ŢRIĐJUDAGUR 9. FEBRÚAR NÝJAST 15:24

Telja ađ Bergvin hafi sýnt af sér dómgreindarleysi

FRÉTTIR
  Golf 21:30 08. febrúar 2016

Hideki Matsuyama skákađi Rickie Fowler í bráđabana í Phoenix

Tryggđi sér sinn annan sigur á PGA-mótaröđinni á ferlinum eftir magnađan endasprett á Phoenix Open.
  Golf 14:30 06. febrúar 2016

Rickie Fowler í toppbaráttunni í Phoenix

Er einu höggi á eftir efsta manni eftir tvo hringi en tveir kylfingar fóru holu í höggi á öđrum hring í gćr. Á međan fjarar undan McIlroy í Dubai.
  Golf 16:45 05. febrúar 2016

Fowler efstur í Phoenix - McIlroy ofarlega í Dubai

Bestu kylfingar heims eru margir međal ţátttakenda á tveimur stórum mótum um helgina. Eitt fer fram í Phoenix en hitt í Dubai.
  Golf 13:30 05. febrúar 2016

Valdís Ţóra í ađgerđ og verđur frá keppni nćstu vikurnar

Atvinnukylfingurinn er meidd á ţumalfingri og getur ekki leikiđ golf nćstu vikurnar.
  Golf 16:30 02. febrúar 2016

Snedeker stóđ uppi sem sigurvegari í rokinu á Torrey Pines

Var sá eini sem lék lokahringinn undir pari í hrćđilegum ađstćđum á Farmers Insurance mótinu.
  Golf 14:15 31. janúar 2016

Margir kylfingar í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á Torrey Pines

26 kylfingar eru á innan viđ fimm höggum frá efsta sćtinu á Farmers Insurance mótinu sem fram fer á Torrey Pines og ţví stefnir í spennandi lokahring í kvöld.
  Golf 16:15 30. janúar 2016

Mörg stór nöfn úr leik á Farmers Insurance

Rickie Fowler, Phil Mickelson, Justin Rose, Jason Day, allir úr leik á Torrey Pines. Dustin Johnson virđist ţó vera komin í form á ný.
  Golf 09:15 29. janúar 2016

Tveir efstir á Torrey Pines eftir fyrsta hring

Margir sterkir kylfingar eru međal keppenda á Farmers Insurance mótinu sem hófst í gćr. Phil Mickelson byrjađi vel en Rickie Fowler og veikur Jason Day áttu í erfileikum.
  Golf 17:45 27. janúar 2016

Rickie Fowler: Vil ađ vera partur af umrćđunni

Hefur sigrađ á fjórum stórum mótum á síđustu níu mánuđum og ćtlar sér stóra hluti á árinu.
  Golf 17:00 24. janúar 2016

Rickie Fowler sigrađi í Abu Dhabi

Sló bćđi Jordan Spieth og Rory McIlroy viđ og sigrađi á sínu öđru móti á Evrópumóaröđinni á einu ári.
  Golf 18:15 23. janúar 2016

Mikil spenna fyrir lokadaginn á Abu Dhabi meistaramótinu

Rory Mcilroy leiđir í eyđimörkinni ásamt fjórum öđrum heimsţekktum kylfingum en mörg stór nöfn eru í baráttunni fyrir lokahringinn, međal annars Henrik Stenson, Jordan Spieth og Rickie Fowler.
  Golf 19:30 22. janúar 2016

Andy Sullivan tekur forystuna í eyđimörkinni

Leiđir eftir tvo daga á Abu Dhabi meistaramótinu en ekki allir keppendur náđu ađ ljúka leik á öđrum hring. Međal annars Jordan Spieth og Rory McIlroy sem fundu sig ekki í dag.
  Golf 22:00 21. janúar 2016

Áhugamađur stal senunni á fyrsta hring í Abu Dhabi

Áhugamađurinn Bryson DeChambeau lék best allra í eyđimörkinni og leiđir eftir fyrsta hring á Abu Dhabi meistaramótinu. McIlroy og Spieth byrjuđu einnig vel og eru međal efstu manna.
  Golf 14:30 21. janúar 2016

Ólafía Ţórunn fćr hćsta styrkinn úr afrekssjóđi kylfinga

Fimm atvinnukylfingar fengu styrk úr Forskoti, afrekssjóđi kylfinga, en nýveriđ var úthlutađ úr sjóđnum.
  Golf 15:15 20. janúar 2016

Spieth og McIlroy mćtast í Abu Dhabi

Margir af bestu kylfingum heims flykkjast á Abu Dhabi meistaramótiđ sem hefst á morgun. Jordan Spieth, Rory McIlroy og Rickie Fowler leika saman fyrstu tvo dagana.
  Golf 16:45 18. janúar 2016

Fabian Gomez sigrađi á Sony Open eftir ótrúlegan lokahring

Fékk tíu fugla á lokahringnum í Hawaii og lagđi svo Brandt Snedeker af velli í bráđabana til ađ tryggja sér sinn annan titil á PGA-mótaröđinni.
  Golf 12:37 17. janúar 2016

Tveir efstir fyrir lokahringinn á Hawaii

Hinn ungi Zac Blair og reynsluboltinn Brandt Snedeker leiđa fyrir lokahringinn á Sony Open en sá síđarnefndi hefur byrjađ tímabiliđ mjög vel.
  Golf 17:15 16. janúar 2016

Snedeker tekur forystuna á Sony Open

Leiđir međ einu höggi eftir 36 holur en nokkur ţekkt nöfn anda ofan í hálsmáliđ á honum.
  Golf 12:30 15. janúar 2016

Fimm í forystu eftir fyrsta hring á Sony Open

Ricky Barnes, Morgan Hoffmann, Kevin Kisner, Brandt Snedeker og Vijay Singh deila efsta sćtinu í Hawaii en sá síđastnefndi gćti bćtt merkilegt met međ sigri um helgina.
  Golf 11:30 11. janúar 2016

Spieth jafnađi Tiger Woods

Kylfingurinn ungi vann sjöunda PGA-mótiđ sitt á ferlinum í nótt.
  Golf 16:30 10. janúar 2016

Spieth enn međ yfirburđi á móti meistaranna

Er á 24 höggum undir pari eftir ţrjá hringi og leiđir međ fimm á nćsta mann.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst