SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER NÝJAST 23:51

Jóna Maggý er fundin

FRÉTTIR
Golf 14:30 25. október 2014

Keilir í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á EM

Karlasveit Keilis er í öđru til ţriđja sćti fyrir lokahring Evrópumóts golfklúbba sem leikiđ er í Búlgaríu en greint er frá ţessu á kylfingur.is Meira
Golf 12:45 25. október 2014

Russell Henley tekur forystuna á McGladrey Classic

Einpúttađi tíu sinnum á öđrum hring og leiđir mótiđ á níu höggum undir pari eftir tvo hringi. Meira
Golf 14:30 24. október 2014

Kallađi Poulter litla stelpu

Ian Poulter hefur hrist hressilega upp í golfheiminum međ gagnrýni sinni á Tom Watson og Nick Faldo. Meira
Golf 23:22 23. október 2014

Fjórir jafnir í forystu eftir fyrsta hring á McGladrey Classic

Margir nýliđar berjast um sviđsljósiđ međan ađ sumir af bestu kylfingum heims taka sér frí eftir langt tímabil. Meira
Golf 15:00 23. október 2014

Poulter: Ákvarđanir Watsons voru stórfurđulegar

Enski kylfingurinn skilur ekkert í ţví hvađ fyrirliđi bandaríska liđsins í Ryder-bikarnum var ađ spá á međan mótinu stóđ. Meira
Golf 23:00 21. október 2014

Tiger Woods byrjađur ađ slá full golfhögg á ný

Umbođsmađur Woods segir ađ endurhćfing hans eftir bakmeiđslin gangi vel. Stefnir aftur á golfvöllinn í byrjun desember. Meira
Golf 11:30 21. október 2014

Rory farinn í frí til ţess ađ undirbúa dómsmál

Kylfingurinn Rory McIlroy hefur engan tíma til ađ spila golf á nćstunni ţví hann er á leiđinni í dómssal. Meira
Golf 12:20 20. október 2014

Ben Martin klárađi dćmiđ í Las Vegas

Sigrađi á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröđinni eftir frábćran endasprett á TPC Summerlin. Meira
Golf 17:04 19. október 2014

Mikko Ilonen sigrađi á Volvo meistaramótinu í holukeppni

Lagđi Henrik Stenson í úrslitaleiknum međ frábćrri frammistöđu. Joost Luiten tryggđi sér ţriđja sćtiđ eftir bráđabana viđ George Coetzee. Meira
Golf 12:50 19. október 2014

Ben Martin í góđum málum fyrir lokahringinn á TPC Summerlin

Er á 17 höggum undir pari eftir fyrstu ţrjá hringina í Las Vegas en nokkrir reynslumiklir kylfingar gćtu gert atlögu ađ honum í kvöld. Meira
Golf 13:52 18. október 2014

Knox og Putnam leiđa eftir tvo hringi í Las Vegas

Margir nýliđar ofarlega á skortöflunni á Shriners mótinu sem fram fer á TPC Summerlin vellinum. Webb Simpson sem á titil ađ verja er einnig í góđum málum ţegar ađ mótiđ er hálfnađ. Meira
Golf 08:00 16. október 2014

Jimenez vill vera fyrirliđi Evrópu í nćsta Ryder-bikar

Spánverjinn sjarmerandi hefur gefiđ kost á sér til ţess ađ leiđa Evrópuliđiđ í nćsta Ryder-bikar áriđ 2016. Meira
Golf 23:14 15. október 2014

Martin Kaymer sigrađi á Grand Slam mótinu í Bermúda

Bubba Watson missti niđur tveggja högga forystu á síđustu tveimur holunum á Port Royal og varđ ađ láta í lćgra haldi fyrir Kaymer í bráđabana. Meira
Golf 10:02 13. október 2014

Bae klárađi dćmiđ í Kaliforníu

Engum tókst ađ gera alvöru atlögu ađ Sang-Moon Bae á lokahringnum á Frys.com mótinu en sigurinn er hans annar á PGA-mótaröđinni. Meira
Golf 12:00 12. október 2014

Sang-Moon Bae í lykilstöđu fyrir lokahringinn á Silverado

Lék magnađ golf í gćr og kom inn á sjö höggum undir pari. Á fjögur högg á nćsta mann en nokkrir ţekktir kylfingar gćtu gert atlögu ađ houm međ góđum lokahring í kvöld. Meira
Golf 15:06 11. október 2014

Ólafur Björn tryggđi sér ţáttökkurétt á Nordic-mótaröđinni

Ólafur Björn Loftsson, NK, tryggđi sér í dag fullan ţáttökurétt á Nordic-mótaröđinni fyrir nćstu leiktíđ. Meira
Golf 14:56 11. október 2014

Martin Laird leiđir í Kaliforníu

Er á tíu höggum undir pari ţegar ađ Frys.com mótiđ er hálfnađ. Jarrod Lyle náđi niđurskurđinum í endurkomu sinni á PGA-mótaröđina Meira
Golf 12:29 10. október 2014

Ólafur lék á tveimur höggum undir pari

Ólafur Björn Loftsson, Nesklúbbnum, er sem stendur á međal tíu efstu manna á lokaúrtökumótinu fyrir Nordic Ecco atvinnumótaröđina. Meira
Golf 22:00 08. október 2014

Gjafmildur McIlroy styrkir krabbameinssjúk börn

Gaf rúmlega 200 milljónir til hvíldarheimilis fyrir krabbameinssjúk börn á Norđur-Írlandi. Meira
Golf 16:48 07. október 2014

Nýtt tímabil á PGA-mótaröđinni hefst formlega um helgina

Frys.com Open hefst á Silverado vellinum á fimmtudaginn en Jimmy Walker á titil ađ verja. Augu margra eiga ţó eftir ađ vera á Jarrod Lyle sem snýr til baka á PGA-mótaröđina eftir harđa baráttu viđ kra... Meira
Golf 16:32 05. október 2014

Oliver Wilson hafđi sigur í Skotlandi

Ryder-stjarnan frá 2008 blés lífi í feril sinn eftir ađ hafa veriđ í mikilli lćgđ ađ undanförnu. Rory McIlroy deildi öđru sćtinu eftir ađ hafa veriđ í toppbaráttuni alla helgina. Meira
Golf 18:12 03. október 2014

Margir um hituna í Skotlandi á Alfred Dunhill Links meistaramótinu

Raphael Jacquelin leiđir á tíu höggum undir pari en nokkrar Ryder-bikar stjörnur úr Evrópuliđinu eru ofarlega á skortölunni eftir tvo hringi. Meira
Golf 18:56 02. október 2014

Birgir Leifur efstur fyrir lokadaginn

Er í góđri stöđu á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröđina. Meira
Golf 22:37 01. október 2014

Birgir Leifur í sterkri stöđu

Birgir Leifur Hafţórsson er í ţriđja sćti á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröđina. Meira
Golf 22:52 30. september 2014

Evrópumenn djömmuđu langt fram á nótt

Ekki runniđ af Jamie Donaldson daginn eftir Ryderinn. Nokkrir liđsmenn bandaríska Ryder-liđsins gerđu gott úr tapinu og tóku ţátt í gleđinni. Meira
Golf 22:50 30. september 2014

Birgir Leifur byrjađi vel

Leikur á fyrsta stigi úrtökumótarađarinnar fyrir Evrópumótaröđina í golfi. Meira
Golf 09:15 29. september 2014

Sir Alex Ferguson átti mikinn ţátt í sigri Evrópuliđsins

Paul McGinley, fyrirliđi Evrópuliđsins, sem tryggđi sér sigur í Ryderbikarnum í Skotlandi í gćr hefur fengiđ mikiđ lof fyrir framgöngu sína en hann sjálfur talađi sérstaklega um mikilvćga heimsókn fyr... Meira
Golf 21:02 28. september 2014

Paul McGinley hrósađ í hástert fyrir frammistöđu Evrópuliđsins

Mikil samheldni og góđur liđsandi einkenndi evrópska liđiđ um helgina. Meira
Golf 11:53 28. september 2014

Evrópumenn hafa tryggt sér Ryder-bikarinn í ţriđja sinn í röđ

Kláruđu dćmiđ í tvímenningnum í dag. Meira
Golf 18:20 27. september 2014

Evrópa í góđri stöđu

Evrópa er í góđri stöđu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag međ 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiđir samanlagt 10-6. Meira
Golf 12:33 27. september 2014

Bandaríkjamenn bíta frá sér á Gleneagles

Söxuđu á forskot Evrópuliđsins í fjórboltanum í morgun en margir spennandi leikur eru á dagskrá eftir hádegi. Meira
Golf 21:39 26. september 2014

Tom Watson gagnrýndur fyrir ađ hvíla Spieth og Reed

Bandarísku ungstirnin voru látin sitja hjá seinni partinn í dag eftir frábćra frammistöđu á fyrsta hring í Ryder-bikarnum. Meira
Golf 17:45 26. september 2014

Evrópumenn komu sterkir til baka eftir hádegi

Tóku ţrjú og hálft stig af fjórum mögulegum í fjórmenningnum og leiđa međ tveimur stigum eftir fyrsta dag. Justin Rose og Henrik Stenson voru frábćrir fyrir evrópska liđiđ á međan Rory McIlroy og Serg... Meira
Golf 16:23 26. september 2014

Ólafur komst áfram

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, komst í dag á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröđina í golfi. Meira
Golf 13:13 26. september 2014

Bandaríkin í forystu eftir fjórboltann

Evrópa vann fyrsta stigiđ en Bandaríkjamenn unnu á eftir ţví sem leiđ á daginn. Meira
Golf 11:54 26. september 2014

Bandarísku nýliđarnir léku sér ađ Poulter og Gallacher

Jordan Spieth og Patrick Reed léku frábćrt golf í fjórboltanum í morgun og tryggđu bandaríska liđinu sitt fyrsta stig í Ryder-bikarnum í ár. Meira
Golf 09:45 26. september 2014

Evrópa í forystu ţegar fjórboltinn er nánast hálfnađur

Justin Rose og Henrik Stensson eru ađ ganga frá Bubba Watson og Webb Simpson. Meira
Golf 07:30 26. september 2014

Sjáđu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband

Bubba Watson tók ás og allt varđ vitlaust. Fjöriđ hafiđ á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ