Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bćđi innanlands sem utan.

  Handbolti 20:27 11. mars 2017

Guđjón Valur fór á kostum og skorađi ellefu mörk

Guđjón Valur Sigurđsson, fyrirliđi íslenska landsliđsins og leikmađur Rhein Necker-Löwen, gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi 11 mörk í sigri liđsins á Minden í ţýska boltanum í dag.
  Handbolti 20:11 11. mars 2017

Aron kominn í gang á ný og skorađi tvö mörk í Meistaradeildinni

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnnu góđan sigur á Flensburg, 34-28, í Meistaradeild Evrópu í dag.
  Handbolti 19:11 11. mars 2017

Grótta og Akureyri međ gríđarlega mikilvćga sigra

Tveimur leikjum er nýlokiđ í Olís-deild karla en Grótta gerđi sér lítiđ fyrir og vann Hauka, 29-27, í Hafnarfirđinum.
  Handbolti 15:22 11. mars 2017

Stjarnan rúllađi yfir Fylki

Stjarnan valtađi yfir Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik, 38-25, í Garđabćnum í dag og var sigur heimamanna aldrei í hćttu.
  Handbolti 14:45 11. mars 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Fram - ÍBV 26-22 | Fram heldur toppsćtinu

Fram heldur toppsćtinu í Olís-deild kvenna eftir nokkuđ öruggan sigur á ÍBV í Safamýrinni í dag, 26-22. Fram leiddi međ fimm mörkum í hálfleik 14-9 og ţćr unnu ađ lokum, ţrátt fyrir smá bras, í síđari...
  Handbolti 06:00 11. mars 2017

Sjómennskan og handboltinn blómstra í Eyjum á nýja árinu

Bćđi handboltaliđ Eyjamanna hafa byrjađ áriđ 2017 mjög vel og ţađ er mikill munur á gengi liđanna eftir áramót. "Ef ţađ gengur vel á sjónum ţá gengur allt annađ vel," segir Arnar Pétursson, ţjálfari k...
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Handbolti 20:07 10. mars 2017

Geir: Spiluđum einn besta varnarleikinn á HM

Geir Sveinsson, ţjálfari íslenska karlalandsliđsins í handbolta, segir ađ Ísland hafi spilađ einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar.
  Handbolti 17:27 10. mars 2017

Elías Már tekur viđ kvennaliđi Hauka eftir tímabiliđ

Elías Már Halldórsson, fyrirliđi karlaliđs Hauka, tekur viđ kvennaliđi félagsins í sumar.
  Handbolti 15:45 10. mars 2017

Aron og félagar fá góđan liđsstyrk

Ţađ var tilkynnt í gćr ađ franski landsliđsmađurinn Kentin Mahe vćri á förum frá Flensburg til ungverska liđsins Veszprém.
  Handbolti 12:02 10. mars 2017

Stefán Rafn seldur til Pick Szegded

Danska úrvalsdeildarliđiđ Aalborg stađfesti í dag ađ ţađ vćri búiđ ađ selja hornamanninn Stefán Rafn Sigurmannsson til Ungverjalands.
  Handbolti 23:30 09. mars 2017

Rut fćrir sig um set eftir tímabiliđ

Landsliđskonan Rut Jónsdóttir hefur gert tveggja ára samning viđ danska handboltaliđiđ Esbjerg. Rut gengur í rađir Esbjerg frá Midtjylland eftir tímabiliđ.
  Handbolti 21:30 09. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Stjarnan - Fram 28-27 | Stjarnan vann fallslaginn

Stjarnan lagđi Fram 28-27 á heimavelli í 22. umferđ Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnt var í hálfleik 14-14.
  Handbolti 21:30 09. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: ÍBV - FH 30-21 | FH-ingar fengu skell í Eyjum

Eyjamenn blésu í herlúđranna og sendu sterk skilabođ til annarra liđa í Olís-deildinni međ öruggum 30-21 sigri á FH í toppslag sem lauk í Eyjum rétt í ţessu.
  Handbolti 21:25 09. mars 2017

Fyrsti sigur ársins hjá Mosfellingum kom á Selfossi

Fyrsti sigur Mosfellinga í langan tíma í Olís-deild karla kom gegn Selfossi í kvöld en ţetta var fyrsti sigur liđsins frá ţví fyrir vetrarfrí.
  Handbolti 19:39 09. mars 2017

Bjarki Már međ ţrjú í öruggum sigri Berlínarrefanna

Bjarki Már Elísson skorađi ţrjú mörk ţegar Füchse Berlin vann öruggan átta marka sigur, 21-29, á Erlangen á útivelli í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta.
  Handbolti 11:03 09. mars 2017

Stefán Rafn spilar í Ungverjalandi nćsta vetur

Íslenski landsliđsmađurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun skipta um liđ í sumar og spila í ungversku deildinni á nćsta tímabili. Morgunblađiđ segir frá ţessu.
  Handbolti 20:41 08. mars 2017

Snorri Steinn markahćstur í Íslendingaslag

Nimes vann sex marka sigur á Cesson-Rennes, 30-24, í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
  Handbolti 19:33 08. mars 2017

Ţrettán marka sigur Kiel á gamla liđinu hans Alfređs

Kiel komst aftur á sigurbraut ţegar liđiđ vann öruggan 13 marka sigur á Gummersbach, 34-21, í ţýsku úrvalsdeildinni í kvöld.
  Handbolti 20:15 07. mars 2017

Fabregas á leiđinni til Barcelona

Franska blađiđ L'Equipe segist hafa heimildir fyrir ţví ađ línumađurinn magnađi Ludovic Fabregas sé á leiđ til Barcelona.
  Handbolti 17:00 07. mars 2017

Akureyri harmar ákvörđun dómara á lokasekúndunum í leiknum gegn FH

Akureyri handboltafélag hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stađ á lokasekúndunum í leik FH og Akureyrar í Olís-deild karla á sunnudaginn.
  Handbolti 16:11 07. mars 2017

Silfurliđiđ í Ungverjalandi hefur áhuga á Stefáni Rafni

Ungverska stórliđiđ Pick Szeged hefur áhuga á ađ fá hornamanninn Stefán Rafn Sigurmannsson til sín í sumar.
  Handbolti 21:30 06. mars 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik

Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferđ Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik.
  Handbolti 21:14 06. mars 2017

Haukar endurheimtu toppsćtiđ | Mikilvćgur Stjörnusigur

Tuttugustuogfyrstu umferđ Olís-deildar karla í handbolta lauk í kvöld međ ţremur leikjum.
  Handbolti 20:10 06. mars 2017

Óvćnt tap Arons og lćrisveina hans

Lćrisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg töpuđu óvćnt fyrir Ribe-Esbjerg á útivelli, 36-34, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
  Handbolti 19:00 06. mars 2017

Sjö ára uppbygging Fjölnis bar ávöxt: „Ţetta var mögnuđ tilfinning“

Fjölnir henti táningum í djúpu laugina fyrir sjö árum síđan og er komiđ upp í Olís-deild karla í handbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins.
  Handbolti 11:36 06. mars 2017

Guđmundur hćttur međ danska landsliđiđ

Danska handknattleikssambandiđ tilkynnti í dag ađ Guđmundur Guđmundsson vćri hćttur ađ ţjálfa danska landsliđiđ.
  Handbolti 20:29 05. mars 2017

Anton og Jónas dćmdu hjá Alfređ

Kiel og Barcelona skildu jöfn, 27-27, ţegar ţau mćttust í A-riđli Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dćmdu leikinn í Sparkhassen Arena í Kiel í kvöld.
  Handbolti 18:00 05. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Afturelding - ÍBV 24-31 | Eyjamenn og Mosfellingar höfđu sćtaskipti

ÍBV lyfti sér í ţriđja sćti Olís-deildar karla í handbolta međ 31-24 sigri á Aftureldingu á útivelli í dag. ÍBV var 14-11 yfir í hálfleik.
  Handbolti 17:33 05. mars 2017

FH-ingar komnir á toppinn

FH er komiđ á topp Olís-deildar karla eftir eins marks sigur, 29-28, á Akureyri í Kaplakrika í dag.
  Handbolti 15:56 05. mars 2017

Alexander og Guđjón Valur međ 20 af 30 mörkum Löwen

Alexander Petersson og Guđjón Valur Sigurđsson skoruđu 10 mörk hvor ţegar Rhein-Neckar Löwen og Füchse Berlin skildu jöfn, 30-30, í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.
  Handbolti 20:39 04. mars 2017

Rúnar hafđi betur gegn nafna sínum

Balingen-Weilstetten lyfti sér upp úr fallsćti međ 26-29 sigri á Hannover-Burgdorf í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
  Handbolti 18:52 04. mars 2017

Frábćr sigur Kristianstad á Evrópumeisturunum

Íslendingaliđiđ Kristianstad gerđi sér lítiđ fyrir og vann fjögurra marka sigur, 29-25, á Evrópumeisturum Kielce í B-riđli Meistaradeildar Evrópu í dag.
  Handbolti 18:38 04. mars 2017

Maria og Ramune í stuđi í sigri Hauka

Haukar unnu sex marka sigur á Selfossi, 29-23, ţegar liđin mćttust í lokaleik 17. umferđar Olís-deildar kvenna í handbolta í dag.
  Handbolti 16:21 04. mars 2017

Fjölnir kominn upp í Olís-deildina

Fjölnir tryggđi sér í dag sćti í Olís-deild karla eftir 26-36 sigur á ungmennaliđi Akureyrar fyrir norđan í dag.
  Handbolti 15:30 04. mars 2017

Fram náđi tveggja stiga forskoti á toppnum | ÍBV upp í 3. sćtiđ

Ţremur leikjum er lokiđ í Olís-deild kvenna í handbolta í dag.
  Handbolti 21:15 02. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Valur - FH 23-26 | FH-ingar hefndu fyrir bikartapiđ

FH vann ţriggja marka sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Vals, 23-26, ţegar liđin mćttust í 20. umferđ Olís-deildar karla í kvöld.
  Handbolti 20:15 02. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Akureyri-Afturelding 29-26 | Akureyringar öflugir

Akureyringar ćtla ađ nýta sér heimavöllinn sinn vel á nýju ári en ţeir unnu ţriggja marka sigur á Aftureldingu, 29-26, í KA-húsinu í kvöld á sama stađ og ţeir unnu sannfćrandi sigur á Valsmönnum á dög...
  Handbolti 20:00 02. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: ÍBV - Grótta 32-30 | Eyjamenn áfram á sigurbraut á nýja árinu

Eyjamenn eru áfram taplausir á árinu 2017 eftir tveggja marka sigur á Gróttu í Eyjum í kvöld, 32-30.
  Handbolti 19:36 02. mars 2017

Fyrsta Meistaradeildartap Ljónanna á nýju ári var skellur

Rhein-Neckar Löwen tapađi stórt í Meistaradeildinni í kvöld en liđiđ heimsótti ţá liđ Celje í Slóveníu.
  Handbolti 13:39 02. mars 2017

Axel valdi einn nýliđa í landsliđshópinn

Axel Stefánsson, landsliđsţjálfari kvenna í handknattleik, valdi í dag sextán manna hóp fyrir komandi verkefni.
  Handbolti 21:13 01. mars 2017

Alfređ tapađi á gamla heimavellinum

Alfređ Gíslason og félagar í Kiel töpuđu gegn Magdeburg á útivelli í ţýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Kiel mistókst ţví ađ minnka forystu Flensburg á toppnum.
  Handbolti 13:42 01. mars 2017

Sebastian: Get skiliđ viđ félagiđ á betri stađ

Sebastian Alexandersson sendi frá sér yfirlýsingu um brotthvarf sitt frá handknattleiksdeild Selfoss.
  Handbolti 18:49 28. febrúar 2017

Sigurganga Birnu og félaga endađi í toppslagnum

Íslenska landsliđskonan Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar i norska liđinu Glassverket IF urđu ađ sćtta sig viđ tap á móti Larvik í toppslag norsku kvennadeildarinnar í handbolta í kvöld.
  Handbolti 10:12 28. febrúar 2017

Valsmenn fara til Serbíu í átta liđa úrslitunum

Bikarmeistarar Vals mćta liđi frá Rúmeníu eđa Lúxemborg komist ţeir í undanúrslit Áskorendabikarsins.
  Handbolti 16:30 27. febrúar 2017

Hreiđar Levy heim í KR

Hreiđar Levy Guđmundsson, fyrrum markvörđur íslenska handboltalandsliđsins til margra ára, hefur ákveđiđ ađ spila međ KR á nćstu leiktíđ.
  Handbolti 14:30 27. febrúar 2017

Hasar í norska handboltanum | Myndband

Ţađ var mikil dramatík í nágrannaslag Runar og Sandefjord í norska handboltanum í gćr og sauđ upp úr í lok leiksins.
  Handbolti 10:30 27. febrúar 2017

Allir bikarmeistarar yngri flokka: Vítakeppni í Akureyrarslagnum | Myndband

Fram og Fylkir unnu tvo bikara hvort liđ um helgina en dramatíkin var fyrir norđan.
  Handbolti 09:45 27. febrúar 2017

Algjör forréttindi ađ fá ađ vera međ

Eftir ađ hafa neyđst til ađ hćtta ađeins 27 ára gömul og ekki spilađ handbolta í tvö ár hefur Stjörnukonan Rakel Dögg Bragadóttir snúiđ aftur á völlinn međ stćl. Hún er tvöfaldur bikarmeistari, komin ...
  Handbolti 07:00 27. febrúar 2017

Stjörnuliđin finna sig vel í bikarúrslitunum

Stjörnukonur urđu bikarmeistarar annađ áriđ í röđ um helgina og hafa ţar međ unniđ bikarinn átta sinnum. Kvennaliđ Stjörnunnar lék sinn fyrsta bikarúrslitaleik áriđ 1986 en stelpurnar úr Garđabćnum ná...
  Handbolti 06:30 27. febrúar 2017

Draumabyrjun Stjörnukvenna skóp sigurinn

Stórkostleg byrjun Stjörnunnar lagđi grunninn ađ sigrinum á Fram, 19-18, og öđrum bikarmeistaratitli Garđbćinga í röđ. Stjörnukonur voru tilbúnar strax frá upphafsflauti á međan Framkonur sáu sér ekk...
  Handbolti 06:00 27. febrúar 2017

Óskarinn áfram á Hlíđarenda

Ţađ vćri kannski rétt ađ endurnefna bikarinn sem keppt er um í Coca Cola-bikar karla Óskarinn. Enginn ţjálfari hefur nefnilega unniđ bikarinn jafn oft og Óskar Bjarni Óskarsson sem stýrđi Val í fimmta...
  Handbolti 19:45 26. febrúar 2017

Orri Freyr: Varnarleikurinn er lykillinn ađ öllum sigrum

Guđjón Guđmundsson rćddi viđ brćđurna Ými og Orra Frey sem léku lykilhlutverk í sigri Valsmanna á Aftureldingu í úrslitum bikarsins í handbolta ađeins viku eftir ađ hafa unniđ frćkinn sigur ytra í Ásk...
  Handbolti 17:07 26. febrúar 2017

Sebastian látinn fara

Stjórn handknattleiksdeildar Selfoss sagt upp samningi viđ Sebastian Alexanderson og Zoran Ivic sem ţjálfađ hafa kvennaliđ Selfoss frá vordögum 2016. Uppsögn ţeirra tekur ţegar gildi.
  Handbolti 21:15 25. febrúar 2017

Ólafur Bjarki hafđi betur í Íslendingaslag

Ţríeyki Íslendinganna í Aue ţurftu ađ sćtta sig viđ tap á heimavelli gegn Ólafi Bjarka Ragnarssyni og félögum í Eisenach í ţýsku 2. deildinni í handbolta en fyrr í dag var Arnór Ţór öflugur í sigri Be...
  Handbolti 19:45 25. febrúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna

Valur er bikarmeistari annađ áriđ í röđ og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag.
  Handbolti 19:00 25. febrúar 2017

Myndasyrpa: Valsmenn bikarmeistarar í tíunda skiptiđ

Valur er bikarmeistari annađ áriđ í röđ og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag í Laugardalshöllinni.
  Handbolti 18:54 25. febrúar 2017

Hlynur: Tvöfaldur fögnuđur í kvöld

Hlynur Morthens, markvörđur Vals, var hćstánćgđur međ bikarinn í hendi ţegar blađamađur Vísis hitti hann ađ máli eftir bikarúrslitaleikinn gegn Aftureldingu í dag.
  Handbolti 18:31 25. febrúar 2017

Anton: Ţađ er enginn ađ vćla

Anton Rúnarsson átti frábćran leik fyrir Val í bikarúrslitunum.
  Handbolti 18:30 25. febrúar 2017

Lćrisveinar Alfređs međ óvćnt tap á heimavelli

Kiel undir stjórn Alfređs Gíslasonar tapađi óvćnt á heimavelli 21-24 gegn Bjerringbro/Silkeborg á heimavelli í A-riđli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.
  Handbolti 18:20 25. febrúar 2017

Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefđum getađ fariđ á taugum

Óskar Bjarni Óskarsson stýrđi Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursćlasti ţjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var ađ vonum alsćll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag.
  Handbolti 16:04 25. febrúar 2017

Myndasyrpa: Stjörnukonur vörđu bikarmeistaratitilinn

Myndasyrpa úr Laugardalshöll ţar sem Garđbćingar vörđu bikarmeistaratitilinn í kvennaflokki í handbolta međ naumum eins marka sigri á Fram.
  Handbolti 16:00 25. febrúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Stjarnan - Fram 19-18 | Stjarnan bikarmeistari annađ áriđ í röđ

Stjarnan tryggđi sér sigurinn í Coca-Cola bikarkeppni kvenna í handbolta annađ áriđ í röđ međ 19-18 sigri á Fram í Laugardalshöllinni í dag. . Stjarnan var 13-9 yfir í hálfleik.
  Handbolti 15:54 25. febrúar 2017

Helena: Ţekkir tilfinninguna ađ spila stóra leiki

Helena Rut Örvarsdóttir tryggđi Stjörnunni sigurinn međ síđasta marki leiksins ţegar tćpar tvćr mínútur voru eftir af leiknum. Hún hugsađi ţá ekkert út í ţađ ađ ţetta gćti veriđ sigurmarkiđ.
  Handbolti 15:53 25. febrúar 2017

Rakel: Vissi strax ađ viđ myndum klára ţetta

"Viđ mćtum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar ađ berjast. Ég vissi strax ađ myndum klára ţetta ţó viđ vissum ađ ţćr myndu saxa á," sagđi Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-C...
  Handbolti 14:30 25. febrúar 2017

Ţrír Íslendingar tilnefndir sem ţjálfari ársins hjá IHF

Alţjóđahandboltasambandiđ, IHF, birti í dag lista yfir ţá tíu handboltaţjálfara sem koma til greina sem ţjálfari ársins í karla- og kvennaflokki en Ísland á ţrjá fulltrúa á ţessum lista.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst