Golf 22:00 20. október 2016

Tiger ćtlar ađ vinna fleiri risamót

Fyrir um tíu árum síđan töldu margir ţađ vera formsatriđi hjá Tiger Woods ađ bćta met Jack Nicklaus sem vann 18 risamót á sínum ferli.
  Golf 22:24 18. október 2016

Woosnam og Love í heiđurshöllina

Búiđ er ađ tilkynna hvađa fimm kylfingar verđa teknir inn í heiđurshöll golfsins á nćsta ári.
  Golf 10:00 11. október 2016

Tiger hćttur viđ endurkomuna í bili

Fyrrverandi besti kylfingur heims segist ekki klár í slaginn og keppir ekki á Safeway Open um helgina.
  Golf 13:49 07. október 2016

Íslensku strákarnir komust allir áfram

GR-ingarnir Haraldur Franklín Magnús, Andri Ţór Björnsson og Guđmundur Ágúst Kristjánsson eru allir ţrír komnir áfram á annađ stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröđina í golfi en fyrsta úrtökumótiđ kl...
  Golf 09:00 06. október 2016

Fjölskylda Willett varđ fyrir ađkasti áhorfenda á Ryder-bikarnum

Keppnin um Ryder-bikarinn var ekki auđveld fyrir Englendinginn Danny Willett og fjölskyldu hans.
  Golf 17:30 03. október 2016

Aumingja Rickie Fowler

Vinsćlasta myndin á internetinu í dag er af bandaríska kylfingnum Rickie Fowler. Óhćtt er ađ segja ađ hún sé búin ađ sigra internetiđ hreinlega.
  Golf 08:00 03. október 2016

Bróđir minn hafđi rétt fyrir sér

Bróđir kylfingsins Danny Willett gerđi bróđur sínum lítinn greiđa er hann urđađi yfir bandaríska áhorfendur í ađdraganda Ryder-bikarsins.
  Golf 21:45 02. október 2016

Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum

Bandaríska sveitin hafđi betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í ţessu en ţetta er í fyrsta skiptiđ síđan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í ţessu sögufrćga golfmóti.
  Golf 23:30 01. október 2016

Bandaríkin međ gott forskot fyrir lokadag Ryder-bikarsins

Bandaríska liđiđ er međ ţriggja stiga forskot fyrir lokadag Ryder-bikarsins í golfi eftir góđan lokasprett á öđrum degi mótsins.
  Golf 21:45 01. október 2016

Ţórđur komst á annađ stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröđina

Ţórđur Rafn Gissurarson, kylfingur úr GR, komst um helgina á annađ stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröđina í golfi.
  Golf 18:46 30. september 2016

Draumabyrjun Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum

Bandaríkin er međ 4-0 forystu í Ryder-bikarnum eftir sigur í öllum leikjunum í fjórmenningi á fyrsta keppnisdegi.
  Golf 08:00 30. september 2016

Stenson og Rose hefja leik fyrir Evrópu eins og síđast

Ţessir mćtast í fjórmenningi ţegar Ryder-bikarinn hefst í hádeginu í dag.
  Golf 19:23 29. september 2016

Bandarískur golfdólgur pakkađi Stenson saman og grćddi 200 dali | Myndband

Stuđningsmađur Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum truflađi Henrik Stenson og setti svo púttiđ hans niđur.
  Golf 13:00 29. september 2016

Áhorfendur eiga eftir ađ jarđa Willett

Dónaleg ummćli Peter Willett, bróđur Danny Willett, eiga eftir ađ koma niđur á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast viđ köldum móttökum.
  Golf 10:30 29. september 2016

Bađst afsökunar á svívirđingum bróđur síns

Enski kylfingurinn Danny Willett hefur ţurft ađ biđjast afsökunar á dónalegum orđum bróđur síns í ađdraganda Ryder Cup.
  Golf 06:00 29. september 2016

Pressan er á bandaríska liđinu í Ryder-bikarnum

Ţađ er ţjóđhátíđ fram undan hjá golfáhugamönnum ţar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unniđ ţrjú síđustu mót og Bandaríkjamenn ćtla ađ vinna bikarinn til baka á heimavelli.
  Golf 11:30 28. september 2016

Ţú vinnur ekki Ryder Cup međ munninum

Bandarískir fjölmiđlar hafa veriđ stađnir ađ ţví ađ gera lítiđ úr Ryder Cup-liđi Evrópu og ţađ fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia.
  Golf 15:15 26. september 2016

Kóngsins minnst á Twitter

Kylfingurinn Arnold Palmer lést í gćr, 87 ára ađ aldri.
  Golf 07:45 26. september 2016

McIlroy sýndi styrk sinn í bráđabana

Rory McIlroy varđ hlutskarpastur á Tour Championship mótinu í gćr. Ţetta var lokamótiđ á PGA-mótaröđinni en leikiđ var á East Lake Golf Club í Atlanta.
  Golf 00:45 26. september 2016

Arnold Palmer látinn

Golfgođsögnin og einn vinsćlasti kylfingur allra tíma er fallinn frá.
  Golf 16:52 23. september 2016

Ólafía missti flugiđ undir lokin en komst í gegnum niđurskurđinn

Klárađi annan hringinn í Andalúsíu á einum yfir og heldur áfram keppni um helgina.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst