Birkir Bjarnason, leikmaður Aston Villa hefur verið að gera það gott með liðinu undanfarna mánuði. Hann meiddist í upphitun fyrir leik liðsins gegn Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff í gærkvöld. Hann spjallaði um lífið í Birmingham, Aston Villa og HM í Rússlandi.