FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST NÝJAST 13:30

Bjargađ af slökkviliđi úr tanki kamars

FRÉTTIR

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bćđi innanlands sem utan.

  Handbolti 11:30 26. ágúst 2016

Ólympíumeistarinn Guđmundur: Mikilvćgt ađ láta ekki toga sig út og suđur

Ólympíumeistarinn Guđmundur Guđmundsson rćddi viđ Hjört Hjartarson í útvarpsţćttinum Akraborginni í gćr.
  Handbolti 20:15 24. ágúst 2016

Aron gaf bróđur sínum leyfi til ađ nota víkingaklappiđ

Víkingaklappiđ hefur gjörsamlega tröllriđiđ öllu síđan íslenska knattspyrnulandsliđiđ notađi ţađ á EM. Nú er ţađ komiđ líka í handboltann.
  Handbolti 19:30 24. ágúst 2016

HSÍ bíđur eftir svörum frá Selfossi

Ekki er víst ađ Selfoss geti spilađ heimaleiki sína í Olís-deildinni í vetur í Vallarskóla en HSÍ gerir ýmsar athugasemdir viđ húsiđ.
  Handbolti 16:30 24. ágúst 2016

Heimför hjá Anders Eggert eftir nćsta tímabil

Danski landsliđsmađurinn Anders Eggert gengur til liđs viđ Skjern í heimalandinu ađ nćsta tímabili loknu.
  Handbolti 22:40 23. ágúst 2016

Gullmundur fékk gullmedalíu viđ heimkomuna | Myndband

Guđmundur Guđmundsson, sem Danir kalla nú Gullmund, fékk engan verđlaunapening á ÓL frekar en ţegar hann nćldi í silfur međ íslenska landsliđinu í Peking.
  Handbolti 10:00 22. ágúst 2016

Guđmundur međ fullt hús

Guđmundur Guđmundsson er orđinn ađ ţjóđhetju í Danmörku eftir sigur handboltalandsliđsins á Ólympíuleikunum í Ríó.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  • Körfubolti
  Handbolti 09:30 22. ágúst 2016

Íslenskir ţjálfarar hirtu helming verđlaunanna

Ótrúlegur árangur íslenskra handboltaţjálfara á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Handbolti 06:00 22. ágúst 2016

Nýtti reynslu sína frá úrslitaleik Íslands 2008

Guđmundur Guđmundsson náđi sögulegu afreki í gćr ţegar hann gerđi danska handboltalandsliđiđ ađ Ólympíumeisturum . Allir íslensku ţjálfararnir ţrír á Ólympíuleikunum í Ríó skiluđu sínum liđum í verđla...
  Handbolti 23:15 21. ágúst 2016

Svona var stemmningin ţegar Danir urđu Ólympíumeistarar | Myndir

Guđmundur Guđmundsson leggst á koddann í kvöld sem nýkrýndur Ólympíumeistari.
  Handbolti 20:55 21. ágúst 2016

Guđmundur: Varnarleikur okkar í síđari hálfleik algjörlega stórkostlegur

Guđmundur Guđmundsson náđi sögulegu afreki í kvöld ţegar hann gerđi danska landsliđiđ ađ Ólympíumeisturum í handbolta karla. Danir eru fyrsta Norđurlandaţjóđin til ađ ná Ólympíugulli en Svíum tókst al...
  Handbolti 20:19 21. ágúst 2016

Ţetta sagđi Guđmundur viđ dönsku strákana fyrir sigurinn á Frökkum

Guđmundur Guđmundsson gerđi Dani ađ Ólympíumeisturum í kvöld eftir sigur á Frökkum í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Handbolti 19:24 21. ágúst 2016

Guđmundur fékk konunglegt fađmlag frá krónprinsinum

Friđrik, krónprins Dana, var í Framtíđarhöllinni ţegar danska handboltalandsliđiđ tryggđi sér sitt fyrsta Ólympíugull međ 28-26 sigri á Frökkum í dag.
  Handbolti 19:16 21. ágúst 2016

Fjármálaráđherra óskar Guđmundi til hamingju | Brot af ţví besta á Twitter

Guđmundur Ţórđur Guđmundsson stýrđi Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag.
  Handbolti 18:30 21. ágúst 2016

Umfjöllun og myndir: Danmörk-Frakkland 28-26 | Guđmundur gerđi Dani ađ Ólympíumeisturum

Guđmundur Guđmundsson gerđi Dani í kvöld ađ Ólympíumeisturum í handbolta en Danir unnu ţá Ólympíumeistara síđustu tveggja leika, Frakka, međ tveggja marka mun.
  Handbolti 16:07 21. ágúst 2016

Dagur: Gaman ađ ná í ţessa medalíu

Dagur Sigurđsson og lćrisveinar hans í ţýska landsliđinu unnu í dag bronsverđlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Handbolti 15:02 21. ágúst 2016

Leikhléiđ hjá Degi snéri leiknum og Ţjóđverjar tóku bronsiđ | Myndir

Dagur Sigurđsson og lćrisveinar hans í ţýska landsliđinu í handbolta tryggđu sér í dag bronsverđlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó međ ţví ađ vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um ţriđja sćtiđ.
  Handbolti 13:31 21. ágúst 2016

Gísli Ţorgeir skorađi 16 mörk ţegar strákarnir tryggđu sér 7. sćtiđ á EM

FH-ingurinn Gísli Ţorgeir Kristjánsson skorađi 16 mörk ţegar íslenska handboltalandsliđiđ skipađ leikmönnum 18 ára yngri vann tveggja marka sigur, 32-30, á Serbíu í dag. Ţetta var leikur um 7. sćtiđ á...
  Handbolti 10:00 21. ágúst 2016

Guđmundur: Nú er ţađ gull

Guđmundur Guđmundsson er kominn međ danska handboltalandsliđiđ alla leiđ í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liđiđ spilar um gulliđ viđ Frakka í dag.
  Handbolti 20:10 20. ágúst 2016

Rússland fór alla leiđ

Rússland er Ólympíumeistari kvenna í handbolta eftir ţriggja marka sigur á Frakklandi, 22-19, í úrslitaleiknum í Ríó í dag.
  Handbolti 16:42 20. ágúst 2016

Ţórir: Vorum svolítiđ hörđ viđ stelpurnar í Ólympíuţorpinu

Ţórir Hergeirsson, ţjálfari norska kvennalandsliđsins í handbolta, gat veriđ ánćgđur međ stelpurnar sína og bronsverđlaunin eftir tíu marka sigur á Hollandi í leiknum um ţriđja sćtiđ á Ólympíuleikunum...
  Handbolti 15:54 20. ágúst 2016

Ţórir og norsku stelpurnar unnu bronsiđ á sannfćrandi hátt

Norska kvennalandsliđiđ í handbolta kemur heim međ verđlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liđiđ tryggđi sér bronsverđlaun međ sannfćrandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um ţriđja sćtiđ.
  Handbolti 03:09 20. ágúst 2016

Guđmundur: Ofbođslega stoltur, glađur og hrćrđur

Guđmundur Guđmundsson stýrđi danska landsliđinu í nótt í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en Danir unnu ţá Pólverja eftir framlengdan undanúrslitaleik.
  Handbolti 01:23 20. ágúst 2016

Guđmundur spilar aftur viđ Frakka um gulliđ | Danir unnu í framlengingu

Guđmundur Guđmundsson kom danska landsliđinu í nótt í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Handbolti 14:00 20. ágúst 2016

Bein útsending: Fćr liđ Ţóris bronsiđ?

Ţrátt fyrir sár vonbrigđi eftir ađ hafa misst af úrslitaleiknum getur norska landsliđiđ unniđ til verđlauna í dag.
  Handbolti 20:20 19. ágúst 2016

Narcisse kom í veg fyrir ađ Dagur og lćrisveinar hans fćru í úrslitin

Daniel Narcisse tryggđi Frökkum sigur á Ţjóđverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld.
  Handbolti 08:00 19. ágúst 2016

Gensheimer um Dag: Hugrakkur og klár ţjálfari

Uwe Gensheimer, fyrirliđi ţýska landsliđsins í handbolta, missti af EM í byrjun ársins en er nú aftur kominn inn í ţýska liđiđ sem er komiđ í undanúrslit á ÓL í Ríó.
  Handbolti 07:00 19. ágúst 2016

Fáum viđ íslenskan úrslitaleik?

Dagur Sigurđsson og Guđmundur Guđmundsson eru komnir međ liđ sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Ţýskaland og Danmörk leiki sína í dag mćtast ţeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn.
  Handbolti 03:47 19. ágúst 2016

Ţórir eftir tapiđ: Mótlćtiđ gerir okkur bara sterkari

Ţórir Hergeirsson tapađi sínum fyrsta undanúrslitaleik í sjö ár ţegar norska kvennalandsliđiđ tapađi í nótt í framlengdum leik á móti Rússlandi í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Handbolti 03:29 19. ágúst 2016

Stelpurnar hans Ţóris grétu eftir leikinn í nótt | Myndir

Norska kvennalandsliđiđ í handbolta tapađi ćsispennandi framlengdum undanúrslitaleik á móti Rússlandi í nótt og spilar ţví um bronsiđ en ekki gulliđ á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Handbolti 01:27 19. ágúst 2016

Sigurgöngu Ţóris og norsku stelpnanna lokiđ á ÓL | Leika um bronsiđ í Ríó

Norska kvennalandsliđiđ í handbolta verđur ekki Ólympíumeistari á ţriđju leikunum í röđ en liđiđ tapađi međ minnsta mun eftir framlengdan leik á móti Rússlandi í undanúrslitum í nótt.
  Handbolti 09:22 18. ágúst 2016

Bielecki skaut Króata í kaf

Pólska handboltalandsliđiđ skreiđ í átta liđa úrslit á ÓL en mun engu ađ síđur spila um verđlaun á leikunum.
  Handbolti 08:00 18. ágúst 2016

Hrósa Ţóri fyrir góđan húmor

Norska kvennalandsliđiđ í handbolta er komiđ í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en liđiđ leikur undir stjórn Íslendingsins Ţóris Hergeirssonar eins og undanfarin sjö ár. Fréttablađiđ fékk ađ vita m...
  Handbolti 23:06 17. ágúst 2016

Guđmundur minnugur ÓL 2012: Ég hálfvorkenni Slóvenunum

Guđmundur Guđmundsson, ţjálfari danska landsliđsins, gat auđveldlega sett sig í fótspor slóvenska landsliđsins sem datt í kvöld út úr átta liđa úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Handbolti 22:56 17. ágúst 2016

Guđmundur: Okkar langbesti leikur á leikunum til ţessa

Danska handboltalandsliđiđ er komiđ í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sannfćrandi sjö marka sigur á Slóveníum, 37-30, í átta liđa úrslitunum í kvöld.
  Handbolti 21:45 17. ágúst 2016

Tveir íslenskir ţjálfarar í undanúrslitunum

Guđmundur Guđmundsson er komin međ danska handboltalandsliđiđ í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld.
  Handbolti 19:51 17. ágúst 2016

Dagur: Ţetta var mjög flott

Dagur Sigurđsson er búinn ađ koma Evrópumeistaraliđi Ţýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Ţjóđverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liđa úrslitum keppninnar í kvöld.
  Handbolti 18:04 17. ágúst 2016

Strákarnir hans Dags komnir í undanúrslit

Dagur Sigurđsson er kominn međ ţýska handboltalandsliđiđ í undanúrslit á öđru stórmótinu í röđ eftir ađ Ţjóđverjar unnu stórsigur, 34-22, á Katar í 8-liđa úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag.
  Handbolti 14:30 17. ágúst 2016

Frakkarnir of stór biti fyrir Brassana

Frakkar urđu fyrstir til ţess ađ tryggja sig inn í undanúrslitin í handboltakeppni Ólympíuleikanna.
  Handbolti 21:46 16. ágúst 2016

Stelpurnar hans Ţóris sýndu enga miskunn

Norska kvennalandsliđiđ í handbolta, sem Ţórir Hergeirsson ţjálfar, tryggđi sér sćti í undanúrslitum Ólympíuleikanna í Ríó međ risasigri, 33-20, á Svíum í kvöld.
  Handbolti 16:02 16. ágúst 2016

Forseti IHF bannar klístur

Ađ ári liđnu mun handboltinn breytast mikiđ enda verđur ţá bannađ ađ nota klístur eđa harpix eins og ţađ er einnig kallađ.
  Handbolti 02:15 16. ágúst 2016

Strákarnir hans Dags mćta Katar í átta liđa úrslitunum | Ţessi liđ mćtast

Katar varđ í nótt síđasta liđiđ til ađ tryggja sér sćti í átta liđa úrslitum í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Handbolti 23:00 15. ágúst 2016

Svíar kvöddu međ stórsigri

Svíar unnu stórsigur, 30-19, á Brasilíumönnum í lokaleik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Handbolti 19:20 15. ágúst 2016

Danir töpuđu og misstu 2. sćtiđ

Danir töpuđu međ ţriggja marka mun, 33-30, fyrir Frökkum í síđasta leik ţeirra í A-riđli handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó í dag.
  Handbolti 16:10 15. ágúst 2016

Lćrisveinar Dags unnu B-riđilinn

Ţýskaland vann sannfćrandi sigur, 31-25, á Egyptalandi í dag og tryggđi sér um leiđ sigurinn í B-riđli Ólympíuleikanna.
  Handbolti 14:03 15. ágúst 2016

Pólverjar ţurfa ađstođ frá Degi

Slóvenía vann öruggan sigur, 25-20, á Póllandi í lokaumferđ riđlakeppni handboltans á Ólympíuleikunum.
  Handbolti 21:15 14. ágúst 2016

Fjórđi sigur norska liđsins í röđ

Norska kvennalandsliđiđ í handbolta undir stjórn Ţóris Hergeirssonar vann fjórđa leik sinn í röđ 28-27 gegn Rúmeníu en Noregur endađi í 2. sćti A-riđilsins á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Handbolti 19:15 14. ágúst 2016

Rússneska liđiđ međ fullt hús stiga inn í 8-liđa úrslitin

Rússneska kvennalandsliđiđ í handbolta vann fjögurra marka sigur á Hollandi 38-34 í lokaleik liđanna í B-riđli Ólympíuleikanna ţrátt fyrir ađ hafa veriđ búnar ađ tryggja sér toppsćti riđilsins.
  Handbolti 17:25 14. ágúst 2016

Öruggur sigur á Tékkum og Ísland áfram í milliriđil

Íslenska handboltalandsliđiđ skipađ leikmönnum 18 ára og yngri vann öruggan sjö marka sigur, 32-25, á Tékklandi á EM í Króatíu í dag.
  Handbolti 11:30 14. ágúst 2016

Argentínumenn eiga enn möguleika á 8-liđa úrslitunum | Úrslit gćrkvöldsins

Argentínumenn héldu lífi í vonum um sćti í 8-liđa úrslitunum međ sigri á Túnis í gćr en fyrr um kvöldiđ náđu Brasilíumenn ađeins jafntefli gegn Egyptum og Pólverjar sendu Svía heim.
  Handbolti 19:14 13. ágúst 2016

Flautumark Mikkel Hansen skaut Dönum í 8-liđa úrslitin

Danmörk tryggđi sćti sitt í 8-liđa úrslitunum međ ótrúlegum 26-25 sigri á Katar á Ólympíuleikunum í Ríó en Mikkel Hansen tryggđi Dönum sigur međ marki á lokasekúndu leiksins.
  Handbolti 16:45 13. ágúst 2016

Króatar komnir áfram eftir sigur gegn Frökkum

Króatar tryggđu sér sćti í 8-liđa úrslitum í handbolta karla á Ólympíuleiknum međ naumum sigri á Frökkum í dag en Jónas og Anton sáu um dómgćsluna í leiknum og sendu einn Króata í sturtu.
  Handbolti 14:04 13. ágúst 2016

Lćrisveinar Dags komnir í átta liđa úrslitin

Ţýska landsliđiđ tryggđi sćti sitt í 8-liđa úrslitum Ólympíuleikanna í handbolta í dag međ ţriggja marka sigri á Slóveníu en ţeir náđu međ ţví ađ svara fyrir óvćnt tap gegn Brasilíu.
  Handbolti 22:30 12. ágúst 2016

Víkingur snýr aftur međ liđ í meistaraflokk kvenna

Víkingur mun tefla fram liđi í meistaraflokki kvenna í handbolta í ár, en liđiđ hefur ekki tekiđ ţátt í nokkrum ár.
  Handbolti 21:38 12. ágúst 2016

Auđvelt hjá Ţóri

Noregur átti í litlum vandrćđum međ Svartfjallaland í handbolta á Ólympíuleikunum í Ríó, en leik liđanna í kvöld lauk međ níu marka sigri Noregs, 28-19.
  Handbolti 17:04 12. ágúst 2016

Strákarnir lögđu Svía í Króatíu

Íslenska U18 ára landsliđiđ í handbolta vann góđan sigur á Svíum, 32-29, en Evrópumótiđ í ţessum aldursflokki fer fram í Króatíu ţessa dagana.
  Handbolti 09:20 12. ágúst 2016

Svíar enn stigalausir

Svíar eru í vondum málum í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fimm marka tap, 29-24, fyrir Slóveníu í gćr.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst