LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST NÝJAST 09:00

Viđ göngum á ólíkan hátt – en öll í sömu átt !

SKOĐANIR
  Golf 09:14 24. ágúst 2016

Úlfar hćttir sem landsliđsţjálfari í lok ársins

Úlfar Jónsson lćtur af störfum sem landsliđsţjálfari í golfi í lok ársins.
  Golf 18:37 21. ágúst 2016

Axel og Ragnhildur stigameistarar á Eimskipsmótaröđinni

Axel Bóasson, GK, og Saga Traustadóttir, GR, stóđu uppi sem sigurvegarar á Securitas-mótinu sem er hluti af Eimskiptsmótaröđinni, en leikiđ var í Grafarholti.
  Golf 19:15 20. ágúst 2016

Axel leiđir í karlaflokki | Nína og Saga jafnar kvennamegin

Axel Bóasson, úr GK, er međ ţriggja högga forskot fyrir lokahringinn á Securitas-mótinu, en mótiđ er hluti af Eimskipsmótaröđinni. Spilađ er í Grafarholti.
  Golf 19:15 20. ágúst 2016

Inbee Park tók gulliđ í golfi

Inbee Park stóđ uppi sem sigurvegari í golfi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó, en fjórđi hringurinn var leikinn í dag.
  Golf 10:42 20. ágúst 2016

Lokahringurinn byrjar fyrr en áćtlađ var

Úrslitin ráđast í golfi kvenna á Ólympíuleikunum en keppnin er í beinni útsendingu á Golfstöđinni og Stöđ 2 Sport 4.
  Golf 11:30 15. ágúst 2016

Allenby handtekinn fyrir ölvunarlćti

Ástralski kylfingurinn Robert Allenby var handtekinn um nýliđna helgi fyrir utan spilavíti í Bandaríkjunum ţar sem hann var međ lćti og almenn leiđindi.
  Golf 19:30 14. ágúst 2016

Rose hafđi betur gegn Stenson og tók gulliđ í Ríó

Justin Rose stóđ uppi sem sigurvegarinn á Ólympíuleikunum í golfi en ţetta var ađeins í ţriđja skiptiđ sem keppt er á Ólympíuleikunum í golfi. Rose hafđi betur gegn sćnska kylfingnum Henrik Stenson á ...
  Golf 06:00 02. ágúst 2016

Ég ţekki hvert strá á vellinum

Heimamađurinn Oddur Óli Jónasson vann Einvígiđ á Nesinu sem var haldiđ í 20. sinn á Nesvellinum í gćr. Oddur hefur lítiđ spilađ undanfarin tvö ár en hrósađi sigri í frumraun sinni á mótinu.
  Golf 18:02 01. ágúst 2016

Oddur Óli vann Einvígiđ á Nesinu

Einvígiđ á Nesinu, árlegt góđgerđarmót Nesklúbbsins og DHL Express, fór fram á Nesvellinum í dag. Ađ venju var tíu af okkar bestu kylfingum var bođiđ til leiks.
  Golf 17:45 01. ágúst 2016

Allir unnu í fyrsta sinn

Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósađi sigri á PGA meistaramótinu, síđasta risamóti ársins, sem lauk í gćr.
  Golf 12:30 01. ágúst 2016

Upp um 33 sćti á heimslistanum

Bandaríkjamađurinn Jimmy Walker kom, sá og sigrađi á PGA meistaramótinu í golfi um helgina.
  Golf 23:53 31. júlí 2016

Jimmy Walker: Fann fyrir miklum stuđningi

Jimmy Walker var ađ vonum sáttur eftir ađ hafa tryggt sér sigur á PGA meistaramótinu í golfi. Ţetta var fyrsti sigur hins 37 ára gamla Walkers á risamóti.
  Golf 23:30 31. júlí 2016

Jimmy Walker klárađi dćmiđ og tryggđi sér sinn fyrsta risamótstitil

Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósađi sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld.
  Golf 17:45 31. júlí 2016

Jason Day sćkir ađ Jimmy Walker

Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er međ eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi.
  Golf 15:01 31. júlí 2016

Jimmy Walker enn međ forystu

Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú viđ ađ klára ţriđja hringinn á mótinu.
  Golf 22:41 30. júlí 2016

Veđriđ setti strik í reikninginn á ţriđja keppnisdegi á PGA meistaramótinu

Hćtta ţurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veđurs.
  Golf 16:44 30. júlí 2016

Ţrettán ára fór holu í höggi á Hamarsvelli

Björn Viktor Viktorsson, 13 ára kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, gerđi sér lítiđ fyrir og fór holu í höggi í golfkeppninni á Unglingalandsmóti UMFÍ í gćr.
  Golf 23:38 29. júlí 2016

Streb komst upp ađ hliđ Walker

Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi.
  Golf 22:56 28. júlí 2016

Jimmy Walker međ forystu á PGA-meistaramótinu

Bandaríkjamađurinn Jimmy Walker er međ forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi.
  Golf 13:00 28. júlí 2016

Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu

Síđasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótiđ, hefst í dag en ađ ţessu sinni verđur ţađ haldiđ hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst