FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST NÝJAST 21:16

NBA-stjörnur minnast "Súkkulađi-ţrumunnar"

SPORT
  Golf 23:15 25. ágúst 2015

Spieth heldur ađ hann sé fyndinn en er í raun hálfvíti

Kylfingurinn Hunter Mahan virđist ekki vera of hrifinn af bröndurum besta kylfings heims í dag, Jordan Spieth.
  Golf 23:38 23. ágúst 2015

Davis Love sigrađi óvćnt á Wyndham - Tiger klúđrađi lokahringnum

Hinn 51 árs gamli Davis Love stal senunni á Wyndham meistaramótinu af Tiger Woods og Jason Gore sem léku báđir illa á lokahringnum í kvöld.
  Golf 18:08 23. ágúst 2015

Axel stigameistari karla á Eimskipsmótaröđinni

Axel Bóasson varđ í dag stigameistari í karlaflokki á Eimskipsmótaröđinni en hann lenti í 15. sćti í síđasta móti ársins á Urriđavelli í dag.
  Golf 17:06 23. ágúst 2015

Tinna stigameistari kvenna á Eimskipsmótaröđinni

Tinna Jóhannesdóttir úr Golfklúbbnum Keili varđ í dag stigameistari á Eimskipsmótaröđ kvenna í golfi en hún bar sigur úr býtum á lokamóti mótarađarinnar á Urriđavelli.
  Golf 23:03 22. ágúst 2015

Jason Gore tekur forystuna á Wyndham fyrir lokahringinn - Tiger í öđru

Jason Gore lék frábćrlega á Sedgefield í dag og tók forystuna af Tiger Woods sem leitar ađ sínum fyrsta sigri í tvö ár.
  Golf 23:30 22. ágúst 2015

Púttađi í á sextándu holu og bađ konunnar

Andreas Hartř var heldur betur rómantískur á sextándu flötinni á Evrópumótaröđinni á dögunum, en mótiđ var haldiđ í Danmörku.
  Golf 21:10 22. ágúst 2015

Haraldur Franklín međ fjögurra hogga forystu á Urriđavelli

Haraldur Franklín Magnússon, úr GR, er međ fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á lokamótinu á Eimskipsmótaröđinni, Nýherjamótinu, sem leikiđ er á Urriđavelli.
  Golf 20:20 22. ágúst 2015

Anna Sólveig leiđir fyrir lokahringinn

Anna Sólveig Snorradóttir, úr Golfklúbbnum Keili, er međ eins högga forystu á Signý Arnórsdóttir, Tinnu Jóhannsdóttir og Kareni Guđnadóttir fyrir lokahringinn á Nýherjamótinu sem fram fer á Urriđavell...
  Golf 22:32 21. ágúst 2015

Tiger Woods í forystu ţegar ađ Wyndham meistaramótiđ er hálfnađ

Hefur leikiđ tvo frábćra hringi á Greensboro vellinum og er kominn í stöđu á ný sem hann ţekkir svo mjög vel, á toppi skortöflunnar í móti á PGA-mótaröđinni.
  Golf 09:00 21. ágúst 2015

Tiger sýndi gamalkunna takta á fyrsta hring á Wyndham

Lék Greensboro völlinn á 64 höggum eđa sex undir pari og er međal efstu manna á Wyndham meistaramótinu. Hans besti hringur á PGA-mótaröđinni í tvö ár.
  Golf 22:30 20. ágúst 2015

Day gaf blađamanni föt

Jason Day er uppáhald flestra ţessa dagana enda virđist einstakt ljúfmenni ţar á ferđ.
  Golf 13:45 19. ágúst 2015

Ţórđur Rafn lenti í 22. sćti á Augsburg Classic

Íslandsmeistarinn í höggleik lék á fjórum höggum undir pari á lokadegi Augsburg Classic og skaust upp í 22. sćti.
  Golf 08:00 19. ágúst 2015

Tiger reynir ađ lengja keppnistímabiliđ sitt um helgina

Er međal ţátttakenda á Wyndham meistaramótinu sem hefst á morgun en ţađ er síđasti séns til ţess ađ tryggja sér ţátttökurétt í Fed Ex-úrslitakeppninni.
  Golf 14:15 17. ágúst 2015

Kylfusveinninn sem bjargađi meistaranum frá glötun

Samband PGA-meistarans Jason Day og kylfusveinsins Colin Swatton er eins og samband föđur og sonar.
  Golf 12:45 17. ágúst 2015

Rory: Jordan á skiliđ ađ vera númer eitt

Rory McIlroy var auđmjúkur eftir PGA-meistaramótiđ ţar sem hann missti titil og toppsćtiđ á heimslistanum.
  Golf 09:00 17. ágúst 2015

Átti ekki von á ţví ađ fara ađ gráta

Ástralinn Jason Day vann sögulegan sigur á PGA-meistaramótinu í gćrkvöldi.
  Golf 23:01 16. ágúst 2015

Jason Day klárađi dćmiđ á Whistling Straits - Spieth kominn í efsta sćti heimslistans

Day gaf engin fćri á sér á lokahringnum og komst á spjöld golfsögunnar međ magnađri frammistöđu alla helgina á PGA-meistaramótinu.
  Golf 01:17 16. ágúst 2015

Mikil spenna fyrir lokahringinn á PGA-meistaramótinu - Jason Day leiđir enn

Jason Day leiđir fyrir lokahringinn á Whistling Straits en kylfingar á borđ viđ Justin Rose, Martin Kaymer og Jordan Spieth eru í toppbaráttunni.
  Golf 13:00 15. ágúst 2015

Birgir Leifur međ góđan hring í Finnlandi

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafţórsson er í átjánda sćti fyrir síđasta hringinn á Gant Open mótinu í Finnlandi eftir ţriđja hring í dag.
  Golf 01:00 15. ágúst 2015

Tveir Ástralir efstir á PGA-meistaramótinu ţegar leik var frestađ á öđrum hring

Jason Day og Matt Jones eru í forystu á Whistling Straits vellinum á níu undir pari en Jordan Spieth er ekki langt undan. Tiger Woods er í vondum málum, ţó ekki jafn vondum og John Daly sem kastađi ky...
  Golf 19:00 14. ágúst 2015

GSÍ harmar misskilninginn sem olli ţví ađ GKB mćtti ekki til leiks

Forseti Golfsambandsins sendi í gćr Golfklúbbi Kiđjabergs bréf ţar sem hann harmađi ţann mannlega misskilninginn sem leiddi til ţess ađ sveit GKB missti af leik liđsins í úrslitum 2. deildar í sveitak...
  Golf 16:30 14. ágúst 2015

Sjáđu Rory bjarga pari međ höggi gćrdagsins upp úr tjörn | Myndband

Norđur-írski kylfingurinn átti frábćrt högg upp úr vatnstorfćru í gćr sem bjargađi pari fyrir hann á fimmtu holu á fyrsta degi PGA meistaramótsins í golfi.
  Golf 10:50 14. ágúst 2015

Birgi tókst ekki ađ fylgja eftir góđum fyrsta hring

Birgir Leifur lék á tveimur höggum yfir pari í Finnlandi í dag en hann virđist ćtla ađ ná í gegn um niđurskurđinn ţrátt fyrir ţađ.
  Golf 23:45 13. ágúst 2015

Dustin Johnson lék best allra á fyrsta hring á Whistling Straits

Nýtti sér góđar ađstćđur fyrri part dags og leiđir međ einu höggi. Spieth og McIlroy fóru ágćtlega af stađ en Tiger Woods var enn og aftur í basli á fyrsta hring.
  Golf 19:30 13. ágúst 2015

Valdis og Ólafía á međal efstu kylfinga

Kylfingarnir Valdís Ţóra Jónsdóttir og Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir stóđu sig vel á móti í Noregi.
  Golf 16:00 13. ágúst 2015

Birgir Leifur fór vel af stađ í Finnlandi

Íslenski kylfingurinn fékk sjö fugla á fyrsta degi á GANT mótinu í Finnlandi en mótiđ er hluti af Áskorendamótaröđinni.
  Golf 18:30 12. ágúst 2015

McIlroy og Spieth í sama ráshóp á PGA-meistaramótinu

Tveir bestu kylfingar heims eru saman í ráshóp fyrstu tvo dagana á Whistling Straits vellinum en á sama tíma leikur Tiger Woods međ Keegan Bradley og Martin Kaymer sem eru ekki bestu vinir.
  Golf 15:30 12. ágúst 2015

Gísli valinn í úrvalsliđ pilta frá meginlandi Evrópu

Gísli Sveinbergsson var í dag valinn fyrstur Íslendinga í úrvalsliđ drengja frá meginlandi Evrópu fyrir mót ţar sem keppt verđur gegn úrvalsliđi frá Bretlandi og Írlandi.
  Golf 15:30 10. ágúst 2015

McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu

Norđur írski kylfingurinn stađfesti ađ hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikiđ undanfarnar fimm vikru eftir ađ hafa slitiđ liđbönd í byrjun júlí.
  Golf 09:30 10. ágúst 2015

Forseti GSÍ: Leiđinlegur blettur á annars góđri helgi

Forseti Golfsambands Íslands stađfesti ađ fariđ yrđi betur yfir verklag starfsmanna á sveitakeppni GSÍ eftir ađ Golfklúbbur Kiđjabergs sendi frá sér yfirlýsingu ţar sem kom fram ađ enginn hefđi sagt l...
  Golf 08:00 10. ágúst 2015

Formađur GKB ósáttur | "Viljum fá afsökunarbeiđni frá GSÍ“

Liđsstjóri Golfklúbbs Kiđjabergs í sveitakeppni GSÍ gagnrýndi fyrirkomulagiđ á mótinu en liđiđ fékk enga tilkynningu um ađ leik liđsins gegn GJÓ hefđi veriđ flýtt um klukkustund. Formađur GKB tók í sa...
  Golf 23:44 09. ágúst 2015

Shane Lowry sigrađi á Firestone

Skaut sér upp fyrir Justin Rose og Jim Furyk međ frábćrum lokahring á Bridgestone Invitational mótinu í kvöld og tryggđi sér sinn stćrsta sigur á ferlinum.
  Golf 16:20 09. ágúst 2015

GM og GR meistarar í sveitakeppni GSÍ

Golfklúbbur Mosfellsbćjar og Golfklúbbur Reykjavíkur tryggđu sér sigur í fyrstu deild karla og kvenna í sveitakeppni GSÍ, en GM var ađ vinna ţetta mót í fyrsta sinn.
  Golf 12:00 09. ágúst 2015

Justin Rose minnir á sig fyrir lokahringinn á Firestone

Englendingurinn knái fékk ekki skolla á ţriđja hring á Bridgestone Invitational og kom inn á 63 höggum eđa sjö undir. Er í efsta sćti ásamt Jim Furyk á níu höggum undir pari en margir sterkir kylfinga...
  Golf 11:06 09. ágúst 2015

Haraldur Franklín efstur íslenskra keppenda í Slóvakíu

Haraldur Franklín Magnús, golfari úr GR, náđi bestum árangri íslenskra keppenda á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem lauk um helgina í Slóvakíu. Sex íslenskir keppendur voru viđ leik í Slóvakíu.
  Golf 11:45 08. ágúst 2015

Jim Furyk tekur forystuna á Firestone

Reynsluboltinn Jim Furyk leiđir ţegar ađ Bridgestone Inviational er hálfnađ en mörg stór nöfn eru í toppbaráttunni.
  Golf 20:00 07. ágúst 2015

Birgir Leifur komst í gegnum niđurskurđinn á síđustu stundu

Birgir Leifur krćkti í tvo fugla á síđustu tveimur holum dagsins og komst fyrir vikiđ í gegn um niđurskurđinn á Áskorendamótaröđinni í Norđur-Írlandi í dag.
  Golf 19:00 07. ágúst 2015

Haraldur og Guđmundur komust í gegnum niđurskurđinn í Slóvakíu

Guđmundur Ágúst lék á tveimur höggum yfir pari og missti af forystukylfingunum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi en Haraldur Franklín lék á tveimur höggum undir pari. Ţeir komust ţó í gegnum niđ...
  Golf 14:30 07. ágúst 2015

Fáir undir pari eftir fyrsta hring á Firestone

Danny Lee leiđir á Bridgestone Invitational eftir fyrsta hring en kylfingar á borđ viđ Justin Rose, Graeme McDowell og Rickie Fowler byrjuđu einnig vel.
  Golf 20:45 06. ágúst 2015

Birgir Leifur á tveimur höggum undir pari eftir fyrsta dag

Íslenski kylfingurinn fór vel af stađ í Norđur-Írlandi en mótiđ er hluti af Áskorendamótaröđ Evrópu. Birgir Leifur er fjórum höggum á eftir efstu mönnum eftir fyrsta dag í 38. sćti.
  Golf 17:45 06. ágúst 2015

Guđmundur Ágúst blandađi sér í toppbaráttuna á Evrópumeistaramóti áhugamanna

Guđmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék frábćrt golf á Evrópumeistaramóti áhugamanna í Slóvakíu í dag en hann og Haraldur Franklín komust í gegn um niđurskurđinn á mótinu. Fjórir ís...
  Golf 12:30 06. ágúst 2015

Spieth međ óbragđ í munni

Jordan Spieth var ansi nálćgt ţví vinna sitt ţriđja risamót í röđ á Opna breska og ţađ situr enn í honum. Hann ćtlar ađ svara á PGA-meistaramótinu.
  Golf 06:00 06. ágúst 2015

Ţurfa ađ halda einbeitingunni

Landsliđsţjálfarinn í golfi var ánćgđur međ spilamennsku Haralds, Axels og Guđmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu.
  Golf 18:00 05. ágúst 2015

Íslensku kylfingarnir fara vel af stađ í Slóvakíu

Ţrír íslenskir kylfingar eru međal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu ţessa dagana.
  Golf 13:49 05. ágúst 2015

Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM

Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríđarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag.
  Golf 08:30 05. ágúst 2015

McIlroy lćtur reyna á meiddan ökkla

Norđur-írski kylfingurinn ćtlar ađ leika ćfingarhring áđur en hann tekur ákvörđun hvort hann verđi međal ţátttakenda á PGA-meistaramótinu í golfi sem hefst í nćstu viku.
  Golf 15:30 04. ágúst 2015

Sex međ á EM einstaklinga og hafa aldrei veriđ fleiri

Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miđvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en ţetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti.
  Golf 06:00 04. ágúst 2015

Guttinn sem sló kempunum ref fyrir rass

"Mér líđur alveg frábćrlega. Ég átti ekki von á ţessu. Kom hingađ bara međ ţađ markmiđ ađ hafa gaman af ţessu,“ segir hinn 18 ára gamli Aron Snćr Júlíusson sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann Einv...
  Golf 21:15 03. ágúst 2015

Strákurinn sló í gegn á Nesinu | Myndaveisla

Einvígiđ á Nesinu, árlegt góđgerđarmót Nesklúbbsins og DHL, fór fram ađ viđstöddu fjölmenni í blíđskaparveđri á Nesvellinum í dag.
  Golf 18:30 03. ágúst 2015

Aron hafđi betur gegn Birgi Leifi í bráđabana

Átjan ára strákur úr GKG, Aron Snćr Júlíusson, gerđi sér lítiđ fyrir og varđ hlutskarpastur í Einvíginu á Nesinu sem var haldiđ í 19. sinn í dag.
  Golf 10:28 03. ágúst 2015

Troy Merritt setti vallarmet og sigrađi á Quicken Loans National

Fylgdi vallarmetinu eftir á laugardaginn međ góđum lokahring sem tryggđi honum sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröđinni. Rickie Fowler náđi öđru sćtinu en Tiger Woods rétti úr kútnum á lokahringnum.
  Golf 00:13 02. ágúst 2015

Tiger hrundi niđur skortöfluna á ţriđja hring á Quicken Loans National

Átti mjög erfitt uppdráttar í kvöld og er ekki lengur í toppbaráttunni. Rickie Fowler er einu frá efsta sćtinu fyrir lokahringinn eftir góđan ţriđja hring.
  Golf 22:41 31. júlí 2015

Ishikawa leiđir eftir 36 holur á Quicken Loans - Tiger áfram í toppbaráttunni

Japanska ungstirniđ Ryo Ishikawa hefur leikiđ frábćrt golf hingađ til á Robert Trent Jones vellinum og leiđir međ einu höggi. Tiger Woods hefur spilađ tvo góđa hringi í röđ og virđist vera ađ finna si...
  Golf 20:00 31. júlí 2015

Tiger neitar ađ hafa rekiđ ţjálfarann sinn

Tiger Woods segir ekkert hćft í ţeim sögusögnum ađ hann hafi rekiđ sveifluţjálfarann sinn á dögunum en hann lék loksins hring á undir pari á Quicken Loans National mótinu í gćr.
  Golf 09:00 31. júlí 2015

Birgir Leifur og nýkrýndir Íslandsmeistarar keppa í Einvíginu á Nesinu

BUGL fćr stuđning frá DHL í ţessu árlega golfmóti sem fram fer um Verslunamannahelgina.
  Golf 23:24 30. júlí 2015

Frábćr endurkoma hjá Tiger á fyrsta hring - Goosen og Ishikawa í forystu

Reynsluboltinn Retief Goosen og ungstirniđ Ryo Ishikawa leiđa eftir fyrsta hring á Quicken Loans mótinu en Tiger Woods sýndi gamalkunna takta.
  Golf 18:00 30. júlí 2015

Spieth getur tekiđ toppsćti heimslistans

Rory McIlroy getur ekki tekiđ ţátt í PGA-móti vikunnar og fyrir vikiđ getur Jordan Spieth komist á topp heimslistans.
  Golf 17:30 30. júlí 2015

Skrautlegt ár hjá Allenby

Kylfingurinn lenti í meintu mannráni og rak kylfusvein sinn í miđjum hring.
  Golf 16:00 30. júlí 2015

Sonurinn stal af golfgođsögn

Sonur og tengdadóttir fyrsta svarta kylfingsins á PGA-mótaröđinni hafa veriđ kćrđ fyrir ađ stela af honum.
  Golf 19:45 29. júlí 2015

Tiger snerti ekki golfkylfu vikuna eftir Opna breska

Segist sakna ţess ađ vera í toppbaráttunni og ćtlar sér stóra hluti á Quicken Loans National mótinu um helgina.
  Golf 12:00 29. júlí 2015

Tiger: Ţetta er orđiđ mjög ţreytandi

Fyrrum besti kylfingur heims segist vera orđinn ţreyttur á ţví hversu langan tíma ţađ tekur hann ađ komast í sitt besta form á ný.
  Golf 16:01 28. júlí 2015

GSÍ biđur Björgvin og Kára afsökunar

Tveir kylfingar í krabbameinsmeđferđ fengu ekki undanţágu til ţess ađ nota golfbíl í mótum á vegum GSÍ. Endurskođa á reglurnar.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst