FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER NÝJAST 08:10

Harđnandi átök á milli Shía og Súnnía

FRÉTTIR
Golf 22:37 01. október 2014

Birgir Leifur í sterkri stöđu

Birgir Leifur Hafţórsson er í ţriđja sćti á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröđina. Meira
Golf 22:52 30. september 2014

Evrópumenn djömmuđu langt fram á nótt

Ekki runniđ af Jamie Donaldson daginn eftir Ryderinn. Nokkrir liđsmenn bandaríska Ryder-liđsins gerđu gott úr tapinu og tóku ţátt í gleđinni. Meira
Golf 22:50 30. september 2014

Birgir Leifur byrjađi vel

Leikur á fyrsta stigi úrtökumótarađarinnar fyrir Evrópumótaröđina í golfi. Meira
Golf 09:15 29. september 2014

Sir Alex Ferguson átti mikinn ţátt í sigri Evrópuliđsins

Paul McGinley, fyrirliđi Evrópuliđsins, sem tryggđi sér sigur í Ryderbikarnum í Skotlandi í gćr hefur fengiđ mikiđ lof fyrir framgöngu sína en hann sjálfur talađi sérstaklega um mikilvćga heimsókn fyr... Meira
Golf 21:02 28. september 2014

Paul McGinley hrósađ í hástert fyrir frammistöđu Evrópuliđsins

Mikil samheldni og góđur liđsandi einkenndi evrópska liđiđ um helgina. Meira
Golf 11:53 28. september 2014

Evrópumenn hafa tryggt sér Ryder-bikarinn í ţriđja sinn í röđ

Kláruđu dćmiđ í tvímenningnum í dag. Meira
Golf 18:20 27. september 2014

Evrópa í góđri stöđu

Evrópa er í góđri stöđu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag međ 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiđir samanlagt 10-6. Meira
Golf 12:33 27. september 2014

Bandaríkjamenn bíta frá sér á Gleneagles

Söxuđu á forskot Evrópuliđsins í fjórboltanum í morgun en margir spennandi leikur eru á dagskrá eftir hádegi. Meira
Golf 21:39 26. september 2014

Tom Watson gagnrýndur fyrir ađ hvíla Spieth og Reed

Bandarísku ungstirnin voru látin sitja hjá seinni partinn í dag eftir frábćra frammistöđu á fyrsta hring í Ryder-bikarnum. Meira
Golf 17:45 26. september 2014

Evrópumenn komu sterkir til baka eftir hádegi

Tóku ţrjú og hálft stig af fjórum mögulegum í fjórmenningnum og leiđa međ tveimur stigum eftir fyrsta dag. Justin Rose og Henrik Stenson voru frábćrir fyrir evrópska liđiđ á međan Rory McIlroy og Serg... Meira
Golf 16:23 26. september 2014

Ólafur komst áfram

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, komst í dag á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröđina í golfi. Meira
Golf 13:13 26. september 2014

Bandaríkin í forystu eftir fjórboltann

Evrópa vann fyrsta stigiđ en Bandaríkjamenn unnu á eftir ţví sem leiđ á daginn. Meira
Golf 11:54 26. september 2014

Bandarísku nýliđarnir léku sér ađ Poulter og Gallacher

Jordan Spieth og Patrick Reed léku frábćrt golf í fjórboltanum í morgun og tryggđu bandaríska liđinu sitt fyrsta stig í Ryder-bikarnum í ár. Meira
Golf 09:45 26. september 2014

Evrópa í forystu ţegar fjórboltinn er nánast hálfnađur

Justin Rose og Henrik Stensson eru ađ ganga frá Bubba Watson og Webb Simpson. Meira
Golf 07:30 26. september 2014

Sjáđu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband

Bubba Watson tók ás og allt varđ vitlaust. Fjöriđ hafiđ á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. Meira
Golf 18:02 25. september 2014

Fyrsta sinn sem Bandaríkin eru litla liđiđ

Ţorsteinn Hallgrímsson segir ađ Evrópa sé sigurstranglegri í Ryder-bikarnum sem hefst á morgun. Meira
Golf 17:36 25. september 2014

McIlroy og Garcia mćta Mickelson og Bradley

Búiđ er ađ draga um hverjir mćtast á fyrsta degi Ryder-bikarsins sem hefst á morgun. Meira
Golf 16:18 25. september 2014

Ólafur Björn spilađi aftur á pari

Er áfram í fínum málum á međal 20 efstu kylfinganna á 1. stigi úrtökumótsins. Meira
Golf 08:00 25. september 2014

Rory: Hápunktur vikunnar ađ hlusta á Ferguson

Besti kylfingur heims átti erfitt međ sig á međan fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United messađi yfir Ryder-liđi Evrópu. Meira
Golf 17:45 24. september 2014

Jordan Spieth lítiđ ađ stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar

Bandaríkjamađurinn ungi segir ađ hann eigi eftir ađ höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun ađ öllum líkindum leika međ Matt Kuchar á föstudaginn. Meira
Golf 17:15 24. september 2014

Spá ţví ađ eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup

Kylfingarnir á Ryder Cup verđa ekki einir í sviđljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviđsljósinu eins og venjulega. Meira
Golf 14:36 24. september 2014

Ólafur Björn í ágćtum málum í Frakklandi

Spilađi á parinu í dag og er í heildina á tveimur höggum undir pari. Meira
Golf 11:30 24. september 2014

McIlroy: Ekki vanmeta hina

Norđur-Írinn segir ađ liđ Evrópu sé međ góđa breidd. Meira
Golf 06:30 24. september 2014

Paul McGinley íhugar ađ stía Mcilroy og McDowell i sundur

Hafa ađeins nćlt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliđiđ í sex leikjum í Rydernum. Meira
Golf 21:46 23. september 2014

Ólafur byrjar vel í úrtökumóti í Frakklandi

Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum lék fyrsta hringinn í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröđina í Frakklandi á 69 höggum eđa tveimur höggum undir pari. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ