RS - Hugsanlegt að jarðefnaeldsneyti heyri brátt sögunni til.

Sveinn Ólafsson vísindamaður hefur gert rannsóknir og tilraunir með nýjan orkugjafa sem hafa gefið góða raun. Kaldur samruni gæti að hans sögn búið til orku í framtíðinni sem gæti leyst af orkugjafa nútímans. Hann útskýrði málið í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni.

2361
08:05

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis