RS - Gangandi fólk hættir sér ekki út á göngustíga af ótta við reiðhjólafólk.

Vilhjálmur Ari Arason læknir hefur reynslu af hjólreiðum, og segir að ýmislegt vanti upp á öryggishegðun hjólreiðamanna. T.d. þurfa hjólreiðamenn að hans mati að vera mun duglegri að nota bjölluna til að gera vart við sig þegar tekið er framúr. Rafknúin ökutæki ungmenna sem ekki þekkja umferðareglur hafa einnig í vaxandi mæli hafið akstur á göngustígum og kom ræddi Vilhjálmur það í þessu viðtali við Reykjavík Síðdegis.

11625
07:59

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis