Eva Rún var að gefa út athyglisverða jógabók fyrir börn
Eva Rún Þorgeirsdóttir jógakennari og Stella Sigurgeirsdóttir gáfu nýverið út bókina Auður og gamla tréð sem er jógabók fyrir börn. Eva kíkti til okkar í morgun og sagði okkur frá þessar frábæru bók.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.