ŢRIĐJUDAGUR 1. DESEMBER NÝJAST 22:17

270 mínútur og ekkert mark

SPORT
  Golf 22:30 29. nóvember 2015

Enginn átti séns í Schwartzel - Spieth nálćgt sigri í Ástralíu

Fyrrum Masters meistarinn sigrađi í ţriđja sinn á síđustu fjórum árum á Alfred Dunhill meistaramótinu sem klárađist í dag.
  Golf 06:00 29. nóvember 2015

56 ára gamall kylfingur sigrađi á ástralska meistaramótinu

Ótrúlegt afrek Peter Senior sem sigrađi á einu stćrsta móti ársins í Ástralíu um síđustu helgi.
  Golf 13:30 28. nóvember 2015

Gareth Bale byggir golfvöll í bakgarđinum

Er mikill golfáhugamađur og vill geta ćft í friđi á sveitasetri sínu í Wales.
  Golf 14:30 24. nóvember 2015

Spieth: Fimm risamót í golfinu á nćsta ári

Áriđ 2016 verđur mjög stórt ár í golfinu ţví auk risamótanna fjögurra verđa önnur stórmót, Ryder-bikarinn um mánađarmótin september-október og svo golfkeppni Ólympíuleikanna í Ríó í ágúst.
  Golf 19:00 22. nóvember 2015

Rory McIlroy sigrađi enn og aftur í Dubai

Tryggđi sér sigur á lokamóti Evrópumótarađarinnar sem klárađist í dag eftir ótrulega frammistöđu alla helgina.
  Golf 10:00 22. nóvember 2015

Ţorgerđur Katrín í stjórn GSÍ

Ţing Golfsambands Íslands fór fram í gćr í Fjölbrautaskólanum í Garđabć. Haukur Örn Birgisson var endurkjörinn forseti GSÍ međ lófataki.
  Golf 13:56 21. nóvember 2015

Sullivan og McIlroy mynda lokaholliđ í Dubai

Stefnir allt í einvígi á milli Andy Sullivan og Rory McIlroy á lokahringnum á Dubai World Tour meistaramótinu á morgun. Patrick Reed gćti ţó blandađ sér í baráttuna.
  Golf 17:30 20. nóvember 2015

Andy Sullivan efstur í Dubai | McIlroy ekki langt undan

Stefnir í spennandi keppni á lokamóti Evrópumótarađarinnar um helgina.
  Golf 16:30 19. nóvember 2015

Lokamót Evrópumótarađarinnar hófst í morgun - Mörg stór nöfn í baráttunni

Dubai World Championship er stćrsta mót ársins á Evrópumótaröđinni en Ian Poulter, Martin Kaymer og Rory McIlroy léku allir vel á fyrsta hring.
  Golf 14:50 17. nóvember 2015

Birgir Leifur spilađi sinn besta hring en er úr leik

Birgir Leifur Hafţórsson kemst ekki inn á Evrópumótaröđina á nćsta ári.
  Golf 22:00 16. nóvember 2015

Graeme McDowell sigrađi í Mexíkó

Tvö stór mót fóru fram á PGA-mótaröđinni og Evrópumótaröđinni um helgina. Graeme McDowell sigrađi óvćnt á OHL Classic en lítt ţekktur Svíi sigrađi á BMW Masters.
  Golf 14:35 16. nóvember 2015

Birgir Leifur í vondum málum á Spáni

Spilađi á einu höggi yfir pari í dag og eru samtals á fimm höggum yfir pari vallarins.
  Golf 16:16 15. nóvember 2015

Birgir Leifur lék betur í dag en í gćr

Birgir Leifur Hafţórsson lék tveimur höggum betur á hring númer tvö á lokaúrtökumótin fyrir Evrópumótaröđina í golfi, en Birgir Leifur lék ekki vel í gćr.
  Golf 15:24 14. nóvember 2015

Haukur Örn fyrsti Íslendingurinn í stjórn EGA

Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Ísland, var kosinn í dag í EGA sem er stjórn evrópska golfsambandsins, en ársţingiđ fer fram í St. Andrews í Skotlandi.
  Golf 14:40 14. nóvember 2015

Birgir Leifur lék illa á fyrsta hring

Birgir Leifur Hafţórsson, úr GKG, byrjađi ekki vel á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröđina í golfi, en fyrsti keppnisdagur var í dag.
  Golf 14:15 14. nóvember 2015

McDowell efstur í Mexíkó eftir tvo hringi

G-Mac lék sinn besta hring í langan tíma á PGA-mótaröđinni en á međan er óţekktur Dani í forystu á BMW Masters sem er eitt stćrsta mót ársins á Evrópumótaröđinni.
  Golf 09:00 13. nóvember 2015

Fjórir efstir í Mexíkó eftir fyrsta hring á OHL Classic

Á međan ađ bestu kylfingar Evrópumótarađarinnar berjast í Kína ferđast PGA-mótaröđin á hinn magnađa El Camaleon völl í Mexíkó.
  Golf 17:00 12. nóvember 2015

Sergio Garcia lék best á fyrsta hring á BMW meistaramótinu

Lék fyrsta hring á átta höggum undir pari og er í forystu á einu stćrsta móti ársins á Evrópumótaröđinni.
  Golf 23:30 11. nóvember 2015

Gott ađ Tiger kallađi mig fávita

Ţađ er ekki á hverjum degi sem menn eru ţakklátir fyrir ađ vera kallađir illum nöfnum.
  Golf 12:00 11. nóvember 2015

Íslendingur vill komast í framkvćmdastjórn evrópska golfsambandsins

Forseti Golfsambands Íslands ćtlar ađ reyna ađ komast í áhrifastarf hjá evrópska golfsambandinu en hann er í frambođi á ársţingi sambandsins um nćstu helgi.
  Golf 22:15 09. nóvember 2015

Fyrsti völlurinn sem Tiger hannar opnađur

Ţó svo Tiger Woods geti ekki spilađ golf ţessa dagana vegna meiđsla ţá getur hann í ţađ minnsta hannađ golfvelli.
  Golf 16:00 09. nóvember 2015

Birgir Leifur: Búiđ ađ vera bland í poka

Birgir Leifur Hafţórsson á fyrir höndum sex hringi sem skera úr um hvort hann komist á Evrópumótaröđina í golfi.
  Golf 14:35 09. nóvember 2015

Birgir Leifur aftur undir pari og kemst áfram á lokastigiđ

Birgir Leifur Hafţórsson spilađi fjórđa hringinn í röđ undir pari og er nú einu móti frá ţví ađ komast á Evrópumótaröđina.
  Golf 18:15 08. nóvember 2015

Russel Knox sigrađi í Kína međ smá hjálp frá eiginkonunni

Skotinn brosmildi tryggđi sér 170 milljónir međ frábćrri spilamennsku og sinn fyrsta stóra titil á PGA-mótaröđinni.
  Golf 14:54 08. nóvember 2015

Birgir Leifur deilir fimmta sćti fyrir lokahringinn á Spáni

Birgir Leifur lék á tveimur höggum undir pari og deilir fimmta sćti fyrir lokahringinn á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröđina á Spáni.
  Golf 20:30 07. nóvember 2015

Kisner í forystu fyrir lokahringinn á HSBC Meistaramótinu

Nokkur stór nöfn eru ţó ofarlega á skortöflunni, međal annars Jordan Spieth og Dustin Johnson sem eiga eftir ađ gera atlögu ađ sigrinum í nótt.
  Golf 14:30 07. nóvember 2015

Birgir Leifur lék aftur undir pari á öđrum leikdegi

Birgir Leifur Hafţórsson deilir ţriđja sćti á Spáni í öđru stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröđina en hann lauk leik á einu höggi undir pari í dag og er á sex höggum undir pari eftir tvo leikdaga.
  Golf 17:30 06. nóvember 2015

Kisner efstur eftir 36 holur í Kína - Hefur enn ekki fengiđ skolla

Bandaríkjamađurinn Kevin Kisner leiđir á HSBC Heimsmótinu í golfi ţegar ađ ţađ er hálfnađ en hann hefur leikiđ frábćrt golf á Sheshan vellinum. Spieth, McIlroy og Fowler dragast aftur úr.
  Golf 14:11 06. nóvember 2015

Birgir Leifur í öđru sćti á Alicante

Birgir Leifur Hafţórsson hóf í dag leik á 2. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröđina. Birgir Leifur lék á velli í Alicante.
  Golf 17:00 05. nóvember 2015

Branden Grace efstur eftir fyrsta hring í Kína

Leiđir međ einu eftir ađ hafa spilađ fyrsta hring á níu höggum undir pari en margir af bestu kylfingum heims byrjuđu einnig vel.
  Golf 14:15 05. nóvember 2015

Mickelson skilur viđ Butch Harmon

Kylfingurinn Phil Mickelson er hćttur ađ vinna međ kennaranum Butch Harmon eftir átta ára samstarf.
  Golf 20:30 04. nóvember 2015

McIlroy fékk matareitrun

Vonast til ađ geta tekiđ ţátt í móti í Sjanghć um helgina.
  Golf 18:00 03. nóvember 2015

EM kvenna á Urriđavelli

Evrópumót kvennalandsliđa í golfi verđur haldiđ á Urriđavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garđabć sumariđ 2016. Ţetta verđur stćrsta alţjóđlega golfmót sem haldiđ hefur veriđ á Íslandi til ţessa.
  Golf 20:30 02. nóvember 2015

Tiger fór í ađra bakađgerđ - Ferillinn í hćttu?

Gćti veriđ frá megniđ af nćsta ári eftir ađ hafa ţurft ađ fara í enn eina ađgerđina á baki. Stórar spurningar eru settar viđ endurkomu ţessa vinsćlasta kylfings heims á sviđ ţeirra bestu.
  Golf 19:15 01. nóvember 2015

Justin Thomas vann í fyrsta sinn í Malasíu - Dubuisson bestur í Tyrklandi

Tvö stór mót kláruđust í golfheiminum um helgina. Justin Thomas lék best allra í Malasíu á međan ađ Frakkinn Victor Dubuisson vann í sínu fyrsta móti á Evrópumótaröđinni í ár
  Golf 14:45 01. nóvember 2015

Fyrrverandi kylfusveinn Tiger Woods: Hann kom fram viđ mig eins og ţrćl

Steve Williams, fyrrverandi kylfusveinn Tiger Woods, ber honum ekki vel söguna í nýrri ćvisögu sinni, Out of the Rough, sem kemur út á morgun.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst