsóknir. Í vikunni voru kynntar niđurstöđur rannsókna tölvunarfrćđinga viđ Stanford og Cornell háskólana á svo kölluđum internet tröllum. Flest ímyndum viđ okkur ţennan ófögnuđ internetsins - kakkalakka rökrćđulistarinnar - sem hóp andfélagslegra siđblindingja sem hírast í myrkum kjallaraholum
25. febrúar 2017 – ummćli

Ástarjátning í alheiminum

Valentínusardagur áriđ 1990. Stađur: Höfuđstöđvar NASA. Voyager 1, geimfar NASA, nálgast jađar sólkerfis okkar. Ţađ hefur lokiđ hlutverki sínu sem var ađ rannsaka Júpíter og Satúrnus. Nú á ađ slökkva á myndavélunum til ađ spara orku
11. febrúar 2017 – ummćli

Lögbundin tímaskekkja

Fjarlćgđin gerir fjöllin blá og mennina - allavega stundum - fáránlega. Ţađ er gott ađ vera alvitur samtímamađur sem lítur í baksýnisspegilinn og hlćr góđlátlega ađ flónsku fortíđar, umvafinn öruggri vissu um ađ nú séum viđ búin ađ negla ţetta.
28. janúar 2017 – ummćli

Kćri Guđlaugur Ţór …

Stundum er okkur Íslendingum ekki alls varnađ. Á ţessum degi, áriđ 1935, varđ Ísland fyrst ríkja í Vestur-Evrópu til ađ leyfa međ lögum fóstureyđingar. Ekki voru ţó allir á einu máli um ágćti löggjafarinnar. Ritstjórn dagblađsins Vísis líkti lögunum viđ "útburđ barna".
14. janúar 2017 – ummćli

Góđlátlegar lygar, ađ eilífu, amen

Í svefnherberginu mínu er kommóđa sem fyllir mig í senn fjörgandi gleđi og lamandi harmi. Kommóđan er barmafull af barnafötum sem sjö mánađa sonur minn er ađ mestu vaxinn upp úr. En ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir til ađ grisja skúffurnar og búa til pláss fyrir föt sem passa liggur framtíđarfatnađur drengsins vegalaus
31. desember 2016 – ummćli

Svariđ liggur í kalkúninum

Gamlársdagur. Viđ stöndum međ hćlana skorđađa í fortíđinni en teygjum tćrnar vongóđ inn í framtíđina - viđ lítum um öxl samtímis ţví ađ horfa fram á veginn. En gefur áriđ 2016 tilefni til ađ líta 2017 björtum augum?
17. desember 2016 – ummćli

Opiđ bréf til fávita

Kćri fáviti. Til hamingju. Ţú ert kominn í tísku. Áriđ 2016 var áriđ ţitt. Áriđ 2016 var ár flónskunnar, áriđ sem vanţekkingin varđ kúl, áriđ sem and-vitsmunahyggjan hafđi sérfrćđingana undir, áriđ sem skođanir urđu jafnréttháar stađreyndum, áriđ sem tilfinningin trompađi allt.
03. desember 2016 – ummćli

Kúkurinn í heita pottinum

Jörđin. Smápeningur í geimnum, okkar ađ eyđa. Ţađ var föstudagur. Ég var eirđarlaus. Fannst eins og ég ćtti ađ vera ađ gera eitthvađ. Mér var sagt ađ ţađ vćri svartur föstudagur. Ţađ var sannarlega svartur föstudagur.
19. nóvember 2016 – ummćli

Mannleg samkennd er ofmetin

Föstudagurinn 14. desember 2012. Morgunn. Hinn tvítugi Adam Lanza stendur yfir rúmi móđur sinnar. Hann mundar riffil og skýtur hana fjórum sinnum í höfuđiđ. Adam ekur ađ nćrliggjandi barnaskóla. Klukkan er 9:35. Hann brýst inn í skólann og hefur skothríđ.
05. nóvember 2016 – ummćli

Fokk kjararáđ, gljáđ jólabráđ

Í dag eru sjö vikur til jóla. Hverjum er ekki sama hvađa jólasveinn verđur forsćtisráđherra? Tortóla hvađ? Máliđ er jóla hvađ? Fokk kjararáđ, gljáđ jólabráđ. Kosningafirra, reykelsi og myrra. Emm ess, jólastress. Pólitísk spilling, kalkúnafylling. Bjarni Ben, amen
22. október 2016 – ummćli

Íslensk vopn í yfirstandandi stríđi

Viđ Íslendingar teljum okkur vera friđsama ţjóđ. Viđ eigum ţó okkar eigiđ framlag til vopnabúrs veraldarinnar. Nú ţegar vika er til kosninga má velta fyrir sér hvort ekki sé ţörf á ađ munda ţađ á nýjan leik.
08. október 2016 – ummćli

Hver skaut JFK? Formađur Framsóknar?

Miđvikudagurinn 17. september 2014. Edinborg. Igor Borisov og ţrír rússneskir félagar hans mćta til skosku höfuđborgarinnar. Ţeir eru komnir til ađ fylgjast međ ţjóđaratkvćđagreiđslunni um sjálfstćđi Skotlands á vegum rússneskra stjórnvalda.
24. september 2016 – ummćli

Apar á Alţingi

Hvađ gerist ef viđ fyllum Alţingishúsiđ af öpum? (Nei, ţetta er ekki samlíking). Veruleiki okkar mannanna er tvískiptur. Annars vegar samanstendur hann af hinu áţreifanlega, kaffibollanum í lúkunum á okkur, pappírnum í Fréttablađinu fyrir framan okkur, stólsessunni undir afturendanum á okkur; hins vegar af sameiginlegum hugarburđi mannkynsins.
10. september 2016 – ummćli

Bogi Ágústsson, sölumađur fótanuddtćkja

Undirbúningurinn hafđi stađiđ í meira en ár. Hugmyndasmiđurinn sagđi áćtlun sína "umbyltingu". En svo tók nýr forsćtisráđherra viđ. Theresa May, nýskipađur forsćtisráđherra Bretlands, greip á dögunum harkalega fram fyrir hendurnar á Jeremy Hunt, heilbrigđisráđherra landsins.
07. maí 2016 – ummćli

Hvernig veröld steypist

Ađ morgni 25. janúar 1995 afhenti ađstođarmađur Borisar Jeltsín, forseta Rússlands, yfirmanni sínum skjalatösku. Viđ handfang töskunnar blikkađi lítiđ ljós. Ofan í töskunni var skjár sem sýndi ađ flugskeyti hafđi veriđ skotiđ á loft af Noregshafi.
30. apríl 2016 – ummćli

Ein ţjóđ, öll viđ sama borđ

Alţjóđlegur baráttudagur verkalýđsins var haldinn hátíđlegur međ kröfugöngu í fyrsta sinn hér á landi 1. maí 1923. Blađamanni Morgunblađsins fannst lítiđ til göngunnar koma og fór hann um hana háđuglegum orđum.
23. apríl 2016 – ummćli

Ólafur, Erdogan og grćnu grifflurnar

Segja má ađ fortíđin hafi bitiđ kanslara Ţýskalands, Angelu Merkel, ćrlega í rassinn á dögunum. Ţađ var ţaulsćtinn stjórnmálamađur, forseti međ mikilmennskubrjálćđi og einvaldstilburđi sem kom henni í klandur.
16. apríl 2016 – ummćli

Íslendingar eru dónalegir, óhófsamir, ţjófóttir villimenn

Ţađ var bjartur, kaldur apríldagur og klukkan var ađ slá ţrettán." Svo hefst skáldsagan Nítján hundruđ áttatíu og fjögur eftir George Orwell. Svo margt er líkt međ dystópíu Orwells og viđbrögđum íslenskra stjórnvalda viđ Panama-skjölunum
09. apríl 2016 – ummćli

Ráđamenn, portkonur og djúpsteikt kjúklingalćri

Stjórnmálamenn ţessa lands eru eins og portkonur. Íslenskur almenningur er Salómon konungur. Ţađ er komiđ ađ okkur ađ fella yfir ţeim dóm.
02. apríl 2016 – ummćli

Ađ drita eins og Sigmundur Davíđ

Gerald Ratner byrjar alla daga á ađ kveikja á fartölvunni og fara á samfélagsmiđilinn Twitter. Tilgangurinn er ţó ekki ađ tísta eitthvađ hnyttiđ í 140 bókstöfum eins og hinir háđfuglarnir sem halda ţar til heldur kanna hve margir eru búnir ađ gera grín ađ honum ţann daginn.
26. mars 2016 – ummćli

Andlegur hafragrautur og Isis

Í dag er dánardćgur Cecil Rhodes. Ţađ vćri svo sem ekki í frásögu fćrandi nema fyrir ţćr sakir ađ ţessi hálfgleymdi imperíalisti sem lést fyrir hundrađ og sextán árum hefur veriđ ađ gera allt brjálađ í Bretlandi síđustu vikur.
19. mars 2016 – ummćli

Íslenskar skođanir, já takk!

Ég ćtlađi ađ hefja ţessar hugleiđingar á einhverju fleygu og fáguđu. En ég er međ hausverk, kaffiđ var ađ klárast, rafgeymirinn á bílnum er dauđur og klósettpappírinn er búinn. Eftirfarandi verđur ţví ađ duga
12. mars 2016 – ummćli

Ef karlmenn hefđu blćđingar

Orđiđ eitt getur fengiđ hörđustu karlmenn til ađ rođna. Ţađ ćtti ţó kannski ekki ađ koma á óvart. Um er ađ rćđa upprunalega tabúiđ. Orđiđ "taboo" barst í ensku úr pólónesískri tungu. "Tapua" merkir bannhelgi.
05. mars 2016 – ummćli

Íslenskur stríđsdans í Sotheby's

Í gćr voru 45 ár síđan heimsbyggđin varđ vitni ađ einu krúttlegasta dćmi ţess hvernig samtakamáttur Íslendinga á góđum degi getur lyft Grettistaki. Rétt fyrir klukkan eitt, fimmtudaginn 4. mars áriđ 1971 sat hópur Íslendinga í sal
27. febrúar 2016 – ummćli

Raunveruleikinn er ekki raunverulegur

Hvers vegna fórstu í sokka í morgun? Hvers vegna settir ţú mjólk út í kaffiđ ţitt? Hvers vegna fórstu í vinnuna? - Til ađ verđa ekki kalt á tánum? Til ađ hemja beiskt bragđiđ? Til ađ hafa efni á ađ vera til? Rangt.
Forsíđa / Skođanir / Fastir pennar / Sif Sigmarsdóttir
Fara efst