Fótbolti 22:45 21. mars 2017

Mini-Mourinho valinn ţjálfari ársins í Ţýskalandi

Julian Nagelsmann hefur veriđ valinn ţjálfari ársins í Ţýskalandi.
  Fótbolti 22:15 21. mars 2017

Viđar Örn: Auđvitađ kitlar ađ spila í Meistaradeildinni

Viđari Erni Kjartanssyni líđur mjög vel í Ísrael ţar sem hann hefur rađađ inn mörkunum.
  Fótbolti 20:15 21. mars 2017

Hjörvar: Upplifi ţađ ekki ađ Jón Dađi geti skorađ akkúrat núna

Í ţćtti gćrkvöldsins veltu strákarnir í Messunni ţví fyrir sér hvernig byrjunarliđ Íslands í leiknum gegn Kósovó í undankeppni HM á föstudaginn verđi skipađ.
  Fótbolti 19:00 21. mars 2017

Hannes: Langt síđan mig hefur langađ jafn mikiđ ađ vinna fótboltaleik

Hannes Ţór Halldórsson er ánćgđur međ ađ vera kominn í landsliđsverkefni eftir gríđarleg vonbrigđi síđustu daga og vikna međ Randers í Danmörku.
  Fótbolti 16:00 21. mars 2017

Lagerbäck ekki búinn ađ finna sinn Aron Einar í norska landsliđinu

Lars Lagerbäck hitti norsku landsliđsmennina í fyrsta sinn í gćr ţegar norska landsliđiđ kom saman í London til ađ undirbúa sig fyrir leik í undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 13:30 21. mars 2017

Allt landsliđiđ í mislitum sokkum: Fólkiđ ţarf frćđslu um hvađ lífiđ er yndislegt

Allir leikmenn landsliđsins klćddust mislitum sokkum í dag í tilefni af alţjóđlegum degi fólks međ Downs-heilkenni.
  Fótbolti 12:45 21. mars 2017

Viđar Örn: Ţetta er búiđ mál fyrir alla í landsliđinu

Viđar Örn Kjartansson sér eftir ţví sem gerđist í ađdraganda leiks Íslands og Króatíu í haust.
  Fótbolti 12:15 21. mars 2017

Heimir um mál Viđars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg

Heimir Hallgrímsson segir ađ tímasetning umrćđunnar um málefni Viđars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvćgan leik međ íslenska landsliđinu.
  Fótbolti 11:45 21. mars 2017

Kári og Arnór Ingvi ćfđu međ landsliđinu

Hafa veriđ tćpir vegna meiđsla en ćttu ađ sögn landsliđsţjálfarans ađ vera leikfćrir á föstudag.
  Fótbolti 11:15 21. mars 2017

Étinn af krókódílum á miđri ćfingu

Ungur fótboltamađur frá Mósambík skilađi sér aldrei heim frá fótboltaćfingu en félag hans hefur greint frá skelfilegum örlögum hans.
  Fótbolti 10:45 21. mars 2017

Nú vitum viđ hvađ Rooney gerđi og sagđi í klefanum eftir tapiđ á móti Íslandi

Englendingar eru ekki ennţá búnir ađ jafna sig eftir tapiđ á móti Íslandi í sextán liđa úrslit Evrópumótsins síđasta sumar. Nú vitum viđ hinsvegar meira um hvađ gerđist í klefa enska landsliđsins efti...
  Fótbolti 09:00 21. mars 2017

Strákarnir mćttir til Parma og ćfa á sögufrćgum velli borgarinnar

Íslenska landsliđiđ undirbýr sig nú fyrir mikilvćgan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 19:00 20. mars 2017

Lykilleikmenn eru lítiđ ađ spila

Íslenska landsliđiđ undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliđi Kósóvó sem verđur leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvćgur - hann er hluti af undankeppninni fyrir heims...
  Fótbolti 16:18 20. mars 2017

EM-ćvintýri hjá Fćreyingum í fótboltanum | Ţvílík gleđi í ţessu myndbandi

Fćreyingar eru komnir á EM í fótbolta í fyrsta sinn en sautján ára landsliđiđ tryggđi sér í dag sćti í úrslitum EM U17 landsliđa.
  Fótbolti 14:24 20. mars 2017

Landshópur Kósovó: Enginn Pepa en ţrír nýir framherjar

Avni Pepa, fyrirliđi ÍBV, var ekki valinn í landsliđshóp Kósovó fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 á föstudaginn.
  Fótbolti 13:00 20. mars 2017

Gat ekkert hjá Liverpool en gerir nú betur en súperstjörnurnar á Spáni

Hann fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöđuna í búningi Liverpool en ţađ eru hinsvegar ekki margir sem á Spáni sem hafa gert betur í vetur.
  Fótbolti 11:30 20. mars 2017

Ţakkađi bćđi eiginkonunni og kćrustunni fyrir

Fótboltamađurinn Mohammed Anas breytti einni af bestu stundunum á ferli sínum í eina af ţeim vandrćđalegustu á einu augabragđi. Hann átti stórleik inn á vellinum en sömu sögu er ekki hćgt ađ segja um...
  Fótbolti 08:30 20. mars 2017

27 ára fyrirliđi Derry City fannst látinn á heimili sínu

Ryan McBride, fyrirliđi írska liđsins Derry City, lést í gćr en hann fannst á heimili sínu daginn eftir ađ hann hjálpađi liđi sínu ađ vinna öruggan 4-0 sigur í írsku deildinni.
  Fótbolti 23:30 19. mars 2017

Buffon kominn međ flestar mínútur í búningi Juventus

Enginn hefur leikiđ fleiri mínútur fyrir Juventus í efstu deild en markvörđurinn Gianluigi Buffon.
  Fótbolti 21:51 19. mars 2017

Allt stefnir í einvígi PSG og Monaco í Frakklandi

Monaco og PSG unnu leiki sína í dag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.
  Fótbolti 19:17 19. mars 2017

Sverrir Ingi skorađi í tapi Granada

Sverrir Ingi Ingason skorađi mark Granada sem tapađi 3-1 fyrir Sporting Gijon í fallslag spćnsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.
  Fótbolti 19:15 19. mars 2017

Barcelona fylgir Real Madrid eins og skugginn

Barcelona lagđi Valencia 4-2 í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld á heimavelli.
  Fótbolti 19:14 19. mars 2017

Jón Guđni og Alfons komnir í bikarúrslit

Jón Guđni Fjóluson skorađi fyrsta mark Norrköping sem lagđi Brommapojkarna í undanúrslitum sćnsku bikarkeppninnar í fótbolta 4-0 í dag.
  Fótbolti 18:47 19. mars 2017

Emil lék allan leikinn í sigri Udinese

Emil Hallfređsson var ađ vanda í byrjunarliđi Udinese sem lagđi Palermo 4-1 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag.
  Fótbolti 18:27 19. mars 2017

Forysta Bayern komin í 13 stig

Bayern München lagđi Borussia M`Gladbach 1-0 á útivelli í ţýsku bundesligunni í dag.
  Fótbolti 17:53 19. mars 2017

Kjartan Henry á skotskónum í Danmörku

Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
  Fótbolti 17:04 19. mars 2017

Atletico nartar í hćla Sevilla

Atletico Madrid lagđi Sevilla 3-1 í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli.
  Fótbolti 15:48 19. mars 2017

Dybala meiddist í sigri Juventus

Juventus jók forystu sína á toppi ítölsku A-deildarinnar í fótbolta ţegar liđiđ lagđi Sampdoria á útivelli 1-0 í dag.
  Fótbolti 06:00 19. mars 2017

Jafntefli í fyrsta leik Sigurđar Ragnars í Kína

JS Suning sem Sigurđur Ragnar Eyjólfsson ţjálfar gerđi 1-1 jafntefli viđ Shanghai á útivelli í fyrsta leik sínum í kínversku ofurdeildinni í fótbolta kvenna í gćr.
  Fótbolti 17:00 18. mars 2017

Real Madrid međ fimm stiga forystu á toppnum

Real Madrid lagđi Athletic Club 2-1 á útivelli í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
  Fótbolti 16:23 18. mars 2017

RB Leipzig steinlá á heimavelli

RB Leipzig tapađi stórt fyrir Werder Bremen á útivelli í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
  Fótbolti 16:08 18. mars 2017

Kristianstad tapađi í vítakeppni | Djurgĺrden í undanúrslit

Djurgĺrden er komiđ í undanúrslit sćnsku bikarkeppninnar í fótbolta kvenna en Kristianstad féll úr leik í vítakeppni.
  Fótbolti 07:00 18. mars 2017

Hans mál hvađ hann gerir áđur en kemur í landsliđsverkefni

Á blađamannafundi landsliđsins í gćr kom fram ađ framherjinn Viđar Örn Kjartansson hefđi komiđ ölvađur til móts viđ landsliđiđ í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síđasta nóvember. Hann kom degi á un...
  Fótbolti 06:00 18. mars 2017

Heimir: Viđ lifum ekki í fullkomnum heimi

Heimir Hallgrímsson landsliđsţjálfari valdi í gćr 24 manna leikmannahóp fyrir landsleiki gegn Kósóvó og Írlandi. Mikil meiđsli herja á íslenska hópinn og mörg ný andlit fá nú tćkifćri til ţess ađ láta...
  Fótbolti 22:30 17. mars 2017

Svona eru sigurlíkur liđanna í átta liđa úrslitum Meistaradeildarinnar

Fólkiđ á bandarísku tölfrćđisíđunni FiveThirtyEight keppist viđ ađ reikna út líkur á öllu mögulegu og ómögulegu og ţađ kemur ekkert á óvart ađ búiđ sé ađ reikna út sigurlíkurnar í átta liđa úrslitum M...
  Fótbolti 21:34 17. mars 2017

Aftur markavika hjá Alberti og níu mörk á árinu 2017

Albert Guđmundsson skorar nánast í hverjum leik međ unglingaliđi PSV Eindhoven í hollensku b-deildinni og íslenski unglingalandsliđsmađurinn bćtti viđ einu marki í kvöld.
  Fótbolti 20:02 17. mars 2017

Ótrúlegur dagur fyrir Viđar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael

Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliđsmanninn Viđar Örn Kjartansson en ţađ hefur veriđ mikiđ fjađrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir ađ fréttist af ţví ađ hann hafi k...
  Fótbolti 17:30 17. mars 2017

Viđar Örn tjáir sig: Löngu hćttur ađ drekka áđur en ég mćtti til móts viđ landsliđiđ

Viđar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliđsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáđ sig um mál málanna um ađ hann hafi mćtt ölvađur til móts viđ landsliđiđ í nóvember síđastliđnum.
  Fótbolti 15:00 17. mars 2017

Owen: Liverpool vann Evrópudeildina í fyrra

Minniđ var eitthvađ ađ stríđa Michael Owen, fyrrum leikmanni Liverpool, Manchester United og Real Madrid, í gćr.
  Fótbolti 14:30 17. mars 2017

Sjáđu blađamannafund KSÍ

Landsliđshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blađamannafundi í höfuđstöđvum KSÍ í dag.
  Fótbolti 14:19 17. mars 2017

Íslenskum landsliđsmönnum neitađ um bjór í Króatíu

Heimir Hallgrímsson, ţjálfari karlalandsliđs Íslands í knattspyrnu, var spurđur út í ţađ á blađamannafundi landsliđsins í dag hvort leikmenn hefđu veriđ gripnir viđ áfengisneyslu á hóteli í landsliđsv...
  Fótbolti 13:45 17. mars 2017

Mćtti ölvađur til móts viđ íslenska landsliđiđ á Ítalíu

Viđar Örn Kjartansson er í landsliđshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó.
  Fótbolti 12:40 17. mars 2017

Mörg ný andlit í landsliđshópi Heimis

Heimir Hallgrímsson landsliđsţjálfari tilkynnti í dag landsliđshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars.
  Fótbolti 12:13 17. mars 2017

Man Utd fer til Belgíu

Manchester United mćtir Anderlecht í 8-liđa úrslitum Evrópudeildarinnar.
  Fótbolti 11:15 17. mars 2017

Evrópumeistararnir mćta Bayern München

Evrópumeistarar Real Madrid mćta Bayern München í 8-liđa úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
  Fótbolti 11:14 17. mars 2017

Ísland án Alfređs, Birkis og Jóhanns Berg gegn Kósóvó

Íslenska karlalandsliđiđ í knattspyrnu verđur án lykilmanna í leiknum gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 eftir viku.
  Fótbolti 22:15 16. mars 2017

Schalke kom til baka og komast áfram á útivallarmörkum | Átta liđa úrslit Evrópudeildarinnar klár

Ţađ er klárt hvađa liđ komast í átta liđa úrslit Evrópudeildarinnar í ár en ţađ varđ endanlega ljóst eftir leiki kvöldsins en ţá fóru fram seinni leikir sextán liđa úrslitanna.
  Fótbolti 21:45 16. mars 2017

Juan Mata tryggđi Manchester United sigur og sćti í átta liđa úrslitunum

Manchester United er komiđ í átta liđa úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liđinu Rostov í seinni leik liđanna á Old Trafford í kvöld.
  Fótbolti 18:00 16. mars 2017

Tímamótatáningur fyrir franska landsliđiđ í fótbolta

Kylian Mbappe, táningurinn í framlínu Mónakó-liđsins, er búinn ađ vinna sér sćti í franska landsliđinu og ţađ ţýđir um leiđ skemmtileg tímamót fyrir franskan fótbolta.
  Fótbolti 16:23 16. mars 2017

Defoe aftur í landsliđiđ eftir langa fjarveru

Hinn 34 ára sóknarmađur hefur skorađ fjórtán mörk fyrir Sunderland í ensku úrvaldseildinni.
  Fótbolti 13:30 16. mars 2017

Balotelli neitađi ađ tjá sig um Liverpool

Segir í löngu viđtali ađ hann hafi veriđ nálćgt ţví ađ fara ungur til Barcelona.
  Fótbolti 12:30 16. mars 2017

Zidane: Enginn ţjálfari vill mćta Leicester

Englandsmeistarar Leicester City halda uppi heiđri enskrar knattspyrnu í Meistaradeildinni og stóru liđin viđurkenna nú hvert af öđru ađ ţau vilji alls ekki mćta liđinu í átta liđa úrslitum keppninnar...
  Fótbolti 11:00 16. mars 2017

Karen Nóadóttir hćtt vegna meiđsla

Hneig niđur eftir leik í ágúst í fyrra og segir endanlega ljóst ađ hún ţurfi ađ hćtta vegna bakmeiđsla.
  Fótbolti 09:30 16. mars 2017

Nasri: Vardy er svindlari

Franski miđjumađurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annađ en sáttur viđ framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir ađ sá síđarnefndi fiskađi Nasri af velli í leik liđanna í Meistaradeildinni.
  Fótbolti 07:30 16. mars 2017

Er Monchi sá besti í sínu starfi í fótboltaheiminum í dag?

Sevilla varđ ađ sćtta sig viđ tap á móti Leicester City í Meistaradeildinni í vikunni en ţađ er svo sannarlega ekkert tap á rekstri félagsins síđan ađ félagiđ réđ Ramón Rodríguez Verdejo til starfa.
  Fótbolti 22:32 15. mars 2017

Guardiola: Gleymdum ađ spila fótbolta í fyrri hálfleik

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfđu upp á sitt liđ falla út úr Meistaradeildinni í kvöld. Hann gagnrýndi liđiđ fyrri hálfleikinn en hrósađi sínum mönnum fyrir ţann síđari.
  Fótbolti 22:30 15. mars 2017

Safna fé til ađ byggja styttu af Maradona

Ţađ hljómar kannski ótrúlega en ţađ er ekki stytta af Diego Maradona í Napoli. Ţađ stendur allt til bóta.
  Fótbolti 22:23 15. mars 2017

Guardiola aldrei áđur stađiđ í ţessum sporum

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur upplifađ margt á sínum ferli en hann hefur aldrei stađiđ í ţeim sporum sem hann stóđ í eftir leikinn í Mónakó í kvöld.
  Fótbolti 21:45 15. mars 2017

Atletico Madrid áfram eftir markalaust jafntefli | Sjáđu samantektina

Atletico Madrid fór örugglega áfram í átta liđa úrslit Meistaradeildarinnar ţrátt fyrir ađ skora ekki á heimavelli sínum í kvöld.
  Fótbolti 21:30 15. mars 2017

Mónakó sló Manchester City út á fleiri mörkum á útivelli | Sjáđu mörkin

Franska liđiđ Mónakó er komiđ áfram í átta liđa úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á enska liđinu Manchester City í kvöld í seinni leik liđanna í sextán liđa úrslitum keppninnar.
  Fótbolti 19:20 15. mars 2017

Ólafur og lćrisveinar hans unnu langţráđan sigur í kvöld

Randers, liđ Ólafs Kristjánssonar, er komiđ í átta liđa úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur í sextán liđa úrslitum í kvöld.
  Fótbolti 18:00 15. mars 2017

Tímabiliđ búiđ vegna sjaldgćfs sjúkdóms

Mario Götze hefur veriđ ađ glíma viđ veikindi og spilar ekki meira međ Dortmund á tímabilinu.
  Fótbolti 15:30 15. mars 2017

Torres snýr aftur í kvöld

Ţađ eru ađeins liđnar tvćr vikur síđan framherjinn Fernando Torres rotađist í leik og fólk óttađist ađ hann hefđi lamast.
  Fótbolti 13:34 15. mars 2017

Lagerbäck valdi ekki Ödegaard í fyrsta landsliđshópinn

Lars Lagerbäck hefur valiđ sinn fyrsta landsliđshóp fyrir Noreg. Vonarstjarna Norđmanna komst ekki í hópinn.
  Fótbolti 13:30 15. mars 2017

Buffon er hrćddur viđ Leicester City

Juventus og Leicester City komust áfram í 8-liđa úrslit í Meistaradeildinni í gćr og markvörđur Juventus, Gianluigi Buffon, vill fyrir alla muni forđast ađ mćta Englandsmeisturum Leicester City í nćst...
  Fótbolti 12:30 15. mars 2017

Búiđ ađ loka heimavelli Rostov

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, gagnrýndi UEFA harkalega fyrir viku síđan ţar sem sambandiđ leyfđi Rostov ađ spila gegn Man. Utd á handónýtum heimavelli sínum í Evrópudeildinni.
  Fótbolti 12:06 15. mars 2017

Rooney og Martial ekki međ á fimmtudag

Manchester United mćtir Rostov í síđari leik liđanna í 16-liđa úrslitum Evrópudeildar UEFA á fimmtudag.
  Fótbolti 11:30 15. mars 2017

Morđinginn sem fékk samning í Brasilíu segist eiga skiliđ annađ tćkifćri

Bruno Fernandes sat í fangelsi í sjö ár fyrir ađ myrđa kćrustu sína og láta hundana sína éta hana.
  Fótbolti 22:49 14. mars 2017

Shakespeare: Vorum ađ slá út eitt besta liđ Evrópu

Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir ađ liđ hans hafđi tryggt sér sćti í átta liđa úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.
  Fótbolti 21:56 14. mars 2017

Wes Morgan: Viđ gerđum hiđ ómögulega aftur

Wes Morgan, fyrirliđi Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilađi enska liđinu sćti í átta liđa úrslitum Meistaradeildarinnar.
  Fótbolti 21:45 14. mars 2017

Juventus vann aftur tíu menn hjá Porto | Sjáđu mörkin

Ítalska liđiđ Juventus tryggđi sér sćti í átta liđa úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir 1-0 sigur í seinni leiknum á Porto en leikurinn í kvöld fór fram á Ítalíu.
  Fótbolti 21:30 14. mars 2017

Leicester City komiđ í átta liđa úrslit Meistaradeildarinnar

Englandsmeistarar Leicester City tryggđu sér í kvöld sćti í átta liđa úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spćnska liđinu Sevilla í seinni leik liđanna í sextán liđa úrslitunum.
  Fótbolti 19:00 14. mars 2017

Freyr um öll meiđslin hjá stelpunum okkar: Eins og vera kýldur í magann

Freyr Alexandersson ţjálfari kvennalandsliđsins í fótbolta fór yfir öll meiđsli íslensku landsliđskvennanna ađ undanförnu í samtali viđ Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöđvar tvö.
  Fótbolti 17:30 14. mars 2017

Chicharito tapađi veđmáli og varđ ađ raka af sér háriđ

Endurkoma New England Patriots í Super Bowl hefur komiđ illa viđ marga og ţar á međal mexíkóska framherjann Javier "Chicharito" Hernandez.
  Fótbolti 15:30 14. mars 2017

Myrti kćrustuna, lét hundana éta hana en er mćttur aftur í markiđ

Brasilíski morđinginn Bruno Fernandes de Souza er búinn ađ skrifa undir tveggja ára samning viđ 2. deildarliđiđ Boa Esporte.
  Fótbolti 15:00 14. mars 2017

Albert Guđmundsson í hópnum hjá Eyjólfi

Eyjólfur Sverrisson, ţjálfari 21 árs landsliđsins, hefur valiđ 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í ţessum mánuđi. Ţetta kemur fram á heimasíđu Knattspyrnusambands Íslands.
  Fótbolti 12:30 14. mars 2017

Landsliđsstjarna Noregs vonar ađ Lagerbäck herđi leikmenn

Leikmenn norska landsliđsins hafa veriđ of mjúkir og almennilegir inni á vellinum.
  Fótbolti 12:00 14. mars 2017

Segir ađ Pato hafi klúđrađ vítaspyrnu viljandi

Stórfurđuleg útskýring leikmanns eftir uppákomu í kínversku úrvalsdeildinni á dögunum.
  Fótbolti 08:30 14. mars 2017

Leikmađurinn sem Barcelona má ekki vera án og hann heitir ekki Messi

Barcelona tapađi í spćnsku deildinni um helgina og náđi ţar međ ekki ađ fylgja eftir mögnuđum sigri sínum á Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í síđustu viku.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst