RS - Íslensk lög eru nógu skýr til að dæma um verðtrygginguna

Vilhjálmur Bjarnason fer fyrir Hagsmunafélagi heimilanna sem segir að Efta dómstóllinn taki undir það sem samtökin hafi alltaf sagt varðandi verðtrygginguna. Íslenskum dómstólum ber því samkvæmt niðurstöðu EFTA dómstólsins að dæma í slíkum málum og eiga ekki að þurfa að leita til EFTA. Vilhjálmur ræddi málið í Reykjaví Síðdegis á Bylgjunni.

2829
11:24

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis