FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER NÝJAST 11:30

Retro Stefson kveđur eftir tíu ár međ loka loka tónleikum

LÍFIĐ
  Golf 06:00 08. desember 2016

Tilbúinn ađ fórna miklu

Ólafur Björn Loftsson spilađi meiddur í tvö ár áđur en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviđslit og gekkst hann undir ađgerđ í síđasta mánuđi. Hann stefnir ótrauđur á ađ ná fyrri sty...
  Golf 23:07 07. desember 2016

Tilfinningarík rćđa Ólafíu hafđi mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu

GR bauđ til veislu í Grafarholti í kvöld til heiđurs Ólafíu Ţórunni Kristinsdóttur sem tryggđi sér međ eftirminnilegum hćtti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröđ í heimi um síđustu helgi. Golfsamban...
  Golf 13:00 07. desember 2016

Forseti GSÍ um kostnađinn hjá Ólafíu: „Hún ţarf á meiri stuđningi ađ halda“

Ţađ verđur dýrt fyrir Ólafíu Ţórunni Kristinsdóttur ađ keppa á bandarísku atvinnumótaröđinni á nćsta ári.
  Golf 09:23 07. desember 2016

Leik hćtt í Dúbaí er kylfuberi lést á fyrsta hring

Mikil sorg ríkir á stórmóti í Dúbaí eftir ađ kylfuberi hneig niđur og lést skömmu síđar í miđju móti.
  Golf 22:15 06. desember 2016

Ólafía Ţórunn: Hélt mér frá Facebook

Segir ađ hún hafi lćrt dýrmćta lexíu eftir ađ hafa leitt framan af á sterku móti í Abú Dabí.
  Golf 16:00 06. desember 2016

Dani verđur nćsti fyrirliđi Ryder-liđs Evrópu

Daninn Thomas Bjorn verđur fyrirliđi Ryder-liđs Evrópu ţegar Ryder-bikarinn fer nćst fram í París áriđ 2018.
  Golf 15:45 06. desember 2016

Brotnađi niđur vegna nettrölla: „Heimurinn sagđur betri ef ég myndi deyja“

Kylfingurinn Paige Spiranac er nokkuđ umdeild og var lögđ í svakaleg einelti eftir stórmót.
  Golf 13:00 06. desember 2016

Ólafía hćttir á Evrópumótaröđinni: Á leiđ í ađgerđ

Mun líklega hćtta viđ ađ reyna ađ komast í gegnum úrtökumótiđ fyrir Evrópumótaröđina í golfi.
  Golf 06:00 06. desember 2016

Nćsta markmiđ er ađ vinna mót á LPGA

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af ţeim heillaóskum og skilabođum sem hún fékk eftir ađ hún tryggđi sér ţátttökurétt á LPGA-mótaröđinni í Bandaríkjunum, ţeirri s...
  Golf 23:00 05. desember 2016

Fjögur ný mót og verđlaunafé aldrei meira

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir mun fá tćkifćri til ađ keppa um háar fjárhćđir á LPGA-mótaröđinni.
  Golf 20:00 05. desember 2016

Ólafía auglýsti Arctic Open í viđtölum viđ erlenda fjölmiđla

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir var ekki ađeins í viđtölum viđ íslenska fjölmiđla eftir frábćra frammistöđu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröđina.
  Golf 19:15 05. desember 2016

Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóđbylgju af ungum nýjum kylfingum

Ragnhildur Sigurđardóttir rćddi viđ Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Ţórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöđvar tvö. Ólafía Ţórunn tryggđi sér eins og kunnugt er ţátttökurétt á sterkustu mótaröđ í...
  Golf 17:30 05. desember 2016

Tiger tekur risastökk á heimslistanum

Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn ţegar hann tók ţátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur.
  Golf 14:30 05. desember 2016

Ólafía Ţórunn í kringum 120. sćti forgangslistans

Sé miđ tekiđ af síđasta keppnistímabili ćtti Ólafía Ţórunn ađ komast á 18-22 mót á nćsta keppnistímabili.
  Golf 13:45 05. desember 2016

Karen: Mikill munur á Evrópumótaröđinni og LPGA

"Ţetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á ţví ađ hún skildi fara alla leiđ," segir Karen Sćvarsdóttir golfsérfrćđingur um Ólafíu Ţórunni Kristinsdóttur sem endurskrifađi íslenska golfsögu í gć...
  Golf 12:40 05. desember 2016

Stelpan sem vann Ólafíu var ađ vinna í annađ sinn | Sjáđu sigurpúttiđ

Jaye Marie Green rúllađi upp úrtökumótinu fyrir ţremur árum er hún spilađi á 29 undir pari.
  Golf 11:14 05. desember 2016

Ólafía Ţórunn kom út í mínus

Ţó svo Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir hafi endađ í öđru sćti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröđina í gćr, og fengiđ hálfa milljón króna í verđlaunafé, kemur hún út í mínus eftir ţátttöku sína.
  Golf 06:00 05. desember 2016

Mađur ţarf ađ vera ótrúlega sterkur

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir braut blađ í íslenskri íţróttasögu ţegar hún tryggđi sér sćti á LPGA-mótaröđinni í golfi í gćr. Ólafía Ţórunn lenti í 2. sćti á lokaúrtökumótinu fyrir mótaröđina og var há...
  Golf 22:30 04. desember 2016

Tiger ánćgđur ţrátt fyrir misjafnt gengi um helgina

Tiger Woods hafnađi í 15. sćti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem klárađist nú í kvöld en ţetta var fyrsta mótiđ sem hann klárar í sextán mánuđi.
  Golf 22:22 04. desember 2016

Ólafía Ţórunn: Get alveg spilađ jafn vel og ţćr bestu

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir var í skýjunum međ ađ vera komin á LPGA-mótaröđina.
  Golf 21:45 04. desember 2016

Ólafía Ţórunn: Er ennţá ađ ná áttum en tilfinningin er ótrúleg

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir var ađ vonum í skýjunum eftir ađ hafa tryggt sér ţátttökurétt á LPGA-mótaröđinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag.
  Golf 20:37 04. desember 2016

Tóku víkingaklappiđ til heiđurs Ólafíu ţegar sćtiđ var í höfn | Myndband

Ólafía var vel studd af íslenskum ferđamönnum í Flórída en íslensku stuđningsmennirnir buđu upp á víkingaklapp ţegar sćtiđ var í höfn.
  Golf 20:35 04. desember 2016

Fađir Ólafíu Ţórunnar: Litla stráiđ mitt orđiđ stórt

Kristinn J. Gíslason, fađir Ólafíu Ţórunnar Kristinsdóttur, var ađ vonum stoltur međ frammistöđu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröđina í golfi.
  Golf 20:30 04. desember 2016

Ólafía tekur ţátt í úrtökumótaröđinni fyrir Evrópumótaröđina

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokiđ leik á ţessu ári en hún verđur međal ţátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröđina í Marakkó síđar í mánuđinum.
  Golf 20:00 04. desember 2016

Sögulegt afrek: Ólafía Ţórunn fór á kostum og tryggđi sćti sitt í LPGA-mótaröđinni

Kylfingurinn Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir úr GR varđ í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröđ heima í golfi er hún hafnađi í 2. sćti á lokastigi úrtökumótsins í...
  Golf 20:00 04. desember 2016

LPGA-tímabiliđ hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggđi sér ţátttökurétt á LPGA-mótaröđinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröđ kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna.
  Golf 20:00 04. desember 2016

Ólafía hafnađi í öđru sćti og tryggđi sér ţátttökurétt á LPGA

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnađi í öđru sćti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröđinna sem lauk rétt í ţessu en međ ţví tryggđi hún sér ţátttökurétt á ţessari sterkustu atvinnumanna...
  Golf 19:54 04. desember 2016

Íslendingar fagna: Ólafía Ţórunn flćkir valiđ á Íţróttamanni ársins

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir hefur fariđ á kostum undanfarna fimm daga og brćtt hjörtu Íslendinga sem eru ađ farast úr stolti.
  Golf 12:30 04. desember 2016

Tiger í tíunda sćti fyrir lokahringinn

Kylfingurinn Tiger Woods sýndi á köflum gamalkunna takta á ţriđja hring Hero World Challenge sem fer fram um helgina á Bahama-eyjum en hann er í tíunda sćti fyrir lokahringinn á ţessu árlega bođsmóti.
  Golf 08:16 04. desember 2016

Ólafía er 18 holum frá draumnum: "Planiđ er ađ vera andlega sterk og ţolinmóđ“

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, leikur í dag fimmta og síđasta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-atvinnumótaröđina.
  Golf 21:04 03. desember 2016

Tekst Ólafíu ađ endurskrifa íslenska golfsögu á morgun?

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er ađeins átján holum frá ţví ađ endurskrifa íslensku sögubćkurnar í golfi en hún á möguleika á ţví ađ verđa fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst á PGA...
  Golf 20:15 03. desember 2016

Ólafía í öđru sćti fyrir lokadaginn eftir frábćran hring

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er í frábćrum málum fyrir lokahringinn á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröđina í golfi eftir ađ hafa leikiđ fjórđa hring á fjórum höggum undir pari.
  Golf 22:42 02. desember 2016

Ólafía Ţórunn: Hef haldiđ mig í "núinu"

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir er í 3. sćti eftir fyrstu ţrjá keppnisdagana á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröđina í golfi.
  Golf 22:18 02. desember 2016

Tiger minnti á sig međ frábćrum hring

Tiger Woods lék vel á öđrum hringnum á Hero World Challenge mótinu á PGA-mótaröđinni.
  Golf 20:15 02. desember 2016

Mögnuđ frammistađa Ólafíu á Hills vellinum | Er í 3. sćti

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék frábćrlega á ţriđja keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröđina.
  Golf 23:00 01. desember 2016

Tiger á einu höggi yfir pari

Tiger Woods lék fyrsta hringinn á Hero World Challenge mótinu á 73 höggum, eđa einu höggi yfir pari. Mótiđ fer fram á Albany-vellinum á Bahamaeyjum.
  Golf 20:40 01. desember 2016

Ólafía Ţórunn í 10. sćti eftir annan keppnisdaginn

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir er í 10. sćti eftir annan keppnisdaginn á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröđ kvenna í atvinnugolfi.
  Golf 17:45 01. desember 2016

Frábćr sjö fugla hringur hjá Ólafíu | Er núna í sjöunda sćti

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir lék frábćrlega á öđrum hringnum á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröđ kvenna í atvinnugolfi. Íslandsmeistarinn sýndi úr hverju hún er gerđ međ stórkostlegri s...
  Golf 16:00 01. desember 2016

Spieth: Sýniđ Tiger ţolinmćđi

Jordan Spieth hefur trú á ţví ađ Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir ţó ađ ţađ gćti tekiđ tíma og ađ fólk verđi ađ sýna Tiger ţolinmćđi.
  Golf 10:30 01. desember 2016

Tiger íhugađi alvarlega ađ hćtta

Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en ţađ sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög ţjáđur eftir tvćr bakađgerđir.
  Golf 06:00 01. desember 2016

Getur Tígurinn enn bitiđ frá sér?

Golfheimurinn gleđst í dag ţví nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biđin hefur veriđ löng en kylfingurinn segist ­loksins vera tilbúinn. Hann er stressađ...
  Golf 19:15 30. nóvember 2016

Ólafía Ţórunn lék fyrsta hringinn á tveimur yfir pari

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröđina í Bandaríkjunum.
  Golf 08:30 30. nóvember 2016

Nicklaus: Tiger getur enn bćtt metiđ mitt

Á morgun mun Tiger Woods loksins taka ţátt í golfmóti á nýjan leik.
  Golf 06:00 30. nóvember 2016

Stór dagur hjá Ólafíu Ţórunni: Ćtlar bara ađ halda sér í núinu

GR-ingurinn Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir nýtti sér góđ ráđ reyndari kylfinga ţegar hún bjó sig undir lokaúrtöku­mótiđ fyrir sterkustu atvinnumótaröđ kvenna í golfi sem hefst í dag.
  Golf 15:45 28. nóvember 2016

Tiger stressađur fyrir endurkomunni

Ţađ eru liđnir 470 dagar síđan Tiger Woods tók síđast ţátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn.
  Golf 12:30 25. nóvember 2016

Ţetta ţarf Ólafía Ţórunn ađ gera til ađ komast inn á LPGA

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, á möguleika á ţví ađ halda áfram ađ skrifa íslensku golfsöguna ţegar hún keppir á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröđ kvenna, LPGA mót...
  Golf 17:00 24. nóvember 2016

Stćrstu golfmót heims áfram á Golfstöđinni

Golfstöđin hefur tryggt sér sýningarrétt á öllum sterkustu golfmótum heims nćstu árin.
  Golf 22:00 20. nóvember 2016

Ólafía: Ég finn mér alltaf eitthvađ ađ gera | Tók gínuáskorunina

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, undirbýr sig ţessa dagana fyrir lokaúrtökumót LPGA-mótarađarinnar en Hörđur Magnússon rćddi viđ Ólafíu í kvöldfréttum Stöđvar 2.
  Golf 17:30 20. nóvember 2016

Stenson stigameistari evrópsku mótarađarinnar í annađ skiptiđ

Sćnski kylfingurinn Henrik Stenson sigrađi Race to Dubai, stigakeppni Evrópumótarađarinnar í golfi en ţetta varđ ljóst ţegar hann hafnađi í 9. sćti á DP World Tour Championship í Dubai.
  Golf 20:28 19. nóvember 2016

Mikil spenna fyrir lokadaginn í Dubaí

DP World Tour Championship, lokamót Evrópumótarađarinnar, hélt áfram í Dubai í dag og var ţriđji hringurinn í beinni útsendingu á Golfstöđinni.
  Golf 06:30 18. nóvember 2016

Umhverfis hnöttinn á 48 dögum

Atvinnukylfingurinn Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir hefur veriđ á ferđinni um heiminn á síđustu sex vikum og ţegar hún lendir í Orlando í Bandaríkjunum 21. nóvember nćstkomandi hefur fariđ einn hring í k...
  Golf 11:40 14. nóvember 2016

McIlroy ćtlar sér ađ ná efsta sćti heimslistans um helgina

Jason Day hefur setiđ á toppi heimslistans í golfi síđan í mars.
  Golf 07:00 14. nóvember 2016

Ólafía Ţórunn missti ađeins hausinn á „skrímslinu“ á Indlandi

Ólafíu Ţórunni Kristinsdóttur tókst ekki ađ bćta stöđu sína um helgina í baráttu sinni fyrir áframhaldandi ţátttökurétti á Evrópumótaröđinni í golfi. Ólafía náđi ekki niđurskurđinum á Hero Women's Ind...
  Golf 12:16 12. nóvember 2016

Ólafía komst ekki í gegnum niđurskurđinn

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náđi sér ekki á strik á öđrum keppnisdegi á Hero Women's Indian Open mótinu á Indlandi. Mótiđ er hluti af Evrópumótaröđinni í golfi.
  Golf 11:20 11. nóvember 2016

Ólafía Ţórunn rétti sig af á seinni níu

Gerđi engin mistök og spilađi síđari hlutann af fyrsta keppnisdeginum á pari. Mjakađist upp töfluna.
  Golf 08:00 11. nóvember 2016

Ólafía Ţórunn byrjar illa á Indlandi

Eftir frábćra frammistöđu á móti í Abú Dabí í síđustu viku fer GR-ingurinn ekki vel af stađ á opna Indlands-mótinu.
  Golf 06:30 11. nóvember 2016

Ólafía Ţórunn: Ţá veit ég ađ nćsta ár mun líta vel út fyrir mig

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir verđur ađ ná góđum árangri á Indlandi um helgina til ađ komast aftur inn á Evrópumótaröđina á nćsta keppnistímabili. Hún á ţó enn möguleika á ađ komast inn á LPGA vestanha...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst