Bítið - Maðurinn sem stal sjálfum sér.

Árið 1802 höguðu örlögin því þannig að ungur þeldökkur maður, þræll og stríðshetja frá Jómfrúreyjum, danskri nýlendu í Karíbahafi, settist óvænt að á Djúpavogi, kvæntist og gerðist verslunarmaður og bóndi. Gísli Pálsson prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands er höfundur bókarinnar.

13661
13:31

Vinsælt í flokknum Bítið