FÖSTUDAGUR 6. MAÍ NÝJAST 11:00

Copa America og Sumarmessan á Stöđ 2 Sport

SPORT
  Golf 18:00 05. maí 2016

Erfiđur fyrsti dagur hjá Ólafíu Ţórunni

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, átti ekki góđan dag á fyrsta hringnum sínum á sterkustu atvinnumótaröđ Evrópu, LET Evrópumótaröđinni.
  Golf 16:39 29. apríl 2016

Ólafía Ţórunn međ fimm fugla á degi tvö | Örugg í gegnum niđurskurđinn

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er ađ spila mjög vel á móti í Sviss en ţađ er hluti af LET Access mótaröđinni.
  Golf 22:30 27. apríl 2016

Kylfingar nenna ekki á ÓL í Ríó

Golf-gođsögnin Gary Player er hneykslađur á öllum ţeim kylfingum sem vilja ekki taka ţátt á ÓL í Ríó í sumar.
  Golf 14:30 27. apríl 2016

Tiger byrjađur ađ spila á ný

Ţađ er fariđ ađ birta til hjá Tiger Woods sem spilađi golf í vikunni í fyrsta skipti í átta mánuđi.
  Golf 08:30 22. apríl 2016

Jordan: Tiger verđur aldrei aftur stórkostlegur

Besti körfuboltamađur allra tíma, Michael Jordan, er á ţví ađ Tiger Woods muni aldrei aftur ná sömu hćđum sem kylfingur.
  Golf 16:45 21. apríl 2016

Ástralskir ólympíufarar hrauna yfir Scott

Ástralir eru ekki ánćgđir međ ađ ţekktasti kylfingur landsins, Adam Scott, hafi neitađ ţví ađ taka ţátt í Ólympíuleikunum fyrir ţjóđ sína.
  Golf 14:30 20. apríl 2016

Tiger farinn ađ ćfa af krafti

Endurhćfing Tiger Woods virđist ganga vel og hann er farinn ađ geta ćft almennilega.
  Golf 08:45 12. apríl 2016

Spáđi fyrir um óvćntan sigur Danny Willett á Mastersmótinu

Bandaríski kylfingurinn John Daly ţekkir golfiđ og bestu kylfinga heimsins betur en margur og hann sannađi ţađ í spádómi sínum fyrir úrslit Mastersmótsins um helgina.
  Golf 22:30 11. apríl 2016

Fergie tjáđi Willett ađ hann hefđi veđjađ á Spieth | Myndband

Ţađ var frekar vandrćđaleg uppákoma ţegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáđi nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, ađ hann hefđi veđjađ 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth.
  Golf 16:00 11. apríl 2016

Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum

Mastersmótinu í golfi lauk í gćr á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggđi sér sigur á lokakaflanum og fékk ađ klćđast hinum eftirsótta grćna jakka.
  Golf 10:45 11. apríl 2016

Mastersmeistarinn hefđi auđveldlega getađ misst af mótinu

Danny Willett varđ í gćrkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til ađ vinna Mastersmótiđ í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth.
  Golf 07:30 11. apríl 2016

Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur

Jordan Spieth var í góđum málum og á góđri leiđ međ ađ tryggja sér sigur á Mastersmótinu annađ áriđ í röđ ţegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum.
  Golf 22:59 10. apríl 2016

Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters

Englendingurinn Danny Willett stóđ uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góđan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag.
  Golf 21:19 10. apríl 2016

Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband

Ótrúlegt atvik átti sér stađ á Masters í kvöld ţegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum.
  Golf 23:51 09. apríl 2016

Jordan Spieth leiđir á Masters fyrir lokadaginn

Jordan Spieth er í efsta sćti á Masters fyrir lokahringinn en hann lék ekkert sérstaklega vel í dag. Spieth hefur leikiđ fyrstu ţrjá hringina á - 3 og leiđir mótiđ međ einu höggi.
  Golf 00:02 09. apríl 2016

Spieth áfram međ forystu á Masters

Öđrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokiđ. Mótiđ er haldiđ í Augusta í Georgíu en ţetta er í 80. sinn sem ţađ fer fram.
  Golf 13:40 08. apríl 2016

Sjáđu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els

"Hann er kominn međ yips á ansi háu stigi," sagđi Úlfar Jónsson.
  Golf 23:20 07. apríl 2016

Spieth byrjađi best á Masters

Jordan Spieth leiđir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilađi á 66 höggum í dag eđa 6 höggum undir pari.
  Golf 15:15 07. apríl 2016

Áttrćđur Gary Player og átta ađrir fóru holu í höggi í gćr | Myndband

Níu holur í höggi litu dagsins ljós í ótrúlegri par 3-keppni á The Masters í gćrkvöldi.
  Golf 06:45 07. apríl 2016

Spieth á stall međ Tiger á Masters?

Baráttan um grćna jakkann á fyrsta risamóti ársins í golfinu, The Masters, hefst í dag. Ţrír kylfingar er sigurstranglegastir en einn af ţeim getur gert eins og Tiger fyrir fjórtán árum. Rory McIlroy ...
  Golf 08:45 06. apríl 2016

Spieth bauđ upp á grillmat

Hinn árlegi kvöldverđur Masters-meistaranna var í gćr.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst