MIĐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ NÝJAST 12:21

KSÍ fćrir bikarleiki til vegna Frakklandsleiksins

SPORT

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bćđi innanlands sem utan.

  Handbolti 16:04 27. júní 2016

Upplausn hjá Fram: Reynir hćttur eftir mánuđ í starfi

Reynir Ţór Reynisson er hćttur sem ţjálfari Fram eftir ađeins mánuđ í starfi.
  Handbolti 17:28 26. júní 2016

Strákarnir tryggđu sér annađ sćtiđ í Sviss

Íslenska U20 ára landsliđiđ í handbolta lenti í öđru sćti á ćfingarmóti í Sviss í dag, en liđiđ er ađ undirbúa sig fyrir EM sem fer fram í Danmörku í sumar.
  Handbolti 13:30 24. júní 2016

Stelpurnar spila viđ Fćreyjar

Í dag var dregiđ í undanriđla fyrir HM kvenna í handbolta sem fer fram áriđ 2017.
  Handbolti 10:45 24. júní 2016

Rúnar kominn međ starf í sterkustu deild heims

Ísland hefur eignast nýjan ţjálfara í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta en Rúnar Sigtryggsson verđur nćsti ţjálfari HBW Balingen-Weilstetten.
  Handbolti 16:52 23. júní 2016

Íslensku handboltastrákarnir spila sinn riđil í Metz

Íslenska karlalandsliđiđ í handbolta verđur í B-riđli á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi í janúar en dregiđ var í riđlana í dag.
  Handbolti 12:49 23. júní 2016

Ísland slapp ágćtlega í HM-drćttinum

Nú í hádeginu var dregiđ í riđla fyrir heimsmeistaramótiđ í handknattleik sem fram fer í Frakklandi í janúar.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  • Körfubolti
  Handbolti 17:00 22. júní 2016

Sagosen búinn ađ semja viđ PSG

Norđmađurinn magnađi Sander Sagosen er búinn ađ semja viđ franska stórliđiđ PSG.
  Handbolti 14:15 22. júní 2016

Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM 2017 út | Möguleiki á Íslendingariđli

Ţađ kemur í ljós á morgun hverjir verđa andstćđingar Íslands á HM 2017 í handbolta.
  Handbolti 13:17 20. júní 2016

Anton búinn ađ semja viđ Valsmenn

Handknattleikskappinn Anton Rúnarsson er kominn heim á nýjan leik og búinn ađ semja viđ uppeldisfélag sitt, Val.
  Handbolti 16:45 17. júní 2016

Kopljar gengur í rađir Arons og félaga

Ungverska liđiđ Veszprém er byrjađ ađ styrkja sig fyrir átökin nćsta vetur.
  Handbolti 23:21 16. júní 2016

Geir: Vorum sterkari andlega á lokakaflanum

Geir Sveinsson var ađ vonum sáttur eftir ađ íslenska karlalandsliđiđ í handbolta tryggđi sér sćti á HM í Frakklandi 2017 í kvöld, ţrátt fyrir eins marks tap, 21-20, fyrir Portúgal á útivelli.
  Handbolti 21:45 16. júní 2016

Umfjöllun og myndir: Portúgal - Ísland 21-20 | Strákarnir komnir á HM

Íslenska landsliđiđ er komiđ á HM 2017 í handbolta ţrátt fyrir eins marks tap, 21-20, fyrir Portúgal í Porto í kvöld.
  Handbolti 14:30 16. júní 2016

Vranjes hafnađi Svíum

Handboltaţjálfarinn Ljubomir Vranjes er nú búinn ađ leika sama leik viđ Svía og hann gerđi viđ Íslendinga.
  Handbolti 11:30 16. júní 2016

Ronaldo búinn ađ kveikja í handboltalandsliđinu

Strákarnir okkar í handboltalandsliđinu loka ţriggja landsleikjahrinunni gegn Portúgal í Porto í kvöld.
  Handbolti 22:00 15. júní 2016

Ţórir fćr óvćnt "frambođ" frá reynslubolta fyrir ÓL í Ríó

Norska handboltakonan Marit Malm Frafjord gefur nú aftur kost á sér í norska kvennalandsliđiđ í handbolta og vill ólm fá tćkifćri til ađ vinna gull á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Handbolti 20:25 15. júní 2016

Guđmundur sló Patrek út | Ţessar átta ţjóđir komust á HM í kvöld

Átta ţjóđir tryggđu sér í kvöld sćti á HM í handbolta í Frakklandi en úrslitamótiđ fer fram í janúar á nćsta ári.
  Handbolti 19:14 15. júní 2016

Norđmenn verđa ekki međ HM í Frakklandi

Norska karlalandsliđinu í handbolta mistókst í kvöld ađ tryggja sér sćti á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar nćstkomandi.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst