Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bćđi innanlands sem utan.

  Handbolti 23:00 27. maí 2016

Guđjón Valur komst ekki í úrvalsliđ Meistaradeildarinnar | Myndband

Íslenski landsliđsfyrirliđinn Guđjón Valur Sigurđsson var ekki valinn í úrvalsliđ Meistaradeildarinnar á ţessu tímabili en evrópska handboltasambandiđ tilkynnti niđurstöđur kosningarinnar á heimasíđu ...
  Handbolti 22:30 27. maí 2016

Aron verđur lykilmađurinn í undanúrslitunum gegn Kiel

Aron Pálmarsson og Niklas Landin, markvörđur Kiel, munu hafa mest áhrif á leikinn í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á morgun.
  Handbolti 16:15 26. maí 2016

Stefán Rafn: Var búinn ađ segja nei viđ mörgum tilbođum

Stefán Rafn Sigurmannsson er spenntur fyrir nćstu árum hjá Aalborg.
  Handbolti 14:45 26. maí 2016

Aron: Vonbrigđi ef viđ vinnum ekki Meistaradeildina

Aron Pálmarsson, leikmađur Veszprém, segir ađ allt annađ en sigur í Meistaradeild Evrópu nú um helgina yrđu vonbrigđi fyrir hann.
  Handbolti 14:11 26. maí 2016

Stefán Rafn bćtist í hóp Íslendinga hjá Aalborg

Landsliđsmađurinn Stefán Rafn Sigurmannsson hefur skrifađ undir ţriggja ára samning viđ danska úrvalsdeildarliđiđ Aalborg.
  Handbolti 19:55 25. maí 2016

Arnór hafđi aftur betur gegn Ásgeiri

Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël styrktu stöđu sína í öđru sćti frönsku handboltadeildarinnar eftir útisigur í Íslendingaslag í kvöld.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  • Körfubolti
  Handbolti 17:57 25. maí 2016

Straumur frá Fram í Garđabćinn í handboltanum

Stjörnumenn halda áfram ađ styrkja sig fyrir átökin í Olís-deild karla nćsta vetur en Stjarnan vann sér aftur sćti í deildinni í vetur.
  Handbolti 17:01 25. maí 2016

Rut semur viđ Meistaradeildarliđ

Landsliđskonan Rut Jónsdóttir hefur skrifađ undir tveggja ára samning viđ danska handboltaliđiđ FC Midtjylland.
  Handbolti 10:39 25. maí 2016

Karólína kemur í stađ Díönu hjá ÍBV

Hornamađurinn Karólína Bćhrenz Lárudóttir hefur skrifađ undir tveggja ára samning viđ ÍBV.
  Handbolti 15:17 24. maí 2016

Lovísa valin í landsliđshópinn fyrir síđustu leikina í undankeppni EM

Ágúst Jóhannsson, ţjálfari íslenska kvennalandsliđsins í handbolta, hefur valiđ 19 manna hóp fyrir leikina gegn Frakklandi og Ţýskalandi í undankeppni EM 2016 í byrjun júní.
  Handbolti 22:05 22. maí 2016

Haukar stórhuga | Sömdu viđ fjóra leikmenn

Karla- og kvennaliđ Hauka ćtla ekki ađ gefa neitt eftir á nćsta tímabili en félagiđ hefur samiđ viđ fjóra leikmenn.
  Handbolti 17:30 22. maí 2016

Ólafur Andrés sćnskur meistari međ Kristianstad

Ólafur Andrés Guđmundsson og liđsfélagar hans í Kristianstad tryggđu sér sćnska meistaratitilinn međ 27-18 sigri á Alingsĺs í úrslitaleik um titilinn.
  Handbolti 17:09 22. maí 2016

Titilvörn Kiel nánast úr sögunni eftir óvćnt tap

Lćrisveinar Alfređs Gíslasonar í Kiel töpuđu óvćnt 30-29 gegn MT Melsungen á útivelli í ţýsku deildinni í handbolta í dag en fyrir vikiđ er titilvörn Kiel nánast úr sögunni ţegar stutt er eftir af tím...
  Handbolti 14:00 22. maí 2016

Atli Ćvar í úrvalsliđi sćnsku deildarinnar

Atli Ćvar Ingólfsson, línumađur Savehof, var í dag valinn í úrvalsliđ sćnsku deildarinnar í handbolta en hann var eini liđsmađur Savehof í úrvalsliđinu.
  Handbolti 06:00 22. maí 2016

Janus og Ramune valin best á lokahófi HSÍ | Lovísa og Ómar efnilegust

Haukar voru sigursćlir á lokahófi HSÍ í gćrkvöldi ţá voru Janus Dađi og Ramune kosin bestu leikmenn tímabilsins á međan Ómar Ingi og Lovísa voru kosin efnilegust, Lovísa annađ áriđ í röđ.
  Handbolti 19:39 21. maí 2016

Arnór fór á kostum í fjórđa sigri Bergischer í röđ

Bergischer međ Arnór Ţór Gunnarsson og Björgvin Pál Gústavsson innanborđs fjarlćgist fallsvćđiđ eftir fjóra sigurleiki í röđ.
  Handbolti 16:47 21. maí 2016

Aron ungverskur meistari í fyrstu tilraun

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem hömpuđu ungverska titlinum í dag eftir jafntefli gegn Szeged á útivelli en allt annađ en tap ţýddi ađ Veszprem yrđu meistarar.
  Handbolti 13:45 21. maí 2016

Sigurbergur međ sex mörk er Holstebro komst í úrslit

Sigurbergur Sveinsson fór á kostum í liđi Tvis Holstebro í öruggum sigri á GOG í dag en Holstebro er komiđ í úrslit dönsku deildarinnar ţar sem mótherjinn verđur annađhvort Kolding eđa Bjerringbro/Sil...
  Handbolti 10:00 21. maí 2016

Einar Andri: Mosfellingar nutu ekki sömu virđingar hjá dómurunum

Ţjálfari Aftureldingar sagđi leikmenn sína á réttri braut en ađ ţađ vćri kominn tími til ađ dómarar landsins sýndu leikmönnum sínum ţá virđingu sem ţeir ćttu skiliđ.
  Handbolti 06:00 21. maí 2016

Hákon Dađi um eineltiđ: Var útilokađur og einn í Eyjum

Hákon Dađi Styrmisson sló í gegn í úrslitakeppninni međ Haukum og var nálćgt markameti. Hann ţurfti ađ yfirgefa Vestmannaeyjar vegna eineltis og opnar sig um veturinn í viđtali viđ Fréttablađiđ.
  Handbolti 20:00 20. maí 2016

Hákon Dađi: Ţetta var leiđindamál

Hákon Dađi Styrmisson, hornarmađur Hauka, reyndist himnasending fyrir Hauka á tímabilinu, en hann gekk í rađir Hauka frá ÍBV fyrr á tímabilinu.
  Handbolti 17:35 20. maí 2016

Reynir tekur viđ Fram á nýjan leik

Reynir Ţór Reynisson er tekinn viđ Fram í Olís-deild karla í handbolta, en hann snýr aftur í Safamýrina.
  Handbolti 12:30 20. maí 2016

Hákon ađeins einu marki frá ţví ađ jafna markametiđ í úrslitakeppni

Hákon Dađi Styrmisson, vinstri hornamađur Hauka, skorađi flest mörk allra í úrslitakeppni Olís-deildar karla sem lauk í gćr ţegar Haukar tryggđu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil međ 34-31 sigri á...
  Handbolti 08:41 20. maí 2016

Janus Dađi stígur sigurdans | Myndband

Ţađ var glatt á hjalla í búningsklefa Hauka eftir ađ ţeir tryggđu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil međ 34-31 sigri á Aftureldingu í gćr.
  Handbolti 08:15 20. maí 2016

Gunnar áfram á Nesinu

Gunnar Andrésson verđur áfram viđ stjórnvölinn hjá karlaliđi Gróttu en hann hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ félagiđ.
  Handbolti 06:00 20. maí 2016

Haukar langbestir á ţessari öld

Haukar urđu í gćrkvöldi Íslandsmeistarar karla í handbolta annađ áriđ í röđ og í tíunda sinn á ţessari öld eftir sigur á Aftureldingu, 34-31, í oddaleik á Ásvöllum. Ekkert liđ stendur framar en Haukar...
  Handbolti 23:00 19. maí 2016

Umfjöllun og viđtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn

Haukar tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annađ áriđ í röđ međ 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli.
  Handbolti 22:51 19. maí 2016

Jón Ţorbjörn: Ţetta er ógeđslega gaman

"Ţetta er bara svo ógeđslega gaman og mér finnst viđ svo eiga ţetta skiliđ," segir Jón Ţorbjörn Jóhannsson, leikmađur Hauka, eftir sigurinn í kvöld.
  Handbolti 22:43 19. maí 2016

Sjáđu myndasyrpu frá fagnađarlátum Hauka

Haukar fögnuđu Íslandsmeistaratitlinum vel og vandlega í Schenkerhöllinni ađ Ásvöllum í kvöld. Sjáđu frábćrar myndir međ fréttinni.
  Handbolti 22:43 19. maí 2016

Matthías: Nú er ég hćttur og skórnir komnir á hilluna

"Ţađ fór rosalega orka í ţennan leik en ţegar mađur er kominn í oddaleik ţá er mađur bara á adrenalíninu í 60 mínútur,"segir Matthías Árni Ingimarsson, fyrirliđi Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í...
  Handbolti 22:40 19. maí 2016

Hákon Dađi: Meira og minna allt inni hjá mér

Hákon Dađi Styrmisson var mikill happafengur fyrir Hauka. Hann kom óvćnt til félagsins frá ÍBV í janúar og fór á kostum í undanúrslitaeinvíginu gegn sínu gamla liđi. Hann toppađi ţađ svo međ tíu mörku...
  Handbolti 22:29 19. maí 2016

Gunnar: Besta leikhlé sem ég hef tekiđ

"Ţetta var frábćr úrslitakeppni og frábćr vetur hjá okkur," segir Gunnar Magnússon, ţjálfari Hauka, eftir ađ liđiđ hafi tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.
  Handbolti 22:17 19. maí 2016

Adam Haukur: Markmiđiđ ađ vinna fleiri titla en pabbi

Stórskytta Hauka er búinn ađ vinna jafnmarga Íslandsmeistaratitla og gođsögnin fađir sinn og ćtlar ađ gera betur.
  Handbolti 22:16 19. maí 2016

Ţakiđ ćtlađi af Ásvöllum ţegar dollan fór á loft - Myndband

Haukar urđu í kvöld Íslandsmeistarar í handknattleik karla ţegar liđiđ vann Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um titilinn.
  Handbolti 21:54 19. maí 2016

Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar međ bogiđ bak af titlum"

Notendur Twitter voru vel međ á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikiđ var á Ásvöllum.
  Handbolti 16:00 19. maí 2016

Heimavöllurinn hjálpar lítiđ í oddaleikjum á ţessari öld

Úrslitin í Olís-deild karla ráđast í oddaleik í Schenker-höllinni í kvöld ţar sem Haukar og Afturelding mćtast.
  Handbolti 15:00 19. maí 2016

Sigur PSG í Meistaradeildinni yrđi sögulegur fyrir Karabatic

Franska stórliđiđ er međ tvo ansi sigursćla menn í Meistaradeildinni en Final Four fer fram um ađra helgi.
  Handbolti 14:45 19. maí 2016

Hvorn lćtur Gunnar byrja?

Ein ţeirra ákvarđana sem bíđur Gunnars Magnússonar, ţjálfara Hauka, fyrir oddaleikinn gegn Aftureldingu í kvöld er hvorn hann á ađ byrja međ í markinu; Giedrius Morkunas eđa Grétar Ara Guđjónsson.
  Handbolti 11:42 19. maí 2016

Anton og Jónas hita upp fyrir bronsleikinn í Köln međ oddaleiknum í kvöld

Fremsta dómarapar landsins, ţeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, munu dćma oddaleik Hauka og Aftureldingar í Schenker-höllinni í kvöld.
  Handbolti 08:45 19. maí 2016

Frá Berlín til Eyja

Handboltakonan efnilega Sandra Erlingsdóttir hefur skrifađ undir tveggja ára samning viđ ÍBV.
  Handbolti 06:00 19. maí 2016

Patrekur: Ţreytan hefur ekkert háđ Haukunum

Patrekur Jóhannesson hefur trú á sínum gömlu lćrisveinum í oddaleiknum gegn Aftureldingu í kvöld. Hann segir liđin hafa spilađ góđan handbolta í úrslitaeinvíginu ţar sem allir leikirnir hafa unnist á ...
  Handbolti 21:01 18. maí 2016

Guđjón Valur skorađi eitt í 25. sigri Barcelona

Barcelona er spćnskur meistari í handbolta sjötta áriđ í röđ, en ţeir unnu tíu marka sigur á Ademar León í kvöld, 37-27.
  Handbolti 18:40 18. maí 2016

Sigurbergur skorađi fimm í naumum sigri Holstebro

Sigurbergur Sveinsson skorađi fimm mörk í eins marks sigri Team Tvis Holstebro á GOG Hĺndbold í fyrra leik liđanna í undanúrslitum danska handboltans.
  Handbolti 14:00 18. maí 2016

Bara átta liđ í úrvalsdeild kvenna í handbolta 2016-17 | Svona lítur ţetta út

Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveđiđ ađ spilađ verđi í tveimur deildum í úrvalsdeild kvenna í handbolta nćsta vetur. Mótanefnd HSÍ barst ţátttökutilkynning frá 21 karlaliđum og 15 kv...
  Handbolti 16:54 17. maí 2016

Íris Björk komin í frí

Íris Björk Símonardóttir, markvörđur Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Ţetta stađfesti hún í samtali viđ Vísi nú rétt í ţessu.
  Handbolti 06:00 17. maí 2016

Grótta toppađi á réttum tíma

Grótta varđi Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liđiđ lagđi Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar.
  Handbolti 22:30 16. maí 2016

Bjarni Ţór: Ţetta er allavega stođsending

Bjarni Ţór Viđarsson átti ágćtan leik í liđi FH í kvöld og var sáttur međ sigurinn gegn Fjölni
  Handbolti 17:45 16. maí 2016

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Afturelding - Haukar 29-30 | Oddaleikur framundan í Hafnarfirđi

Haukar tryggđu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á fimmtudaginn međ sigri á Aftureldingu 30-29 í framlengdum leik í Mosfellsbć í Olís deild karla.
  Handbolti 21:45 15. maí 2016

Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins

Adam Haukur Baumruk átti frábćran leik ţegar Haukar töpuđu, 41-42, fyrir Aftureldingu í ţriđja leik liđanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gćr.
  Handbolti 12:53 15. maí 2016

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annađ áriđ í röđ

Grótta tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annađ áriđ í röđ í TM höllinni í Garđabć ţegar liđiđ vann fjórđa leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna.
  Handbolti 18:21 15. maí 2016

Anna Úrsúla: Áttum harma ađ hefna

Anna Úrsúla Guđmundsdóttir var ađ fagna Íslandsmeistaratitlinum í sjötta sinn, tvö síđustu árin međ uppeldisfélagi sínu Gróttu eftir góđan feril hjá Val.
  Handbolti 17:13 15. maí 2016

Möguleikar Kiel á fimmta deildarmeistaratitlinum í röđ litlir

Möguleikar Kiel á ađ vinna fimmta deildarmeistaratitilinn í röđ í Ţýskalandi eru litlir eftir 28-26 tap gegn Flensburg í dag.
  Handbolti 19:44 14. maí 2016

Einar Andri: Stórkostlegur leikur

Ţjálfari Aftureldingar hrósađi sínum mönnum eftir sigurinn á Haukum í dag.
  Handbolti 19:15 14. maí 2016

Umfjöllun og viđtöl: Haukar - Afturelding 41-42 | Mosfellskur sigur í háspennuleik

Afturelding er komin í 2-1 í einvíginu viđ Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir magnađan 41-42 sigur í tvíframlengdum leik í Schenker-höllinni í dag.
  Handbolti 18:38 14. maí 2016

Arnór og Björgvin fóru á kostum í sigri Bergrischer

Arnór Ţór Gunnarsson fór á kostum í sigri Bergrischer í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Bergrischer vann Wetzlar, 27-21.
  Handbolti 11:41 14. maí 2016

Guđlaugur á Hlíđarenda

Guđlaugur Arnarsson er tekinn viđ karlaliđi Vals í handbolta, en hann mun ţjálfa liđiđ ásamt Óskari Bjarna Óskarssyni.
  Handbolti 10:00 14. maí 2016

Unun ađ spila fyrir fullu húsi

Haukar og Afturelding eigast viđ í ţriđja leik lokaúrslitanna í Olísdeild karla í dag. Davíđ Svansson, markvörđur Aftureldingar, biđur um aga og skipulag á erfiđum útivelli en Mosfellingar reyna ţar a...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst