Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bćđi innanlands sem utan.

  Handbolti 21:57 10. desember 2016

Ótrúlegur endir ţegar Frakkar unnu Ţjóđverja | Myndband

Keppni í milliriđlum á EM 2016 í handbolta hófst í dag međ ţremur leikjum. Leikiđ var í milliriđli 1 sem fer fram í Gautaborg.
  Handbolti 19:50 10. desember 2016

Landsliđsfyrirliđinn markahćstur í ellefta sigri Ljónanna í röđ

Rhein-Neckar Löwen vann sinn ellefta sigur í röđ í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta er liđiđ bar sigurorđ af Balingen-Weilstetten á útivelli, 28-33, í kvöld.
  Handbolti 19:13 10. desember 2016

Aalborg endurheimti toppsćtiđ | Fjórđi sigur Vignis og félaga í röđ

Aalborg endurheimti toppsćtiđ í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta međ tveggja marka sigri, 28-26, á SönderjyskE í dag.
  Handbolti 17:38 10. desember 2016

Adam Haukur međ níu mörk í stórsigri Hauka

Haukar minnkuđu forskot Aftureldingar á toppi Olís-deildar karla niđur í tvö stig međ stórsigri á Akureyri í síđasta leik 15. umferđar í dag. Lokatölur 29-19, Haukum í vil.
  Handbolti 13:01 10. desember 2016

Viggó og Arnór Freyr í vandrćđum

Randers tapađi enn einum leiknum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta ţegar liđiđ mćtti Bjerringbro-Silkeborg í dag. Lokatölur 31-28, Bjerringbro-Silkeborg í vil.
  Handbolti 21:17 09. desember 2016

Hörmuleg byrjun sló Ţóri og norsku stelpurnar ekki útaf laginu

Noregur og Danmörk enduđu bćđi riđlakeppnina á EM kvenna í handbolta međ fullt hús en ţau ţurftu bćđi ađ grafa sig upp úr holu í lokaumferđinni í kvöld.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Handbolti 19:30 09. desember 2016

Króatar og Svartfellingar á heimaleiđ af EM

Króatía og Svartfjallaland eru úr leik á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir ađ bćđi ţessi liđ töpuđu leikjum sínum í í kvöld en ţá fór fram lokaumferđ riđlakeppninnar.
  Handbolti 18:45 09. desember 2016

Geir bíđur enn eftir fréttum af Arnóri Atla

Geir Sveinsson, landsliđsţjálfari karla í handbolta, sagđi ađspurđur í samtali viđ íţróttadeild 365 síđdegis í dag ađ lćknateymi íslenska landsliđsins vćri ađ bíđa eftir niđurstöđu úr myndtökum er var...
  Handbolti 15:45 09. desember 2016

Tekst Ţóri loks ađ vinna sigur á Rússum?

Ţrátt fyrir ađ hafa unniđ allt sem hćgt er ađ vinna sem ţjálfari norska kvennalandsliđsins í handbolta hefur Ţórir Hergeirsson aldrei stýrt Noregi til sigurs á Rússlandi í keppnisleik.
  Handbolti 12:00 09. desember 2016

Ómar Ingi í liđi umferđarinnar

Landsliđsmađurinn Ómar Ingi Magnússon komst í liđ umferđarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.
  Handbolti 21:41 08. desember 2016

Hollensku stelpurnar komu til baka í seinni og unnu Frakka

Liđ Hollands og Svíţjóđar komu til baka í leikjum sínum í lokaumferđ riđlakeppni EM kvenna í handbolta í kvöld. Hollenska liđiđ koma til baka og vann sinn leik en ţćr sćnsku gerđu jafntefli.
  Handbolti 21:22 08. desember 2016

Valsmenn töpuđu fyrir botnliđinu og FH vann á Selfossi | Úrslit og markaskorarar kvöldsins

FH-ingar sóttu tvö stig á Selfoss í kvöld í fimmtándu umferđ Olís-deildar karla í handbolta á sama tíma og Valsmenn fóru stigalausir heim úr Safamýri eftir tap á móti botnliđi Fram.
  Handbolti 21:15 08. desember 2016

Umfjöllun, myndir og viđtöl: Afturelding - Stjarnan 29-17 | Slátrun í seinni

Eftir jafnrćđi framan af settu Mosfellingar í lás í vörninni og gengu frá leiknum í öruggum tólf marka sigri á Stjörnunni í kvöld.
  Handbolti 20:21 08. desember 2016

Heimavöllurinn aftur farin ađ skila Eyjamönnum stigum

Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa veriđ alltof fáir ađ undanförnu miđađ viđ ţađ sem menn eru vanir í Eyjum.
  Handbolti 19:03 08. desember 2016

Svíabönunum skellt á jörđina og sendar heim af EM

EM-ćvintýri Slóvena entist bara í einn leik en liđiđ er á heimleiđ af EM kvenna í handbolta eftir tólf marka stórtap á móti Spáni.
  Handbolti 06:30 08. desember 2016

Mér líđur eins og ég sé ađeins 25 ára gamall

Vignir Svavarsson hafđi fullan skilning á ţví ađ hann var ekki valinn í landsliđiđ á dögunum. Hann er í góđu formi og býđur áfram fram krafta sína í landsliđiđ.
  Handbolti 21:17 07. desember 2016

Átján marka stórsigur hjá stelpunum hans Ţóris

Norska kvennalandsliđiđ vann átján marka sigur á Króatíu, 34-16, í kvöld í öđrum leik sínum í riđlakeppni EM kvenna í handbolta.
  Handbolti 21:07 07. desember 2016

Íslendingurinn og sá íslensk ćttađi nýttu skotin sín hundrađ prósent í kvöld

Füchse Berlin er fjórum stigum á eftir toppliđunum ţremur eftir tveggja marka heimasigur á MT Melsungen, 33-31, í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
  Handbolti 20:36 07. desember 2016

Snorri Steinn níu marka mađur í Íslendingaslag

Snorri Steinn Guđjónsson átti frábćran leik í kvöld ţegar Nimes gerđi jafntefli á útivelli á Cesson-Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta.
  Handbolti 20:09 07. desember 2016

Vignir allt í öllu í lokin í endurkomusigri Tvis Holstebro á móti toppliđinu

Vignir Svavarsson átti mjög flottan leik ţegar Tvis Holstebro vann eins marks útisigur á toppliđi dönsku úrvalsdeildarinnar AaB Hĺndbold.
  Handbolti 19:35 07. desember 2016

Íslendingarnir međ átta mörk á fyrstu átján mínútunum

Rhein-Neckar Löwen fagnađi í kvöld sínum tíunda sigri í röđ í ţýsku úrvalsdeildinni ţegar liđiđ vann ţriggja marka heimasigur á TBV Lemgo, 35-32.
  Handbolti 19:15 07. desember 2016

Geir Sveins: Óvissa er alltaf óţćgileg

Geir Sveinsson, ţjálfari íslenska karlalandsliđsins í handbolta, fór yfir stöđuna á íslenska karlalandsliđinu í handbolta í viđtali viđ viđ Guđjón Guđmundsson í kvöldfréttum Stöđvar tvö.
  Handbolti 19:06 07. desember 2016

Varamarkvörđurinn lokađi markinu í sigri á Ólympíumeisturunum

Rúmenía og Svartfjallaland unnu leiki sína í dag í annarri umferđ í riđlakeppni EM kvenna í handbolta í Svíţjóđ. Rúmenar unnu óvćntan sigur á Ólympíumeisturum Rússa og settu riđil Norđmanna í smá uppn...
  Handbolti 18:45 07. desember 2016

Arnór Atlason verđur líklega ekki međ á HM í Frakklandi

Íslenska handboltalandsliđiđ verđur vćntanlega án eins síns reyndasta leikmanns á heimsmeistaramótinu í Frakklandi sem fer fram í byrjun nćsta árs.
  Handbolti 21:17 06. desember 2016

Draumabyrjun í fyrri en matrađarbyrjun í ţeim síđari

Franska kvennalandsliđiđ lét ekki slćma byrjun slá sig út af laginu í annarri umferđ riđlakeppni Evrópumóts kvenna í handbolta í kvöld.
  Handbolti 19:33 06. desember 2016

Kristianstad ţurfti ekki mikiđ á íslensku strákunum ađ halda

Kristianstad vann eins marks útisigur á IFK Skövde í sćnsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Kristianstad-liđ steig ţá stórt skref í átt ađ endurheimta toppsćti deildarinnar.
  Handbolti 19:12 06. desember 2016

Ómar Ingi svellkaldur á vítapunktinum og tryggđi sínu liđi jafntefli

Ómar Ingi Magnússon var hetja sinna manna í 29-29 jafntefli Ĺrhus GF á móti Skjern í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
  Handbolti 19:02 06. desember 2016

Serbar byrja vel á EM kvenna í handbolta

Serbía og Holland fögnuđu sigri í fyrstu leikjum dagsins á EM kvenna í handbolta sem stendur nú yfir í Svíţjóđ. Ţetta var annar sigur Serba á mótinu en fyrsti sigur Hollendinga.
  Handbolti 07:00 06. desember 2016

Skotiđ hennar festist á stönginni | Myndband

Svartfellingar höfđu ekki heppnina međ sér í gćrkvöldi í 22-21 tapi á móti Dönum á EM í kvenna í handbolta.
  Handbolti 22:04 05. desember 2016

Grótta sjötta Olís-deildarliđiđ inn í átta liđa úrslitin

Grótta átti ekki í miklum vandrćđum međ HK2 í sextán liđa úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld.
  Handbolti 21:24 05. desember 2016

Ţórir og stelpurnar byrja á sigri á EM

Ţórir Hergeirsson stýrđi norska kvennalandsliđinu til tveggja marka sigurs á Rúmeníu í kvöld, 23-21, í fyrsta leik liđsins á EM í Svíţjóđ.
  Handbolti 15:09 05. desember 2016

Umfjöllun og viđtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum

FH-ingar eru komnir í átta liđa úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld.
  Handbolti 19:16 05. desember 2016

Tékknesku stelpurnar unnu Ungverja í fyrsta sinn

Liđ Tékklands og Rússlands byrjuđu bćđi Evrópumótiđ í handbolta kvenna međ góđum sigri í dag en keppni hófst ţá í C- og D-riđlum Evrópukeppninnar í ár.
  Handbolti 15:15 05. desember 2016

Ná norsku stelpurnar í sjötta gulliđ undir stjórn Ţóris?

Titilvörn norska kvennalandsliđsins í handbolta hefst í kvöld ţegar ţađ mćtir Rúmeníu í D-riđli á EM í Svíţjóđ.
  Handbolti 15:00 05. desember 2016

Aron spilar ekki meira á árinu

Aron Pálmarsson er kominn til ÍSlands til ađ fá međhöndlun vegna nárameiđsla. HM er ţó ekki í hćttu.
  Handbolti 06:30 05. desember 2016

Skelfilegur lokaleikur

Íslenska kvennalandsliđiđ í handbolta fór illa ađ ráđi sínu gegn ţví makedónska í riđli 3 í Ţórshöfn í undankeppni HM 2017 í gćr.
  Handbolti 23:00 04. desember 2016

Mosfellingar lentu í vandrćđum gegn ÍR | Úrslit dagsins

Alls fóru ţrír leikir fram í 16-liđa úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggđu sér öll sćti í 8-liđa úrslitunum.
  Handbolti 18:02 04. desember 2016

Bjarki bjargađi stigi fyrir Berlínarrefina

Bjarki Már Elísson bjargađi stigi fyrir Füsche Berlin í 26-26 jafntefli gegn Gummersbach í dag en fimmta mark hans í leiknum jafnađi metin fyrir Berlínarrefina og reyndist vera síđasta mark leiksins.
  Handbolti 17:30 04. desember 2016

Skelfilegur lokaleikur og Ísland úr leik

Ísland kemst vćntanlega ekki í umspil um sćti á HM 2017 í handbolta eftir sjö marka tap, 20-27, fyrir Makedóníu í lokaleik liđsins í undanriđli 3 í dag.
  Handbolti 20:00 03. desember 2016

Tólf íslensk mörk í sigri Löwen

Guđjón Valur Sigurđsson og Alexander Petersson stóđu fyrir sínu í 34-30 sigri Rhein Neckar-Löwen á Rúnari Kárasyni og félögum í Hannover-Burgdorf í ţýsku deildinni í dag.
  Handbolti 18:49 03. desember 2016

ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni međ sigri | Auđvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2

Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garđabć í dag en međ sigrinum nćr ÍBV ađeins ađ ađgreina sig frá liđunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni.
  Handbolti 18:30 03. desember 2016

Umfjöllun: Ísland - Fćreyjar 24-16 | Íslenska liđiđ í kjörstöđu

Ísland er í frábćrri stöđu í undanriđli ţrjú í undankeppni HM 2017 eftir öruggan átta marka sigur, 24-16, á Fćreyjum í höllinni á Hálsi í Ţórshöfn í dag.
  Handbolti 18:16 03. desember 2016

Kiel glutrađi niđur sjö marka forskoti

Kiel undir stjórn Alfređs Gíslasonar glutrađi niđur sjö marka forskoti á lokamínútunum í 24-24 jafntefli gegn Wisla Plock á heimavelli í A-riđli Meistaradeildarinnar í dag.
  Handbolti 08:00 03. desember 2016

Guttinn kom međ til Póllands

Sonur Ţóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verđur tíu mánađa í nćsta mánuđi, hefur fengiđ ađ fylgja móđur sinni á ćfingar og í keppnisferđir, bćđi í Noregi og međ íslenska landsliđinu. Guttinn var ţannig ...
  Handbolti 06:00 03. desember 2016

Vildi koma sterkari til baka

Ţórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliđiđ eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahćstu leikmanna norsku deildarinnar og segir ađ móđurhlutverkiđ hafi fćrt sér meiri ró inni á ve...
  Handbolti 22:02 02. desember 2016

Makedónía marđi Fćreyjar

Makedónía vann nauman sigur á Fćreyjum, 21-19, í forkeppni HM 2017 í handbolta í kvöld.
  Handbolti 20:39 02. desember 2016

Aron Rafn skorađi meira en Ólafur Bjarki

Eisenach varđ í kvöld fyrsta liđiđ til ađ taka stig af Bietigheim-Metterzimmern á heimavelli í ţýsku B-deildinni í handbolta.
  Handbolti 19:30 02. desember 2016

Umfjöllun: Ísland - Austurríki 28-24 | Ísland fer vel af stađ í Fćreyjum

Íslenska kvennalandsliđiđ í handbolta lagđi Austurríki 28-24 í dag í fyrsta leik liđsins í undankeppni HM í handbolta sem leikin er í Fćreyjum.
  Handbolti 18:23 02. desember 2016

Jakobsen tekur viđ af Guđmundi

Danska handknattleikssambandiđ hefur stađfest ađ Nikolaj Jakobsen taki viđ danska landsliđinu af Guđmundi Guđmundssyni.
  Handbolti 06:00 02. desember 2016

Raunhćft ađ komast á stórmót

Íslenska landsliđiđ í handbolta hefur í dag ţátttöku í forkeppni heimsmeistarakeppninnar 2017. Nokkuđ langur vegur er ađ úrslitakeppninni í Ţýskalandi en ţangađ stefna stelpurnar okkar ótrauđar.
  Handbolti 23:24 01. desember 2016

Snorri Steinn markahćstur í tapi Nimes

Snorri Steinn Guđjónsson var venju samkvćmt markahćstur hjá Nimes sem tapađi 25-29 fyrir Aix á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
  Handbolti 22:14 01. desember 2016

Sjöundi sigur Hauka í röđ

Haukar unnu sinn sjöunda leik í röđ í Olís-deild karla í handbolta ţegar ţeir sóttu Fram heim í kvöld. Lokatölur 30-32, Haukum í vil.
  Handbolti 22:00 01. desember 2016

Umfjöllun, viđtöl og myndir: FH - Afturelding 23-23 | Jafntefli í háspennuleik

FH og Afturelding skildu jöfn í stórleik kvöldsins í Olís-deild karla en leikurinn fór fram í Kaplakrika og fór 23-23. Úrslitin réđust rétt undir lok leiksins.
  Handbolti 21:30 01. desember 2016

Umfjöllun og viđtöl: Akureyri - Selfoss 25-23 | Norđanmenn komnir upp úr fallsćti

Akureyri er komiđ upp úr fallsćti eftir tveggja marka sigur, 25-23, á Selfossi í 14. umferđ Olís-deildar karla í kvöld.
  Handbolti 20:24 01. desember 2016

Valsmenn ekki í miklum vandrćđum međ Seltirninga

Valur átti ekki í miklum vandrćđum međ ađ leggja Gróttu ađ velli ţegar liđin mćttust á Hlíđarenda í 14. umferđ Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 31-21, Val í vil.
  Handbolti 19:41 01. desember 2016

Sókn Löwen sigldi í strand í seinni hálfleik

Rhein-Neckar Löwen skorađi ađeins sex mörk í seinni hálfleik ţegar liđiđ tapađi 25-21 fyrir Zagreb í B-riđli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.
  Handbolti 16:34 01. desember 2016

Wilbek hafnađi ţýska landsliđinu

Ulrik Wilbek, fyrrum ţjálfari dönsku karla- og kvennalandsliđanna í handbolta, afţakkađi bođ ţýska handknattleikssambandsins um ađ taka viđ karlalandsliđinu af Degi Sigurđssyni.
  Handbolti 07:30 01. desember 2016

Baumruk og allir hinir tilbúnir ađ hjálpa til

Gunnar Magnússon, ţjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, var mjög ánćgđur međ hvernig allt félagiđ brást viđ ţegar ekkert gekk hjá karlaliđinu í upphafi tímabilsins.
  Handbolti 07:00 01. desember 2016

Svekktur út í sjálfan sig

Gunnar Magnússon, ţjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, horfđi upp á sína menn tapa fjórum af fyrstu fimm leikjunum áđur en hann áttađi sig almennilega á ţví ađ nú ţurfti ađ hrista vel upp í hlu...
  Handbolti 06:30 01. desember 2016

Hamskipti Haukanna í handboltanum

Ţađ kostađi Gunnar Magnússon margar svefnlausar nćtur ađ vekja sína menn í meistaraliđi Hauka af vćrum blundi eftir matrađarbyrjun á mótinu. Ţađ tókst hins vegar og liđiđ sem var í fallsćti fyrir mánu...
  Handbolti 20:53 30. nóvember 2016

Kiel áfram á toppnum

Kiel er áfram á toppi ţýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur á Melsungen í kvöld. Lokatölur 23-30, Kiel í vil.
  Handbolti 20:40 30. nóvember 2016

Svekkjandi jafntefli hjá Guđmundi Hólmari og Geir

Guđmundur Hólmar Helgason, Geir Guđmundsson og félagar ţeirra í Cesson-Rennes ţurftu ađ horfa á eftir öđru stiginu í hendur Ivry ţegar liđin mćttust í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld.
  Handbolti 19:44 30. nóvember 2016

Kristianstad gerđi jafntefli í síđasta Meistaradeildarleiknum á árinu

Íslendingaliđiđ Kristianstad gerđi jafntefli, 29-29, viđ Meshkov Brest í síđasta leik liđsins í Meistaradeild Evrópu á ţessu ári.
  Handbolti 19:14 30. nóvember 2016

Sjö mörk Sigvalda vógu ţungt í sigri Ĺrhus

Eftir rýra uppskeru í síđustu leikjum vann Ĺrhus mikilvćgan sigur á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-27, Ĺrhus í vil.
  Handbolti 12:30 30. nóvember 2016

Dagur: Kveđjustundin verđur erfiđ

Segir ađ peningar hafi engin áhrif haft á ákvörđun hans. Hann hefđi getađ ţénađ meira annars stađar en í Japan.
  Handbolti 13:00 29. nóvember 2016

Haukakonur til Hollands | Ţćr hollensku unnu síđustu mótherja sína 90-40

Kvennaliđ Hauka spilar í Evrópukeppninni eftir áramót og í dag kom í ljós hvađa liđ Haukarnir mćta í nćstu umferđ. Ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ Hafnfirđingarnir hafi haft heppnina međ sér ađ ţessu sin...
  Handbolti 12:01 29. nóvember 2016

Jenný aftur inn í A-landsliđiđ | Axel ţurfti ađ gera breytingar

Axel Stefánsson hefur ţurft ađ gert tvćr breytingar á sextán manna hóp A-landsliđs kvenna í handbolta sem fer til Fćreyja nćstu helgi til ađ keppa í undankeppni HM.
  Handbolti 10:13 29. nóvember 2016

Valsmenn á leiđ til strandbćjar í Svartfjallalandi

Valur mćtir RK Partizan frá Svartfjallalandi í sextán liđa úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta.
  Handbolti 06:30 28. nóvember 2016

Fyrsta Evrópumarkiđ

Valsmenn eru komnir áfram í 16-liđa úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir 25-25 jafntefli viđ norska liđiđ Haslum á útivelli í fyrradag. Valur vann fyrri leikinn á Hlíđarenda međ sjö mörkum,...
  Handbolti 19:30 27. nóvember 2016

Stelpurnar hans Ţóris unnu sigur á Rússum

Ţórir Hergeirsson og leikmenn hans í norska kvennalandsliđinu í handknattleik mćttu ţví rússneska á ćfingamóti í Noregi í dag.
  Handbolti 18:49 27. nóvember 2016

Kvennalandsliđiđ í handbolta kom illa út úr ţrekmćlingum

Leikmenn íslenska kvennalandsliđsins í handbolta komu illa út úr ţrekmćlingum sem ţeir voru settir í lok sumars og voru framkvćmdar af Háskólanum í Reykjavík. Niđurstöđurnar ollu vonbrigđum og ţóttu ó...
  Handbolti 17:30 27. nóvember 2016

Aron markahćstur í tapi Veszprem

Aron Pálmarsson kom aftur inn í liđ Veszprem eftir fjarveru ţegar liđiđ mćtti PSG í stórleik í Meistaradeildinni í handknattleik.
  Handbolti 15:30 27. nóvember 2016

Vignir markahćstur í sigri Holstebro

Landsliđsmađurinn Vignir Svavarsson var markahćstur hjá Tvis Holstebro ţegar liđiđ lagđi ABC UMinho í Meistaradeildinni í handknattleik í dag. Liđin hafa ţví sćtaskipti í tveimur neđstu sćtum D-riđils...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst