Akraborgin- Vond byrjun hjá Þórsurum: Vissum að þetta yrði erfitt
Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Þórs spjallaði um erfiða byrjun liðsins á tímabilinu en liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í Inkasso deildinni og féll úr leik í bikarnum í gær fyrir Ægi.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.