Sport 12:17 19. mars 2017

Bćtti 21 árs gamalt Íslandsmet

Kolbeinn Höđur Gunnarsson bćtti í gćr 21 árs gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 200 metra hlaupi á móti í Memphis í Bandaríkjunum.
  Sport 18:32 18. mars 2017

Vigdís stórbćtti Íslandsmet sitt

Vigdís Jónsdóttir bćtti Íslandsmet sitt í sleggjukasti um tćpa ţrjá metra á Góu móti FH í Kaplakrika í dag.
  Sport 17:00 15. mars 2017

Anítu bođiđ á Demantamót í Ósló

Aníta Hinriksdóttir gćti keppt á sterkum mótum í sumar.
  Sport 23:30 14. mars 2017

Ari Bragi fékk skó úr gulli fyrir ađ slá Íslandsmet

Ari Bragi Kárason fékk sjaldgćfa skó ađ gjöf á dögunum en Frjálsíţróttasambandiđ segir frá merkilegri afhendingu á Reykjavíkurleikunum á dögunum.
  Sport 18:00 13. mars 2017

Dóplćknir dćmdur í lífstíđarbann

Rússneskur lćknir hefur veriđ dćmdur í lífstíđarbann frá íţróttum. Ţađ var íţróttadómstóllinn í Sviss sem setti hann í banniđ.
  Sport 20:12 12. mars 2017

Ásdís önnur á Kanarí

Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 2. sćti í spjótkasti á Evrópska kastmótinu á Kanaríeyjum í dag.
  Sport 17:30 12. mars 2017

Guđni Valur tók silfriđ á Kanarí

Kringlukastarinn Guđni Valur Guđnason, ÍR, lenti í 2. sćti í U-23 ára flokki á Vetrarkastmóti Evrópu sem fer fram á Kanaríeyjum um helgina.
  Sport 18:41 09. mars 2017

Bronsverđlaunum Anítu fagnađ | Myndir

Bođađ var til samkomu í nýja hluta Laugardalshallarinnar í dag til ađ fagna árangri Anítu Hinriksdóttur sem vann sem kunnugt er til bronsverđlauna í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad um helgina.
  Sport 14:45 08. mars 2017

Tvö á palli í Skotlandi

FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náđu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölţrautum.
  Sport 12:30 07. mars 2017

Frankie Fredericks sakađur um spillingu

Namibíumađurinn geđţekki, Frankie Fredericks, hefur horfiđ úr starfi hjá Alţjóđa frjálsíţróttasambandinu vegna ásakana um spillingu.
  Sport 19:53 06. mars 2017

Aníta og amman glađar í Leifsstöđ | Myndband

Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöđ í dag.
  Sport 14:54 06. mars 2017

Vel tekiđ á móti Anítu í Leifsstöđ | Myndband

Bronskonan Aníta Hinriksdóttir kom til landsins í dag og fékk höfđinglegar mótttökur viđ heimkomuna.
  Sport 06:30 06. mars 2017

Aníta í skýjunum og ćtlar ađ safna kröftum í snjónum á Íslandi

Aníta Hinriksdóttir varđ í gćr fimmti Íslendingurinn sem vinnur verđlaun á Evrópumóti í frjálsum íţróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag međ EM-brons í farteskinu.
  Sport 22:04 05. mars 2017

Sjáiđ Anítu međ EM-bronsiđ sitt | Myndir

Aníta Hinriksdóttir varđ í kvöld fyrsti Íslendingurinn í nítján ár til ađ stíga upp á verđlaunapall á Evrópumeistaramóti.
  Sport 17:31 05. mars 2017

Freyr, formađur FRÍ: Ţetta er frábćrt skref á ferli Anítu

Freyr Ólafsson, formađur Frjálsíţróttasambands Íslands, var ađ sjálfsögđu mjög kátur ţegar Vísir heyrđi í honum eftir ađ Aníta Hinriksdóttir tryggđi sér bronsverđlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu...
  Sport 17:04 05. mars 2017

Aníta ćtlar ađ reyna ađ klára lyfjaprófiđ fyrir verđlaunahendinguna

Aníta Hinriksdóttir tryggđi sér bronsverđlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag ţegar hún kom ţriđja í mark í 800 metra hlaupi kvenna.
  Sport 16:58 05. mars 2017

Sjöttu verđlaun Íslendings á EM og ţau fyrstu síđan 1998

Aníta Hinriksdóttir vann í dag til bronsverđlauna í 800 metra hlaupi á EM 2017 innanhúss sem fer fram í Belgrad.
  Sport 16:06 05. mars 2017

Aníta vann bronsverđlaun á EM

Aníta Hinriksdóttir varđ ţriđja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íţróttum í Belgrad í Serbíu.
  Sport 18:00 04. mars 2017

Aníta komin í úrslit međ nćstbesta tímann

Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í ţessu áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Belgrad.
  Enski boltinn 18:04 03. mars 2017

Hlynur langt frá sínu besta á EM í Belgrad

Hlynur Andrésson var talvert frá sínu besta í undanriđlum í 3000 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íţróttum innanhúss sem fer fram í Belgrad í Serbíu.
  Sport 10:30 03. mars 2017

Aníta örugglega í undanúrslit á besta tíma dagsins

Hlaupadrottingin Aníta Hinrinsdóttir hljóp hrađast allra í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad í dag.
  Sport 08:00 03. mars 2017

Aníta ćtlar sér aftur í úrslit

Evrópumótiđ í frjáls­íţróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráđ međ ţriđja besta tíma allra keppenda í 800 metra hlaupi og stefnir á ađ komast í úrslitin.
  Sport 18:15 01. mars 2017

Fimm Íslendingar keppa í Skotlandi um helgina

Fimm Íslendingar taka ţátt á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölţrautum um helgina. Mótiđ fer fram í Glasgow á Emirates Arena.
  Sport 22:39 24. febrúar 2017

Kolbeinn Höđur sló Íslandsmetiđ í 200 metra hlaupi

Kolbeinn Höđur Gunnarsson sló í dag Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss.
  Sport 14:00 24. febrúar 2017

Ţrír Rússar fá ađ keppa sem hlutlausir íţróttamenn

Lyfjanefnd Alţjóđa frjálsíţróttasambandsins hefur gefiđ ţremur rússneskum frjálsíţróttamönnum leyfi til ţess ađ keppa á mótum á vegum sambandsins.
  Sport 12:12 23. febrúar 2017

Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad

Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson verđa fulltrúar Íslands á Evrópumótinu innanhúss í frjálsíţróttum í byrjun árs.
  Sport 13:45 20. febrúar 2017

Ólympíumeistarinn okkar bćtir líka Íslandsmetin í frjálsum íţróttum

Jón Margeir Sverrisson er ţekktur fyrir frábćra frammistöđu í sundlauginni en um helgina sýndi strákurinn ađ hann er einnig frábćr frjálsíţróttamađur.
  Sport 08:00 20. febrúar 2017

Bara mamma Birnu Kristínar hefur gert betur en dóttirin

Birna Kristín Kristjánsdóttir varđ Íslandsmeistari á MÍ innanhúss um helgina en hún er fćdd 2002.
  Sport 17:19 19. febrúar 2017

Meistaramótinu lokiđ | Myndir

Keppni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum innanhúss lauk í dag.
  Sport 22:15 18. febrúar 2017

Ásdís bćtti Íslandsmetiđ sitt í Sviss

Ásdís Hjálmsdóttir bćtti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen.
  Sport 19:05 18. febrúar 2017

Flott tilţrif í Meistaramótinu | Myndir

Keppni á fyrri deginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum innanhúss er lokiđ.
  Sport 19:30 14. febrúar 2017

Arna Stefanía fegin ađ hafa hćtt viđ ađ hćtta: „Ég var alveg komin međ upp í kok“

Fyrir hálfu öđru ári ćtlađi Arna Stefanía Guđmundsdóttir frjálsíţróttakona í FH ađ hćtta í íţróttum.
  Sport 17:00 14. febrúar 2017

Menn gerast ekki óheppnari: Gúmmíteygja kom í veg fyrir sigurinn | Myndband

Sjáđu gjörsamlega ótrúlegt myndband ţar sem upphitunarslá í stangarstökki kemur í veg fyrir sigur manns í 800 metra hlaupi.
  Sport 14:00 14. febrúar 2017

Hlaupaprinsessan varđ ađ hafna flottu bođi frá Tyrklandi

Arna Stefanía Guđmundsdóttir er ađ gera góđa hluti á ţessu innanhússtímabili og á dögunum tryggđi hún sig inn á EM í Belgrad međ frábćru hlaupi á Reykjavíkurleikunum.
  Sport 13:45 14. febrúar 2017

Usain Bolt vildi hćtta eftir Ólympíuleikana

Jamaíkamađurinn Usain Bolt vann ţrenn gullverđlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst síđastliđnum og margir sáu fyrir sér ađ hann myndi ţá segja ţetta gott. Hann hélt hinsvegar áfram en hefur nú viđurk...
  Sport 15:15 13. febrúar 2017

Fjórar efnilegar frjálsíţróttastelpur í Íslandsmetaham um helgina

Fjórar stórefnilegar frjálsíţróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íţróttum um helgina. Fyrrum Ungfrú Ísland var ein ţeirra sem missti Íslandmet.
  Sport 06:00 13. febrúar 2017

Stefnir á undanúrslit á EM

Hlaupakonan Arna Stefanía Guđmundsdóttir varđ um helgina Norđurlandameistari í 400 metra hlaupi en mótiđ fór fram í Tampere í Finnlandi.
  Sport 21:02 11. febrúar 2017

Arna Stefanía kom fyrst í mark í Finnlandi

FH-ingurinn Arna Stefanía Guđmundsdóttir hrósađi sigri í 400 metra hlaupi á Norđurlandamótinu innanhúss sem fer fram í Tampare í Finnlandi.
  Sport 19:57 10. febrúar 2017

Aníta jafnađi sinn besta tíma á erlendri grundu og vann silfur

Aníta Hinriksdóttir er í flottu formi í upphafi innanhússtímabilsins og hún sýndi ţađ og sannađi međ ţví ađ vinna til silfurverđlaun í kvöld í 800 metra hlaupi á Copernicus Cup í Póllandi.
  Sport 16:20 10. febrúar 2017

Aníta upptekin í Póllandi en fimm keppa fyrir hönd Íslands á NM

Ísland mun eiga fimm keppendur á Norđurlandameistaramóti í frjálsum íţróttum innanhúss sem fram fer á morgun í Tampere í Finnlandi.
  Sport 07:00 06. febrúar 2017

Lungun orđin risastór

Aníta Hinriksdóttir bćtti Íslandsmetiđ í 800 metra hlaupi kvenna innanhúss í sjöunda sinn á laugardaginn en hún stóđst pressuna sem var sett á hana en hlaup Anítu var hápunkturinn á Frjálsíţróttakeppn...
  Sport 14:53 04. febrúar 2017

Aníta setti nýtt glćsilegt Íslandsmet á RIG

Aníta Hinriksdóttir vann 800 metra hlaupiđ í Frjálsíţróttakeppni Reykjavíkurleikjanna međ glćsibrag. Hún setti Íslandsmet innanhúss eftir frábćran lokakafla.
  Sport 14:00 04. febrúar 2017

Arna Stefanía tók Íslandsmetiđ af Anítu og tryggđi sig inn á EM í Belgrad

Arna Stefanía Guđmundsdóttir úr FH setti mótsmet í 400 metra hlaupi í frjálsíţróttakeppni Reykjaíkurleikanna og hún náđi einnig lágmarki fyrir Evrópumótiđ í Belgrad sem fer fram 3. til 5. mars nćstkom...
  Sport 18:00 02. febrúar 2017

Ari Bragi og félagar mćta spretthörđum Skotum og Dönum

Ţađ stefnir í magnađ 60 metra hlaup á Reykjavíkurleikunum á laugardaginn.
  Sport 20:34 01. febrúar 2017

Aníta hitađi upp fyrir RIG međ ţví ađ ná ţriđja sćti á sterku móti í Ţýskalandi

Aníta Hinriksdóttir náđi ţriđja sćti í 800 metra hlaupi á sterku móti í Düsseldorf í Ţýskalandi í kvöld.
  Sport 19:00 01. febrúar 2017

Lektor í HÍ segir viđurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin

Lektor í félagsfrćđi viđ Háskóla Íslands segir enga ástćđu ađ veita öllum verđlaun í íţróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viđurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin.
  Sport 15:00 26. janúar 2017

Jamaíkumenn íhuga ađ áfrýja eftir ađ gulliđ var tekiđ af Bolt og félögum

Nesta Carter, sem var fundinn sekur um lyfjamisnotkun, ćtlar einnig ađ áfrýja til íţróttadómstólsins.
  Sport 14:46 25. janúar 2017

Ţrefalda ólympíuţrennan hans Bolts ađ engu orđin vegna lyfjabanns

Nesta Carter notađi árangursbćtandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og ţví hefur jamaíska bođhlaupssveitin veriđ svipt verđlaunum sínum.
  Sport 20:22 22. janúar 2017

Tristan Freyr og María Rún hrósuđu sigri í Krikanum

Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölţraut í Kaplakrika.
  Sport 15:32 17. janúar 2017

Ívar međ Íslandsmet í Höllinni í gćr

ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson setti nýtt Íslandsmet í 300 metra hlaupi í gćrkveldi en metiđ setti hann á Hlaupamóti FRÍ.
  Sport 18:00 04. janúar 2017

Ólympíumeistarinn og heimsmetshafinn er hćttur

Bandaríski tugţrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti ţađ í dag ađ hann vćri hćttur en međ ţví setur hann setur punktinn á bak viđ stórbrotinn feril.
  Sport 11:30 04. janúar 2017

Ný liđakeppni gćti veriđ bylting fyrir frjálsar íţróttir

Forseti alţjóđa frjálsíţróttasambandsins, Sebastian Coe, er gríđarlega spenntur fyrir nýrri liđakeppni sem fer fram í nćsta mánuđi og segir ađ hún gćti veriđ bylting fyrir frjálsar íţróttir.
  Sport 09:00 29. desember 2016

Hafdís er ólétt og missir af nćsta keppnisári

Ein fremsta frjálsíţróttakona landsins, Hafdís Sigurđardóttir, verđur ekki međ á komandi keppnisári ţar sem hún er ólétt og á von á sér nćsta sumar.
  Sport 20:30 22. desember 2016

Aníta og Guđni Valur frjálsíţróttafólk ársins

Frjálsíţróttasamband Íslands útnefndi í dag Anítu Hinriksdóttur og Guđna Val Guđnason sem frjálsíţróttakonu og frjálsíţróttakarl ársins 2016.
  Sport 11:30 03. desember 2016

Ayana og Bolt valin frjálsíţróttafólk ársins

Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku og langhlauparinn Almaz Ayana frá Eţíópíu voru í gćr valin frjálsíţróttafólk ársins viđ hátíđlega athöfn í Mónakó.
  Sport 22:30 27. nóvember 2016

60 ár liđin frá silfurverđlaunum Vilhjálms

Í dag eru 60 ár liđin síđan Vilhjálmur Einarsson vann til silfurverđlauna í ţrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne.
  Sport 23:00 14. nóvember 2016

Sextíu ára afmćli silfurstökksins fagnađ í Laugardalnum

Hinir árlegu Silfurleikar ÍR í frjálsum íţróttum verđa haldnir í 21. sinn á laugardaginn 19. nóvember, í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal.
  Fótbolti 20:30 13. nóvember 2016

Bolt fćr ađ ćfa međ Dortmund

Spretthlauparinn Usian Bolt fćr tćkifćri til ađ ćfa međ ţýska fótboltaliđinu Borussia Dortmund. Ţetta stađfesti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformađur Dortmund, í samtali viđ Kicker.
  Sport 17:45 04. nóvember 2016

Minnisvarđi um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkiđ hans í fullri stćrđ

Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verđlaun á Ólympíuleikum ţegar hann fékk silfurverđlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956.
  Sport 16:00 03. nóvember 2016

Fengu ekki ađ keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus

Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig ţegar ţeir útdeilda Ólympíubónusum til íţróttafólksins síns.
  Sport 09:45 19. október 2016

Verđur Bolt valinn bestur í sjötta sinn?

Jamaíski spretthlauparinn Usian Bolt er ađ sjálfsögđu á lista Alţjóđafrjálsíţróttasambandsins, IAAF, yfir frjálsíţróttafólk ársins 2016. Ađ vanda eru 20 tilnefndir, 10 menn og 10 konur.
  Sport 22:15 14. október 2016

Sömdu fallegt ljóđ um Ennis-Hill: "Stolt ţjóđar međ bros jafn bjart og sólin“

Lesendur BBC voru fengnir til ađ semja ljóđ um Jessicu Ennis-Hill sem lagđi frjálsíţróttaskóna á hilluna í gćr.
  Sport 14:30 13. október 2016

Ólympíumeistari hćttir á toppnum

Sjöţrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótiđ, kúluna og skóna á hilluna.
  Sport 21:04 25. september 2016

Kári Steinn vann hiđ sögufrćga maraţonhlaup í Montreal

Kári Steinn Karlsson, ÍR, kom fyrstur í mark í maraţonhlaupi í Montreal í Kanada.
  Sport 09:15 22. september 2016

Vann tvenn gullverđlaun og drekkur frítt nćsta áriđ

Nýsjálenski spretthlauparinn Liam Malone, sem vann til gullverđlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlađra, fékk höfđinglegar móttökur ţegar hann sneri aftur heim frá Ríó.
  Sport 18:22 14. september 2016

Ásdísi tókst ekki ađ bćta Íslandsmetin | Myndir

Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistađi ţess nú rétt áđan ađ bćta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti.
  Sport 08:00 14. september 2016

Ásdís ćtlar ađ bćta tvö Íslandsmet í kvöld og ţér er bođiđ

Ásdís Hjálmsdóttir náđi tveimur stórum markmiđum í gćr og í kvöld reynir hún viđ áratuga gömul Íslandsmet.
  Sport 22:15 13. september 2016

Breskur spjótkastari fćr brons átta árum eftir á

Breski spjótkastarinn Goldie Sayers fćr bronsverđlaun fyrir frammistöđu sína á Ólympíuleikunum 2008, ţrátt fyrir ađ hún hafi upphaflega lent í 4. sćti.
  Sport 17:44 09. september 2016

Aníta kom fyrst í mark

Aníta Hinriksdóttir bar sigur úr býtum í 800 metra hlaupi í U23-flokki á móti í Brüssel í Demantamótaröđinni.
  Sport 13:44 09. september 2016

Aníta á Demantamótaröđinni í kvöld

Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir verđur í eldlínunni í Brussel í kvöld á móti í Demantamótaröđinni. Mótiđ er í beinni á Stöđ 2 Sport.
  Sport 13:28 04. september 2016

Aníta tók 3. sćtiđ á sterku móti í Hollandi

Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir lenti í 3. sćti í 800 metra hlaupi á Klaverblad Arena mótinu í Hollandi í dag.
  Sport 20:35 03. september 2016

Ásdís kastađi yfir 60 metra og lenti í 3. sćti

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sćti á móti í Ţýskalandi í dag.
  Sport 16:00 02. september 2016

Rúmlega milljón manns vill sjá svanasöng Bolts og Mo Farah

Tvćr af skćrustu stjörnum frjálsíţróttaheimsins kveđja eftir heimsmeistaramótiđ í Lundúnum á nćsta ári.
  Sport 13:15 25. ágúst 2016

Silfurverđlaunahafi í kringlukasti gerir góđverk

Pólverjinn Piotr Malachowski var ađeins 82 cm frá ţví ađ vinna til gullverđlauna í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Sport 13:58 21. ágúst 2016

Guđni Valur vann gull í Finnlandi en gleymdi verđlaunaafhendingunni

Guđni Valur Guđnason, kringlukastari úr ÍR, vann til gullverđlauna á Norđurlandamóti 23 ára og yngri í Espoo í Finnlandi.
  Sport 03:59 21. ágúst 2016

Allyson Felix fyrsta konan til ađ vinna sex gull í frjálsum

Bandarísku sveitirnar unnu bćđi 4 x 400 metra bođhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bćtti viđ ţví einu gulli enn viđ metiđ sitt.
  Sport 02:48 21. ágúst 2016

Fyrsta suđur-afríska konan í 64 ár sem vinnur gull í frjálsum

Caster Semenya frá Suđur-Afríku varđ í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust viđ fyrir keppni.
  Sport 02:34 21. ágúst 2016

37 ára gömul og vann sinn fyrsta Ólympíugull

Ruth Beitia frá Spáni varđ í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Ţetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann.
  Sport 02:19 21. ágúst 2016

Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum

Breski langhlauparinn Mo Farah varđ í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en ţetta var annađ gull hans á leikunum.
  Sport 14:30 20. ágúst 2016

Arna Stefanía: Var alltaf ađ bíđa eftir öđrum tíma

Arna Stefanía Guđmundsson, hlaupari úr FH, var glöđ í bragđi ţegar Vísir heyrđi í henni hljóđiđ eftir ađ hún varđ Norđurlandameistari í 400 metra grindahlaupi í aldursflokki 20-22 ára stúlkna.
  Sport 12:53 20. ágúst 2016

Arna Stefanía Norđurlandameistari

Arna Stefania Guđmundsdóttir, úr FH, varđ í dag Norđurlandameistari í 400 metra grindahlaupi í undir 23 ára og yngri, en keppt var í Finnlandi.
  Sport 10:00 20. ágúst 2016

Leggur stöngina á hilluna

Rússneski stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva hefur lagt stöngina á hilluna eftir farsćlan feril.
  Sport 03:42 20. ágúst 2016

Usain Bolt: Ţarna hafiđ ţiđ ţađ, ég er sá besti

Usain Bolt var sigurreifur eftir ad hann vann sínu tridju gullverdlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Hann vann tá 4 x 100 metra hlaup med jamaísku sveitinni....
  Sport 03:26 20. ágúst 2016

Ţrenna hjá Usain Bolt ţriđju Ólympíuleikana í röđ

Jamaíkamađurinn Usain Bolt vann í nótt ţriđju gullverđlaun sín á Ólympíuleikunum í Ríó og hefur nú unniđ gullţrennu á ţremur leikum í röđ en ţví hefur enginn annar náđ í sögu Ólympíuleikanna.
  Sport 04:30 19. ágúst 2016

Setti króatískt met tvö kvöld í röđ og tók ÓL-gulliđ

Sara Kolak frá Króatíu varđ í nótt Ólympíumeistari í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Sport 02:09 19. ágúst 2016

Usain Bolt: Ég er ađ reyna ađ komast í hóp međ Ali og Pele

Usain Bolt bćtti í nótt viđ gullverđlaunum í 200 metra hlaupi karla viđ ţau sem hann vann í 100 metra hlaupi fyrr á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Sport 01:51 19. ágúst 2016

Usain Bolt fagnađi gullinu međ ţví ađ syngja međ í Bob Marley lagi

Jamaíkamađurinn Usain Bolt vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt en ţetta eru ţriđju Ólympíuleikarnir í röđ ţar sem hann tekur gulliđ í ţessari grein.
  Sport 01:35 19. ágúst 2016

Dönsk stelpa vann silfur í 400 metra grindarhlaupi á ÓL í Ríó

Dalilah Muhammad frá Bandaríkjunum tryggđi sér í nótt gullverđlaun í 400 metra grindarhlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Sport 01:20 19. ágúst 2016

Ashton Eaton lék eftir afrek Daley Thompson frá ţví fyrir 32 árum

Bandaríkjamađurinn Ashton Eaton tryggđi sér sigur í tugţraut á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt en hann var ađ verja titil sinn frá ţví fyrir fjórum árum.
  Sport 01:08 19. ágúst 2016

Vann Ólympíugull og bćtti eldgamalt Ólympíumet

Bandaríkjamađurinn Ryan Crouser varđ í nótt Ólympíumeistari í kúluvarpi karla á Ólympíuleikvanginum í Ríó.
  Sport 02:44 18. ágúst 2016

Fyrsta verđlaunţrennan á Ólympíuleikunum í Ríó

Bandaríkin vann í nótt ţrefaldan sigur í úrslitahlaupi 100 metra grindarhlaups kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó.
  Sport 02:07 18. ágúst 2016

Nýjasta hlaupastjarna Jamaíka náđi ţví sem engin hefur gert á ÓL í 28 ár

Elaine Thompson frá Jamaíka fylgdi á eftir sigri sínum í 100 metra hlaupi kvenna međ ţví ađ vinna einnig 200 metra hlaupiđ á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt.
  Sport 01:54 18. ágúst 2016

Bolt og De Grasse brostu til hvors annars en Gatlin komst ekki úrslit

Jamaíkamađurinn Usain Bolt komst í nótt einu skrefi nćr ţví ađ vinna 200 metra hlaup karla á ţriđju Ólympíuleikunum í röđ ţegar hann vann undanúrslitin í 200 metra hlaupinu á Ólympíuleikvanginum í Ríó...
  Sport 01:41 18. ágúst 2016

Bartoletta vann bandaríska einvígiđ međ tveimur sentímetrum

Tianna Bartoletta frá Bandaríkjunum varđ í nótt Ólympíumeistari í langstökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó en sigurinn var naumur eftir mikiđ bandarískt einvígi.
  Sport 15:02 17. ágúst 2016

Aníta: Fegin ađ Íslandsmetiđ sé komiđ

Aníta Hinriksdóttir stóđ sig mjög vel á sínum fyrstu Ólympíuleikum ţótt ađ hún hafi ekki náđ komast í gegnum undankeppni 800 metra hlaupsins á ÓL í Ríó.
  Sport 02:17 17. ágúst 2016

Ásdís: Ótrúlega leiđinlegt ađ hafa lent í ţessu núna

Ásdís Hjálmsdóttir varđ í nćstsíđasta sćti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt.
  Sport 16:43 16. ágúst 2016

Gerđi ógilt í tveimur fyrstu köstunum en vann samt gull

Sandra Perkovic frá Króatíu vann í dag kringlukast kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó og fékk ţví gull í ţessari grein á öđrum Ólympíuleikunum í röđ.
  Sport 15:13 16. ágúst 2016

Kvöldmađurinn vann Ólympíugull um morguninn

Bandaríkjamađurinn Christian Taylor vann gull ađra Ólympíuleikana í röđ ţegar hann tryggđi sér sigur í ţrístökki á Ólympíuleikunum í Ríó í dag.
  Sport 03:04 16. ágúst 2016

Heimamađurinn vann ótrúlegan sigur í stangarstökkinu

Brasilíumađurinn Thiago Braz da Silva varđ Ólympíumeistari í stangarstökki karla í nótt eftir ađ hafa barist um gulliđ viđ heimsmethafann og Ólympíumeistarann Renaud Lavillenie frá Frakklandi.
  Sport 02:20 16. ágúst 2016

Skutlađi sér í mark og vann Ólympíugull | Myndir

Shaunae Miller frá Bahamaeyjum er nýr Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna eftir ađ hafa unniđ ćsispennandi úrslitahlaup á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt.
  Sport 01:56 16. ágúst 2016

Rudisha náđi í annađ ÓL-gull í 800 metra hlaupi karla

Kenýamađurinn David Rudisha er Ólympíumeistari í 800 metra karla en hann vann úrslitahlaupiđ á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt.
  Sport 00:16 16. ágúst 2016

Rosaleg rigning í Ríó í nótt | Myndir

Hlé var gert á úrslitahluta frjálsíţróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó í nótt vegna öfgafullra veđurađstćđna.
  Sport 21:12 15. ágúst 2016

Horfđi á sigur Liverpool áđur en hann setti heimsmetiđ

Suđur-Afríkumađurinn Wayde van Niekerk sló í gćr eitt af ţessum langlífu heimsmetum frjálsra íţrótta ţegar hann tryggđi sér Ólympíugull í 400 metra hlaupi karla.
  Sport 20:20 15. ágúst 2016

Aníta ţeirra Pólverja setti heimsmet og tók gulliđ

Viđ Íslendingar eigum Anítu Hinriksdóttur á Ólympíuleikunum í Ríó en Pólverjar eiga líka sína Anítu og sú gerđi eitthvađ í dag á leikunum í Ríó sem aldrei hefur veriđ gert áđur.
  Sport 16:30 15. ágúst 2016

Freyr formađur sat međ fjölskyldu og ţjálfara heimsmetshafans

Freyr Ólafsson, formađur Frjálsíţróttasambands Íslands, er mćttur til Ríó til ađ fylgjast međ sínu fólki en bćđi Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir keppa í ţessari viku.
  Sport 02:26 15. ágúst 2016

Sú kólumbíska breytti silfri í gull

Caterine Ibargüen frá Kólumbíu varđ í nótt Ólympíumeistari í ţristökki kvenna eftir flotta keppni á Ólympíuleikvanginum í Ríó.
  Sport 02:11 15. ágúst 2016

Usain Bolt: Einhver sagđi ađ ég gćti orđiđ ódauđlegur

Usain Bolt var í miklu stuđi í nótt eftir sigur sinn í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann var ađ vinna 100 metra hlaupiđ á ţriđju Ólympíuleikunum í röđ.
  Sport 01:59 15. ágúst 2016

Bćtti sautján ára heimsmet Michael Johnson

Suđur-Afríkumađurinn Wayde van Niekerk tryggđi sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupiđ međ sannfćrandi hćtti og á nýju heimsmeti.
  Sport 01:45 15. ágúst 2016

Usain Bolt Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í ţriđja sinn

Jamaíkamađurinn Usain Bolt tryggđi sér í nótt sigur í 100 metra hlaupi karla á ţriđju Ólympíuleikunum í röđ. Áhorfendur á Ólympíuleikvanginum í Ríó héldu mikiđ međ Bolt og púuđu á Justin Gatlin. Ţađ v...
  Sport 16:15 14. ágúst 2016

Ađeins tvćr af eistnesku ţríburunum skiluđu sér í mark | Gull til Kenýu

Ţrírburar tóku ţátt í maraţonkeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu en maraţoninu fór fram í dag og lauk međ sigri Jemimu Sumgong frá Kenýu.
  Sport 15:50 06. ágúst 2016

FH ţrefaldur bikarmeistari í frjálsum

FH varđ í dag ţrefaldur bikarmeistari í frjálsum íţróttum, en bikarkeppni FRÍ fróm fram í blíđviđri á Laugardalsvelli í dag.
  Sport 06:00 05. ágúst 2016

Íslenskar íţróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL

Fimm konur skipa átta manna Ólympíuliđ Íslands í Ríó. Ţetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum ţar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru ţví ţegar orđnir sögulegi...
  Sport 15:00 30. júlí 2016

Hrađamet hjá Ara Braga | Myndband

Unglingalandsmót UMFÍ var sett á íţróttavellinum í Borgarnesi í gćr.
  Sport 15:00 27. júlí 2016

Ţetta er eini Rússinn sem fćr ađ keppa í frjálsum á ÓL

Rússar fá ekki ađ keppa í frjálsíţróttakeppni Ólympíuleikanna eftir ađ Alţjóđafrjálsíţróttasambandiđ setti ţá í allsherjarbann en ţađ er ţó ein undantekning frá ţeirri reglu.
  Sport 06:00 26. júlí 2016

Barnastjarnan orđin fullorđin

Arna Stefanía Guđmundsdóttir vann fimm gull á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsíţróttum og átti tvö bestu afrek mótsins. Eftir tveggja ára lćgđ bćtir Arna sig stöđugt og hana dreymir um Ólympíuleika o...
  Sport 06:00 25. júlí 2016

Arna Stefanía og Ásdís međ ţrjú gull á MÍ um helgina

Ásdís Hjálmsdóttir vann ţrjár kastgreinar og Arna Stefanía Guđmundsdóttir sýndi fjölhćfni sína á hlaupabrautinni á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum sem fór fram um helgina á Akureyri.
  Sport 17:25 24. júlí 2016

Kolbeinn og Arna komu fyrst í mark í 200 metra hlaupinu

FH-ingarnir Kolbeinn Höđur Gunnarsson og Arna Stefanía Guđmundsdóttir urđu Íslandsmeistarar í tvö hundruđ metra hlaupi á Meistaramótinu í frjálsum íţróttum sem hefur fariđ fram á Ţórsvellinum á Akurey...
  Sport 17:22 24. júlí 2016

Ţessi urđu Íslandsmeistarar í frjálsum íţróttum í dag

Níu karlar og sjö konur urđu Íslandsmeistarar í frjálsum íţróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum sem fór fram á Ţórsvelli á Akureyri.
  Sport 16:23 24. júlí 2016

Ásdís setti í mótsmet í kúluvarpi og vann ţrjú gull á MÍ

Ásdís Hjálmsdóttir er greinilega í frábćru formi tveimur vikum fyrir Ólympíuleikana í Ríó ţar sem hún mun keppa í spjótkasti.
  Sport 14:24 24. júlí 2016

Rússarnir fá ađ vera međ á Ólympíuleikunum í Ríó

Alţjóđlega Ólympíunefndin hefur nú tekiđ ţá ákvörđun ađ heimila rússneskum íţróttamönnum ađ taka ţátt í Ólympíuleikunum í Ríó í sumar.
  Sport 21:09 23. júlí 2016

Kolbeinn jafnađi sinn besta árangur | Arna Stef­an­ía međ nýtt met

Kol­beinn Höđur Gunn­ars­son úr FH vann í 100 metra hlaupi karla á 10,61 sek­úndum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum sem fram fór á Ţórsvelli á Akureyri. Kolbeinn jafnađi sinn besta tíma í h...
  Sport 22:34 22. júlí 2016

Bćtti 28 ára gamalt heimsmet í kvöld en fćr ekki ađ keppa á ÓL

Keni Harrison frá Bandaríkjunum setti nýtt heimsmet í 100 metra grindarhlaupi kvenna í kvöld á afmćlismóti í frjálsum íţróttum í London, svokölluđu London Anniversary Games.
  Sport 09:45 21. júlí 2016

Ekkert rússneskt frjálsíţróttafólk á ÓL

Alţjóđaíţróttadómstólinn stóđ međ Alţjóđafrjálsíţróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borđinu.
  Sport 22:30 19. júlí 2016

Óhrein rússnesk hlaupakona ţarf ađ endurgreiđa 60 milljónir

Rússneska lyfjasvindliđiđ tekur á sig ýmsar myndir og einhverjir óhreinir rússneskir íţróttamenn eru ekki ađeins dćmdir í keppnisbann ţví sumir ţeirra fá líka stóra reikning í andlitiđ.
  Sport 12:15 17. júlí 2016

Skora á Ólympínefndina ađ banna alla Rússa í Ríó

Bandaríska- og kanadíska lyfjaeftirlitiđ sendu fyrir helgi áskorun međ undirskriftum víđsvegar úr heiminum ţar sem skorađ var á Ólympíunefndina ađ banna alla rússneska íţróttamenn í Ríó.
  Sport 20:45 16. júlí 2016

Spilađi međ Hjálmum fram á nótt og bćtti svo 19 ára gamalt Íslandsmet

Kjartan Atli rćddi viđ Ara Braga Kárason sem bćtti í dag 19 ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 100 metra hlaupi en ţađ gerđi hann eftir ađ hafa veriđ ađ spila á trompet međ Hjálmum langt ...
  Sport 15:49 16. júlí 2016

Ţórdís Eva í 5. sćti á EM í Tblisi

FH-ingurinn Ţórdís Eva Steinsdóttir kom í mark í 5. sćti í úrslitunum í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsum íţróttum sem fer fram í Tblisi í Georgíu.
  Sport 14:02 16. júlí 2016

Ari Bragi sló Íslandsmet Jóns Arnars í Kaplakrika

Ari Bragi Kárason úr FH setti í dag nýtt Íslandsmet í 100m hlaupi karla á Spretthlaupsmóti FH í dag ţegar hann hljóp á 10,52 sekúndu í Kaplakrika.
  Sport 18:21 15. júlí 2016

Ţórdís Eva komin í úrslit á EM í Tbilisi

FH-ingurinn Ţórdís Eva Steinsdóttir er komin í úrslit í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsum íţróttum. Mótiđ fer fram í Tbilisi í Georgíu.
  Sport 06:00 13. júlí 2016

Guđni Valur setur stefnuna á úrslitin á ÓL í Ríó

Kringlukastarinn Guđni Valur Guđnason bćttist í gćr í hóp Ólympíufara Íslands fyrir leikana í Ríó.
  Sport 17:45 12. júlí 2016

Sanna ţađ ađ epliđ fellur ekki langt frá eikinni í íslenskum frjálsíţróttum

Ísland sendir ţrjá keppendur á heimsmeistaramót 19 ára og yngri í frjálsum íţróttum sem far fram í Bydgoszcz í Póllandi frá 19. til 24. júlí nćstkomandi.
  Sport 12:00 12. júlí 2016

Auđveldasta ákvörđun ársins á Jamaíka: Völdu Bolt í ÓL-liđiđ sitt

Sexfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt verđur í Ólympíuliđi Jamaíka í Ríó en Ólympíuleikarnir fara fram í brasilísku borginni í nćsta mánuđi.
  Sport 11:22 12. júlí 2016

Guđni Valur verđur međ á ÓL í Ríó | Átta komin í íslenska ÓL-hópinn

Kringlukastarinn Guđni Valur Guđnason verđur ţriđji íslenski frjálsíţróttamađurinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í nćsta mánuđi.
  Sport 19:45 11. júlí 2016

41 árs hlaupari mun setja nýtt bandarískt met á ÓL í Ríó

Bernard Lagat sló í gegn um helgina á úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir frjálsíţróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó sem hefjast í nćsta mánuđi.
  Sport 06:00 11. júlí 2016

Ofbođslega sátt viđ ţetta

Aníta Hinriksdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir enduđu báđar í 8. sćti í sínum greinum á EM í frjálsum íţróttum á laugardaginn. Ásdís kveđst ánćgđ međ árangurinn sem gefur góđ fyrirheit fyrir Ólympíuleikana...
  Sport 19:45 09. júlí 2016

Aníta áttunda í úrslitahlaupinu

Aníta Hinriksdóttir varđ áttunda í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íţróttum í kvöld í Amsterdam á 2:02:55.
  Sport 18:42 09. júlí 2016

Arna Stefanía 10 sekúndubrotum frá sínu best

Arna Stefanía Guđmundsdóttir varđ í 18. sćti í undanúrslitum í 400 metra grindahlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íţróttum í Amsterdam.
  Sport 17:45 09. júlí 2016

Ásdís áttunda í spjótkastkeppninni

Ásdís Hjálmsdóttir varđ í áttunda sćti í spjótkastkeppni kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íţróttum í Amsterdam. Hún kastađi 60,37 metra og var einum metra frá Íslandsmeti sínu.
  Sport 15:48 09. júlí 2016

Hafdís rétt viđ Ólympíulágmarkiđ | Bćtti Íslandsmetiđ

Hafdís Sigurđardóttir komst ekki í úrslit á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íţróttum en deyr ţó ekki ráđalaus og fann sér mót rétt fyrir utan Amsterdam ţar sem Íslandsmet hennar féll.
  Sport 06:00 09. júlí 2016

Fyrsti svona EM-dagur í 58 ár

Tvćr íslenskar konur keppa til úrslita á EM í frjálsum í dag. Ísland hefur ekki átt tvo keppendur í sér úrslitum á sama degi á EM síđan í Stokkhólmi 1958. "Stór dagur fyrir frjálsar á Íslandi," segir ...
  Sport 21:38 08. júlí 2016

Hljóp úr viđtali ţegar hann komst ađ ţví ađ hann hefđi unniđ

Hinn spćnsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafđi hins vegar ekki hugmynd um ađ hann hefđi unniđ.
  Sport 12:46 08. júlí 2016

Frábćrt hlaup Örnu Stefaníu skilađi henni í undanúrslitin

Arna Stefanía Guđmundsdóttir tryggđi sér í dag sćti í undanúrslitum í 400 metra grindarhlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íţróttum í Amsterdam í Hollandi.
  Sport 11:51 08. júlí 2016

Lengsta kast Íslendings á stórmóti frá upphafi

ÍR-ingurinn Guđni Valur Guđnason stóđ sig mjög vel á sínu fyrsta stórmóti í gćr og ţetta reyndist vera sögulegur árangur hjá ţessum tvítuga strák.
  Sport 20:02 07. júlí 2016

Aníta: Var mjög heppin međ riđil

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aníta Hinriksdóttir tryggt sér sćti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íţróttum í Amsterdam.
  Sport 17:03 07. júlí 2016

Aníta í úrslit

Aníta Hinriksdóttir er komin í úrslit í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íţróttum í Amsterdam.
  Sport 13:03 07. júlí 2016

Ásdís komst í úrslit

Ásdís Hjálmsdóttir mun taka ţátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun.
  Sport 17:31 06. júlí 2016

Besta stökk Hafdísar á árinu dugđi ekki til ađ komast í úrslit

Hafdís Sigurđardóttir komst ekki í úrslit í langstökki á EM í frjálsum íţróttum sem hófst í Amsterdam í dag.
  Sport 16:30 06. júlí 2016

Aníta komin áfram

Aníta Hinriksdóttir endađi í 4. sćti í sínum riđli í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íţróttum í Amsterdam í dag.
  Sport 15:01 06. júlí 2016

Aníta og Hafdís keppa á EM í dag

EM í frjálsum íţróttum hófst í Amsterdam í dag og tveir íslenskir keppendur verđa á ferđinni seinni partinn.
  Sport 09:15 06. júlí 2016

Rússar völdu 68 í Ólympíuhópinn

Ţó svo rússneskir frjálsíţróttamenn séu í keppnisbanni og óvissa sé um ađ ţeir fái ađ taka ţátt á ÓL í Ríó ţá heldur rússneska frjálsíţróttasambandiđ ótrautt áfram.
  Sport 15:30 29. júní 2016

Ari Bragi hljóp hrađar en Íslandsmetiđ en fékk of mikla hjálp

FH-ingurinn Ari Bragi Kárason er í frábćru formi ţessa dagana og hann sýndi ţađ á frjálsíţróttamótinu Cork City Games í Írlandi í gćr. Frjálsíţróttasambandiđ segir frá ţessu á fésbókarsíđu sinni.
  Sport 10:45 21. júní 2016

Ţekktur frjálsíţróttaţjálfari handtekinn

Ţjálfari heimsmethafans í 1.500 metra hlaupi kvenna var handtekinn rétt fyrir utan Barcelona í gćr.
  Sport 16:30 16. júní 2016

Vigdís setti Íslandsmet í gćr

FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti á 74. Vormóti ÍR sem fór fram í gćr.
  Sport 12:45 16. júní 2016

Lyfjaeftirlitsmönnum hótađ í Rússlandi

Enn berast neikvćđar fréttir af lyfjaeftirlitsmálum í Rússlandi.
  Sport 18:56 15. júní 2016

Helgi Evrópumeistari í spjótkasti : "Ennţá sćtara“

Ármenningurinn Helgi Sveinsson tryggđi sér í dag gullverđlaun á Evrópumóti fatlađra í frjálsum íţróttum.
  Sport 14:26 12. júní 2016

Tristan Freyr Norđurlandameistari

Tristan Freyr Jónsson varđ nú rétt í ţessu Norđurlandameistari í tugţraut pilta 18-19 ára en mótiđ er haldiđ í Huddinge Svíţjóđ.
  Sport 08:43 07. júní 2016

Mánudagskvöldiđ ţegar Íslandsmetin skulfu

Íslenskt frjálsíţróttafólk lét heldur betur mikiđ af sér kveđa á erlendri grundu í gćrkvöldi og ţrjú Íslandsmet voru í hćttu.
  Sport 21:12 06. júní 2016

Kolbeinn Höđur 2/100 frá 20 ára gömlu Íslandsmeti Jóns Arnars

Spretthlauparinn setti piltamet í 200 metra hlaupi á móti í Svíţjóđ.
  Sport 19:32 06. júní 2016

Aníta vann sterkt mót í Tékklandi og Ásdís međ lengsta kast sitt á árinu

Aníta Hinriksdóttir var nálćgt ţví ađ bćta ţriggja ára gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi.
  Sport 20:15 29. maí 2016

Ásgerđur Jana og Ingi Rúnar Íslandsmeistarar í fjölţrautum

Ásgerđur Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiđabliki urđu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölţraut, Ingi Rúnar vann tugţrautina en Ásgerđur Jana sjöţrautina. Meistaramó...
  Sport 10:23 29. maí 2016

Ná Ingi Rúnar og Irma ađ halda út og tryggja sér titilinn?

Blikarnir Irma Gunnarsdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson eru í forystu eftir fyrri daginn á Meistaramóti Íslands í fjölţrautum sem fer fram á Selfossi og heldur áfram í dag.
  Sport 10:00 28. maí 2016

Aníta fer međ til Möltu

Aníta Hinriksdóttir er međal ţeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáţjóđameistaramótinu í frjálsum íţróttum sem fer fram á Möltu í nćsta mánuđi.
  Sport 12:00 26. maí 2016

Hótar ađ taka ekki ţátt á Ólympíuleikunum fái Rússar ađ vera međ

Enski spjótkastarinn Goldie Sayers segist hafa íhugađ ađ draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst fái Rússar ađ taka ţátt.
  Sport 15:36 25. maí 2016

EM farar međal keppenda á JJ-móti Ármanns í kvöld

Ţađ stefnir í hörku keppni á Laugardalsvelli í kvöld á JJ-móti Ármanns. Hafdís Sigurđardóttir UFA er komin til landsins frá Svíţjóđ, ţar sem hún ćfir nú og mun keppa í langstökki klukkan 19:30 í kvöld...
  Sport 20:16 13. maí 2016

Hilmar Örn međ Íslandsmet pilta á móti í Flórída

Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni međ University of Virginía, stórbćtti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í...
  Sport 14:09 11. maí 2016

Fjóla Signý ein af framtíđarleiđtogum evrópska frjálsíţrótta

Frjálsíţróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur veriđ valin fulltrúi FRÍ á ráđstefnu ungra leiđtoga Evrópu í frjálsíţróttum sem haldin verđur samhliđa EM í frjálsum í Amsterdam 5.-10. júlí.
  Sport 01:00 25. apríl 2016

Kári Steinn náđi ekki lágmarkinu í Düsseldorf

Hefur ţó enn tíma til ađ ná lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í Ríó í sumar.
  Sport 10:30 07. apríl 2016

Ţrjátíu prósent allra íţróttaliđa í Rússlandi notuđu meldóníum

Vitaly Mutko, Íţróttamálaráđherra Rússa, segir ađ notkun lyfsins meldóníum hafi veriđ gríđarlega algeng međan rússnesk íţróttafólks en lyfiđ fór á bannlista Alţjóđalyfjaeftirlitsins, WADA, ţann 1. jan...
  Sport 12:00 06. apríl 2016

Annađ áfall fyrir Rússa: Ólympíumeistari fellur aftur á lyfjaprófi

Rússnesk frjálsíţróttayfirvöld eru ađ reyna ađ hreinsa til hjá sér en nú er önnur stjarna fallin.
  Sport 21:30 27. mars 2016

Kári međ gott hlaup á HM í hálfmaraţoni

Ţrír Íslendingar voru á međal keppenda á HM í hálfmaraţoni í Cardiff í Wales í dag. Ţetta voru ÍR-ingarnir Kári Steinn Karlsson, Arnar Pétursson og Ármann Eydal Albertsson.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Frjálsar
Fara efst