FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER NÝJAST 06:00

Pressan er á bandaríska liđinu í Ryder-bikarnum

SPORT

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bćđi innanlands sem utan.

  Handbolti 20:58 28. september 2016

Afturelding á toppinn eftir dramatískan sigur á FH

Birkir Benediktsson skorađi sigurmark Mosfellinga á lokamínútunni.
  Handbolti 19:45 28. september 2016

Refirnir í fyrsta sinn í basli en unnu fimmta sigurinn í röđ

Bjarki Már Elísson skorađi ţrjú mörk fyrir Füchse Berlín sem getur ekki tapađ ţessa dagana.
  Handbolti 19:39 28. september 2016

Snorri Steinn markahćstur í sigri Nimes

Snorri og Ásgeir fara vel af stađ í frönsku 1. deildinni í handbolta.
  Handbolti 12:30 28. september 2016

Viggó í liđi umferđarinnar

Viggó Kristjánsson, leikmađur Randers, var valinn í liđ 3. umferđar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöđu sína í eins marks tapi, 26-27, fyrir Mors-Thy um síđustu helgi.
  Handbolti 22:23 27. september 2016

Gunnar framlengir viđ Íslandsmeistarana

Gunnar Magnússon, ţjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn viđ félagiđ til ársins 2020.
  Handbolti 19:47 27. september 2016

Kiel fór á toppinn

Kiel skaust á topp ţýsku deildarinnar í handbolta međ 26-23 sigri á Balingen-Weilstetten í kvöld.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  • Körfubolti
  Handbolti 19:17 25. september 2016

Ungu strákarnir hans Alfređs lögđu dýrasta liđ heims

Stórliđin Kiel og PSG mćttust í kvöld í frábćrum handboltaleik í Meistaradeildinni.
  Handbolti 16:50 25. september 2016

Bjarki Már fór á kostum í liđi Refanna

Füchse Berlin komst upp ađ hliđ Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og Kiel í ţýsku úrvalsdeildinni í dag er liđiđ vann öruggan sigur, 31-21, á Balingen.
  Handbolti 16:35 25. september 2016

Flautumark hjá Löwen

Svíinn Kim Ekdahl du Rietz bjargađi stigi fyrir Rhein-Neckar Löwen á ćvintýralegan hátt í dag.
  Handbolti 16:04 25. september 2016

Tap í fyrsta Meistaradeildarleiknum

Íslendingaliđiđ Kristianstad tapađi međ fimm marka mun, 23-28, gegn Vardar í Meistaradeildinni í dag.
  Handbolti 18:51 24. september 2016

FH vann öruggan sigur á ÍBV | Jóhann Birgir međ stórleik

FH vann frábćran sigur, 36-30, á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í Kaplakrika og var stađan 15-15 í hálfleik.
  Handbolti 18:03 24. september 2016

Stjarnan vann góđan sigur á Gróttu

Stjarnan vann Gróttu, 29-26, í Olís-deild kvenna í handknattleik í í TM-höllinni í Garđabć.
  Handbolti 17:41 24. september 2016

Aron og félagar misstu unninn leik niđur í jafntefli

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém köstuđu frá sér unnum leik í meistaradeildinni í handknattleik ţegar liđiđ lék viđ Flensburg.
  Handbolti 15:44 24. september 2016

ÍBV valtađi yfir Fylki

ÍBV vann auđveldan sigur á Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór 33-18 og fór hann fram í Vestmannaeyjum.
  Handbolti 20:12 23. september 2016

Karen og Arna Sif náđu í stig í Toulon

Nice OGC náđi jafntefli viđ Toulon St-CYR á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld á útivelli.
  Handbolti 19:18 23. september 2016

Daníel og Magnús töpuđu í Svíţjóđ

Ricoh HK sem FH-ingarnir Daníel Freyr Andrésson og Magnús Óli Magnússon leika međ í sćnsku úrvalsdeildinni í handbolta tapađi í kvöld fyrir Alingsĺs 30-28.
  Handbolti 17:15 23. september 2016

Geir skorađi eitt flottasta mark 1. umferđarinnar ţegar hann „hausađi“ Omeyer | Myndband

Geir Guđmundsson, leikmađur Cesson-Rennes, skorađi eitt af fallegustu mörkum 1. umferđar frönsku deildarinnar í handbolta.
  Handbolti 12:18 23. september 2016

Sigurvegari stígur frá borđi

Claude Onesta er hćttur sem ţjálfari franska handboltalandsliđsins. Hann stađfesti ţetta í samtali viđ L'Equipe.
  Handbolti 08:15 23. september 2016

Haukar búnir ađ tapa jafn mörgum leikjum og allt tímabiliđ í fyrra

Íslandsmeistarar Hauka fara illa af stađ í Olís-deild karla í handbolta.
  Handbolti 22:17 22. september 2016

Gunnar: Byrjunin á tímabilinu vonbrigđi

Gunnar Magnússon, ţjálfari Hauka, sagđi slakan sóknarleik hafa orđiđ sínum mönnum ađ falli gegn Val í kvöld.
  Handbolti 21:30 22. september 2016

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Valur - Haukar 25-21 | Valsmenn komnir á blađ

Valur vann sinn fyrsta leik í Olís-deild karla á tímabilinu ţegar Íslandsmeistarar Hauka komu í heimsókn á Hlíđarenda í kvöld. Lokatölur 25-21, Val í vil.
  Handbolti 20:53 22. september 2016

Loksins sigur hjá Fram | Myndir

Fram vann sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í kvöld er Selfoss kom í heimsókn.
  Handbolti 20:41 22. september 2016

Enn eitt tapiđ hjá Akureyri

Akureyri er enn án sigurs í Olís-deild karla eftir fjóra leiki. Leikur liđsins hrundi í síđari hálfleik í kvöld.
  Handbolti 18:38 22. september 2016

Naumur sigur hjá Löwen

Ţýskalandsmeistarar lentu í kröppun dansi gegn Leipzig í ţýsku úrvalsdeildinni í kvöld.
  Handbolti 13:00 22. september 2016

Ţú getur kosiđ Framsókn, Samfylkinguna og Viđreisn en ekki ađ sjá ÍR og HK

Alţingiskosningar hafa áhrif á leikjaniđurröđun í kvennahandboltanum.
  Handbolti 20:56 21. september 2016

Auđvelt hjá Kiel | Ásgeir heitur í Frakklandi

Lćrisveinar Alfređs Gíslasonar hjá Kiel unnu ellefu marka útisigur, 23-34, á Minden í ţýska handboltanum í kvöld.
  Handbolti 18:36 21. september 2016

Fyrsta tap meistaranna | Flottur leikur Arnars dugđi ekki til

Svíţjóđarmeistarar Kristianstad lentu í kröppum dansi gegn Lugi í sćnska boltanum í kvöld og urđu ađ sćtta sig viđ sitt fyrsta tap í vetur.
  Handbolti 13:37 21. september 2016

Axel velur fyrsta hópinn sinn

Axel Stefánsson, ţjálfari A-landsliđs kvenna í handbolta, hefur valiđ 17 leikmenn sem taka ţátt í ćfingum og móti í Póllandi dagana 4.-9. október nćstkomandi.
  Handbolti 11:45 21. september 2016

Ţjálfari toppliđsins: Erum ennţá í mótun

Grótta er eina liđiđ sem er međ fullt hús stiga í Olís-deild karla en Seltirningar eru nokkuđ óvćnt á toppi deildarinnar eftir fyrstu ţrjár umferđirnar.
  Handbolti 19:04 20. september 2016

Fyrsta tap Holstebro

Íslendingaliđiđ Team Tvis Holstebro mátti sćtta sig viđ sitt fyrsta tap í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.
  Handbolti 12:30 20. september 2016

Spánverjar komnir međ nýjan landsliđsţjálfara

Spćnska handboltalandsliđiđ er komiđ međ nýjan ţjálfara.
  Handbolti 21:30 19. september 2016

Grótta á toppnum

Grótta er á toppi Olís-deildar karla eftir enn einn sigurinn í kvöld. Grótta er međ fullt hús.
  Handbolti 18:00 18. september 2016

Umfjöllun og viđtöl: ÍBV - Akureyri 25-24 | Agnar Smári hetja Eyjamanna

Ţađ var líf og fjör í Íţróttahöllinni í Vestmannaeyjum ţar sem heimamenn tóku á móti Akureyri í Olís-deild karla. Lokatölur 25-24, ÍBV í vil.
  Handbolti 14:40 18. september 2016

Rúnar kominn á blađ í úrvalsdeildinni

Balingen-Weilstetten sem leikur undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar gerđi 23-23 jafntefli viđ GWD Minden í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.
  Handbolti 19:58 17. september 2016

Tvö íslensk mörk í tapi Nice

Nice OGC tapađi 26-22 á heimavelli gegn Fleury í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
  Handbolti 19:32 17. september 2016

Löwen tapađi fyrsta leiknum | Oddur skorađi 10

Alexander Petersson skorađi 2 mörk og Guđjón valur Sigurđsson ekkert ţegar Rhein-Neckar Löwen tapađi fyrsta leiknum sínum á tímabilinu í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta.
  Handbolti 18:29 17. september 2016

Grótta vann sín fyrstu stig | Haukar međ fullt hús

Grótta lagđi Selfoss 24-23 og Haukar unnu Fylki 21-15 í annarri umferđ Olís-deildar kvenna í handbolta.
  Handbolti 17:07 17. september 2016

Valur lagđi ÍBV

Valur vann ÍBV 26-22 í annarri umferđ Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur var 15-12 yfir í hálfleik.
  Handbolti 16:52 17. september 2016

Fram og Stjarnan skildu jöfn

Fram og Stjarnan gerđu 21-21 jafntefli í annarri umferđ Olís-deildar kvenna í handbolta í dag í Safamýrinni. Stjarnan var 12-10 yfir í hálfleik.
  Handbolti 11:00 17. september 2016

Gunnar Steinn og Ólafur markahćstir í sigri sćnsku meistaranna

Gunnar Steinn Jónsson skorađi 8 mörk og Ólafur Guđmundsson 7 ţegar Kristianstad lagđi Ystads 30-25 í annarri umferđ sćnsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gćrkvöldi.
  Handbolti 21:11 16. september 2016

Selfyssingar tóku Valsmenn í kennslustund

Selfyssingar byrja Olís-deild karla af gríđarlegum krafti. Í 1. umferđinni unnu ţeir öruggan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbćnum og í dag gerđu ţeir sér lítiđ fyrir og slátruđu Val, 23-36, á Hlíđaren...
  Handbolti 16:18 16. september 2016

Stephen Nielsen lánađur í frönsku úrvalsdeildina

ÍBV hefur lánađ markvörđinn Stephen Nielsen til franska úrvalsdeildarliđsins Aix út ţetta ár.
  Handbolti 13:30 16. september 2016

Gautasynir ríđa á vađiđ í brelluskotskeppni Meistaradeildarinnar

Sjáđu ótrúleg handboltaskot íslensku brćđranna sem unnu svipađa keppni í vor.
  Handbolti 22:32 15. september 2016

Afturelding lagđi meistarana | Jafntefli í Krikanum

Mosfellingar náđu fram hefndum gegn Íslandsmeisturum Aftureldingar í Olísdeild karla í kvöld.
  Handbolti 21:45 15. september 2016

Umfjöllun og viđtöl: Akureyri - Grótta 20-21 | Akureyri enn án stiga

Grótta nćrri búiđ ađ missa niđur sex marka forystu í jafntefli á lokamínútunum.
  Handbolti 20:17 15. september 2016

Óvćnt úrslit í Safamýrinni

Sextán ára markvörđur átti frábćran dag í marki Fram sem náđi óvćntu jafntefli gegn ÍBV í Olísdeildinni.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst