MIĐVIKUDAGUR 4. MARS NÝJAST 16:30

Icelandic Winter Games hefjast um helgina

LÍFIĐ
  Golf 12:30 03. mars 2015

Tiger féll ekki á lyfjaprófi

Kylfingurinn sem hélt ţví fram í gćr ađ Tiger Woods hefđi falliđ á lyfjaprófi hefur dregiđ ummćli sín til baka.
  Golf 18:30 02. mars 2015

Sjö ára biđ Harrington eftir PGA-sigri á enda

Lék best allra á PGA National vellinum og tryggđi sér kćrkominn sigur í bráđabana eftir dapurt gengi á undanförnum árum.
  Golf 11:45 02. mars 2015

Bein útsending á Golfstöđinni klukkan 13.00

Ekki náđist ađ ljúka leik á Honda Classic í gćr og mótiđ verđur ţví klárađ í dag.
  Golf 10:03 02. mars 2015

Segir ađ Tiger hafi falliđ á lyfjaprófi

Sögusagnir eru um ađ Tiger Woods hafi falliđ á lyfjaprófi og hafi veriđ settur í keppnisbann.
  Golf 16:15 01. mars 2015

Veđriđ enn í ađalhlutverki á Honda Classic

Eftir tvo hringi á ţremur dögum leiđir fyrrum besti kylfingur heims, Padraig Harrington, á Honda Classic. Margir ţekktir kylfingar í toppbaráttunni en Rory McIlroy náđi ekki niđurskurđinum.
  Golf 01:55 28. febrúar 2015

Veđriđ setur strik í reikninginn á Honda Classic - McIlroy úr leik

Rory McIlroy var í tómu veseni á fyrstu tveimur hringjunum á PGA-National vellinum en hann nćr ekki niđurskurđinum á Honda Classic. Brendan Steele leiđir mótiđ eftir ađ hafa leikiđ frábćrt golf í rign...
  Golf 14:00 27. febrúar 2015

Jim Herman leiđir á Honda Classic eftir fyrsta hring

Er einn í efsta sćti á fimm undir pari, átta höggum betri en Rory McIlroy sem hóf tímabil sitt á PGA-mótaröđinni í gćr.
  Golf 08:15 26. febrúar 2015

„Hákarlinn" bítur í Tiger Woods

Ástralska gođsögnin Greg Normal telur ađ bestu dagar Tiger Woods á golfvellinum séu taldir en hann er ţessa dagana í fríi frá keppnisgolfi eftir hrćđilega byrjun á tímabilinu.
  Golf 22:00 23. febrúar 2015

Tiger er of stoltur til ađ biđja mig um ađstođ

Tiger Woods er í miklum vandrćđum og gamli ţjálfarinn hans, Butch Harmon, er til í ađ hjálpa.
  Golf 00:51 23. febrúar 2015

James Hahn sigrađi á Riviera

Tryggđi sér sinn fysta sigur á PGA-mótaröđinni eftir ćsispennandi lokahring ţar sem margir af bestu kylfingum heims áttu í miklu basli.
  Golf 14:00 22. febrúar 2015

Retief Goosen leiđir međ tveimur höggum fyrir lokahringinn á Riviera

Á tvö högg á nćsta mann en margir ţekktir kylfingar geta gert atlögu ađ honum í kvöld. Međal annars Sergio Garcia, Dustin Johnson og Masters meistarinn Bubba Watson sem á titil ađ verja.
  Golf 14:30 21. febrúar 2015

Retief Goosen efstur eftir 36 holur í Kaliforníu

Riviera völlurinn hefur reynst mörgum bestu kylfingum PGA-mótarađarinnar erfiđur en reynsluboltinn Goosen hefur leikiđ frábćrt golf hingađ til á Northern Trust Open.
  Golf 15:15 20. febrúar 2015

Sex kylfingar deila forystunni á Northern Trust Open

Eftir fyrsta hring í Kaliforníu eru reynsluboltarnir Vijay Singh og Retief Goosen á međal efstu manna en nokkrir sterkir kylfingar áttu erfitt uppdráttar á Riviera vellinum.
  Golf 13:00 18. febrúar 2015

Darren Clarke á ađ verja Ryder-bikarinn fyrir Evrópu

Norđur-Írinn kosinn liđsstjóri evrópska liđsins sem hefur unniđ Ryder-bikarinn ţrisvar sinnum í röđ.
  Golf 17:30 17. febrúar 2015

Davis Love III verđur nćsti liđsstjóri Bandaríkjanna

Stýrđi bandaríska liđinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012.
  Golf 07:30 16. febrúar 2015

Brandt Snedeker sigrađi á Pebble Beach

Jim Furyk sem leiddi fyrir lokahringinn fann sig ekki í dag og Brandt Snedeker nýtti sér ţađ til fulls. Hefur átt í erfileikum međ leik sinn ađ undanförnu en sigurinn veitir honum stall á međal ţeirra...
  Golf 22:30 15. febrúar 2015

Varđ háđur gosi og hrundi niđur heimslistann

Saga írska kylfingsins Peter Lawrie er međ hreinum ólíkindum.
  Golf 14:45 15. febrúar 2015

Jim Furyk í bílstjórasćtinu fyrir lokahringinn á Pebble Beach

Leiđir međ einu höggi ţegar ađ 18 holur eru óleiknar eftir gallalausan hring í gćr upp á 63 högg. Matt Jones, Nick Watney og Brandt Snedeker eru ţó ekki langt undan.
  Golf 12:45 14. febrúar 2015

Snedeker og Jones taka forystuna á AT&T National

Margir kylfingar eru um hituna í Kaliforníuríki ţegar ađ tveir hringir eru óleiknir. Nćr fyrrum Fed-Ex meistarinn Brandt Snedeker ađ komast á sigurbraut á ný eftir lélegt gengi ađ undanförnu?
  Golf 23:17 12. febrúar 2015

Mörg góđ skor á fyrsta hring á Pebble Beach

AT&T National mótiđ hófst í dag en J.B. Holmes og Justin Hicks leiđa eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari. John Daly byrjađi líka vel og er međal efstu manna ásamt reynsluboltanum Jim Furyk.
  Golf 00:26 12. febrúar 2015

Tiger Woods tekur sér enn á ný frí frá golfi

Vonast ţó ađ snúa til baka fljótlega ţegar ađ leikurinn hans og líkamsástand hefur batnađ.
  Golf 10:15 10. febrúar 2015

Tiger ekki veriđ í verri stöđu í 18 ár en samt tekjuhćstur

Gćti misst af einu af sínu uppáhaldsmótum í byrjun mars ef hann fer ekki ađ bćta sig.
  Golf 08:00 09. febrúar 2015

Jason Day fagnađi sigri eftir bráđabana

Lokahringurinn á Torrey Pines var hörkuspennandi en margir kylfingar gerđu atlögu ađ titlinum og skiptust á ađ taka forystuna. Ţađ var ţó Jason Day sem sigrađi eftir bráđabanda viđ ţrjá ađra kylfinga ...
  Golf 12:45 08. febrúar 2015

Margir í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á Farmers Insurance

Harris English og J.B Holmes leiđa međ einu höggi en margir kylfingar eru nálćgt efstu mönnum og eiga möguleika á sigri í kvöld.
  Golf 13:30 07. febrúar 2015

Harris English efstur á Farmers Insurance

Er á tíu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiđir međ tveimur höggum. Margir af bestu kylfingum heims áttu erfitt uppdráttar á fyrstu tveimur hringjunum og náđu ekki niđurskurđinum.
  Golf 15:45 06. febrúar 2015

Lítt ţekktur Bandaríkjamađur leiđir eftir fyrsta hring

Mörg umfjöllunarefni eftir fyrsta hring á Torrey Pines. Brooks Koepka heldur áfram ađ spila vel, Phil Michelson virđist eiga í erfileikum í byrjun tímabils og Tiger Woods hćttir leik enn á ný.
  Golf 23:52 05. febrúar 2015

Tiger Woods hćtti leik á fyrsta hring á Torrey Pines

Ţađ á ekki af Tiger Woods ađ ganga en hann lét sér nćgja ađ leika 11 holur á Farmers Insurance mótinu í dag áđur en hann hćtti leik vegna bakmeiđsla.
  Golf 11:45 05. febrúar 2015

Tiger verđur sá sem hlćr síđastur

Phil Mickelson hefur trú á ţví ađ Tiger Woods verđi fljótur ađ hrista af sér sleniđ.
  Golf 10:15 04. febrúar 2015

Kylfusveinar stefna PGA

Ţreyttir á ađ vera ókeypis, gangandi auglýsingaskilti.
  Golf 19:00 02. febrúar 2015

Kylfingur braut herlög

Besti kylfingur Suđur-Kóreu, Bae Sang-Moon, spilar líklega ekki golf á PGA-mótaröđinni á nćstunni.
  Golf 16:45 02. febrúar 2015

Brooks Koepka óvćntur sigurvegari í Phoenix

Lék gallalausan lokahring á TPC Scottsdale og tryggđi sér sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröđinni á ferlinum.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst