MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER NÝJAST 11:06

Fimm hundruđ á biđlista eftir stuđningi

FRÉTTIR
Golf 31. ágú. 2014 22:45

Hafţór Júlíus nýliđi ársins á Rider Cup

Sérstakt góđgerđargolfmóti hestamanna sem kallast Rider Cup og fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík um helgina og var fjöldi ţekktra einstaklinga á međal ţátttakenda. Meira
Golf 31. ágú. 2014 21:59

Russell Henley efstur fyrir lokahringinn í Boston

Bandaríkjamađurinn ungi er á 12 höggum undir pari eftir fyrstu ţrjá hringina. Rory McIlroy lék frábćrt golf á ţriđja hring og er ađeins tveimur höggum frá Henley. Meira
Golf 31. ágú. 2014 16:00

Ţórđur Rafn fór holu í höggi

Ţórđur Rafn Gissurason, GR, datt heldur betur í lukkupottinn ţegar hann fór holu í höggi á atvinnumannamóti í Ţýskalandi. Meira
Golf 31. ágú. 2014 15:30

Kristján og Karen stigameistarar á Eimskipsmótaröđinni

Kristján Ţór Einarsson úr Golfklúbbnum Kili og Karen Guđnadóttir úr Golfklúbbi Suđurnesja stóđu uppi sem sigurvegarar í Eimskipsmótaröđinni í ár. Meira
Golf 31. ágú. 2014 11:16

Day og Palmer efstir á Deutsche Bank Championship eftir tvo hringi

Margir sterkir kylfingar nálćgt forystusauđunum ţegar mótiđ er hálfnađ. Útlit fyrir spennandi keppni í dag og á morgun. Meira
Golf 30. ágú. 2014 23:30

Eimskipsmótaröđin | Spenna á Akureyri fyrir lokahringinn

Gísli Sveinbergsson, GK, og Tinna Jóhannsdóttir, GK, og Karen Guđnadóttir, GS, leiđa fyrir lokahringina á Jađarsvelli á Akureyri, en mótiđ er sjötta og síđasta stigamót GSÍ sem fer fram í sumar. Meira
Golf 30. ágú. 2014 10:41

Ryan Palmer í forystu eftir fyrsta hring í Boston

Notađi ađeins 21 pútt á fyrsta hring og á tvö högg á Keegan Bradley sem er einn í öđru sćti. Meira
Golf 29. ágú. 2014 20:00

Rory McIlroy snćddi međ Bill Clinton

Hitti Clinton fyrir tilviljun í undirbúningi sínum fyrir Deutsche Bank Championship sem hefst í dag. Meira
Golf 28. ágú. 2014 10:30

Hvađa ţrjá tekur Tom Watson međ til Skotlands?

Fyrirliđi Ryder-liđs Bandaríkjanna tilkynnir endanlegan hóp á ţriđjudaginn. Meira
Golf 26. ágú. 2014 23:30

Mickelson sló tvisvar í röđ úr veitingasölunni | Myndbönd

Ótrúleg atburđarás tvo keppnisdaga í röđ hjá Mickelson sem setti sprelligosa á Internetinu af stađ. Meira
Golf 25. ágú. 2014 15:11

Tiger búinn ađ reka ţjálfara sinn

Atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur ákveđiđ ađ skipta um ţjálfara en hann tilkynnti ţađ á heimasíđu sinni í dag ađ samstarfi hans og Sean Foley vćri á enda. Meira
Golf 25. ágú. 2014 11:30

Ólafur Loftsson endađi í 45. sćti í Svíţjóđ

Komst í gegnum niđurskurđinn á velli sem hentađi honum ekki. Meira
Golf 25. ágú. 2014 08:45

Fćrđist nćr milljarđi króna og sćti í Ryder-liđinu

Mikiđ undir í FexEx-bikarnum á PGA-mótaröđinni. Meira
Golf 24. ágú. 2014 22:19

Hunter Mahan sigrađi međ glćsibrag á Barclays

Fór á kostum á seinni níu holunum á lokahringnum og sigrađi međ tveimur höggum. Jim Furyk missti niđur forystuna á endasprettinum enn og aftur. Meira
Golf 24. ágú. 2014 13:30

Furyk og Day efstir á The Barclays

Jason Day og Jim Furyk eru efstir fyrir lokadag The Barclays golfmótsins á Ridgewood vellinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Ţetta er fyrsta af fjórum mótum FedEX bikarsins. Meira
Golf 24. ágú. 2014 11:00

Kristján Ţór međ vallarmet á Hlíđavelli

Kristján Ţór Einarsson hefur átt frábćrt sumar í golfinu hér heima og bćtti einni rósinni til viđbótar í hnappagatiđ í gćr ţegar hann gerđi sér lítiđ fyrir og setti vallarmet á Hlíđavelli hjá Golfklúb... Meira
Golf 23. ágú. 2014 11:00

Skemmtileg vandrćđi Mickelson | Tringale og Scott á toppnum

Cameron Tringale og Adam Scott eru efstir eftir tvo hringi á fyrsta Fed Ex mótinu sem leikiđ er á Ridgewood golfvellinum. Engu ađ síđur var ţađ Phil Mickelson sem stal senunni. Meira
Golf 22. ágú. 2014 11:18

Mörg góđ skor á fyrsta hring á Barclays

Bo Van Pelt leiđir á sex höggum undir pari en níu kylfingar eru jafnir í öđru sćti á fimm höggum undir. Rory McIlroy byrjađi mjög illa og er međal neđstu manna. Meira
Golf 21. ágú. 2014 11:41

Fed-Ex bikarinn hefst í kvöld - Heldur McIlroy uppteknum hćtti?

Barclays meistaramótiđ er fyrsta mótiđ af fjórum í Fed-Ex bikarnum en bestu kylfingar heims munu berjast um stjarnfrćđilegar peningaupphćđir á komandi vikum. Meira
Golf 21. ágú. 2014 10:15

Ólafur Björn tekur ţátt í úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröđina

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr NK, verđur međal ţátttakenda á úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröđina í haust. Fyrsti hluti ţess fer fram í Frakklandi og hefst mótiđ 23. september. Meira
Golf 20. ágú. 2014 07:30

Bernhard Langer sigrar enn á ný á öldungamótaröđinni

Fékk ekki einn einasta skolla um helgina á En-Joie vellinum og hefur sett nafn sitt í umrćđuna um hverjir verđa valdir í Ryderliđ Evrópu. Meira
Golf 19. ágú. 2014 23:30

Rory mölvađi andlitiđ á Jimmy Fallon | Myndband

Spjallţáttastjórnandinn fékk hjálp frá Tiger Woods en ţađ dugđi skammt. Meira
Golf 19. ágú. 2014 11:37

Forskot úthlutar styrkjum

Stjórn Forskots, afrekssjóđs kylfinga, hefur úthlutađ styrkjum úr sjóđnum til fimm kylfinga. Meira
Golf 17. ágú. 2014 23:35

Villegas hafđi sigur á Wyndham meistaramótinu

Skaut sér upp í efsta sćtiđ međ frábćrum lokahring en sigurinn er hans fjórđi á PGA-mótaröđinni á ferlinum. Meira
Golf 17. ágú. 2014 16:58

Nýkrýndur stigameistari segir mótaröđina ekki hafa neitt vćgi

Kristján Ţór Einarsson, GKJ, tryggđi sér stigameistaratitilinn međ sigri á sjötta móti Eimskipsmótarađarinnar í dag. Mótiđ fór fram á Akranesi. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Golf
Fara efst