Enski boltinn 12:30 19. janúar 2017

Manchester United velti Real Madrid úr sessi á toppnum

Enska úrvalsdeildarfélagiđ Manchester United grćddi mest á síđasta tímabili af öllum fótboltafélögum heimsins. United tók fyrsta sćtiđ af spćnska liđinu Real Madrid á árlegum samantektarlista Deloitte...
  Fótbolti 21:56 15. janúar 2017

Fiorentina međ óvćntan sigur á toppliđi Juventus

Frábćr ţrjú stig gegn toppliđinu.
  Fótbolti 16:26 15. janúar 2017

Roma hafđi betur gegn Emil og félögum

Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber ţar helst ađ nefna fínan sigur Roma á Emil Hallfređssyni og félögum í Udinese. Leikurinn fór 1-0 og var spilađur í Udinese.
  Enski boltinn 23:00 08. janúar 2017

Rúmlega 50 milljóna punda tilbođi Arsenal í Belotti hafnađ

Torino hafnađi 56 milljóna punda tilbođi Arsenal í ítalska framherjann Andrea Belotti.
  Fótbolti 22:01 08. janúar 2017

Argentínsk ţrenna í sigri Juventus

Gonzalo Higuaín skorađi tvívegis ţegar Juventus endurheimti fjögurra stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar međ 3-0 sigri á Bologna í kvöld.
  Fótbolti 15:56 08. janúar 2017

Rómarliđin unnu bćđi

Roma minnkađi forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niđur í eitt stig međ 0-1 útisigri á Genoa í dag.
  Fótbolti 13:55 08. janúar 2017

Fyrsta tap Udinese í einn og hálfan mánuđ

Emil Hallfređsson og félagar í ítalska úrvalsdeildarliđinu töpuđu á grátlegan hátt fyrir Inter á heimavelli í dag. Lokatölur 1-2, Inter í vil.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Ítalía
Fara efst