Bítið - Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði.

Vísindafélag Íslendinga ásamt Háskólanum í Reykjavík og Lífvísindasetri háskóla Íslands standa fyrir fræðsluerindi um Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði sem voru tilkynnt fyrir nokkru. Fyrirlesturinn fer fram fimmtudaginn 23. okt. Karl Ægir Karlsson doktor í taugavísindum mun fjalla um þessi vísindaafrek. Karl Ægir kom í Bítið.

2160
12:16

Vinsælt í flokknum Bítið