Sprengisandur: Popúlismi, fasismi, innflytjendur og Trump

Eiríkur Bergmann Einarsson prófessor í stjórnmálafræði ræðir efni nýrrar bókar sem er gefin út af virtu alþjóðlegu forlagi, samtímis í Evrópu og í Bandaríkjunum. Hann freistar í þessu spjalli að setja m.a. umdeildar aðgerðir Trump í sögulegt og stjórnarfarslegt samhengi.

1662
25:45

Vinsælt í flokknum Sprengisandur