MÁNUDAGUR 3. ÁGÚST NÝJAST 22:59

„Úff, hvar á ég ađ byrja?“

FRÉTTIR
  Golf 21:15 03. ágúst 2015

Strákurinn sló í gegn á Nesinu | Myndaveisla

Einvígiđ á Nesinu, árlegt góđgerđarmót Nesklúbbsins og DHL, fór fram ađ viđstöddu fjölmenni í blíđskaparveđri á Nesvellinum í dag.
  Golf 18:30 03. ágúst 2015

Aron hafđi betur gegn Birgi Leifi í bráđabana

Átjan ára strákur úr GKG, Aron Snćr Júlíusson, gerđi sér lítiđ fyrir og varđ hlutskarpastur í Einvíginu á Nesinu sem var haldiđ í 19. sinn í dag.
  Golf 10:28 03. ágúst 2015

Troy Merritt setti vallarmet og sigrađi á Quicken Loans National

Fylgdi vallarmetinu eftir á laugardaginn međ góđum lokahring sem tryggđi honum sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröđinni. Rickie Fowler náđi öđru sćtinu en Tiger Woods rétti úr kútnum á lokahringnum.
  Golf 00:13 02. ágúst 2015

Tiger hrundi niđur skortöfluna á ţriđja hring á Quicken Loans National

Átti mjög erfitt uppdráttar í kvöld og er ekki lengur í toppbaráttunni. Rickie Fowler er einu frá efsta sćtinu fyrir lokahringinn eftir góđan ţriđja hring.
  Golf 22:41 31. júlí 2015

Ishikawa leiđir eftir 36 holur á Quicken Loans - Tiger áfram í toppbaráttunni

Japanska ungstirniđ Ryo Ishikawa hefur leikiđ frábćrt golf hingađ til á Robert Trent Jones vellinum og leiđir međ einu höggi. Tiger Woods hefur spilađ tvo góđa hringi í röđ og virđist vera ađ finna si...
  Golf 20:00 31. júlí 2015

Tiger neitar ađ hafa rekiđ ţjálfarann sinn

Tiger Woods segir ekkert hćft í ţeim sögusögnum ađ hann hafi rekiđ sveifluţjálfarann sinn á dögunum en hann lék loksins hring á undir pari á Quicken Loans National mótinu í gćr.
  Golf 09:00 31. júlí 2015

Birgir Leifur og nýkrýndir Íslandsmeistarar keppa í Einvíginu á Nesinu

BUGL fćr stuđning frá DHL í ţessu árlega golfmóti sem fram fer um Verslunamannahelgina.
  Golf 23:24 30. júlí 2015

Frábćr endurkoma hjá Tiger á fyrsta hring - Goosen og Ishikawa í forystu

Reynsluboltinn Retief Goosen og ungstirniđ Ryo Ishikawa leiđa eftir fyrsta hring á Quicken Loans mótinu en Tiger Woods sýndi gamalkunna takta.
  Golf 18:00 30. júlí 2015

Spieth getur tekiđ toppsćti heimslistans

Rory McIlroy getur ekki tekiđ ţátt í PGA-móti vikunnar og fyrir vikiđ getur Jordan Spieth komist á topp heimslistans.
  Golf 17:30 30. júlí 2015

Skrautlegt ár hjá Allenby

Kylfingurinn lenti í meintu mannráni og rak kylfusvein sinn í miđjum hring.
  Golf 16:00 30. júlí 2015

Sonurinn stal af golfgođsögn

Sonur og tengdadóttir fyrsta svarta kylfingsins á PGA-mótaröđinni hafa veriđ kćrđ fyrir ađ stela af honum.
  Golf 19:45 29. júlí 2015

Tiger snerti ekki golfkylfu vikuna eftir Opna breska

Segist sakna ţess ađ vera í toppbaráttunni og ćtlar sér stóra hluti á Quicken Loans National mótinu um helgina.
  Golf 12:00 29. júlí 2015

Tiger: Ţetta er orđiđ mjög ţreytandi

Fyrrum besti kylfingur heims segist vera orđinn ţreyttur á ţví hversu langan tíma ţađ tekur hann ađ komast í sitt besta form á ný.
  Golf 16:01 28. júlí 2015

GSÍ biđur Björgvin og Kára afsökunar

Tveir kylfingar í krabbameinsmeđferđ fengu ekki undanţágu til ţess ađ nota golfbíl í mótum á vegum GSÍ. Endurskođa á reglurnar.
  Golf 11:00 27. júlí 2015

Sjáđu draumahöggiđ hjá Ţórđi sem tryggđi nýtt mótsmet | Myndband

Sjáđu draumahögg Ţórđar inn á átjándu flöt sem tryggđi nýtt mótsmet á Íslandsmótinu í höggleik.
  Golf 07:00 27. júlí 2015

Signý: Sonurinn nýi lukkugripurinn minn

Ţórđur Rafn Gissurarson, GR, varđ Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn og sló um leiđ meira en hálfrar aldar gamalt mótsmet. Signý Arnórsdóttir, GK, vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir lan...
  Golf 18:57 26. júlí 2015

Ţórđur Rafn: Frábćrt ađ hafa loksins landađ ţessu

Ţórđur var ađ vonum í skýjunum eftir ađ hafa boriđ sigur úr býtum á Íslandsmótinu í höggleik upp á Akranesi en hann viđurkenndi ađ hafa lengi dreymt um ţessa stund.
  Golf 18:34 26. júlí 2015

Signý: Tilfinningin er ólýsanleg

Signý hafđi ekki hugmynd um ađ síđasta púttiđ hennar á mótinu hefđi veriđ fyrir sigrinum
  Golf 17:30 26. júlí 2015

Ţórđur Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki í fyrsta sinn

Atvinnukylfingurinn Ţórđur Rafn Gissurarson varđ í dag Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn er hann lauk leik á 12 höggum undir pari á Garđavelli.
  Golf 16:55 26. júlí 2015

Signý Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn

Signý Arnórsdóttir úr Golfklúbbnum Keili varđ Íslandsmeistari í höggleik í dag en hún lék hringinn á ţremur höggum undir pari,.
  Golf 13:31 26. júlí 2015

Fyrrum Íslandsmeistari fór holu í höggi á Íslandsmótinu í höggleik

Heiđar Davíđ Bragason náđi draumahögginu á áttundu holu á Íslandsmótinu í höggleik í dag.
  Golf 18:35 25. júlí 2015

Ţórđur: Var harđákveđinn í ađ gera betur í dag

Ţórđur Rafn var ađ vonum sáttur ţegar blađamađur tók á hann tali eftir ađ hafa jafnađ vallarmetiđ á Íslandsmótinu í golfi upp á Akranesi í dag.
  Golf 18:19 25. júlí 2015

Signý: Á púttin inni á morgun

Signý var ađ vonum sátt ađ leik loknu í dag en hún er međ tveggja högga forskot fyrir lokadaginn eftir ađ hafa leikiđ á einu höggi yfir pari í dag.
  Golf 00:01 25. júlí 2015

Ţórđur Rafn jafnađi vallarmetiđ | Signý leiđir í kvennaflokknum

Ţórđur Rafn jafnađi vallarmetiđ af hvítum teigum er hann lék á sex höggum undir pari á Íslandsmótinu í höggleik upp á Skaga í dag. Ţá nýtti Signý sér mistök annarra kylfinga og náđi góđu forskoti í kv...
  Golf 22:45 24. júlí 2015

Rak kylfuberann á miđjum hring í fjórđa skiptiđ

Robert Allenby rak kylfusvein sinn eftir ađeins fjórar holur á kanadíska meistaramótinu en ţetta er í fjórđa sinn sem hann rekur kylfusvein á miđjum hring.
  Golf 16:45 24. júlí 2015

Sunna međ fjögurra högga forystu eftir tvo hringi

Sunna Víđisdóttir úr GR er efst í kvennaflokki ţegar keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik er hálfnuđ.
  Golf 15:59 24. júlí 2015

Axel međ tveggja högga forskot á Garđavelli

Axel Bóasson úr Keili er međ tveggja högga forskot í karlaflokki ţegar keppni er hálfnuđ á Íslandsmótinu í höggleik.
  Golf 10:23 24. júlí 2015

Birgir Leifur í miklu basli á seinni níu

Birgir Leifur Hafţórsson lauk leik á pari á Áskorendamótaröđinni í Frakklandi í dag eftir ađ hafa leikiđ fyrri níu holur dagsins á fjórum höggum undir pari.
  Golf 08:30 24. júlí 2015

Birgir Leifur fer vel af stađ í Frakklandi

Birgir Leifur lauk fyrri níu holum vallarins á fjórum höggum undir pari.
  Golf 06:30 24. júlí 2015

Mikil spenna eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi

Íslandsmótiđ í golfi hófst í gćr á Garđavelli á Akranesi. Mótinu lýkur á síđdegis á sunnudaginn.
  Golf 21:53 23. júlí 2015

Sunna og Signý efstar og jafnar eftir fyrsta daginn

Signý Arnórsdóttir, Keili, og Sunna Víđisdóttir, GR, deila efsta sćtinu í kvennaflokki eftir fyrsta keppnisdaginn af alls fjórum á Íslandsmótinu í golfi á Garđavelli á Akranesi.
  Golf 19:53 23. júlí 2015

Ţórđur Rafn efstur eftir fyrsta hring

Sex kylfingar léku undir pari á fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi 2015.
  Golf 16:13 23. júlí 2015

Birgir Leifur lék fyrsta hringinn á einu undir pari

Birgir Leifur Hafţórsson fór vel af stađ á Áskorendamótaröđinni í Frakklandi í dag.
  Golf 15:00 23. júlí 2015

GSÍ um Björgvin: Golfbílar veita forskot

Björgvin Ţorsteinsson vildi fá ađ nota golfbíl á Íslandsmótinu ţar sem hann er nú í krabbameinsmeđferđ. GSÍ hafnađi beiđni hans.
  Golf 13:00 23. júlí 2015

Björgvin hćtti keppni eftir sex holur

Krabbameinsveikur sexfaldur Íslandsmeistari hćtti keppni á fyrri hluta fyrsta dags Íslandsmótsins í golfi.
  Golf 10:00 23. júlí 2015

Miđvörđur úr gullaldarliđi Skagamanna sló fyrsta höggiđ á Íslandsmótinu í golfi

Íslandsmótiđ í höggleik hófst á Garđavelli á Akranesi en Íslandsmeistarar verđa krýndir á sunnudaginn.
  Golf 07:30 23. júlí 2015

Sexföldum Íslandsmeistara meinađ ađ nota golfbíl

Björgvin Ţorsteinsson glímir viđ krabbamein en beiđni hans um notkun golfbíls var hafnađ. Hann stefnir ţó áfram á ađ taka ţátt á mótinu.
  Golf 07:00 23. júlí 2015

Púttin munu ráđa úrslitum á Garđavelli um helgina

Íslandsmótiđ í höggleik hefst á Garđavelli á Akranesi í dag. Birgir Leifur Hafţórsson er ekki međ en ađ honum undanskildum eru allir bestu kylfingar landsins međ.
  Golf 07:00 21. júlí 2015

Birgir Leifur: Tćkifćri sem ég verđ ađ nýta

Birgir Leifur, sem hefur boriđ sigur úr býtum undanfarin tvö ár í Íslandsmótinu í höggleik, tekur ekki ţátt í ár. Ţess í stađ tekur hann ţátt á sterku móti í Frakklandi eftir góđan árangur á Spáni um ...
  Golf 19:04 20. júlí 2015

Zach Johnson sigrađi á Opna breska eftir dramatískan lokahring

Stóđ uppi sem sigurvegari eftir ótrúlegan lokahring ţar sem margir af bestu kylfingum heims skiptust á forystunni. Jordan Spieth var grátlega nálćgt ţví ađ komast í sögubćkurnar en var einu höggi frá ...
  Golf 18:04 20. júlí 2015

Spieth komst ekki í umspiliđ og nćr ekki alslemmunni

Umspil er hafiđ á opna breska meistaramótinu ţar sem Jordan Spieth hefur lokiđ keppni.
  Golf 14:15 20. júlí 2015

Birgir Leifur verđur ekki međ á Íslandsmótinu

Íslandsmeistarinn tekur ţátt í móti á Frakklandi og getur ţví ekki variđ titilinn á sínum gamla heimavelli.
  Golf 12:00 20. júlí 2015

Spieth ćtlar sér á spjöld sögunnar

Er höggi á eftir fremstu mönnum en ćtlar ađ spila til sigurs í dag og vinna ţriđja risamótiđ í röđ.
  Golf 19:01 19. júlí 2015

Ţrír í forystu fyrir lokahringinn á Opna breska

Louis Oosthuizen, Jason Day og írski áhugamađurinn Paul Dunne leiđa ţegar ađ einum hring er ólokiđ á St. Andrews. Jordan Spieth er ađeins höggi á eftir ţeim eftir frábćran ţriđja hring í dag.
  Golf 15:49 19. júlí 2015

Birgir Leifur í 5.-9. sćti á Spáni

Birgir Leifur Hafţórsson endađi í 5.–9. sćti á Áskorendamótinu sem fram fór á Kanaríeyjum á Spáni.
  Golf 20:40 18. júlí 2015

Dustin Johnson enn efstur á St. Andrews - Lítiđ golf spilađ í dag vegna veđurs

Opna breska meistaramótiđ klárast ekki fyrr en á mánudaginn eftir ađ veđur setti enn á ný strik í reikninginn á St. Andrews í dag. Fátt virđist geta stöđvađ Dustin Johnson sem hefur spilađ frábćrt gol...
  Golf 22:18 17. júlí 2015

Dustin enn efstur eftir rigningardag á St. Andrews - Tiger nánast úr leik

Dustin Johnson náđi ađeins ađ klára 13 holur á öđrum hring í dag en hann er samt tíu undir pari og leiđir á Opna breska meistaramótinu međ einnu höggi. Jason Day, Adam Scott og fleiri sterkir kylfinga...
  Golf 19:29 17. júlí 2015

Birgir Leifur spilađi fullkominn hring | Er í sjötta sćti á Spáni

Birgir Leifur Hafţórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er ađ standa sig mjög vel á Spáni í móti sem er hluti af Áskorendamótaröđ Evrópu.
  Golf 08:14 17. júlí 2015

Grenjandi rigning á St. Andrews | Myndir

Keppni frestađ um klukkustund. Annar keppnisdagur mótsins hefst klukkan 09.00.
  Golf 19:36 16. júlí 2015

Dustin Johnson efstur eftir fyrsta hring á St. Andrews

Lék frábćrt golf í dag og kom inn á sjö höggum undir pari eftir flekklausan hring. Jordan Spieth er ekki langt undan en eyđimerkurganga Tiger Woods heldur áfram.
  Golf 09:06 16. júlí 2015

Opna breska hafiđ - Spieth fer vel af stađ

Svíinn David Lingmerth er efstur eftir ţriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á nćstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjađi međ tveimur fuglum en Tiger Woods ...
  Golf 22:30 15. júlí 2015

Jordan Spieth lćtur pressuna ekki trufla sig

Á möguleika á ţví ađ sigra á sínu ţriđja risamóti á árinu um helgina en hann segir ađ sagan á St. Andrews geri hann meira stressađan heldur en athygli heimsbyggđarinnar.
  Golf 09:00 15. júlí 2015

Tiger bjartsýnn fyrir Opna breska

Hefur góđar minningar af St. Andrews og segist loksins vera ađ ná sér alveg í líkamanum eftir bakađgerđ á síđasta ári. Dustin Johnson ćtlar ađ bćta fyrir mistökin á Chambers Bay.
  Golf 09:15 13. júlí 2015

Ekkert lát á sigurgöngu Spieth | Fowler lék best í Skotlandi

Bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Rickie Fowler gerđu báđir gott mót um helgina og mćta sjóđandi heitir til leiks á Opna breska meistaramótinu sem hefst í vikunni.
  Golf 21:45 12. júlí 2015

Rickie Fowler virkar í góđu formi fyrir opna breska

Fowler var tveimur höggum á eftir Matt Kuchar ţegar hann átti fjórar holur eftir en hann fékk fugl á ţremur af síđustu fjórum holum vallarins og vann opna skoska meistaramótiđ.
  Golf 12:30 12. júlí 2015

Ísland tapađi naumlega gegn Noregi um laust sćti í efstu deild á EM

Ţrjú efstu sćtin eru örugg um ađ komast í efstu deild ađ ári. Noregur fylgir ţví Austurríki og Portúgal í efstu deild ađ ári en Ísland situr eftir međ sárt enniđ.
  Golf 20:15 11. júlí 2015

Tiger Woods hissa á ástandinu á St. Andrews

Tiger Woods segir ađ St. Andrews golfvöllurinn sé mun grćnni og lođnari en hann gerđi ráđ fyrir en Opna breska meistaramótiđ fer ţar fram í vikunni.
  Golf 14:06 11. júlí 2015

Ísland sigrađi Slóvakíu í lokaleiknum á EM í Danmörku

Ísland endađi í 19. sćti eftir sigur gegn Slóvakíu međ ţremur vinningum gegn tveimur í lokaleiknum í C-riđli á Evrópumeistaramótinu í Danmörku.
  Golf 13:15 11. júlí 2015

Bandaríkjamenn rađa sér í efstu sćtin á TPC Deere Run - Margir sterkir í baráttunni í Skotlandi

Jordan Spieth setti í fluggírinn á öđrum hring á John Deere Classic á međan ađ margar stjörnur PGA-mótarađarinnar eru ađ gera gott mót í Skotlandi.
  Golf 13:30 10. júlí 2015

Jordan Spieth fer illa af stađ á John Deere Classic

Bestu kylfingar heims undirbúa sig undir Opna breska meistaramótiđ beggja vegna Atlantshafsins um helgina en Jordan Spieth leikur á PGA-mótaröđinni á međan ađ margar stjörnur hennar skella sér til Evr...
  Golf 23:35 09. júlí 2015

Ísland í ţriđja sćti eftir höggleikinn

Á enn möguleika á ađ fara upp um deild á EM landsliđa í golfi.
  Golf 08:15 09. júlí 2015

Ísland í efsta sćti eftir fyrsta hringinn á EM í Póllandi

Íslenska karlalandsliđiđ í golfi er í efsta sćti eftir fyrsta hringinn á Evrópumeistaramótinu í Póllandi.
  Golf 16:43 08. júlí 2015

McIlroy ekki međ á Opna breska

Meiddist á ökkla viđ ađ spila fótbolta međ vinum sínum og missir af stćrsta móti ársins.
  Golf 14:15 07. júlí 2015

Spieth vill fá meiddan Rory á opna breska

Bandaríkjamađurinn ungi vill vinna ţá bestu á leiđ sinni ađ alslemmunni.
  Golf 11:30 06. júlí 2015

Rory McIlroy slasađi sig í fótbolta međ félögunum

Skaddađi liđbönd um helgina og mun ađ öllum líkindum missa af Opna breska meistaramótinu sem hefst eftir tíu daga.
  Golf 22:34 05. júlí 2015

Danny Lee sigrađi eftir dramatískan lokahring á Greenbrier

Lék best í fjögurra manna bráđabana um sigurinn á Old White TPC vellinum. Tiger Woods lék lokahringinn án ţess ađ fá skolla og virđist vera ađ finna taktinn á ný.
  Golf 13:51 05. júlí 2015

Tiger fatađist flugiđ

Bandaríkjamađurinn Jason Bohn spilađi sitt besta golf á sínum ferli ţegar hann spilađi á 61 höggi á Greenbrier Classic í vestur Virginíu í gćr.
  Golf 16:45 04. júlí 2015

Birgir Leifur komst í gegnum niđurskurđinn

Birgir Leifur Hafţórsson komst í gegnum niđurskurđinn á AEGAN Airlines-mótinu í gćr, en leikiđ er í Ţýskalandi. Mótiđ er hluti af Áskorendamótaröđinni í Evrópu.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst