FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 15:35

Stríđsástand viđ Jökulsárlón

FRÉTTIR

FASTUR PENNI

Ţorvaldur Gylfason

23. mars 2017 – ummćli

Ósaga Íslands 1909-2009

Sumar ritsmíđar birtast undir svo fráleitum fyrirsögnum ađ yfirskriftin dćmir textann beinlínis úr leik. Litlu munar ađ ţessi lýsing eigi viđ veigamestu ritgerđina í 11. bindi Sögu Íslands sem kom út fyrir skömmu á vegum Hins íslenzka bókmenntafélags
16. mars 2017 – ummćli

Uppruni okkar í Afríku

Hann stóđ viđ útidyrnar heima hjá sér í Boston og komst ekki inn, lásinn stóđ á sér, svo hann fór ţá inn bakdyramegin og gat ekki heldur opnađ útidyrnar innan frá. Hann fór út aftur til ađ freista ţess ásamt bílstjóra sínum ađ ljúka upp útidyrahurđinni utan frá, hann var ađ koma heim frá Kína.
09. mars 2017 – ummćli

Alţingi, traust og virđing

Heimsbyggđin öll er minnt á dvínandi álit Bandaríkjanna međ reglulegu millibili, núna stundum dag eftir dag. Einn vitnisburđurinn er ţverrandi traust Bandaríkjamanna til ýmissa helztu stofnana sinna, m.a. til ţingsins og dómstóla.
23. febrúar 2017 – ummćli

Samkeppni fyrst, takk

Ýmis rök hníga enn sem fyrr til einkarekstrar, einkaframtaks ţar sem viđ á og heilbrigđs markađsbúskapar. Samt hafa gráđugir kapítalistar síđustu ár sennilega gert meira til ađ grafa undan trú almennings á kapítalismanum en kommúnistum tókst á hundrađ árum.
16. febrúar 2017 – ummćli

Fastir liđir eins og venjulega

Sagan hefur svartan húmor, stundum kolsvartan. Hún endurtekur sig ef menn fást ekki til ađ lćra af henni. Hér eru ađ gefnu tilefni fáeinar orđréttar tilvitnanir í eigin skrif um bankamál frá árunum 1987-2016.
09. febrúar 2017 – ummćli

Uppreisn kjósenda

Ein líkleg skýring á bágu ástandi stjórnmálanna í Bandaríkjunum og Evrópu nú er uppreisn reiđra kjósenda gegn forréttindum, m.a. gegn stjórnmálaflokkum sem hegđa sér eins og hagsmunasamtök stjórnmálamanna og bönkum sem hegđa sér eins og ríki í ríkinu.
02. febrúar 2017 – ummćli

Nóbelsverđlaun og friđur

Ţegar söngleikurinn South Pacific eftir Rodgers og Hamm­erstein eftir sögu metsöluhöfundarins James Michener komst á fjalirnar í New York öđru sinni 2008 eftir 60 ára hlé vakti ţađ athygli mína í leikslok, ţetta var 2009, ađ varla var ţurran hvarm ađ sjá í salnum.
26. janúar 2017 – ummćli

Vitstola stjórnmál

Aldrei í manna minnum ef ţá nokkurn tímann hefur nýr forseti Bandaríkjanna fengiđ kaldari kveđjur en Donald Trump fćr nú. Enginn nýr forseti hefur mćtt svo megnri andúđ enda greiddi ađeins fjórđi hver atkvćđisbćrra manna honum atkvćđi sitt í kosningunum í nóvember.
19. janúar 2017 – ummćli

Refsiábyrgđ og umbođssvik

Ákvćđi hegningarlaga um umbođssvik (249. gr.) hljóđar svo: "Ef mađur, sem fengiđ hefur ađstöđu til ţess ađ gera eitthvađ, sem annar mađur verđur bundinn viđ, eđa hefur fjárreiđur fyrir ađra á hendi, misnotar ţessa ađstöđu sína, ţá varđar ţađ fangelsi allt ađ 2 árum, og má ţyngja refsinguna, ef mjög miklar sakir eru, allt ađ 6 ára fangelsi."
12. janúar 2017 – ummćli

Grátt silfur og sjálfsmörk

Sumar stjórnarmyndanir eru misráđnar, t.d. myndun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen 1980. Efnahagsmálin voru ţá í enn meiri ólestri en jafnan fyrr. Verđbólgan hafđi veriđ 45% áriđ áđur, 1979. Sparifé landsmanna stóđ í björtu báli enda var verđtryggingu ţá ekki til ađ dreifa.
29. desember 2016 – ummćli

Endurtekningin

Ég stóđ fyrst álengdar og tyllti mér síđan í sófann í myrkvuđum salnum viđ hliđ bláókunnugrar konu sem fylgdist hugfangin međ ţví sem fram fór. Hún hafđi setiđ ţarna lengi hreyfingarlaus ađ sjá. Fagnandi andlitsdrćttirnir og augnaráđiđ leyndu ţví samt ekki ađ hún skemmti sér vel. Ég líka.
22. desember 2016 – ummćli

Ţagnarskylda eđa yfirhylming?

Í 22. gr. lögreglulaga nr. 90/1996 segir: "1. Lögreglumönnum og öđru starfsliđi lögreglu ber ţagnarskylda um ţau atvik sem ţeim verđa kunn í starfi sínu eđa vegna starfs síns og leynt eiga ađ fara vegna lögmćtra almanna- eđa einkahagsmuna.
15. desember 2016 – ummćli

Segulbandasögur

Litlu munađi ađ Richard Nixon Bandaríkjaforseta tćkist ađ bíta ţá af sér sem höfđu grun um ađild manna hans ađ innbrotinu í skrifstofur Demókrataflokksins í Watergate-byggingunni í Washington, D.C., 17. júní 1972.
08. desember 2016 – ummćli

Ţegar saklausir játa

Venjulegt fólk á ć erfiđara međ ađ ná fram rétti sínum fyrir dómstólum. Til ţess liggja margar ástćđur sem bandaríski dómarinn Jed Rakoff rakti nýveriđ í vikuritinu New York Review of Books. Lýsing hans á versnandi ţjónustu réttarkerfisins viđ almenning á erindi viđ Íslendinga
01. desember 2016 – ummćli

Landbúnađur, öfgar og Evrópa

Búverndarstefnan kostar neytendur og skattgreiđendur enn sem fyrr miklu meira fé hér heima en tíđkast í flestum nálćgum löndum.
24. nóvember 2016 – ummćli

Bandaríkin: Afsakiđ, hlé

Miklir atburđir hafa nú gerzt í Bretlandi og Bandaríkjunum međ fárra mánađa millibili eins og ráđa má af ţví ađ báđir stóru stjórnmálaflokkarnir í báđum löndum eru sundurtćttir og í sárum.
17. nóvember 2016 – ummćli

Enn er lag

Stjórnarmyndunarviđrćđur á Íslandi hafa alla tíđ veriđ hálfgert happdrćtti.
10. nóvember 2016 – ummćli

Heimsveldi viđ hengiflug

Saga Bandaríkjanna er stutt, samfellt ćvintýri. Ekkert land hefur í tímans rás uppskoriđ viđlíka velvild og ađdáun umheimsins og Bandaríkin, virđist mér, jafnvel ekki Frakkland, vagga nútímans.
03. nóvember 2016 – ummćli

Fjögur sćti í forgjöf

Fráfarandi stjórnarandstöđuflokkar fengu samtals 43% atkvćđa í alţingiskosningunum um daginn og 43% ţingsćta (27 af 63). Ţađ er eins og vera ber.
27. október 2016 – ummćli

Lýđrćđi gegn forréttindum

Allar götur frá stríđslokum 1945 til ársins 1990 voru lýđrćđisríki heimsins fćrri en einrćđisríkin. Ţetta voru ár kalda stríđsins ţar sem lýđrćđisríki og einrćđisríki tókust á um hugi og hjörtu heimsbyggđarinnar og um yfirráđ og veitti ýmsum betur.
20. október 2016 – ummćli

Ţing gegn ţjóđ: Taka tvö

Ekki alls fyrir löngu rúmuđu báđir flokkarnir á Bandaríkjaţingi margar vistarverur. Frjálslyndir menn áttu samherja í báđum flokkum og ţađ áttu einnig íhaldsmenn. Sumir sögđu flokkana tvo vera alveg eins.
13. október 2016 – ummćli

Ţing gegn ţjóđ

Hörđ rimma var háđ um stjórnarskrána sem Alţingi bar undir ţjóđar­atkvćđi 1944. Stjórnarskráin frá 1944 er stundum kölluđ lýđveldisstjórnarskrá. Ţađ er ţó rangnefni ţar eđ textinn var í reyndinni ekki annađ en bráđabirgđaskjal međ lágmarksbreytingum á gömlu stjórnarskránni frá 1874.
06. október 2016 – ummćli

Kleyfhuga kjósendur?

Ţađ sjónarmiđ hefur heyrzt í umrćđum um stjórnarskrármáliđ ađ ekki beri ríka nauđsyn til ađ taka mark á kjósendum ţar eđ ţeim sé tamt ađ skipta um skođun. Ţetta sjónarmiđ vitnar ekki um mikla virđingu fyrir lýđrćđi.
29. september 2016 – ummćli

Undir högg ađ sćkja

Ef Bandaríkin ein eru undan skilin var hvergi nokkurs stađar í heiminum ađ finna lýđrćđi fyrr en um 1850 ţegar byltingaralda reiđ yfir Evrópu og fćddi m.a. af sér Ţjóđfundinn í Lćrđa skólanum 1851.
22. september 2016 – ummćli

Ekki einkamál Íslendinga

Ţađ var fyrir nokkru í Kíev, höfuđborg Úkraínu, ađ ég spurđi heimamenn hverjum augum ţeir litu horfur lands síns fram í tímann. Ég hafđi kvöldiđ áđur ekiđ fram hjá fjölmennum mótmćlum viđ ţinghúsiđ í hjarta borgarinnar ţar eđ enn eitt spillingarmál hafđi gosiđ upp.
Forsíđa / Skođanir / Fastir pennar / Ţorvaldur Gylfason
Fara efst