Akraborgin- Öruggt að úrslitum hafi verið hagrætt í fótboltaleik hérlendis
Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður hjá Stjörnunni og lögfræðingur flytur á morgun erindi á málstofu veðmálasíður og mál þeim tengd í HR sem ber heitið Veðjað á hliðarlínunni.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.