FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 07:30

Undradrengurinn lyfjađur á Instagram

SPORT

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bćđi innanlands sem utan.

  Handbolti 21:05 22. mars 2017

Álaborg fagnađi titlinum međ stćl

Liđ Arons Kristjánssonar, Álaborg, varđ deildarmeistari fyrr í kvöld og fagnađi ţví svo međ ţví ađ vinna öruggan sigur, 26-22, á Kolding.
  Handbolti 20:41 22. mars 2017

Geir tryggđi Cesson-Rennes sigur

Geir Guđmundsson var hetja franska liđsins Cesson-Rennes í kvöld er hann skorađi sigurmark liđsins gegn Saran í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld.
  Handbolti 19:32 22. mars 2017

Bjarki Már sterkur í sigri Berlin

Füchse Berlin kost í kvöld upp ađ hliđ Rhein-Neckar Löwen í ţýsku úrvalsdeildinni í handknattleik.
  Handbolti 19:06 22. mars 2017

Löwen vann eins marks sigur í Kiel

Rhein-Neckar Löwen er í fínum málum í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar eftir útisigur, 24-25, gegn Kiel í fyrri leik liđanna.
  Handbolti 19:02 22. mars 2017

Töp hjá Íslendingaliđunum | Álaborg deildarmeistari

Íslendingaliđin Ĺrhus og Team Tvis Holstebro urđu ađ játa sig sigrađa í mikilvćgum leikjum í danska handboltanum í kvöld.
  Handbolti 23:30 21. mars 2017

Róbert í liđi umferđarinnar

Róbert Gunnarsson var valinn í liđ 24. umferđar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Handbolti 22:45 21. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Valur - Grótta 25-25 | Ótrúleg endurkoma Gróttu tryggđi stig

Grótta og Valur skildu jöfn í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Valsmenn náđu mest átta marka forskoti í síđari hálfleik en ótrúleg endurkoma Seltirninga tryggđi ţeim stig.
  Handbolti 19:29 21. mars 2017

Sex íslensk mörk er Kristianstad fór á toppinn

Íslendingaliđiđ Kristianstad komst í kvöld aftur á topp sćnsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ţá valtađi Kristianstad yfir liđ Hammarby, 33-21.
  Handbolti 17:00 21. mars 2017

Eyjamenn skjóta liđ í kaf: Unniđ síđustu fjóra leiki međ samtals 31 marki

Eftir brösugt gengi fyrir áramót hefur ÍBV veriđ besta liđ Olís-deildar karla í handbolta eftir áramót.
  Handbolti 16:08 21. mars 2017

Hrafnhildur Hanna međ slitiđ krossband

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Ţrastardóttir, markahćsti leikmađur Olís-deildar kvenna, spilar ekki meira á ţessu tímabili.
  Handbolti 22:30 20. mars 2017

Fćrir sig um set eftir tímabiliđ

Línumađurinn Atli Ćvar Ingólfsson yfirgefur herbúđir sćnska úrvalsdeildarliđsins Sävehof eftir tímabiliđ.
  Handbolti 21:30 20. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Afturelding - Stjarnan 30-28 | Fyrsti heimasigur Mosfellinga eftir áramót

Afturelding vann tveggja marka sigur á Stjörnunni, 30-28, ţegar liđin mćttust í 24. umferđ Olís-deildar karla í kvöld.
  Handbolti 20:56 20. mars 2017

ÍBV stökk upp í annađ sćtiđ

Eyjamenn eru á siglingu í Olís-deild karla og í kvöld flaug liđiđ upp í annađ sćtiđ eftir stórsigur, 26-37, í Suđurlandsslagnum gegn Selfossi.
  Handbolti 17:45 20. mars 2017

Var spurđ hvort hún vildi eiga barniđ

Katrine Lunde, einn besti markvörđur heims, segir ađ ungverska stórliđiđ Györ hafi sett óeđlilega pressu á hana ţegar hún tilkynnti ađ hún vćri barnshafandi sumariđ 2014.
  Handbolti 17:00 20. mars 2017

Tvćr gođsagnir leggja landsliđsskóna á hilluna

Eftir samtals 665 landsleiki og fjölda stórtitla hafa Thierry Omeyer og Daniel Narcisse ákveđiđ ađ leggja landsliđsskóna á hilluna.
  Handbolti 07:00 20. mars 2017

Einbeittu sér ađ varnarleiknum

Íslenska kvennalandsliđiđ í handbolta tapađi stórt, 38-18, í seinni vináttulandsleiknum gegn Hollandi, silfurliđinu frá HM og EM, á laugardaginn.
  Handbolti 20:24 19. mars 2017

Viggó markahćstur í tapi Randers

Viggó Kristjánsson var markahćstur í liđi Randers sem tapađi 23-17 á heimavelli fyrir Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
  Handbolti 17:23 19. mars 2017

Öruggur sigur Hauka á botnliđinu

Haukar unnu öruggan sigur á Akeyri 34-20 á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Haukar voru 18-9 yfir í hálfleik.
  Handbolti 15:28 19. mars 2017

Úrslitakeppnisvon Aarhus lifir

Skoruđ voru 11 íslensk mörk ţegar Aarhus lagđi Midtjylland 26-21 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.
  Handbolti 16:44 18. mars 2017

Stórtap í Hollandi

Íslenska kvennalandsliđiđ í handbolta steinlá gegn silfurliđi Hollands frá Evrópumeistaramótinu í desember 38-18 í seinni vinnuáttuleik ţjóđanna í dag.
  Handbolti 16:40 18. mars 2017

Frćkinn sigur Kristianstad

Gunnar Steinn Jónsson var markahćstur Íslendinganna í Kristianstad sem lögđu Guif 26-25 á útivelli í dag í sćnsku úrvalsdeildinni í handbolta.
  Handbolti 16:32 18. mars 2017

Fram lyfti sér af botninum

Fram lagđi Val 20-18 í 24. umferđ Olís-deildar karla í handbolta í dag. Fram var 12-11 yfir í hálfleik.
  Handbolti 12:30 18. mars 2017

Alfređ sagt upp störfum | Sigurlaug og Berglind taka viđ

Handknattleiksdeild Vals hefur sagt Alfređ Erni Finnssyni ţjálfara félagsins í Olís-deild kvenna síđustu tvö árin upp störfum. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá Val.
  Handbolti 20:24 17. mars 2017

Fín frammistađa en ţriggja marka tap á móti silfurliđi EM

Íslenska kvennalandsliđiđ í handbolta tapađi í kvöld međ ţremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi.
  Handbolti 19:31 17. mars 2017

Stelpurnar sáttar eftir flottan sigur á Litháen í kvöld

Íslenska 19 ára landsliđiđ byrjađi vel í undankeppni HM en riđill íslensku stelpnanna fer fram á Carballo á Spáni um helgina.
  Handbolti 12:00 17. mars 2017

Karabatic og Neagu best í heimi í ţriđja sinn

Frakkinn Nikola Karabatic og Rúmeninn Cristina Neagu eru besta handboltafólk ársins 2016.
  Handbolti 22:15 16. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Afturelding - Grótta 31-32 | Frábćr sigur Seltirninga

Grótta lyfti sér upp í 6. sćti Olís-deildar karla međ eins marks sigri, 31-32, á Aftureldingu í kvöld.
  Handbolti 20:00 16. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: ÍBV-Stjarnan 25-19 | Fimmti sigur Eyjamanna í röđ

Eyjamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í kvöld ţegar ÍBV-liđiđ vann sex marka sigur á Stjörnunni, 25-19, í Vestmannaeyjum í kvöld.
  Handbolti 10:00 16. mars 2017

Ólafur Bjarki fer til Vínar

Spilar undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar í austurrísku úrvalsdeildinni.
  Handbolti 22:15 15. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Valur - Haukar 29-29 | Jafnt í hörkuleik á Hlíđarenda

Valur og Haukar skildu jöfn 29-29 í 23. umferđ Ólís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 15-14 yfir í hálfleik.
  Handbolti 21:19 15. mars 2017

FH-ingar björguđu stigi undir lokin á móti botnliđinu

Botnliđiđ Framara var nálćgt ţví ađ taka öll stigin međ sér úr Kaplakrika í kvöld ţegar liđiđ mćtti FH í 23. umferđ Olís-deild karla í handbolta.
  Handbolti 19:44 15. mars 2017

Ólafur međ flotta skotnýtingu í stórsigri Kristianstad

Íslendingaliđiđ Kristianstad átti ekki í miklum vandrćđum međ liđ Ystad í sćnsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
  Handbolti 17:06 15. mars 2017

Ţórir besti ţjálfari heims í fimmta sinn

Ţórir Hergeirsson, ţjálfari norska kvennalandsliđsins í handbolta, var kosinn besti ţjálfari heims fyrir áriđ 2016. Ţórir var besti kvenţjálfarinn en Didier Dinart, ţjálfari Frakka, var valinn besti k...
  Handbolti 20:02 14. mars 2017

Viggó fékk rauđa spjaldiđ í Íslendingaslag í kvöld

Aron Kristjánsson og lćrisveinar hans í AaB Hĺndbold styrktu stöđu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.
  Handbolti 18:30 14. mars 2017

Tveir framlengdu viđ Stjörnuna

Skyttan Ari Magnús Ţorgeirsson framlengdi í dag samning sinn viđ Olís-deildarliđ Stjörnunnar.
  Handbolti 18:28 14. mars 2017

Aron međ tvö mörk í sigurleik Veszprém í kvöld

Aron Pálmarsson er ađ komast aftur af stađ eftir langvinn meiđsli og hann hjálpađi sínu liđi ađ vinna enn einn sigurinn í dag.
  Handbolti 17:30 13. mars 2017

Cervar tekur aftur viđ Króötum

Lino Cervar hefur veriđ ráđinn landsliđsţjálfari Króatíu á nýjan leik og hann fékk sig lausan undan samningi viđ Makedóníu.
  Handbolti 16:30 13. mars 2017

Ţórey Rósa og Einar Ingi á heimleiđ

Handboltapariđ Ţórey Rósa Stefánsdóttir og Einar Ingi Hrafnsson munu kveđja Noreg eftir tímabiliđ og flytja heim til Íslands ásamt ungum syni ţeirra.
  Handbolti 07:00 13. mars 2017

Ţvílíkur styrkur ađ klára ţetta

Aron Dagur Pálsson skorađi níu mörk ţegar Grótta vann góđan sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 27-29, á laugardaginn.
  Handbolti 06:30 13. mars 2017

Höfum ekki breytt neinu

Eftir brösótt gengi fyrir áramót hafa Íslandsmeistarar Gróttu sýnt tennurnar á undanförnum vikum.
  Handbolti 18:10 12. mars 2017

PSG niđurlćgđi lćrisveina Alfređs

Lćrisveinar Alfređs Gíslasonar í ţýska handknattleiksliđinu Kiel voru teknir í kennslustund af PSG í Meistaradeild Evrópu í dag en Paris Saint Germain slátrađi Kiel 42-24 í París.
  Handbolti 20:27 11. mars 2017

Guđjón Valur fór á kostum og skorađi ellefu mörk

Guđjón Valur Sigurđsson, fyrirliđi íslenska landsliđsins og leikmađur Rhein Necker-Löwen, gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi 11 mörk í sigri liđsins á Minden í ţýska boltanum í dag.
  Handbolti 20:11 11. mars 2017

Aron kominn í gang á ný og skorađi tvö mörk í Meistaradeildinni

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnnu góđan sigur á Flensburg, 34-28, í Meistaradeild Evrópu í dag.
  Handbolti 19:11 11. mars 2017

Grótta og Akureyri međ gríđarlega mikilvćga sigra

Tveimur leikjum er nýlokiđ í Olís-deild karla en Grótta gerđi sér lítiđ fyrir og vann Hauka, 29-27, í Hafnarfirđinum.
  Handbolti 15:22 11. mars 2017

Stjarnan rúllađi yfir Fylki

Stjarnan valtađi yfir Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik, 38-25, í Garđabćnum í dag og var sigur heimamanna aldrei í hćttu.
  Handbolti 14:45 11. mars 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Fram - ÍBV 26-22 | Fram heldur toppsćtinu

Fram heldur toppsćtinu í Olís-deild kvenna eftir nokkuđ öruggan sigur á ÍBV í Safamýrinni í dag, 26-22. Fram leiddi međ fimm mörkum í hálfleik 14-9 og ţćr unnu ađ lokum, ţrátt fyrir smá bras, í síđari...
  Handbolti 06:00 11. mars 2017

Sjómennskan og handboltinn blómstra í Eyjum á nýja árinu

Bćđi handboltaliđ Eyjamanna hafa byrjađ áriđ 2017 mjög vel og ţađ er mikill munur á gengi liđanna eftir áramót. "Ef ţađ gengur vel á sjónum ţá gengur allt annađ vel," segir Arnar Pétursson, ţjálfari k...
  Handbolti 20:07 10. mars 2017

Geir: Spiluđum einn besta varnarleikinn á HM

Geir Sveinsson, ţjálfari íslenska karlalandsliđsins í handbolta, segir ađ Ísland hafi spilađ einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar.
  Handbolti 17:27 10. mars 2017

Elías Már tekur viđ kvennaliđi Hauka eftir tímabiliđ

Elías Már Halldórsson, fyrirliđi karlaliđs Hauka, tekur viđ kvennaliđi félagsins í sumar.
  Handbolti 15:45 10. mars 2017

Aron og félagar fá góđan liđsstyrk

Ţađ var tilkynnt í gćr ađ franski landsliđsmađurinn Kentin Mahe vćri á förum frá Flensburg til ungverska liđsins Veszprém.
  Handbolti 12:02 10. mars 2017

Stefán Rafn seldur til Pick Szegded

Danska úrvalsdeildarliđiđ Aalborg stađfesti í dag ađ ţađ vćri búiđ ađ selja hornamanninn Stefán Rafn Sigurmannsson til Ungverjalands.
  Handbolti 23:30 09. mars 2017

Rut fćrir sig um set eftir tímabiliđ

Landsliđskonan Rut Jónsdóttir hefur gert tveggja ára samning viđ danska handboltaliđiđ Esbjerg. Rut gengur í rađir Esbjerg frá Midtjylland eftir tímabiliđ.
  Handbolti 21:30 09. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: Stjarnan - Fram 28-27 | Stjarnan vann fallslaginn

Stjarnan lagđi Fram 28-27 á heimavelli í 22. umferđ Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnt var í hálfleik 14-14.
  Handbolti 21:30 09. mars 2017

Umfjöllun og viđtöl: ÍBV - FH 30-21 | FH-ingar fengu skell í Eyjum

Eyjamenn blésu í herlúđranna og sendu sterk skilabođ til annarra liđa í Olís-deildinni međ öruggum 30-21 sigri á FH í toppslag sem lauk í Eyjum rétt í ţessu.
  Handbolti 21:25 09. mars 2017

Fyrsti sigur ársins hjá Mosfellingum kom á Selfossi

Fyrsti sigur Mosfellinga í langan tíma í Olís-deild karla kom gegn Selfossi í kvöld en ţetta var fyrsti sigur liđsins frá ţví fyrir vetrarfrí.
  Handbolti 19:39 09. mars 2017

Bjarki Már međ ţrjú í öruggum sigri Berlínarrefanna

Bjarki Már Elísson skorađi ţrjú mörk ţegar Füchse Berlin vann öruggan átta marka sigur, 21-29, á Erlangen á útivelli í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta.
  Handbolti 11:03 09. mars 2017

Stefán Rafn spilar í Ungverjalandi nćsta vetur

Íslenski landsliđsmađurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun skipta um liđ í sumar og spila í ungversku deildinni á nćsta tímabili. Morgunblađiđ segir frá ţessu.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst