LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 12:00

Strákarnir glutruđu niđur tveggja marka forskoti í Georgíu

SPORT
  Enski boltinn 15:30 21. mars 2017

Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu

Íslenski landsliđsmađurinn Gylfi Ţór Sigurđsson hefur gefiđ ellefu stođsendingar í ensku úrvalsdeildinni á ţessu tímabili og ţví hefur enginn annar náđ í deildinni.
  Fótbolti 23:30 19. mars 2017

Buffon kominn međ flestar mínútur í búningi Juventus

Enginn hefur leikiđ fleiri mínútur fyrir Juventus í efstu deild en markvörđurinn Gianluigi Buffon.
  Fótbolti 18:47 19. mars 2017

Emil lék allan leikinn í sigri Udinese

Emil Hallfređsson var ađ vanda í byrjunarliđi Udinese sem lagđi Palermo 4-1 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag.
  Fótbolti 15:48 19. mars 2017

Dybala meiddist í sigri Juventus

Juventus jók forystu sína á toppi ítölsku A-deildarinnar í fótbolta ţegar liđiđ lagđi Sampdoria á útivelli 1-0 í dag.
  Enski boltinn 19:45 12. mars 2017

Vilja Joe Hart ef Forster fer

Southampton hefur áhuga á ţví ađ klófesta markvörđinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um ţessar mundir.
  Fótbolti 16:30 12. mars 2017

Emil Hallfređsson og félagar međ frábćran útisigur

Sex leikir fóru fram í ítalsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var Emil Hallfređsson í eldlínunni međ Udinese sem vann góđan útisigur á Pescara, 3-1.
  Fótbolti 21:51 10. mars 2017

Víti í uppbótartíma réđi úrslitum í stórleiknum á Ítalíu

Paolo Dybala tryggđi Juventus öll stigin ţrjú ţegar liđiđ mćtti AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.
  Fótbolti 11:45 07. mars 2017

Torino vill halda Hart

Joe Hart hefur stađiđ sig vel í ítalska boltanum međ Torino og félagiđ vill nú kaupa markvörđinn.
  Fótbolti 16:06 05. mars 2017

Emil og félagar gerđu jafntefli viđ meistarana

Emil Hallfređsson lék allan leikinn fyrir Udinese sem gerđi 1-1 jafntefli viđ Ítalíumeistara Juventus á heimavelli í dag.
  Fótbolti 16:04 04. mars 2017

Mertens sökkti Rómverjum međ tveimur mörkum

Dries Mertens skorađi bćđi mörk Napoli ţegar liđiđ vann 1-2 sigur á Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Ítalía
Fara efst