ŢRIĐJUDAGUR 31. MAÍ NÝJAST 01:15

Forskot Guđna óhaggađ eftir kapprćđurnar

FRÉTTIR
  Golf 23:15 30. maí 2016

Skaut golfkúlu í ađdáanda en bađst afsökunar međ blómum og súkkulađi

Bandaríski kylfingurinn Tony Finau leysti afar vel úr snúinni stöđu um helgina.
  Golf 14:45 30. maí 2016

Spieth vann á heimavelli í fyrsta sinn

Kylfingurinn ungi fagnađi sigri á Colonial National-bođsmótinu í Texas.
  Golf 23:00 23. maí 2016

Rory McIlroy ćtlar ađ fylgjast vel međ fréttum af Zika vírusnum

Norđur-Írski kylfingurinn Rory McIlroy er ekki alveg hundrađ prósent viss um hvort hann taki ţátt í golfkeppni Ólympíuleikanna í Ríó í Brasilíu í ágúst.
  Golf 23:00 22. maí 2016

Garcia sigrađi á Byron Nelson eftir bráđabana

Spćnski kylfingurinn Sergio Garcia bar sigur úr býtum á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi í dag eftir bráđabana gegn Brooks Koepka um titilinn.
  Golf 16:41 22. maí 2016

Andri Ţór sigrađi á fyrsta stigamótinu á Eimskipsmótaröđinni

Andri Ţór Björnsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigrađi á fyrsta stigamótinu á Eimskipsmótaröđinni í ár en hann spilađi hringina ţrjá á fimm höggum undir pari.
  Golf 15:51 22. maí 2016

Sjáđu Ţórdísi tryggja sér sigur međ fugli á Eimskipsmótaröđinni | Myndbönd

Bráđabana ţurfti til ađ útkljá fyrsta mót Eimskipsmótarađarinnar í kvennaflokki í dag en ţar hafđi Ţórdís Geirsdóttir úr GK betur gegn Kareni Guđnadóttur úr GS.
  Golf 10:00 22. maí 2016

Stutta spiliđ bjargađi Spieth á Byron Nelson

Jordan Spieth náđi ađ halda í viđ efstu menn á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi ţrátt fyrir ađ lenda í miklum vandrćđum međ teighöggin á ţriđja hring.
  Golf 11:00 21. maí 2016

Spieth blandar sér í baráttuna á Byron Nelson

Jordan Spieth deilir öđru sćti á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi sem fer fram í Texas ţessa dagana en hann ásamt fjórum öđrum kylfingum er einu höggi á eftir forystusauđnum Ben Crane.
  Golf 21:21 20. maí 2016

Fimmtán ára kylfingur efstur á Hellu

Daníel Ísak Steinarsson, fimmtán ára kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, leiđir eftir fyrsta hring á Strandarvelli á Hellu.
  Golf 11:30 19. maí 2016

Leyfa konunum ekki ađ vera međ

Međlimir Muirfield-golfklúbbsins í Skotlandi felldu ţá tillögu ađ leyfa konum ađ ganga í ţennan frćga golfklúbb.
  Golf 07:45 19. maí 2016

Stórt golfsumar framundan

Í fyrsta sinn verđur keppt um peningaverđlaun á Eimskipsmótaröđinni í golfi.
  Golf 10:30 17. maí 2016

Sjáđu Tiger setja ţrjú högg í röđ í vatniđ

Vandrćđalegt augnablik fyrir Tiger Woods ţegar hann tók í kylfuna á fyrir framan fjölmiđla.
  Golf 11:00 16. maí 2016

Day kom, sá og sigrađi á Players

Ástralinn Jason Day kom sá og sigrađi á Players-meistaramótinu sem lauk í Flórída í nótt, en hann spilađi frábćrt golf. Bandaríkjamenn röđuđu sér í nćstu fjögur sćti.
  Golf 22:45 15. maí 2016

Day leiđir í Flórída | Sjáđu ótrúlegt sexpútt hjá Garcia

Sergio Garcia var í allskonar vandrćđum á ţriđja hring Players-meistaramótsins í Flórída í gćr.
  Golf 16:48 13. maí 2016

Valdís ađeins einu högg frá efsta sćtinu | Náđi sínum besta árangri

Kylfingurinn Valdís Ţóra Jónsdóttir úr Leyni náđi sínum besta árangri á nćststerkustu atvinnumótaröđ Evrópu sem lauk á Spáni í dag. Valdís endađi í ţriđja sćti á ţremur höggum undir pari vallar og var...
  Golf 18:01 12. maí 2016

Átján högga sveifla hjá Day sem jafnađi vallarmetiđ

Efsti kylfingur heimslistans er í fyrsta sćti á Players-meistaramótinu eftir fyrsta hring.
  Golf 14:30 12. maí 2016

Stelpugolfiđ stćkkar og stćkkar

Golfsumariđ fer fyrst í fullan gang daginn sem Stelpugolfdagurinn er haldinn en hann hefur fest sig í sessi sem eitt af vorverkefnum PGA á Íslandi og Golfsambands Íslands.
  Golf 18:00 05. maí 2016

Erfiđur fyrsti dagur hjá Ólafíu Ţórunni

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, átti ekki góđan dag á fyrsta hringnum sínum á sterkustu atvinnumótaröđ Evrópu, LET Evrópumótaröđinni.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst