„Virknin er mjög lítil“

Rögnvaldur Ólafsson, stjórnandi í samhæfingarmiðstöð Ríkislögreglustjóra segir að virkni sé mjög lítil í Holuhrauni, norður af Dyngjujökli, þar sem sprungugos hófst skömmu eftir miðnætti. Eðlilegt sé að gosi fylgi sterkir jarðskjálftar. Rætt var við Rögnvald í hádegisfréttum Bylgjunnar og má sjá myndband af viðtalinu hér að ofan.

1948
04:12

Vinsælt í flokknum Fréttir