FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ NÝJAST 23:36

Framherjar KR: Meira en ţúsund mínútur án marks í sumar

SPORT
  Golf 15:15 23. júní 2016

Day ekki viss um ađ hann fari til Ríó

Íţróttamenn eru ţegar farnir ađ draga sig úr keppni á ÓL í Ríó af ótta viđ Zika-veiruna.
  Golf 13:00 23. júní 2016

Úlfar velur landsliđshópa

Úlfar Jónsson, landsliđsţjálfari í golfi, hefur valiđ ţrjá landsliđshópa fyrir verkefni í nćsta mánuđi.
  Golf 10:30 22. júní 2016

McIlroy fer ekki til Ríó af ótta viđ Zika-veiruna

Norđur-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur dregiđ sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst af ótta viđ Zika-faraldurinn sem geisar í Brasilíu.
  Golf 14:15 21. júní 2016

Berglind og Gísli Íslandsmeistarar í holukeppni

Íslandsmótinu í holukeppni, KPMG-bikarnum, lauk í dag og ţau Gísli Sveinbergsson úr Keili og Berglind Björnsdóttir úr GR voru hlutskörpust.
  Golf 22:19 20. júní 2016

Andri Ţór skrefi nćr opna breska

GR-kylfingurinn Andri Ţór Björnsson komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótarađar fyrir Opna breska meistaramótiđ sem fram fer á Troon vellinum í júlí. Andri Ţór sigrađi á úrtökumóti sem fram fór í dag á...
  Golf 17:29 20. júní 2016

Gísli og Aron Snćr spila til úrslita | Ný nöfn á báđa bikara

Ný nöfn verđa rituđ á verđlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni.
  Golf 16:53 20. júní 2016

GR öruggt međ gulliđ fyrir úrslitaleikinn í holukeppni kvenna

GR-konurnar Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir spila til úrslita á morgun á Íslandsmótinu í holukeppni en ţćr unnu undanúrslitaleiki sína í dag.
  Golf 10:30 20. júní 2016

Johnson vann sitt fyrsta risamót

Bandaríkjamađurinn Dustin Johnson vann US Open í gćr eftir afar áhugaverđan lokahring. Ţetta var fyrsta risamótiđ sem hann vinnur.
  Golf 16:30 19. júní 2016

Flottur árangur hjá Ólafíu Ţórunni í Tékklandi

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hefur lokiđ leik á Tipsport Golf Masters sem fór fram á Park Pilsen vellinum í Tékklandi.
  Golf 12:15 19. júní 2016

Lowry efstur á Opna bandaríska

Írinn Shane Lowry er í forystu eftir ţriđja keppnisdaginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu.
  Golf 11:45 18. júní 2016

Dustin Johnson efstur á Opna bandaríska

Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Andrew Landry eru efstir og jafnir eftir tvo daga á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer ađ ţessu sinni fram á Oakmont Country Club í Pennsylv...
  Golf 06:00 17. júní 2016

Lýkur eyđimerkurgöngu Mickelson?

Opna bandaríska meistaramótiđ í golfi, US Open, hófst á Oakmont-vellinum í Pennsylvaníu í gćr. Helsti silfurmađur mótsins, Phil Mickelson, er bjartsýnn á ađ klára mótiđ ađ ţessu sinni eftir ađ hafa le...
  Golf 00:12 17. júní 2016

Ţrumuveđur setti strik í reikninginn á fyrsta degi Opna bandaríska

Bandaríkjamađurinn Andrew Landry er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, U.S. Open.
  Golf 13:15 16. júní 2016

Er loksins komiđ ađ Mickelson?

Afmćlisbarn dagsins, Phil Mickelson, mćtir mjög bjartsýnn til leiks á US Open golfmótiđ sem hefst á Oakmont í dag.
  Golf 23:16 08. júní 2016

Egill Ragnar tryggđi sér sćti í landsliđinu međ sigri á úrtökumóti

Spilađi nćstum jafnvel og Birgir Leifur ţegar hann tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn á Korpunni.
  Golf 10:30 08. júní 2016

Tiger Woods ekki međ á U.S. Open

Tiger Woods verđur ekki međ opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í nćstu viku á Oakmont-vellinum. Tiger er enn ađ jafna sig eftir bakađgerđ.
  Golf 16:30 03. júní 2016

Andri bćtti vallarmetiđ á Hlíđavelli

Símamótiđ á Eimskipsmótaröđinni í golfi hófst á Hlíđavelli í Mosfellsbć í dag.
  Golf 10:00 01. júní 2016

Ţessi kylfingur fór á bólakaf | Myndband

Teemu Selänne var atvinnumađur í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorađ fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann.
  Golf 21:45 31. maí 2016

Vilja spila golf međ fimm metra löngum krókódíl | Myndband

Buffalo Creek golfvöllurinn í Flórída er enginn venjulegur golfvöllur.
  Golf 23:15 30. maí 2016

Sló golfkúlu í ađdáanda en bađst afsökunar međ blómum og súkkulađi

Bandaríski kylfingurinn Tony Finau leysti afar vel úr snúinni stöđu um helgina.
  Golf 14:45 30. maí 2016

Spieth vann á heimavelli í fyrsta sinn

Kylfingurinn ungi fagnađi sigri á Colonial National-bođsmótinu í Texas.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst